Þjóðviljinn - 07.01.1951, Síða 5

Þjóðviljinn - 07.01.1951, Síða 5
’Sunnudagur 7. janúar 1951. f JÓBVILIINN'* 5 SKAK Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ingið í Amsterdam 1950 Hollendingar eru forustu- menn í því að stcfna til stórra skákþinga. Þeir hafa staðið að tveim stærstu skákmótum eft- ir stríð, Groningen 1946 og Amsterdam 1950. Þingið í Groningen hefur áunnið sér veglegan sess í skáksögunni, og er óhætt að spá hinu sama utn ihið nýafstaðna mót í Amster- dam. Þar voru komnir til leiks flestir helztu taflmenn heuns- ins utan Ráðstjórnarríkjanr.a, ■og sóst röð keppenda hér á eft- ir: i 1. Najdcrf 15 vinn. 2. Reshevsky 14 3. Stáhlberg 13y2 4. Gligoric 12 5. Pirc 12 6. Pilnik liy2 7. Euw-e 11 y2 8. Trifunovic 11 9. Rossolimo 10% 10. O’Kelly 10 11. Donner 12. Tartakov/er 13. Foltys 14. G.S.G. 15. Scheltiuga 16. Kcttnauer 17. C. B. van den Berg 18. Golombek 19. Szobodos 20. Kramer . Þegar á þingið leið kom greinilega x ljós at baráttan um fyrsta sætið stó.ð milli þriggja manna, Najdorf, Res- hevskí og Stáhlberg. Þótt Naj- dorf sé sigrunum vanur er þetta áreiðanlega mesti sigur hans til þessa. Hér var í fyrsta sinn á jafn öflugu móti íslendingur meðal þátttakenda. Ýmsir þeirra er ibezt þekkja til ínunu hafa ótt- azt að við ættum enga menn hlutgenga- á svo sterkt mót. En Guðmundur sýndi svo ekki varð um villzt að sá ótti var ástæðulaus. Guðmundur hlaut 7% vinning eða tæp 40% og voru þar á meðal skákir sem vöktu talsverða athygli. Eng- inn íslendingur hefur áður lent í jafn örðugri keppni og er þessi frammistaða Guðmundi og íslenzkri skák til sóma. Hér koma á eftir nokkrar af skákum Guðmundar frá mót- inu, og munu fleiri koma í mæstu dálkum: Afdrifaríkt tap i Franski taflmeistarinn Ross- fblimo hefur stundum verið tal- jnn snjallasti skákmeistari IVesturevrópu. Þetta mun nærri sanni, ef Svíinn Stáhlberg er talinn frá. Rossolimo hefur aft- rur og aftur verið í fylkingar- ibrjósti á skákþingum síðustu ára, fremstur eða meðal hinna ifremstu, og unnið mörg feg- turðarverðlau.n, því að hann jteflir fjörlega og fallega. ■ Á skákþinginu í Amstérdam tvar.n hann skák eftir skák iframan af og var stöðugt nefnd |lir í fréttum fyrstur eða einn Ihinna fyrstu. En svo hlýtur Jiann sitt fyrsta tap gegn G.S.G. og eftir það nær hann sér ekki reglulega á strik aftur og nær ekki hærra sæti en 9. í ioka- röðinni. Þessi skák varð þannig all afdrifarílc fyrir Rossolhno og er er því full ástæða til að birta hana hér. Gangur hennar er hin gamla saga, sem þó er alltaf ný, hvítur kemst ekki eins vel áleiðis og hann vildi, l hann lendir smám saman í tímabröng, áttar sig ekki á eða vill ekki kannast við, hve glöggt sakir standa og sleppir því jafnteflisleið, leikur fingur- brjót mikinn rctt undir lokin og þarf þá ekki að sökum að spyrja. Rossolimo G. S. G. 1. e2—e4 e7—cfi 2. d2—d4 3. Kbl—d2 4. e4xf5 5. Bfl—dS 6. Rú2—f3 7. Rgl—e2 8. 0—ö 9. Bcl—f4 10. c2—c4 d7—d5 f7—f5 cGxfö Bf8—dö Kg8—fG 0—0 c7—cG Kg8—h8 Kh8—aG Undirbýr dxcl og Ra6—c7—d5. 