Þjóðviljinn - 28.01.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.01.1951, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. janúar 1951 Undlr elliiðarstiörnuin Eftir A.J. Cronin D A G U lí Þcjnan og þjónninn (Ingibjörg Jónsdótíir og Benedikt Árnason) erf'aEjés einar fimm sex tunnur, og þeir gætu gengið beint að henni í fyrramálið. Jack Reedy og Cha vcru í sjöunda himni og komu við í kránni á heimleiðinni' til að fá sér glas. Jaclc átti eitthvað af peningum. Og þegar það kom í ljós að það var sunnudagskvöld fengu þeir sér fleiri glös og nokkur í viðbót. Jaek varð hreifur og Cha siagaði dálitið. Þeir leiddust upp í námuhverfið og sungu. Þeir fóru að hátta. Næsta morgun sváfu þeir yfir sig. En hvorugur þeirra kunni að meta þessa duttlunga örlaganna fyrr en seinna. Klukkan hálffjögur á mánudagsmorguninn kom eftirlitsmaðurinn niður í námuna til að líta eftir áður en hann hleypti morgunvaktinni inn. Álútur og með stafinn í hendinni rölti hann um öll göngin í Seupper. Allt virtist vera í bezta lagi og Dinning sneri aftur upp í búrið sitt og skrifaði hina lögbo’ðnu skýrslu. Svo kom vaktin niður, eitt hundrað og fimm verkamenn, þar af áttatíu og sjö karlmenn og átján drengir. Tveir af vaktinni, Bob Ogle og Tallý Brown komu til Dinnings í búrið. <22L Leikkvöld Menntaskólans Skólaleikurinn á langa cg merka sögu að baki, og var eitt einn ein af mikilsverðustu ekemmtunum Reykvíkinga. En nú er öldin önnur, og mætti að ósekju breyta nokkúð um leika þessa, cg tengja þá sjálfu nám- inu likt og gert er í skólum víca um lönd. Nemendurnir lesa góð leikrit undir handleiðsiu kennara, og fá um leið nokkra þekkingu á bókmenntum og leiksögu, en kennarinn velur þá til leiks sem bezt eru til þess fallnir og sér um sýningarnar að meira leyti eða rninna. — Margt má af leikunum læra mað góðri tilsögn og nægum vilja, svmir nemendur vinna að þýðingum eða jafnvel smíði leiktjalda, og leikdómana semja þeir auðvitað sjálfir. Þetta leikkvöld Menntaskól- ans er hið ánægjulegasta og fiýaingin áreicanlega betri en í meSailagi. Leikstjórn Baldvins Ha'ildórssonar er vönduð og skynsam’eg, og leiktjöld Magn- úsar Pálsscnar falleg, þótt ein- föld séu og óbrotin. Höfund þessa léttvæga og góðlátlega gamanleiks, Sigfried Geyer, þekki ég ekki, en efnið er bæði vinsælt og gamalkunnugt — það er sagan um þjón baróns- ins sem klæðist fötum herra síns og læzt vera aðalsmaður eina kvöidstund, og um hefðar- konuna fögru sem hann játar ást sína; en hún er reyndar engin önnur en þerna greifa- rúarinnar sem hefur stolizt að heiman í skarti húsmó'ðurinn- vr. Það er sagan um Henrik og Pernillu, sem Holberg lýsti oft- ar en einu sinni öllum til óbland nnar ánægju, færð í búning okkar daga. Geðfelld er framkoma hinna kornungu leikenda, en listræn- vr kröfur verða auðvitað ekki ú! þeirra gerðar. Mesta athygli vekur Ingibjörg Jónsdóttir sem ’eikur Pernillu, nei, Elísabetu — skemmtilega hispurslaust, í.yndin og furðulega eðlileg og skýr í máli. Benedikt Árnason fer einnig snoturlega með hlut- verk þjónsins, en öllu veiga- jminni og einhæfari er barón- inn, Jón R. Magnússon. Sig- úrður Líndal er talsvert bros- legur sem greifinn afbrýðisami; hinir leikendurnir heita Kristín Thorlacíus, Sólveig Thoraren- sen, Steinn Steinsson og Grétar Ólafsson. Bjarni Gúðmundsson hefur snúið leikritinu á lipra íslenzku. Á. Hj. KVIKIHYRDIR Gamla bíó: Ákærð íyrir morð Hjúkrunarkonan, Margaret Lockwood, er ákærð fyrir morð, og það fleira en eitt, en hún er saklaus, og það veit lögfræðing- urinn vinur hennar, hinir réttu morðingj- ar og Margrét sjálf, en ekki aðrir. Það virðist ekki ætla að verða auðvelt að sanna sakleysi stúlk- unnar, og um það fjallar myndin sniðug lega, og leikararnir standa sig vel. JMÁ Stjörnubíó: I.a travíata Samkvæmt minni fátæklegu músíkþekk ingu er þessu hug- ljúfa tónverki Verdís gerð hin prýðilegustu skil i þessari mynd. Leikur, sviðsetning og myndataka er öll með ágætum. Einkum finnst mér Nelly Corrady, sem leikur Kamelíufrúna, ber aaf. Er sjaldgæft að jafn snjöll söng- kona, hafi svo ótví- ræða leikhæfileka til að bera. „Eg var með grát- kökk í hálsinum alian siðari hluta myndar- innar“, sagði maður- inn, sem sá myndina með mér og er hon- um þó ekki fisjað saman. Þannig hugsa ég að fleirum fari, sem sjá hana. E. Austurbæjarbíó: Sægammurinn Þessi mynd er göm- ul en samt í sinu „góða“ gildi fyrir þá, sem hafa yndi af slagsmálum og svað- ilförum. Apinn