Þjóðviljinn - 26.01.1951, Side 3

Þjóðviljinn - 26.01.1951, Side 3
Eöstudagur 26. janúár IStfSl. ... ÞJÓÐVILJINN ÍÞRÓTTÍR RITSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON Almenningsálitið Það má fullyrða að skrifin um áfengisveitingar á skemmt- unum íþróttafélaga hafa vakið feiikna athygli um land allt. Það hefur komið greinilega í Ijós hver krafa almennings í þeim málum er til íþróttafélag- anna. Er það að sjálfsögðu gleðiefni þeim mönnum sem vitað hafa um hálfvelgju og stefnuleysi sem oft og víða hef- ur verið hjá forráðamonnum fé- laga. Raunar skýtur þetta al- menningsálit upp kollinum við og við. Ef saga berst út, um það að þekktir íþróttamenn hafi slegizt í fylleríi fyllast menn heilagri vandlætingu fyrir því að iþróttamenn skuli leyfa sér slika framkomu. Það er sama þó þetta komi fyrir i einkalifi þeirra. Krafa fólksins er að þeir séu líka þar fyrirmynd Mjáimar Andersen 09 •5000 m heimsmet hans Þó við liér á sjálfu Islandi verðum að fresta skautamótinu vegna þýðviðris, þá ganga skautamótin á Norðurlöndum sinn vana gang. — Árangur skautamanna þegar orðinn góð- ur og vekur það ekki litla at- hygli að norðmaðurinn Hjálm- ar Andersen skuli svona snemma hafa bætt heimsmetið á 5000 m. Með árangri þess- um héfur hann samanlagt náð beztum árangri sem náðst hef- ur í heiminum í hinum fjórum skautakaeppnum. I. Ballangrud hefur verið þar efstur síðast- liðin nær 15 ár. Hjáimar þessi hefur á s. 1. árum og þó sér- staklega í fyrra vakið á sér heimsathygli sem skautah’aup- lari. Þar sem áhugi hér fer ört vaxandi fyrir skautrhlaupi er ekki ólíklegt að menn hafi gam- an af að heyra nánar frá þessu 5000 m hlaupi. ís og veð- urskilyrði voru hin beztu. — Hjáimar hafði hugs^ið sér að gera tilraun ti] að aflífa met Ungverjans Pajors sem var 8.13.5. Hann hafði gert áætlun um að hlaupa fyrsta einn og hálfa hringinn á 60 sek. (Pajor 62 sek) en tími hans varð 58 sek. Þetta lofaði góðu og hann fékk trú á áð bæta metið. Hann hélt áfram í þessum hraða við æð- isgengin hróp og örfunarorð áhorfenda. Hringtímar Hjálm- ars voru 58 38;5 - 39 38—39 40—39—40—39—38,5 38,8 807,3. lokatími- Bezti árangur Hjálrriars er þcssí: ' 500 • m 43,7-; 1500 m 2f6,4; 3000. m 807,3; 10000 m 1657,4. Þetta gefur 188,767 stig eða 0,40 ■,betra...en .Ballangrud. annarra manna þó hinsvegar . óbreyttir“ berjist svo blóð renni i ölæði, þykir það vart í frásögur færandi. Fyrst kastar þó tóifunum þegar samábyrgar stjórnii stórra félaga ýmist selja eða nota brennivín sem agn til fjár- hagslegs gróða. Þessi starfsem' hefur komið mjög mörgum á óvart og því vakið þá reiðiöldu sem víða verður vart í garð íþróttamanna. Aliur fjöldinn hefur litið á iþróttahreyfinguna sem mjög bindindissinnaða, og það sem nú kcmur fram því hreint brot á hugsjón hennar og tilgangi. Ástæðan er ef tii vill fyrst og fremst sú að íþrótt irnar hafa meira og minna af- vegaleiðzt. Þær hafa meir og meir beinzt að því að fá fram fáa góða menn hvort sem um er að ræða einstaklings- eða flokksíþróttir. Um það snýst mestur hluti starfsins og fjár- magnsins sem tii þjálfunar er ’agt. Væri það því ekki full- ’angt farið til fanga, að efna . til vínveitinga beint eða óbeint, opna þannig ,,bar“ í skjóli skemmtana fyrir íþróttaæsku og eins þeirri er ekki sinnir íþróttum, til þess að fá þar peninga sem standa eiga undir að einhverju leyti stjörnudýrk- un félaganna. Þetta minnir illi- lega á blótfórnir fyrri daga. Því er haldið fram, að þessar skemmtanir séu ekki sóttar af íþróttafólki og þetta borið fram sem afsökun. Væri það gott ef svo væri sem raunar er sjálfs- blekking ef það er sagt í al- vöru, það slæðist þar inn eins og annað skemmtigjarnt fólk. En klaufalegt er fyrir þessa menn