11. BflxdG 12. c4—c5 13. BdSxaG Þetta reynist í stætt hvítum ( sér vonir um. Ekki er ólíklegt að framrás peðanna á drottn- ingarvæng hefði reynzt nota- drýgri. Framhald á 7. síöu. DdSxdG DdG- —c7 b7: xaö eins hag- hann gerir I Bandarísk Síðasta ár lét bandaríska stjórnin eyðileggja 726.240 smálestir af kartöflum, en láta mun nærri að það magn samsvari ársneyzlu 12' millj- óna manna eða þörfum Is- lendinga í tæpa öld. Kartöfl ur þessar keypti bandaríska stjórnin til þess að koma í veg fyrir að kartöfluverð lækkaði og það voru lagðir sérstakir skattar á almenn- ing í því skyni. Fólk var sem sé látið borga fé til að tryggja að kartöflur yrðu nægilega dýrar. ★ Hernaðarútgjöld Banda- ríkjanna eru nú orðin um það bil 100 milljarðar doll- ara á ári — 1.632.000.000.000 kr. íbúar Bandaríkjanna eru rúmlega 150 milljónir. Þann- ig á hver einstaklingur Bandaríkjanna, konur, karl- ar, börn og gamalmenni, að leggja af mörkum að meðal- tali um 10.000 króna til styi’jaldaraðgerða og víg- búnaðar, eða hver meðal- fjölskylda um 50.000 króna. Vígbúnaðarupphæðin myndi nægja til þess að tryggja um 400 milljónum manna — fimmtungi mannkynsins — álíka viðurværi og Dagsbrún arf jölskylda á nú við að búa hér í Reykjavík. ★ Bandaríkin eru auðug og þjóðartekjurnar miklar, enda er ekki í lítið ráðizt. Það er enginn smáræðis munaður að tortíma kartöflum sem stuðlað gætu að því að halda lífinu í 12 milljónum solt- inna manna í heilt ár. Það eru engir fátæklingar sem leika sér að því að sóa öðr- um matvælum og nauðsynj- um á sama hátt; eggjum, korni, ávöxtum, baðmull o. s. frv. Og það þarf sérstæða tegund af rausn til þess að framleiða vígvélar og morð- tól, kjarnorkusprengjur og vetnissprengjur fyrir fjár- muni sem tryggt gætu 400 milljónum manna þolanleg lífskjör. Þessi munaður er þeim mun stórfenglegri sem hundruð milljóna manna búa nú við næringarskort í heiminum — m. a. í Banda- ríkjunxxm — og víða er hung ur algengust dánarorsök. Góðhjartað fólk segir að skorturinn sé undirrót komm únismans og bezta ráðið gegn þeirri helstefnu sé að tryggja íbúum hnattarins sómasamlegt lífsviðurværi; hví þá ekki að snúa sér til mr. Trumans og benda hon- um á þaö snjallræði að kasta kartöflum, matvælum og fatnaði yfir Kóreu í stað þess að eyða landið og myrða fólkið? ★ En mr. Truman dundar ekki við þá friðsamlegu iðju að reikna út hvernig breyta megi styrjaldarútgjöldum í matvæli og hversu kartöflu- fjöllin í Bandaríkjunum geti satt marga soltna maga; mr. Truman er allt annað í hug. Sömu dagana og hann ræddi við mr. Attlee, forsætisráð- herra Bretlands, um örlög mannkynsins, um þao hvort stríð skyldi hafið umsvifa- laust, hvort kjarnorku- sprengjum skyldi kastað á kínverskar borgir, hélt dótt- ir hans söngskemmtun í Washington. Einn mikilvirt- asti gagnrýnandi borgarinn- ar skrifaði um söngkonuna að hún hefði átt mjög erf- itt með að halda lagi og að áheyrendur hefíu jafnan verið í miklum vafa um hvort hún næði marki sínu — þ. e. síðustu tónum hvers lags. Forseti Bandarikjanna tók sér þá híé frá viðræðun um við Attlee um örlög mannkynsins og , skrifaði gagnrýnandanum bréf sem frægt er orðið um allan heim. Þar kallaði hann söngdóm- andann klóakdýr og kvaðst myndu brjóta á honum nef- ið, gefa honum glófaraugu og sparka í kynfærin á hon- um ef þcir hittust einhvern tíma. ★ Sumir hafa viljað skýra þetta bréf á þann góðmannlega hátt að forseti Bandaríkj- anna sé ekki með réttu ráði, en þaö er raunar engin skýr- ing. Orðbragð hans hefur áður heyrzt frá heimskunn- um stjórnmálamönnum, það er hátt og snjallt bergmál af ummælum Hitlers, Gör- ings, Göbbels og Júlíusar Streichers. Og það er raun- ar spegilmynd af hetjuhug- sjónum ýmissa bandarískra kvikmynda -og bókmennta þar sem það er talið æðsta ímynd manngildis að geta látið í té glóðaraugu, brot- menmng in nef og aðrar líkamsmeið- ingar beggja megin beltis- staðar. Ummæli Trumans sýna að hann gleður ekki aðeins gömlu augun sín með afrekum