Þjóðviljinn - 22.12.1950, Page 8

Þjóðviljinn - 22.12.1950, Page 8
Hinn rétti hugur Frairsóknar tii verkamanna: þióÐviyiNn SAMKVÆMDA Fróðlegt, skeramtilegt og vandað jólaheíti Landnemans Vill lækka framlag til gaínagerðar um 1 mili j. kr. frá því sem Ilialdið leggur til — Vill lækka framlag til íbúðarhúsabygginga um helming miðað við 1950 Þeir, sem að eíninu standa, eru meðal annars: Steíán Jónsson, Thor Vilhjálmsson, Hörður Ágústs- son, Atli Már, Hannes Sigíússon, Þorv. Þórarinsson og Bjarni írá Hoíteigi íhaldiö hefur nú eignazt athafnasaman keppinaut í afturhaldi og niðurskuiði verklegra framkvæmda. I niðúrskurðartillögum Framsóknarflokksins við afgreiöslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurbæjar kemur fram hið sanna andlit og eðli þessa lýðsluums- og hræsnisflokks, cr við síðustu kosningar kom til kjósendanna í'gervi rót- tæks umbótaflokks. Hugur hans til húsnæðisleysingjanna og braggabú- anna birtist nú í því að hann leggur til að framlag til íbúðarliúsabygginga verði lækkað um helming frá því sem var á þessu ári, eða EINNI MILLJÓN KR. MEIRI LÆKKUN EN SJÁLFT ÍHALDIÐ LEGGUR TIL! Niðurskurður Ihaldsins íhaldið leggur til að framlag til gatnagerðar lialdist óbreytt að krónutölu frá því sem er þetta ár. Vísitalan sem miðað er við næsta ár er 23 stigum Kærri en miðað var við þegar síðasta fjárhagsáætlun var gerð. Þetta þýöir að í framkvæmd- inni ætlar Ihaldið að lækka framlag til gatnagerðar um hátt á aðra millj. kr., eða láta vinna á næsta ári ca. 80 dagsverk í stað 100 er unnin voru á þessu ári. Framsókn yfirbýður um 1 milljón Framsóknarflokknum hefur ekki fundizt þetta nægur fjand- skapur í garð verkamanna, því hann leggur til að framlag það sem íhaldið áætlar til verk- legra framkvæmda verði eim skorið niður um eina millj. kr.! Þannig er í verki umhyggja Framsóknar fyrir verkamönn- um. Á þenna hátt þakkar liún verkamönnum þeim er glæpt- ust til að kjósa hana fyrir stuðning þeirra viff að koma Framsóknarmanni í bæjarstjórn ina. íhaldið ætlar að lækka framlög til ibúðarhúsa um 3. millj. — Framsókn vill lækka, það um 4 millj. Ihaldið leggur til að láns- lieimild bæjarins til íbúðarhiisa verði lækkuð í 5 millj. úr 8 sem hún var á þessu ári. Framsókn þykir Jietta of lít- il lækkun og leggur til að Jætta verði lækkað niður í 4 millj., eða um helming — OG EINNI MILLJ. KR. MEIRI LÆKK- UN EN IHALDIÐ! Þannig launar F-ramsókn kús- næðisleysingjunum og bragga- búunum fyrir að henda at- kvæðum sínum á þenna fyrir- litlega loddaraflokk. Með þessu hefur Framsókn sýnt hvað henni bjó i brjósti við síðustu bæjarstjórnarkosningar er hún kom skríðandi til braggabú- anna og hét þeim húsnæði ef þeir féllu fram og kysu Fram- sóknai'flokkinn. Umliyg'gjan fyrir heilbrigð- ismálum bæjarbúa Þá birtist umhyggja Fram- sóknar fyrir heilbrigðismálum bæjarbúa í því að hún leggur til aö framlag til heilbrigðis- mála verði lækkað úr 510 þús. kr. í 450 