að halda því fram að með hina geri í rauninni ekkert til. Hvert er þá hið uppeldislega starfsvið íþróttah reyf ingarinn - ar? Er það að halda uppi æf- ingum og keppni fyrir ákveð- inn hóp manna, en efna tii brennivínsskemmtana fyrir hiná ? • Nei góðir hálsar almennings- álitið gefur ykikur ekki frið með þessa kenningu, það æpir að ýkkUr þar tií þið hafið beygt af á braut ykkar og eruð komn- ir á hinn gullna veg hugsjónar íþróttanna sem þið hafið á strætum og gatnamótum svarið dýra hollustueiða. Þó málin hafi nú snúizt svo að lögreglu- stjórinn hafi veitt flest þessi leyfi í heimildarleysi þá breiðir það ekkert yfir þann hug og vilja sem fram hefur komið af hálfu ábyrgra félagaforráða- manna. Það er því ekkert annað að gera en láta að almennings- álitinu hvort sem það líkar betur eða verr. Það krefst þess að við séum færir um að leiða syni fólksins og dætur í Frambaid á 6. EÍðu. Holmeíikollen- móíið ákveðið Hið árlega Holmenkollenmót liefst að þessu sinni 18. febrúar n. k. með keppni í svigi fyrir karla og könur. 22. febrúar verður keppt í stórsvigi fyrir karla og konur og sama dag verður keppt i 18 km göngu. 23. febrúar verður svo keppt í bruni. 50 km ganga fer fram 24. febrúar. Sjálfan „Holmen- kollendaginn“, sem er sunnu- dagurinn 25. febrúar, fer fram stökkkeppnin. Áhugi er mikill hjá skíða- mönnum hér að senda kepp- endur til þessa móts, ekki sízt með tilliti til þess að á þess- um slóðum eiga vetrarolympíu- leikarnir, næsta ár, að fara fram, og gæti það verið okkar mönnum dýrmæt reynsla. Skíða sambandið hefur nú á sínum vegum norskan skíðakennara sem dvelur þessa daga á Akur-' eyri. Eru þar saman komnir nokkrir af beztu skíðaköppum landsins og taka, þátt í nám- skeiði hjá honum þar. Ráðgert er að halda skíðamót á Akur- eyri sunnudaginn 4. febrúar. Að því móti loknu verður tekin ákvörðun um hvort skíðamenn verða sendir eða ekki. Fyrir réttum tíu árum kom Þura í Garði ,,yfir heiðar / í austan- rumbu og þorrasnjó“ og sett- ist að í Menntask. á Akureyri. Hún var ráðin þjónusta okkar heimavistarnemenda, tók sór bólfestu í Baðstofunni og stopp aði sokka. En örlögin höguðu því svo til að brátt hlóðust á hana mikil kennslustörf. Náms- greina hennar var raunar ekki getið í skólatöflu né stundaskrá. og hún fékk aldrei titil. Samt var hún vís til að byrja kennslu stundir um hálfáttaleytið f morgnana, þegar við vorum að þvo okkur við vaskinn, og húr hætti þeim kannski ekki fyrr en um miðnætti þegar maður varð að fara að reima af sér skóna. Þrátt fyrir þetta voru þessar kennslustundir alltaf jafnmikið fagnaðarefni, enda sóttu nemendurnir meira eftir kennaranum en hann eftir þeim. Svona vinsæll lærifaðir var Þura. Hún var sem sé kennari í geðprýði, kátínu og normalí- teti. Það var nóg að gera fyrir kennara sem annaðist þessar námsgreinar, því það var mikið um alls konar sorgir í heima- vistinni, einkum hjartasorgir, en þaðan koma komplex og leiðindi og óeðlilegheit. Enga mann- eskju vissi ég nokkru sinni hæf- ari kennara í ofantöldum grein- um, og aldrei var neinn kenn- ari skylduræknari þegar kallið kom til hans. Og nú ætla ég að segja sögu af meistara þessum. Eitt kvöld á þorra 1941 lagði þáverandi ritnefnd menntaskóla blaðsins upp í dálitla göngu- för. Tilgangurinn var sá að yrkja í kyrrð náttúrunnar nokkrar stökur til Þuru í Garði sem þá var nýkomin í skólann, heimsfræg i hverri sveit á Is- landi fyrir vísur sínar — og annarra. Skyldu vísurnar birt- ast í blaðinu og vera upphaí meiri kveðskapar milli skáld- konunnar og nefndarinnar. Áð vísu komu nokkrar stökur undir á göngunni, en aðeins ein þótti prenthæf, hvort sem valdið hafa listar- eða siðferðisrök. Vísan var svona: Ertu, Þura, alkomin austan af