Þjóðviljinn - 16.01.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 16.01.1951, Page 1
OrSsending frá lívenféíagi sósíalista Aoaifundipum verður frestað til miðvikudags ins 24. þessa mánaðar. 16. árgangur. í>riðjudagur 16. janúar 1951. 12. tölublað. Verkföll og mófmœlagöngur gegn llsenitower & ítalíu Verkföll og hópgcngur til að mótmæla komu banda- ríska A.-bandalagshershöfðingjans Eisenhower eru undir- búin víðsvegar um Ítalíu. Um 10 þúsimd alþýðuher- meim laugt að baki t Baiidaríkjaher Talsmaður bandarísku herstiórnarinnar í Kóreu ját- aði í gær, að allöflugt lið úr alþýðuhernum hefði komizt í gegnum víglínu Bandaríkjamanna hjá Wonju og réðist nú á samgönguleiðir langt að baki hernum þar. Hafa verkföll gegn hlutdeild Italíu í stríðsundirbúningi USA verið boðuð um allt landið og mótmælagöngur í öllum helztu . borgunum. Stjóm kaþóiskra á ítalíu sat á fundi í gær og ræddi mót- mælaaðgerðirnar. Tilkynnt var, að Scélba innanríkisráðherra hefði verið falið að nota her- lið ef þurfa þætti til að hindra mótmælagöngui’. — Opinberum starfsmönnum, sem taka þátt í mótmælaverkföllum, er hót- að þungum refsingum. 1 gær voru yfir 40 manns handteknir Ný sékn Viet Mín í Indó Kína Her Viet Min, sjálfstæðis- hreyfingar þidó Kína, hóf í fyrrakvöld mikla sókn gegn stöðvum franska nýlenduhers- ins norður af borginni Hanoi í . Tongkin, nyrzta héraði Indó . Kína. Barizt var um virki ^ Frakka um 50 km. frá borg- inni. Franska herstjórnin kvað um 35.000 manna lið vel búið stórskotaliði, taka þátt í sókn- inni. Unnu í tvo mánuði án atvinnurekenda Eftir 72 daga baráttu unnu verkamenn í vélaverksmiðjum ' og skipabyggingastöð Ansaldos i Genúa á ítaliu frægan sigur á atvinnurekendum. Stjórn fyr- irtækisins, sem hafði gert verk- fall, hefur samþykkt að snúa aftur og ógilda uppsögn sína til 4000 verkamanna. Vegna þessa fjöldabrottreksturs tóku verkamenn fyrirtækin á sitt vald og héldu rekstri þeirra áfram uppá eigin spýtur í rúma tvo mánuði. Framleiðslan gekk engu siður en áður þótt verk- smiðjustjórnin hefði engin af- skipti af henni. Eitt af síðustu verkum vei’kamannanna var að semja um byggingu 20.000 tonna skips í skipasmíðastöð- inni. Segjast verkamennirnir hafa sannað það óhrekjanlega, að atvinnurekendur séu alger- lega óþarfir og ekkert nema baggi á atvinnulífinu, verka- menn séu vel færir um að reka fyrirtækin sjálfir. Koch í æviíangi fangelsi Dómstól] í Angsburg í Þýzka- landi dæmdi í gær Ilse Koch, ekkju stjórnanda Buchenwald fangabúðanna í ævilangt fang- elsi fyrir að eiga frumkvæ'ði að morðum og misþyrmingum tuga fanga. á Italíu fyrir að dreifa flug- miðum, þar sem hvatt er til mótamæla gegn komu Eisenh- owers. Eisenhower var í London í gær og ræddi við Shinwell íand- varnaráðherra. Hann er vænt- anlegur til Rómaborgar á morg- un. Bandarískur framleiSsIustjóri Framleiðsluráð A-bandalags- ríkjanna, sem á að hafa yfir- stjórn einbeitingu iðnaðar V-Evrópu að hervæðingunni, er,1 nú tekið til starfa. Truman for- seti hefur einsog búizt var við skipað bandaríska iðjuhöldinn William Herrod stjórn. fram- leiðsluráðsins. Kemst Truman svo áð orði, áð öll aðstoð til Evrópuþjóða sé „þvi skilyrði bundin að þær framkvæmi til fullnustu skuld- bindingar sínar um að byggja upp varnarmátt A-bandalags samfélagsins“. Hernaðarútgjöld margfölduð I f járlagaboðskap sínum bið- ur Truman þingið um fjárveit- ingar, sem alls nema 71.594 milljónum dollara og heimildir til að verja 22.835 milljónum dollara að auki. Utgjöld þessi eru 78% meiri en upphæð nú- gildandi fjárlaga. Til hernað- arþarfa eiga að fara 48.882 miiljónir dollara. Það er 69% af f járlagaupphæ'ðinni, 90% meira en á núgildandi fjárlög- um og nærri fjórföld sú upp- hæð, sem Truman fór fram á til hernaðarþarfa í síðasta f járlaga boðskap sínum fyrir ári síð- an. Af hervæðingarútgjöldun- um fer 7.112 milljón dollara fjárveiting og 2.552 milljón dollai’a heimild til hervæðing- araðstoðar við önnur lönd. Truman lýsti yfir, að hér eftir yrði aiiri erlendri aðstoð einbeitt að hervæðingunni en efnahagsaðstoð látin sitja á hakanum. Hann boðaði yfir 16.000 milljón dollara nýja Áki Jakobsson Félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 e.h. að Þórs- götu 1. Dagskrá: Viðhorfið