þús. kr. Margar flgiri niðurskurðar- tillögur Framsóknarflokksins eru þess verðar að kjósendur kynnist þeim, en að þessu sinni er ekki rúm til að ræða þær frekar. Við Iiljóðnemanii 1950. Fjölbreytt lirval útvarpserinda Fyrir nokkrum döguni kom á markaðinn ný bók sem liet'ur að geyma fjölbreytt úrval af erindum sem flutt hafa verið í útvarpið á Jiessu ári. Er h'ugmynd útgefenda sú, ef bókinni verffur vel tekið, að gera hana að árbók, er komi út um Jietta leyti árs og birti úrval útvárpsefnis liðins árs. Happdrætti Sósíalista- flokksins Þessir \inningar hafa enn ekki verið sóttir: Nr. 85410 Stoíusett. — 63849 — 32683 — 61807 — 13429 — 54881 — 721 — 61543 Stofuskápur Þvottavél Kaffisteli 12 m. Gólfteppi Verk Kiljans Hrærivél Hrærivél Vinninganna óskast vitjað að Þórsgötu 1. Bókin nefnist ,,Við hljóðnem- ann 1950“ og er efni hennar sem hér segir: Fimm dagar í Mexíkó, eftir Margréti Indriða- dóttur; Litir og tónar, eftir Jón Þórarinsson; Stúdentar frá fyrri öld, eftir Ingólf Gíslason; Dregið á aðfangadag Dregið verður í Happdrætti Heilsuhælissjóðs Náttúrulækn- ingafélags íslands á aðfanga- dagsmergun. Drætti verður alls ekki i'rest að og lýkur sölu miffanna á Þorláksmessukvöld. Tíu eigulegir vinningar eru í happdrættinu og eru þeir pýnd- ir í glugga Málarans við Banka stræti. Tekjum bappdrættisins verð ur varið til að koma upp heilsu hæli og hafa á undanförnum árum safnázt um 350 þúgu-id krónur í sjóð. Happdrættisnefndin biður þá félagsmenn, sem eklci hafa skil- að andvirði miffa, að gera það nú þegar að Laugaveg 22. A þorláksmessu verður ckrif stofan opin kl. 9—24. Hringur austurvegskcnunga, eftir Kristján Eldjárn; Islenzk jól í Israel, eftir Sigurð Magnús son; Sveinbjörn Egilsson skrif- ar konu sinni, eftir Finnboga Guð'mimdsson; Hinzta kveðja til Vestmannaeyja, eftir Iiall- dór Johnson; Frá Hjaltlandi, eftii’ Bjarna Guðmundsson; Hjaltastaðarfjandinn, eftir Gunnar Finnbogason; Fjöru- gögn, eftir Guðna Jónsson; Fundið Skógarkot, eftir Hákon Bjarnason; Áróður, eftir Brodda Jóhannesson; Kveðið í önnum dagsins, eftir Guðrúnu Sveinsdóttur; Ljós og litir í andrúmsloftinu, eftir Guðmund Arnlaugsson; Frá Guðrúnu á SteinSotöðum, eftir Helga Hjörvar; Vor í Eyjum, eftir Bergsvein Skúlason; Garnlar sagnir úr Biskupstungum, eftir Steinunni H. Bjarnason: Guy de Maupassant, eftir Símon Jóh. Ágústsson cg Erfðafræð- ingar rækta risadýr, eftir Áckel Löve. Þá oru í bókinni Gihbakka,- þula og Fúsintesþula, sem .hlutu m'.'dar vinsældir- eftir að þær höfðu verið sqngnar í barna- tíma af systrunum Ingibjcrgu og Guðrúnu Helgadætium. Báð að þulurnar eru þarna prentað- ar með nótum í fyrsta sinn. Jólahefti Landnemans er komið út, 48 sJöur aö stærö fróölegt, skemmtilegt og glæsilegt aö öllum búningi. Er þar með lokið fjóröa árgangi blaósins. Af efni þessa tölublaös er meöal annars þetta: Jólaávarp eftir Bjarna frá Hofteigi, grein um Bernard Shaw eftir Harald Jóhannsson, „Selfoss44 