og Flora Robson í hlut- verki Elisabetar) eiga skilið hrós fyrir á- gætan leik. Errol Flynn er að vísu hetja en það er eng- inn vandi að leika hetjur. Prógrammið segir, að myndin sé byggð á skáldsögu Sabatinis „Sægamm- urinn“, en mér er ó- mögulegt að koma auga á nokkurn skyld leika þar á milli. Aukamyndin er þrautleiðinleg banda- rísk áróðursmynd, þar sem Truman er í heilt kortér látinn vegsama blessun vopnafram- leiðslunnar og telja upp, hvað Bandarikin eigi mikið af hinum og þessum tegundum vopna. Er það full- komin smekkleysa að bjóða íslenzkun kvik- myndahúsgestum upp á slíka stríðsæsinga- ræðu. hrí. DAVÍB „Jack og Cha hafa sofið yfir sig“, sagði Bob Ogle. „Fari þeir til fjandans", urraði Dinning. „Getum við Tallý ekki fengið vinnustaoinn þeirra?“ spurði Bob. „Viðp erum annars í bölv- aðri skítaholu". „Farið þið til fjandans'1, sagði Dinning. „Tak- ið þið plássið". Ogle og Brown fóru inn göngin ásamt flcir- ' mn, þar á meðal Róbert, Hughie, Leeming box- ara, Harry Brace, Swee Messuer, Tom Reedy, Ned Softley og Jesús Grét. Pat, yngsti bróðir Toms Reedy, fimmtán ára piltur sem var að byrja starf sitt þarna, rölti á eftir hópnum. Róbert var í góðu skapi. Honum leið vel. Hést- inn hafði látið hann í friði á næturnar, og sér til mikils léttis var hann kominn að þeirri nið- urstöðu að ótti hans við flóð í námugöngunum, hefði verið ástæðulaus. Meðan hann gekk þarna eftir dimmum, þröngum göngunum, á annað hundrað metra undir yfirborði jarðar og þrjá kílómetra frá aðalnámuopinu, tók hann allt í einu eftir því að Pat litli Reedy gekk við hliðina á honum. „Nú, ert það þú, Pat“, sagði hann vingjarn- legur og uppörvandi. „Það er skemmtilegur staður, sem þú ætlar að eyða fríinu þínu á“. Hann klappaði á öxlina á drengnum og gekk ásamt boxaranum á vinnustað þeirra, sem var innst í göngunum. Það var þurrara þar en verið hafði í margar vikur. Ogle og Brown voru þegar byrjaðir á nýja staðnum. Þeir fundu blökkina sem Jack og Cha höfðu losað um, boruðu tvær holur fyrir sprengiefni. Rétt fyrir fimm kom Dinning, eftirlitsmaðurinn, til þeirra. Hann fyllti hol- urnar, festi kveikiþráðinn við og kveikti á. Það komu átti tunnnur af kolum niður. Dinning sá að sprengingin liafði heppnazt vel. „Farið þi’ð til fjandans, piltar“, sagði hann og kinkaði ánægjulega kolli. „Þetta er gott“. Svo gekk hann aftur inn í búrið sitt. En tíu mínútum síðar kom Tom Reedy, ekill- inn, til hans. Hann sagði óðamála: „Ogle biður yður að koma innúr. Hann segir að vatn renni út um borholurnar“. Dinning virtist hugsa sig um. „Farðu til fjandans", sagði hann. Tom Reedy og Dinning gengu saman inneftir. Dinning virti fyrir sér sprengiflötinn. Hann sá að það seytlaði vatn út um holurnar tvær. Það virtist enginn þrýstingur vera á hak við. Hann þefaði af vatninu. Það var fýla af því. Þetta var ekki ferskt vatn. Honum leizt ekki á þetta.. „Farið þið til fjandans, drengir, þið hafið borað í gegn“, sagði Dinning. „Þið hafið boraS í gegn. Þið verðið að fjarlægja eitthvað af þessu vatni“. Ogle, Brown og Tom Reedy fóru að ausa. I sömu andránni kom Geordie, sonur Dinnings, sem var léttadrengur hjá Tom Reedy. „Hæ, þú þarna, Geordie", hrópaði Dinning. Endaþótt hann segði „farðu til fjandans“ við allt og alla. án þess að meina neitt illt með því *og næstum án þess að vita af því þá sagði hann það aldrei við son sinn. Dinning tók drenginn með sér og flýtti sér aftur í búrið sitt. Honum datt fyrst í hug að úota símann, en hann var dálítinn spöl í burtu, og þetta var svo snemma morguns, en hann var hræddur um að Hudspeth væri ekki kominn. Auk þess var Dinning ekki sérlega fljótur að hugsa. Þegar hann kom í búrið tók hann blek- blýantsstúbbinn sinni og skrifaði tvo miða. Hann skrifaði hægt og íhúgandi og vætti blýantinn öðru hverju með tungunni. Á fyrri miðann skrif- a'ði hann: Hr. W. Hudspeth. Kæri herra, Vatnið hefur brotizt inn í Scupper nr. 6 og nær orðið upp í hné í gryfjunni og dælurnar eru ofhlaðnar. Vilduð þér ekki gera svo vel að koma og líta á það, ég verð í búrinu. Þa’ð virð- ist vera mikil hætta á flóði. Yðar H. Dinning. Á hinn seðilinn skrifaði Dinningf: Vatniö hefur brotizt inn í Scupper nr. 6. Frank, viltu aðvara hina mennina í paradísinni ef nauðsyn krefur. Þinn H. Dinning. Dinning sneri sér að syni sínum. Hann var ákaflega svifaseinn maður, seinn að hugsa og steinn að tala, En aldrei þessu vant stóð ékki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.