Þjóðviljinn - 16.01.1951, Side 7

Þjóðviljinn - 16.01.1951, Side 7
Þriðjudagur 16. janúar 1951. ÞJÖfiVItJINN 7 80 cturci or ká Rjómaísgerðin, sími 5855. — Nugga-ístertur, nugga-ísturnar. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- mannafatnað, sjónauka, myndavélar, veiðistangir o. m. fl. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Munið Kafíisöluna Hafnarstræt.i 16. Kaupum — Seljum allskonar notuð húsgögn o. fl. Pakkhússalan, Ingólfs- stræti 11. — Sími 4663. FASTEIGNA ' SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B SÍMl 6530 Karlmannaföt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt o.m.fl. Sækjum sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11 — Sími 2926. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Umboðssala: Útvarpsfónar, klassískar grammófónplötur, útvarps- tæki. karlmannafatnaður, gólfteppi o. fl. — Verzlunin Grettisgötu 31. Sími 5395. Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Simi 5113. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. .Saumavélaviðgerðir — ^Skrifstofuvélaviðgerðir s y 1 g j a Laufásveg 19. Sími 2656. Allskonar smáprentun, ennfremur blaða- og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f., Skólavörðustíg 19. Sími 7500;! Fataviðgerð Tek hreinan karlmannafatn- að til viðgerða og breytinga. ; Sauma úr tillögðum efnum. Gunnar Sæmundsson, klæð- 1 skeri, Þórsgötu 26 a. Ragnar Ólaísson hæstaréttarlcgmaður og lög- giltur endurskoðandi. -— Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Sími 5999. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- J uðum húsgögnum. Húsgagna« verksmiðjan Bergþórugötu J 11. Sími 81830. J KENNSLA Les með skólafólki \ s tungumál, reikning og aðr- ar námsgreinar. Ódýrir einkatimar. Upplýsingar í síma 8 0 0 5 7. s s 1 í ! ! '.VWWWWVW--.VVV s Rafmaynsfakmörkun, Straumlaust verður klukkan 11—12 Þriðjudag 16. jan. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtiö, Túnin, Teigarnir og svæöið þar norð-aust- ur af Miðvikudag 17. jan. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliöa- ánna, vestur aö markalínu frá Flugskála- vegi við Viðeyjarsund, vestur aö Hlíðar- fæt-i og þaðan til sjávar viö Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið aö Sundlaugarvegi. Fimmtudag 18. jan. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholt- ið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnar- nes fram eftir. Föstudag 19. jan. 1. hluti. Hafnarfjöröur og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Mánudag 22. jan. 1. hluti. Hafnarfjöröur og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Þriðjudag 23. jan. 4. hluti. Austurbærinn og 'miðbærinn milli Snorra- brautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Sogsvirkjunin I y ".VWJVW.W.%1 Lánsútboð Laxárvirkjunarinnar Stjórn Laxárvirkjunarinnar hefur, samkvæmt heimild í lögum nr. 54, 25. maí 1949, um Laxárvirkjun, og með samþykki ríkisstjómarinnar og bæjarstjórnar Akureyrar. boöiö út 5 milljón króna innanríkislán í formi hand- hafaskuldabréfa. Lánsfé betta á að nota til þess að greiða innlendan kostnað við viðbótarvirkjun Laxár, sem nú er að hefj- ast. Er mikilvægt, að skuldabréfin seljist greiðlega, svo að framkvæmdum þurfi ekki aó seinka. Lániú telst tekið l. febrúar 1951, og reiknast vextir frá þeim tíma. Vextir eru 6% á.ári. Lán'ð cr afborgunarlaust fyrstu þrjú árin, en endurgreiðist síðan á 15 árum, með jöfnum árlegum greiðsl- um vaxta og afborgana. sem greiðast eftir á. I. febrúar ár hvert, samkvæmt útdrætti, í fyrsta sinn l. febr. 1955. • Gofnav verða út þrjár tegundir skuldabréfa: 300 króna bréf, 1000 króna bréf og 5000 króna bréf. Kaupt nduni skuldabréfanna verða greiddir þriggja ára vextir fyrir í'ram. sanitals 18% af nafnverði bréfanna. Kaupverð bréfanna er því sem hér segir: 300 kióna biéf kostai 246 kiónui 1000 — — — 820 —' 5000 — — — 4100 — Ríki jjóður og bæjarsjóður Akureyrar bera sameiginlega ábyrgð á lánínu. skulcl?bréfanna hefst í dag. Geí'ner verða bráðabirgðakvittanir fyrir andvirði skuldabréfanna, en bréfin verða afhent síöar. Solu. sknldabréfanna annast bankar, sparisjóðii og rafveituskrifstofur á orkuveitusvæði Laxár- virkjunarinnar. F’nnig verði bréfin til sölu í bönkum í Reykjavík og útibúum þeirra um allt land og í mörgum hinna stærri sparisjóða. Akureju'i 15. janúar 1951. Stjórn Laxásvirkjiinaiinnar. i—trLm.n_jnjj—ut/viji iru‘nff'~‘iV*i- if*I ^ * **■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.