lendir í árekstri I fyrradag barzt Eimsklpafélagl Islands frétt uni það irá umboðs- mönnum sínum í Antwerpen að e.s. Selfoss og e. s. Skjold hefðu lent í árekstrl á ánni Selielde, dag- inn áður. Svartapoka var á, þegar árekst- uvinn varð, og var Selfoss nýfar- inn frá Antverpen áleiðis til Reykjavíkur, fullhlaðinn vörum. Skemmdir urou nokkrar á Selfossi fyrir ofan sjólinu og sneri skipið strax við til Antwerpen, þar sem viðgerð mun fara fram á skipinu. Talið er að viðgerð verði lokið 28. desember og mun skipið geta farið frá Antwerpen 2á. þ. m. — E.s. Skjold er eign Sameinaða gufuskipafélagsins í Ivhöfn. Gunnar Huseby kjörinn íþréfta- maðnr ársins 1959 Tímaritið Allt um iþróttir létj fram fara atkvæðagreiðslu meðal j lesenda sinna um hver væri vinsæl asti íþróttamaður ársins 1950. — Gunnar Huseby hlaut flest atkv., eða nærri 40% greiddra atkvæða. Er skýrt frá úrslitunum i siðasta hefti tímaritsins og birt grein um helztu afrek Gunnars á árinu. Margir íþróttamcnn fengu at- kvæði, cn þessir urðu hæstir: 1. Gunnar Huseby 39,7%. 2. Torfi Bryngeirsson 29,2%. ur Lárusson 10.5%. sen 10.1%. v Hu!a tímans tekhi frá, grein eftir Gerasimoff, þankabrot frá Spúni eftir Thor Viilijálmsson. Heyrt og séð á Arnarhóli eftir Jónas Árnason, grein um aust- ui-þýzka æslcu, grcin um snill- inginn Chagall eftir Hörð Á- gústsson, sögukafli úr „Þræln- um“ eftir Hans Kirk i þýðingu Þorvaldar Þórarinssonar, Húss talar af bálkestinum, bókar- kafli eftir H.G. Wells í þýðingu Hjartar Halldórssonar, ferða- saga úr Tatrabyggóum eftir Heiga Guðlaugsson, I gististað sögunnar eftir Bjarna frá Hof- teigi, smásaga eftir Stefán Jónsson. Fjöldi mynda prýðir íilaðið, þ. á. m. teikningar, eft- ir Bidstrup og Atla Má Arna- son. Fastir þættir eru líka svo sem Fylkingarfréttir og Gettu nú. Kvæði eru eftir Hannes Sig fússon, Jónatan Jónsson og Gunnar Dal. Þegar bæjarstjórnarfumli var haidið át'ram í gærkvöld kl. 10, að afioknu matarhléi, brá syo við að íhaldsfull- trúarnir sýndu bæjarstjóru- inni |iá óvirðingu að mæta ekki á fundinum. Aðeins 3, forseti bæjarstjórnar, 'borg- arstjóri og Haligr. Ben., mættu á fundmum. Sátu hin- ir allir að fagnaði í Hol- stein ?! Bjarna Benediktssonar var vo,ii heim í gærkvöld iir Jiriðju utanstefnuuni á stríðsbandalags fund á þessu ári. Eftir fyrri fundina hefur Bjarni ekki feng- izt til að uppljúka sínuin mnnni um hverjar kvaðir til stríðsund- irhúnings Bandaríkjamanna hann liefur samjíykkt að lagðar skyldn íslendingum á lierðar. Það er þó sjálfsögð luafa þ.jóð- arinnar, að hún sé látin vita, | hvað gert er í hennar naini, og kannske Jiorir Bjarni nú ekki að þverskallast lengur. Hafda bHfiinni Bandaríkjaher í Norðaustur- Kóreu hefur nú yfirgefið sjálfa borgina Hungnam og hefur að- 3. Guðmund-j eins á valdi sínu höfn hennar. 4. Örn Ciau- Við 38. breiddarbaug kom til * dreifðra smáviðureigna í gær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.