Þjóðviljinn - 28.01.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.01.1951, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. janúar 1951 plÓÐVILJINN Útg-efándi: Sameiningárfldkkur alþýðu •— Sósíalistaflokkunnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Siguríur GuðmundssoD iáb.) Frettaritstjon Jón Bjarnason. Blaðani Ari Kárason. Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Rit.st.jórn afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðia: Skólavörðustíg 19. — Sími 7ð00 i þrjár iínur). Askriftarverð. 16.00 á mánuði. — Lausasöluverð 76 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. il@SBRÚN SI0R.*.R Svörtu samfylkinguna svíöur enn undan rassskellinum. sem Dagsbrúnarmenn veittu henn’ í fyrra um þetta leyti. Þá eins og nú sóttu þeir aö félaginu allir þrír flokkarnir Sjálfstæðisflokkur, Pramsókn og Albýðuflokkur, mrö íjögur dagblöð gjammandi dag eft'r dag. miklar myndbirt ingar þeirra ólánsmanna, sem láta hafa sig til aö ganga erinda auöburgeisa landsins gegn ctéttarfélagi sínu, gegn verkalýðshreyfíngunni, bílakost og smalamennsku eins og á kjördegi til Alþingis, og bak viö tjöldin tilraunir til at- vinnukúgunar hvar sem því varö við komiö. Svartfylking þessi geröi sér einnig þá miklar vonir. aö vísu ekki þær vonir aö hún hlvti fylgi nokkurs bess vsrkamanns, sem skilur hvers virði Dagsbrún er reykvískum verkamönnum cg íslenzkri verkalýðshreyfingu; vonir íhaldsburgeisanna í Helstein sem svartfylkingunni stjórna, vom þær aö meö Vill lrivu iáia refsa verið mjög mismunandi, og farþegiim hafa þvi sumar þeirra gengið upp, en áðrar ekki. Jón skrifar: — Þess er oft □ getiö í dagbiöðum bæjarins, að Yfirlitsskrá innan menn hafi verið teknir af lög- skamms reglunmi vegna ölvunar við akfltur, og þeir þá að sjálf- „Til þess að bæta úr því, 'að sögðu misst ökurél tindi og or£- fólk getur ekki fengið allar ið fyrir sektum era fangelsi. — vinningaskrárnar, var í fyrra En aldrei munu farþegar, sem prentuð skrá yfir ósótta vinn- með bílstjóranum eru, verða inga í þremur fyrstu flokkum fvrir neinum refsingum, þó þeir lánsins, og nú er venð að að sjálfsögðu munu oftast vita ganga frá skrá yfir ósótta vinn- um ásigkomulag ökumannsins inga í fimm fyrstu útdráttun- og jafnvel í sumum tilfellum um. Mun innan skamms hægt va'öir að áfengisneyz'u hans. að fá þá skrá hjá ríkisféhirði V’rðist þá ekki ólíklegt, að þeir og bönkunum í Reykjavík og fengju einhverja refsingu (fyr- sýslumönnum og bæjarfógetum ir yfirhilmingu), og mundi þá utan Reykjavíkur. Ætti að vera áreiðanlega fækka þeim mönn- þœgilegra fyrir fólk að fá slíka um sem keyrfu undir áhrifum yfirlitsskrá, en eins og vér áfengis ef þeir hefðu engan að vonum að fólk skilji, er erfitt með, en farbegar mundu að koma í veg fyrir það, að síður aka með drukknum mönn- vinningaskrárnar gangi stund- um ef þeir ættu það á hættu ™ upp. Ráðuneytið vonar, að áð verða fyrir útlátum eða þér birtið þessa skýringu í refsingum. — Jón“. b1aði yðar- — F.h.r.e.u., Magn- ús Jónsson.“ Eldhúsleiðtogi IIf- þessum látum tækist aö finna nóe-u marga Dagsbrúnar- • menn, sem væru nóau grunnhyggnir og skilningssljóir á gildi og hlutverk verkalýöshreyfingar áð þrir afhentu fulltrúum auðburgeisa landsins lvklavöld aö Dagsbrún, sterkasta vígi verkalýösins á íslandi. Þessi aöför tókst ekki. Afturhaldsflokkarnir þrír fóru mestu hrakför sem þeir hafa fariö í kosningum í Reykja- vík. Þpir fengu 425 Dagsbrúnarmenn til aö greiða því atkvæði að Dagsbrún yröi afhent biónum auöburgeis- anna í Holstein. En 1300 komu á kjörstaö til þess aö vernda félag sitt, til aö velja því þá forystu, sem þeir vita, að bregst ekki málstaö alþýöunnar, gengur ekki á mála, hefur engra annarra hagsmuna að gæta en hags- muna verkamanna. Dagsbrúnarmenn svöruöu svo eftir- minnilega, að afturhaldiö svíður undan því enn. ★ Þaö þarf gagndarlausa ósvífni í garð reykvískra verka- rnanna til aö senda þessa svartfylkingu afturhaldsins enn gegn Verkamannafélaginu Dagsbrún. Það er hámark ó- svífninnar aö sömu flokkarnir, sem einmitt þessa daga eru aö velta nýju dýrtíöarflóöi yfir íslenzka alþýöu og binda henni — og komandi kynslóðum — drápsklyfjar eyösluskulda, skuli koma til Dagsbrúnarmanna og þykj- ast frambærilegir til aö