Þjóðviljinn - 28.01.1951, Blaðsíða 3
Suniiudagur 28. janúar 1951
ÞJ ÖÐVJLJIN N
3
Hin svonefnda rannsékn verðgæzlustjóra á milljóna-
gróðabralli Olíufélagsins h.f. er eitt alvarlegasta embætt-
ishneyksli sem dæmi eru um hér á landi.
Þegai; verögsezlustjóii fékk rökstuddan
grun um brot Olíufélagsins bar honum að
snua sér tafarlaust til sakadómara og fá að-
stoð hans til að framkvæma husrannsókn
hjá Olíufélaginu og hirða öll skjöl og skilríki
Olíufélagsins sem snert gátu þetta mál. Það
hefur jafnan verið gert í hliðstæoum málum,
þótt um minni upphæðir hafi verið að ræða.
I staðinn lýsti verðgæzlustjóri aðeins yfir því
aö hann myndi bíða með rannsókina þar til
Sigurður Jónasson forstj. kæmi til landsins!!
Þrátt fyrir þessi vísvitandi embættisglöp urðu stað-
reyndir málsins ekki duldar; á skrifborði verðgæzlustjóra
liggja nú sannanir fyrir eftirtöldum atriðum:
Olíufélagið fékk heilan farm með tankskipinu Memphis
10. marz — níu dögum fyrir gengislækkun.
Olíufélagið átti nægan erlendan gjaldeyri til að greiða
þennan farm.
Olíufélagið geyrndi sér að ganga formlega frá greiðsl-
unni þar til gengið hafði verið lækkað.
Með þessu móti fékkst langtum hærra verð á farminn
og íslenzkir viðskiptavinir Olíuíélagsins voru rændir ca.
tveim milljónum króna.
Þjóðviljinn endurtekur: Verðgæzlustjóri
hefur sannanir fyrir öllum þessum atriðum,
enda gerði hann enga tilraun til að véfengja
það í yfirlýsingu sinni. Og í staðinn fyrir að
vísa rannsókn sinni til verðlagsdómstóls þeg-
ar henni var lokið, kórónaði verðgæzlustjóri
hin sviksamlegu afglöp sín með því að kveða
sjálfur upp sýknudóm!
Hliðsfæff dæmi
Það vill svo vel til að fyrjr
nokkrum dögum felldi Hæsti-
réttur dóm í máli sem alveg
er hliðstætt gróðabralli Olíu-
félagsins. Heildsali einn, ísleif-
ur Jónsson, hafði árið 1948
hagnýtt sér gengisbreytingu á
Skákþátturinn hrfur nú birt
7 af skákum Guðmundar S.
Guðmundssonar frá skákþing-
inu í Amsterdam, enda er al-
mennur áhugi skákvina á því
að kynnast þessum skákum.
En hinu má ekki gleyma, að
þarna voru fleiri a'ð verki en
Guðmundur, og tefldar ýmsar
skemmtilegar skákir, án hans
aðildar.
Hér fara á eftir tvær skák-
ir, sem birtar hafa verið í
ýmsum erlendum skákblöðum,
önnur sem sýnishorn þess,
hversu eigi skuli tefla, hin sem
dæmi þess, hvernig tefla skuli.
Hið óvenjulegasta við þetta er
þó, að kennarinn er sá sami
bæði sinnin: bélgíski táflmað-
urinn O’Kelly, sem er líklega
annar va'rðvítugasti. taflmað-
ur, sem Belgár hafa' eignazt á
þessari öld, og einn af beztu
skékmönnum Vesturevrópu.
frankanum til að selja vöru
miklum mun dýrari en rétt var.
Taldi hann sig hafa fulla heim-
ild til að hagnast á gengis-
breytingunni. Þáverandi verð-
lagsstjóri rannsakaði málið og
afhenti þa'ð síðan dómstólun-
um til meðferðar eins og hon-
um bar.
Pirc O’Kdly
1. Rgl—Í3 Rg8—f 6
2. d2—d4 b7—b6
3. e2—e3 Bc8—b7
4. Bfl—d3 c7—c5
5. 0—0 e7—e6
6. Rbl—d2 Rb8—c6
7. c2—c3 Dd8—c7
8. a2—a3 c5xd4
9. e3xd4 Bf8—e7
10. Hfl—el Rf6—d5?
Hvítur hefur farið sér afar ró-
lega, og það hefur sín áhrif:
svarti finnast.allar götur grei'ð-
ar. Áætlun svarts er að ýmsu
leyti skemmtileg, en hún stelur
of miklum tíma, og skákin
verður ný sönnun hins gamal-
kunna sannleiks, að sjaldan
borgar sig að leita ævintýra að
hálflokinni hervæðingu.