annarra á þessu sviði heldur ber þá þrá í brjósti að leika sjálfur hlut- verk hins bandaríska super- mans. ★ (Þess skal getið innan sviga að staðfest frásögn um bréf Trumans var send út um allan heim 9. des s. 1. af ameríku fráttastofunni As- sociated Press og brezku fréttastofunni Reuters Biire au. Morgunblaðið hefur þann ig fengið skeyti um þessa merkilegu sálfræðilegu mynd af forseta Bandarikjanna, en stungið henni undir stól eins og skeytunum um barna morðin í Kóreu. Morgunblað ið er húsbóndaholit, við hlið þess mega helztu fréttastofn anir auðvaldslandanna telj- ast verkfæri kommúnista.) ★ Að loknum þessum bréfa- skriftum tók mr. Truman til þar sem frá var horfið að ákveða örlög mannkynsins. Enginn skyldi þó ætla að hinn tryllti styrjaldarundir- búningur Bandaríkjanna stafi af persónulegum löng- unum forsetans til að brjóta nef og gefa glóðaraugu í þeim stóra stíl sem Banda- ríkjaménn telja einn he'.zta eiginleika sinn; orsakirnar eru enn áþreifaniegri. Eftir að síðasta stríði lauk fór skjótt að bera á alvarlegum kreppumerkjum í Bandaríkj- unum. Framleiðslan dróst saman, atvinnurekstur lam- aðist og stöovaðist, gróði auðhringanna rýrnaði í- skyggilega, atvinnuleysingj- um fór sífjölgandi og skiptu þeir brátt mörgum milljón- um. Marshallhjálp og tak- markaður vígbúnaíur hrukku engan veginn til að stöðva þessa þróun, töfðu hana aðeins örlítið. Á árinu 1949 var ástandið orðið svo alvarlegt að hagspekirigar Bandaríkjanna töldu hrun yf irvofarrdi, stórum geigvæn- legri kreppu en þá sem skall á 1929. Oröið friðarhætta kom æ oftar fyrir í málgögn um auðhringanna, og sér- fræðingar þeirra vissu af Guðmundur S. Guðmundsson reynslu sinai að eia leið að- eins lá út úr sjálfhelduani. * Eftir Ban .daruí ia háfu irni'áa sítm. í Kórs íu tala auðhrtr ekki lengur um kre ppa : þverf á móti er cr.Aíi I- iri e:i nokkru c: ■ F- ’rr. Allt verðl r> cr Ii g ?- ur stó i '"hSí' kkað r> n* w o vopna- frnmlei ðendurni] C komast ekki y;;.r vencefn* sn. Fyrstu tiCu. n4nu.ði 1950 jckst hreii-.r. gróði du Por.t hringaim, ssrr. m.a tekur þátt í framleicslu kjarncrkuspre-r'iunn0" r.m 61% eða 1350 milljónir króna, að sösm Wal! Street Journal, málgagns banda- ríska auðvaldsins'. Á ~atna tíma var hrsxnn gróð! Gen- er°! Motors 11500 miiljón- ir króna og hafði ar-Vst uiu 40 %. Einokunarhri" .srurin u Genernl EXectro 'fck á -amn t’ma hreinan gróða r‘rr.r 6~%, cg þann-g mætti telja i7’:p hringa ['á. .~em k?-U.p- m.enn r,'’uCan« eiga einn af öórum Þeir. hafa c1Jrei hf- að aðrn einn guiiöld cg c-'i X>g,*r* "f PO m-iUTo *» *“'-* *■• doliara sem veittir eru til v 1 gb'*n—ðar á ári rer.n'- ir t’I þeirrn. h"re“t IPs I Kóreu cr guils ígildi, e,rdd jörð cg brer-xd h.Ú3 fær r mUIjónatugi í aðrn hör.d, Þe-’sar köldu tcIuJegu sta *- réýhdir erh Skýrirgm á Kóreustryrjcldinni. á v ar- búnaðaræðinu, á ótta ~'r ör- yggisleysi, á sívaxaadi fá- tækt almennxngs um allan hinn vcstrær.s heim. ★ Þetta -er bandarisk menn- ing: Að eyðileggja kartöfl- ' ur til þess að dýrtíðin lækki e’ ki. Að láta milljónir deyja úr ræringorskorti ti! ’"~-3 «-./ rr*- gA ?ð fm.mie1'*?. — '1 j,- c-,-;-' o rr_r,’:a /-? irxyrða cg + eyðileggja til 1c'iíhr'ngarair goti ,fram að græöa og n þenjast út. Og upp af kersu sprettur ,sú andlega r-ir-'-'ii.r gem birtist í of- hG -u-dý: kun fcandarískra k-''—”-nría. hasarbók- r'“'"ý r,s þrá -1 álfs Í3 r 'v1 - - rikjaforsetans til að slá og sparka. V.' ' "Æ 'TVyUð

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.