í alþjóðamálum: Áki Jakobsson. Félagsmál: Framsögumaður Ingi R. Helgason. Kvikmyndasýning: Rússneska kvikmyndin ,,Ungherjar“ (fyrri hluti). skatta. Samkvæmt fjárlagaboð- skap Trumans munu 17% af þjóðartekjum Bandaríkjanna fara til hernaðarþarfa. Hingað til hafa liernaðarútgjöldin num- ið um 5% af þjóðartekjunum. Tillögur SÞ til yfirvegunar í Peking Fróttaritari Reuters í Nýju Dehli hefur eftir indverskum embættismönnum, að kínverska alþýðustjórnin hafi tilkynnt Indlandsstjórn, að hún hafi til vandlegrar yfirvegunar tillög- ur þær um vopnahlé í Kóreu og ráðstefnu um Austur-Asíumál, sem stjórrimálanefnd SÞ sam- þykkti á laugardaginn aS senda tii Peking. Fréttaritarinn segir það skoðun manna í Nýju Dehli, að Kínastjórn muni leggja til að viðræður um vopna hlé í Kóreu og viðræður um önnur deilumál, svo sem Taivan og sæti Kína hjá SÞ.fari fram samtímis. I tillögunum, sem SÞ samþykktu, er gert ráð fyri r að viðræður um önnur deilumál hefjist ekiki fyrr en vopnahléi hefur verið komið á. Talsmaður MacArthurs ját- aði, að liðið hefði komizt gegn- um bandarísku víglínuna í fjöll- unum suður af Wonju og væri hluti þess kominn hálfa leið frá Wonju suður að Taegu, sem var nyrzta borgin, sem Banda- ríkjaher aldrei missti í sumar, þessi syðsti herflokkur er 80 km norður af Taegu. Hershöf ðin ginn settur af Bandaríski hershöfðinginn. sem stjórnaði annarri fótgöngu- liðsherdeildinni, er var til varn- ar Wonju, hefur verið settur af. Fréttaritarar segja, að það sé að minnsta kosti 10.000 manna lið úr alþýðuhernum, sem komst í gegnum línu Bandaríkjamanna, og hefur þa'ð ráðizt á að minnsta kosti þrjár stöðvar við veginn frá Wonjn til Taegu. Fjölmennir skæru- liðaflokkar veita alþýðuhern- um, sem berst að baki banda- rísku víglínunni. Bandarísk gagnsókn suður af Seoul Bandaríska herstjórnin til- kynnti í gær, að öflugir könn- unarflokkar hennar hefðu sótt fram allmarga kílómetra á vest- urvígstöðvunum suður af Seoul án þess að rekast á menn úr alþýðuhernum og hefðu þeir tekið borgina Osan bardaga- laust. Collins yfirmaður bandaríska landhersins og Vandenberg yfir- maður flughersins komu til To- kyo um helgina án þess að gera boð á undan sér og settust þeg- ar á þriggja klukkutíma fund með MacArthur. í fylgd með þeim var Bedell Smith yfir- maður bandarísku leyniþjón- ustunnar og aðstoðarforingi hans. Collins og Vandenberg fóru til Kóreu í gær. Banda- rísk blöð setja för þessara hátt- settu hershöfðingja til Tokyo í samband við orðróm um að í ráði sé að setja MacArthur af. Lélegri leyniþjónustu MacArth- urs hefur verið kennt um ófar- ir Bandaríkjahers í Kóreu. Forsætisráðherra Kanada hér á ferð Forsætisráðherra Kanada, Louis St. Laurent, kom til Keflavíkur í fyrrinótt í einka- flugvél sinni á heimleið af sam- veldisfundinum í London. Hélt hann för sinni áfram í gær- morgun vestur um haf, en að skömmum tíma Iiðnum varð hann að snúa við vegna vélar- bilunar, en mun hafa farið héð- an í nótt með annarri Kanada- flugvél. Forsætisráðherrann kom hingað til Reykjavíkur síð- degis í gær, ásamt fylgdarliði sínu, og átti þá tal við utan- ríkisráðherra Islands. Adeflauer hafnar viéræðum Adenauer forsætisráðherra Vestur^Þýzkalands hafnaði í yf- irlýsingu í gær uppástungu Grotewohl forsætisráðh. Þýzka lýðveldisins um fund til að ræða sameiningu Þýzkalands. Sagðist Adenauer ekki ræða samein- ingu Þýzkalands við menn, sem viðurkenndu ámar Oder og Neisse sem landamæri milli Þýzkalands og Póllands. /•---------------------------------------\ Sosíalistafélag Reykjavíkur I; e 1 d u r ðImeitnsn félagsfund í Listamannaskálaiuim annað kvöld kl. 8,30 síðdegis. Ð A G S K R Á : 1. Félagsraál. 2. Átökin í Asíu, erindi: Hendrik Ottósson. Félagar! Fjölmennið á íundinn og mætio stundvíslega. STJðRNIN. \_________________________________________* Full þátttaka í bastdarískum strld'saiidirbúitingi skilyrði fyrir efnahagsadstoil Truman Bandaríkjaforseti lýsir því umbúðalaust yfir í fjárlagabo'ðskap sínum til þingsins, að öll hernáðar- og efnahagsaöstoð til A.-bandalagsríkjanna sé bundin því skilyrði, að þau framkvæmi útí yztu æsar kröfur banda- rísku herstjórnarinnar um þátttöku í stríösundirbúningi hennar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.