Þjóðviljinn - 31.12.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.12.1950, Blaðsíða 6
14 ÞJÖÐVILaTINN Sunnudagur 31. des. 1930. ...... I I ■!!!■■ Gleðileat nvár r HamborR Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vétsinlðjan Meiíill, Lækjargötu 6a Gleðilegt nýár Vinnuheimilið að Keykjalundi nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Fiskbúðin, Sundlaugarveg 12 Gleðilegt nýár Iðja, félag verksmiðjufólks Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. • Síid & Fiskiu* ;t nýár Gleðiiegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Efnagerðin Valur Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Harðfisksalan, Þverholti 11 Gleðilegt nýár Þökkum yiðskiptin á liðna árinu. Bókfell h. f., bókbandsvinnustofa Eftir A.J. Cronin 52. daoeb vera hagsýn... Him brosti gegnum tárin. „Davíð, Davíð .... segðu ekki meira. Ég er svo hamingjusöm, ég vil ekki að þú eyöileggir. það“. Hún stökk á fætur og hló. „Hlustaðu nú á. Við'skulvun koma á göngu. Við skulum fara til Esmond Dene, þar er. svo yndistlegt, mer finnst svo dásamlegt þar — öll trén og yndis- lega gamia myllan. Og þá getum við talað um þetta allt saman. Og þegar á allt er litið þá gæti það ekki sakað að skrifa þessum manni, lierra IJarras....“, Hún þagnaði og augu henn- ar heilluðu hann, rök af táinm. Hún kyssti hann í skynd.i og hljóp síðan burt til aö klæða sig. Hann stóð brosandi; hrifmn, heillaður, dálít- ið ringlaður. En elckert skipti máli nema sú staðreynd að Jenný elskaði hann, Hún elskaði hann. Og hann eískaði hana, Hann var fullur af heillandi framtíðardraumum. Jenný mundi bíða, auðvitað mundi hún bíða..... hann var aðeins tuttugu og tveggja ára.... hann yrði að taka B.A. prpfið, hún munöi skilja það seinna. Meðan liann stóð þarna og beið opnuðust dyrnar og Saliý kom inn í herþergið. Hún nam staðar þegar hún kom auga á hann. „Ég vissi ekki að þér voruð. hér“, sag'öi hún og varð þungbúin á svip. „Ég ætlaði bara að sæltja nótur“. Ygglibrún hennar var eins og svart ský a. heiðum hamingjuhámni hans. Hún hafði allta.f verið kynleg í framkomu við hann, snögg upp á lagið, afundin, önug. Hún vlrtist bera kala til hans og langa til að ná sér niðri á honum, Allt í einu langaði liann til að komast a'ð sam- komulagi við Sallý, þegar hann var svöna ham- ingjusamur og hann ætlaði að kvænast systur hennar. Hann tók til máls: „Hveis vegna horfirðu svona á mig, Sallý? Er það cf því að þér geðjast illa að mér?“ Hún horfðist i augu við hann. Hún var í göml- um bláum skólakjól og hár hemiar var rytju- legt og ógreitt. „Mér geðjast ekki illa áð yður“, sagði hún og hún va" ekki afundin eins og-venjuléga. Hann fann að hún sagði satt. Hann brosti. „Én þú ert.., . þú ert alifaf avo önug við mig“. Hún cvaraði með óvenjulegum alvörusvip. „Þér vitið hvar sykuy, eij að finna ef .yður langar í hann“. Hún leit.allt í einu undaii, sner-, ist á, hæli og fór út úi’ stofunni. Um leið og Sailý fór út sigldi Jenný inn um dymar, „Hvað var litla dýrið að lepja í þig?