11. Rd2—c4 Rd5—f4
12. Bclxf4 Dc7xf4
13. d4—d5! Rc6—d8
exd5, 14. Re3 0—0 (Rd8, Ba6!)
Hæstiréttur taldi gróðabrall-
ið fullkomlega ólöglegt og
dæmdi heildsalann í 8000 kr.
sekt eða 50 daga varðhald, en
tók af honum ólöglegan gróða
sem nam 46 þúsundum króna.
Máj Olíufélagsins er algerlega
hliðstætt að öðru Ieyti en því
að þar var gróðinn ekkj nokkr-
ir tugir þúsunda, heldur tvær
milljónir! Og auk þess standa
að Olíufélaginu Vilhjálmur Þór
og Björn Ólafsson að ógleymd-
um valdainönnum Bandaríkj-
anna á íslandi.
Björn öiafsson skers!
í leiklnn
Eins og Þjó'ðviljinn hefur
skýrt frá og Vísir hefur stað-
fest er Björn Ólafsson við-
skiptamálaráðherra einn valda-
mesti hluthafinn í Oiíufélaginu.
Þjóðviljanum er kunnugt um
það, að þegar Pétur Pétursson
verðgæzlustjóri liafði tilkynnt
að hann myndi rannsaka mál
Olíufélagsins eftir uppljóstranir
Þjóðviljans kallaði Björn Pétur
á sinn fund.
Þuldi ráðherranu yfir em-
bættismanni sínum hinar
þyngstu ávítur fyrir að hann
skyldi dirfast að rannsaka mál
þessa ágæta félags. Fór Pétur
af fundi ráðherrans fölur og
skjálfandi.
Er í Alþýðuflokknum
Alþýðublaðið hefur frá upp-
hafi varið Olíufélagið allra
bláða ákafast. Ein ástæða þess
er sú að Sigurður Jónasson
hefur löngum iagt af mörkum
fé til Alþýðublaðsins, ekki sízt
15. Rxd5 Dd6, 16. Rxe7, Rxe7
og hvítur vinnur drottninguna
14. Rc4—e5! a7—<18
Hvers vegna ekki Bxd5? Fram- haldið gæti orðið 15. Bb5! 0—0, 16. Rxd7, og vinnur skiptamun.
15. g2—g3 Df4—h6
Eftir Df6, Rg4, á drottningin
engan reit.
1G. Re5—g4 DhG—h5
17. Rf3—e5 , S7—S6
Hvítur hótaði Rf6 L og vinnur
drottninguna. 18. BtI3—e2 Dh5—f5
19. d5—d6! og' svartur gafst upp. (Bg5, Bd3, eða Bf8, Ed3,
Dh5, Rf6 mát.)
O’KelIy Kottnauer
1. d2—d4 d7—<15
2. c2—c4 c7—c6
3. Rgl—f3 Rg8—fG
4. e2—e3 e7—e6
5. Bfl—d3 Rb8—<17
6. Rbl—d2 Bf8—e7
7. b2—b3 b7—b6
8. 0—0 Bc8—b7
Framb. á 7. siðu
eftir að hann hóf störf hjá
Olíufélaginu, þótt þeirra fram-
laga sjái sennilega ekki merki
á opinberum reikningum þessa
bandaríska leppfyrirtækis.
Pétur Pétursson er sem kunn
ugt er Alþýðuflokksmaður.
Samábyrgð
syindlaranna
Þegar Þjóðviljinn ljóstraði
upp um Oiíufélagið og Morg-
unblaðið tók undir, urðu við-
brög'ð Tímans þau að hefja
umræður um hneykslismál SlF
og þá endemisrannsókn sem
Bjarni Benediktsson lét nazista-
skjólstæðing sinn Guttorm Er-
lendsson framkvæma í því ljóta
máli. Þessi viðbrögð voru of-
ur skiljanleg:
Verði eitthvað hróflað
við gróðabralli Olíufélagsins
Vegna þess að ár er nú lið-
ið frá því að togarinn Vörður
frá Patreksfirði fórst og með
honum fimm menn, get ég ekki
látið hjá lí'ða að minnast þess.
Eins og fólk rekur sjálfsagt
minni til var þetta óvenjulegt
slys, svo einmitt þess vegna
er fóik orðið langeygt eftir
dómsúrskurði um þetta mál.