Mývatnsheiðum. Hver er annars ætlunin? Ertu á karlmannsveiðum ? En Þura svaraði dylgjum okkar þannig: ■ Ekki kom ég yfir heiðar í austanrumbu og þorrasnjó á menntaskólamanna-veiðar. Miklu hærra vonin fló. Krákan heima sagt er svelti, sú fær gnægð er burtu fer: Bjarma af gulli brezku ég elti og borðalagðan offíser. Hér var unninn slíkur úrslita sigur í fyrstu orustu að nefnd- in lagði niður allar frekari yrk- ingar. Enginn lærisveinn Þuru í ofantöldum greinum hefur ennþá tekið fram sínum meist- ara. Nú er þröngt um rúm í þessu blaði, Þura mín. En ég man að þegar ég varð tvitugur sendirðu mér visu með tveimur óskum. Önnur var svo ósæmileg að ég kýs að þegja yfir báðum, enda hefur hvorug á mér hrinið. Nú ætla óg engar óskir að þylja þér á þessum afmælisdegi. Ég veit hvorki hvað þig brestur helzt né hvað rætzt gæti af bænum mínum. En ég vildi láta þig vita að ég inan ennþá nafn þitt. I sjúkleika og menningar- þreytu timans má maður líka sízt af öllu gleyma því fólki sem i sjálfri veru sinni og eðli er eins og heilsuþrunnur og náttúruauðæfi. Þinn einlægur Bjarni Benediktsson. Skipunarbréf Eisenhowers COBSSSl « 1’iTUITliX'l tOKii UlhÍM )• • • ) OC lruj( > .»• 19 Itc*a6r* i 9)0 )•> f ««*n i 4» 1* r*rr — i.nð«ll oc «-c * . tioo, (<u(>rtM «• forcm «*y%o« ••»^.'>4* *u »r (pr«J ur. offjoier •• •' piini> r>t t>;*M 6* >• lin»r» 111 mr t í ora •r»x>t pri* «oaíorr*Mnt ðu "p»i H 4« !»*'•£•• !•• fiJ • • poviT . 1 té»a»(«*«nt inot oc CoMucðtot ur> lf.ee pour »• 0 » f • n • • 3e 1’ Cur o p • • t • ií«ot »•• it•t»-o.• a'i»»riqu« 3e n:«in pooi r*apil> !•• fooc tloa* 4* ,'lf »ld»nt »•• t t«t»-Uoi« ð’4»4rlgu« C^ri(int D lu«otio»«r , !• ;r>£ »*i J '44 c «• r • «0 coc n * oc • gu« 1« ú4o4rai !>• 1 ((U » 0 (l ••nho*«r ••; Boant CJ«x>t Sopr4»« «»*c touta* t«» foi'ctiosi «t pou»otre •p4cifl4a ou doou**nt «ur l«a fr>rc*» fvt »»ront •ff*ci4«« á c« dKU&XUli ro*r* atulvtic couicit Sl*tft 4«a*loo Lr* c «ab« r , t95©. lcrtt állantic Ccuncll n*>in( ■•1« ;‘r7»l!loe, i* • ocorainc* «ltr> tn« r r eowtexui* 11 on 'f to« Dofcnc* Coou tlw , for in« I r. . • ór» t rcrcc for tn« ð«r«oc« of 4urop« • tupr*r.« Co-«ojuul«r. navirtj r«]u« «t«t to« Pr«aið*ot ot the uolt«ð Itttta tv a«»tfn*t« *r> afrtc»r ot tn« unit*o Sla t •• t o fili tn* poiitto n of' Suprcai Co<mind«rti •nrt. tn* r>r»«ici«nt of t..« r.it*a 6t«t«a Ht’in^ d*>icn*t*4 Oertar*. of tn« An»y D«tk'nt 0. 41*«rtno»«r, th» Oc?unctl th*r«u( for* 4fc.»r*i thot 0«n«rai. oí tn« a_tnj >ig&t D. V* •p.ointod lh« 8upr*o* Coanand«r. *im th« po««r* *a4 function* iptotfua lo o»«r to« (orcct to 4« • ••l«;n«d to Ua cobmm. *v --- B ^ CT*T#-JKJ» WWíTfC ItnT ' f) ■ v/ * v /rvsrJi Gr —« Hér sjást undirskx-iftir utanrík- Is- og landvarnaráSherra A- bandalagsherslns. Nafn Bjarna Benediktssonar er þrlðja að of- an í miðröðlnni. Með þeirri undirskrift er Island gert aðili að stofnun árásarhers, sem meðal annavs á að. telja þý/.k- ar nazistaherdeildir. Skipunar- bréfið sjálft, sem sóst fyrir of- an nöfnin, hijóðar svo: „Norð-- ur-Atlanzhafsráðlð. Sjötti fund- ur. Bi-ussel 15. desember 1950. Þar sem Norður-Atianzhafsráð- ið hefur í samræmi við tillögur varnarnefndarinnar gert ráð- stafanir til að stofna sanieln- að lið til varnar Evrópu undir stjórn yflrhershöfðinffja, og þar sem ráðið hefur beðið forseta Bandaríkjanna að tilnefna bandarískan liðsforingja til að gegna stöðu yflrhershöfðingja, og þar sem forseti Bandaríkj- anna hefur tilnefnt Dwight D. Elsenhower hershöfðingja, þá lýsir ráðið yflr að Dwight D. Eisenhower hershöfðingi er skipaður yfirhershöfðingi með þeim völdum og starfssviðl sem tilgreint er yfir því liði, sem honum verður fenglð í hend- ur“.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.