“ Og án þess að bíöa eftir svari tók hún um handlegg hans eins og hún ætti hann og þrýsti hann blíðlega ' „Komdu þá, elskan. Ég get ekki beð- ið með að tala við þig“. Nú var hún Ijómandi, ljómandi eins og fugl, hún Jenný litla. Og því ekki það? Hafði hún ekki fyllstu ástæðu til að vera ánægö, hún sem átti unnusta, ekki aðeins vin, hejdur raunveru- legan uanusta, sem gat orðið kennari livenær sem var. Það var dásamlegt að eiga unnustá sem var kennari. Hún ætlaði að segja upp hjá Slattery þegar í stað og losna frá Seottswood Road um léið. Hún skyldi sýna þeim ölhun og Jóa líka, 'hvað hún gæti; hún æfiaði að hafa kirkjabruðkaup með frétt í blöðunum, hún bafði alltaf viljað, kirkjubrúðkaup: og hverju átti hún að vera, í, einhverju íátlausu. en fallegu —- — já, fallegu.... fallegu.... fallegu. Þegar Davíð kom heim úr gönguferð sinni, skrifaði hann Barras til að gera Jenný til hæfis. Viku síðar fékk hann svar, þar sem hon- um bauðst staða sem yngsti kennari við al- þýðuskólann í Nýja Bethel stræti í Scleeseale. Hann sýndi Jenný bréfið á báðum áttum, ann- ars vegar var skynsemin og hms vegar. ástin til hennar, hann luigsáði um foreldra. sina, lífs- starfc sitt og álit hennar. Hún faðmaði hann að sér. „0, elsku Davíð", kjökraði hún. „Er það ekki dásgmlegt, ótrúlega dásamlegt. Ertu ekki feg- inn áð þú skrifaðir ? Er það ekki yndislegt?“ Hann stóð með lokuð augu og varir hpnnar við sínar og hélt henni fast að sér, pg í þess- ari.sæLuvíxnu fann hann að hún hafði rétt fyrir sér; það var dásamlegt. m Faðir Arthurs snæddi venjulega morgunverð hálftíma á undan hinu fólkinu óg hann hafði næstum lokið m.áltíðinni; hann var að drekka síðasta kaífibollann með blaðiÖ á hnjánum, Hann kinkaði kolli þegjandi sem, svar við kveðju A-rfiiurs. jlrainkonia.ihans, vew eþjíi ,kuidaleg? ekki isköld eins og stundum svo að Arthur fékk hroll í. sig. í dag var hann rólegur; Arthur fylltist vellíðan, hónum fannst hann vera, sjálf- stæður einstaklingur. Hann brosti af ánægju og fór að brjóta skuminn á egginu sínu og fann sér til ánægju að augnaráð föður hans hvfldi á honum. „Ég held, Arthur", sagði Barras eins og- harni 'hefði skyndilega tekið þá ákvörðun að tala. „Ég held að við eigum von á góðum fréttum í dag“. „Já, pabbi?“ „Við höfrnn von um samning". „Jæja, pabbi?“ Arthur leit upp rjóður í kinnum, Hann hafði sagt „við“ og þáð hljóm- aði undursamlega í eyrum hans, það var eins og hann væri þegar orðinn meðeigandi í nám- unni. „Og það er ágætur sanmingur, rið P. W. & iOompany“. „Já, pabbi“, „Ertu ekki ánægður?“ spurði Barras með góðlátlegri, hæðni. „Jú, p£ibbi“, Barras kinkaði kolli. „Þeir vilja fá koks frá okkur Ég var far- inn að halda, að viö ættum aldrei eftír 'að vinna það framar. JEn ef. þeir, saetta sig við verðið hjá okkur þá látum við byrja að vinna í næstu viku. Við byrjum í Scuppergöngunum”, „Hvenær yeiztu Jætta með yissu, pabbi?“ „I dag“, syaraði Barras; og nú var eins og þessi beina spurning Árthui-s gerði það að verk- um að hann sæi eftir alúð sinni, og hann lyfti upp dagblaðinu og sagði skipandi: „Vertu til- búian klukkan niu. Ég vil ekki þurfa að þíða“. Arthur byrjaði aftur á egginu sinu, ánægður með þær upplýsingar sem hann hafði fengið. En allt í einu gerði óþægileg hugsun vart við sig. Hann mundi eftir einhverju — — ein- hverju mjö^ .Óþægilegu.... Seupper. Hann gaut augunum tál föður síns sem var hulinn af dagblaðinu. Hann langaði til að spyrja hann — — hann langaði sáran að spyrja hann einnar DAVlU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.