Ég er ein af þeim, svo þess
vegna gékk ég nýlega á fund
borgardómara til að fá fréttir
af þessu. Hann vísaði mér til
Ragnars Bjarkans í dómsmála-
ráðuneytinu. Ekki sótti ég mik-
inn fróðleik þangað, en samt
að það stæði á einhverjum skjöl
um frá bæjarfógetanum á Akra
nesi. Næsta dag hringdi ég
svo á skrifstofu borgardómara
og taláði þá við Unnstein Beck,
fulltrúa. Hann fræddi mig á
því að bæjarfógetinn á Akra-
nesi væn nú búinn að póst-
leggja þessi skjöl, svo vonandi
komast þau bráðlega til skila.
Ég spurði fulltrúann hve-
nær maður fengi svo að sjá
þennan dómsúrskurð í dagblöð-
um bæjarins. Það sagði hann
að guð mætti vita. Mér fannst
aftur á móti að það þyrftu
fleiri að vita.
Mér virðist töluvert gert að
því að varpa þessu máli yfir
á sjálfan guð, því að í fyrra-
vetur var það haft eftir einum
velunnarara Gísla Bjarnason-
ar að drottinn einn ætti að
dæma þetta mál. Ef dómur
drottins á einn að nægja í þessu
tilfelli, hvers vegna er hann
þá ekki fullnægjandi, ef t. d.
bifreiðarstjóra verður eitthvað
á? Það er óhætt að bera þetta
saman. Hvað er þá veri'ð að
burðast með rándýra dómstóla
og full hús af skrifstofufólki
í því sambandi, allt frá risi
niður í anddyri? Það myndi
spara bæði fé og húsnæði að
leggja niður þéssa heims dóms-
skal atferli thorsaranna og
agenta þeirra í SlF dregið
fram í dagsins Ijós. Verði
Olíufélagið látið í friði með
sínar 2 milijónir skulum við
einnig láta SlF í friði með
milljónir þess. Allar líkur
benda nú á að þeir samn-
ingar sem Tíminn bauð þann-
ig upp á hafi nú tekizt, og
mun það raunar koma bet-
ur í ijós næstu daga.
Hefar vegnað vel
Það er hægt að draga fram
fleiri atriði í kringum hina
hneykslanlegu syndakvittun
ver'ðgæzlustjórans. Það mætti
t. d. rekja feril þess manns,
Péturs Péturssonar, og hversu
skjótan veraldlegan frama hann
hefur fengið i störfum sínum.
Það eru ekki allir embættis-
Framhald á 7. síðu.
stóla, ef hægt væri að komast
af með þennan eina.
Ég vona að enginn taki orð
mín sem guðlast. Ekkert er
eins fjarri mér í þessu sam-
bandi.
Síðastliðið vor hafði Gísli
Bjarnason skipstjóri af Verði,
þá iðju að ganga á milli vanda-
manna þeirra sem fórust, til
pess að gefa upplýsingar um
slysið og þar á meðal hvað það
væri fljótlegt og þægilegt að
drukkna. Annað hvort vantar
þennan mann vit eða sómatil-
finningu. Hann getur verið viss
um að þessar heimsóknir hans
voru sízt til að bæta málstáð
hans. Þær verkuðu svona álíka
og hinar fávíslegu og ýktu
fréttaklausur sem Gunnar
Proppé sendi frá sér í Morgun-
blaðinu 7. febrúar 1950, þar
sem hann meðal annars segir
eftir Kára Jóhannessyni: —
Þannig var það er skipið hall-
aðist svo að sjórinn fór að
renna inn í reykháfinn. Ég
fyrir mitt leyti sá þá fyrst að
sltipinu yrði ekki hjargað.
Hélt nú Gunnar Proppé virki-
lega að nokkur legði trúnáð á
slíkan þvætting ? Hefði svo ver-
ið, hefðu ókunnugir mátt ætla
að skipshöfn b.v. Varðar hefði
verið samsafn af fáráðlingurrv
og þá ekki undarlegt að fór
sem fór. Nei, þvert á móti vaT
þar margt mætra manna, og
vel færir í sínu starfi.
Það er sagt að eigendur b.
v. Varðar séu nú búnir áð veita
Gísla Bjarnasyni vellaunáðB
stöðu við hraðfrystihús sitt.
Er það viðurkenning fyrir góða
frammistöðu 29. janúar 1950?
Mér vitanlega hefur enginm
annar skipbrotsmanna af b.y.
Verði nötið slíkra hlunninda.
„Eins og þér sáið, munuð þér
uppskera".
Friðrikka GuðmundsdóttiCa
SKAK
Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSS0N
Frá skákþinginu í Amsterdam
IV
Enn um Varðarslysið