stjórna íélagi þeirra. því verka- lýösfélagj, sem jafnan hefur verið og mun veröa brjóst- vörn alþýðu í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Og ekki er líklegt aö Dagsbrúnarmönnum finnist mikiö til um ,,stjórnarandstööu“ Alþýöuflokksins, sem sama daginn og hann gerir allt sem hann getur til aó afhenda afturhalds- flokkunum stjórn Dagsbrúnar, þykist vera aö finna að árásum þeirra sömu flokka á lífskjör alþýöu. Vesælli framkcma stjórnmálaflokks, sem kennii- sig viö alþýöu, níöingsiegri syik viö hugsjón verkalýössamtakanna er erfitt aö hugsa sér. * Svartfylkingin treystir því, aö atvinnuleysið og atvinnu kúgunin hafi dregiö kjark úr Dagsbrúnarmönnum. Henni skal ekki yerða aö þeirri trú. Dagsbrúnarmenn vita hvers vir'ði það er aö geta treyst foi-ystu sinni í þeim hörö'u á- tökum, sem framundan eru, baráttunni gegn atvinnuleysi cg kaupkúgun. Þeir fylkja enn liði til vamar félagi sínu, gegh sundrungaöflum atvinnurekenda og auöburgeisa, fylkja liöi um Sigurö' Guönason og félaga hans, um A- Jistgnn. K. .1 skrifar: — „Eldhúsleið- togi húsmæðra. Helga Sigurð- ardóttir, ráð’eggur soánar app- elsír.ur. þ. e. soðrar með sykri, en ekki bara eintómar. Hálfur ann.nr eía tveir ’ímar fara í að sjóða vitamínin úr appel- sínunum inn i vatnið og inn í sykurinn, og þá er allt í lagi. Þeri"a ráð geta svo allir notað tir n'ð gevma þennan sjaldséða eft’"Iætisávöxt e’in íóskemmd- jan?) eins lengi og þeim sýn- ist. Nú segir kannske einhver, sem ekki hefur þekkingu á með- ferð vítamína, að það megi ekki sjóða appelsínur. En við hann segi ég: „Ert þú sérfræðingur í þessum efnum? Hefur þú skrifað matreiðslubók upp á hundruð gómsætra. rétta? Eða er ríkisútvarnið þitt eldhúsá- hald? — K. J.“ □ Óshar eftir „Ibúum skógarins" Sv. St. skrifar: — „Ég hef heyrt mikið látið af einni rúss- neskri mynd. sem synd var i Tjarnarbíói skömmu fyrir jól. Mun hún heita „íbúar skógar- ins“ og fjallar, eins og nafnið bendir til, um dýralíf. Sök- um annríkis gat ég ekki séð myndina, þegar hún var sýnd. En gæti ekki kvikmvndahús- ið tekið liana til sýningar ’að nýiu? — Sv. St.“ □ Vinningaskrár Happdrsettislánsins Fjármálaráðuneytið sendir svohljóðandi bréf: — ,,í bæj- arpósti blaðs yðar í gær (24. jan.) birtið þér athugasemd út.af því, að ekki sé hægt að fá vinningaskrár í Happdrættis- láni ríkissjóðs. — Út af þessu óskar ráðuneytið að taka fram, að vinningaskrá yfir hvern ein- stakan útdrátt í láninu er sér- prentuð í stóru upplagi og hún send öllum umboðsmönnum lánsins. Einnig er vinningaskrá- in prentuð í Liögbirtingablaðinu og einu eða fleiri dagblöðum. Reyndin hefur orðið sú, að eft- irspurn eftir skránum hefur EIMSKIP. Brúarfoss fór frá Reykjavík 24. 1. til Grimsby. Dettifóss fór frá Gdynia 27. 1. tii Kaupmannahafn- ar, Leith og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Reykjavík 27. 1. til Keflavikur. Goðafoss kom til New York 26. 1. frá Reykjavík. Lagar- fosg er á Austfjörðum. Selfoss er á Raufarhöfn, fer þaðan 27.—28. 1. til Amsterdam og Hamborgar. Tröllafoss kom til St. Johns 23. 1., átti að fara þaðan -26. 1. til New York. Audumla fór frá Imm ingham 22. 1., væntanleg til Reykjavíkur í kvöld. Hallveigastaðarkaffi verður framreitt í Listamanna- skálanum i dag. Þarf ekki að efa að margir Reykvíkingar styrkja byggingu Hallveigarstaða, með því að drekka eftirmiðdags- kaffið í Listamannaskálanum í dag. Gjafir til S.Í.B.S. í september 1950 Jón Gunnarsson og systkm* hans, Borðeyri 4000 kr, Guðrún Þ. Sveinsdóttir 10 000 kr., N. N. Eyrabakka 41 kr., Ólína Péturs- dóttir 100 kr., Bjarni Þorláksson, 100 kr., Sveinn Björnsson 500 ki\, K. Á. 10 kr kr., H. Á„ 100 kr„ H. Th. 20 kr. —• Samtals kr. 14. 871.00. S.l. fimmtudag voru gefin sam an í lijónaband af sr. Jakob Jónssyni, ung-- frú Bryndís Guðmundsdóttir og Gisli Guð- mundsson. Heimili ungu hjónanna er að Flókagöu 1. —• 1 gær voru gefin saman í hjónaband af full- trúa borgarfógeta, ungfrú Gyða Jónsdóttir og Friðjón Bjarnason prentari, heimili ungu hjónanna er að Freyjugötu 27a. — 1 gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Gíslína Ragnheiður Kjartansdótt- ir Meðalholti 17 og Bjargmundur Sigurðsson, Tripólíkamp 23. SVÍR. —• Söngæfing í Edduhúsinu við Lindargötu þriðjudaginn 30. jan. kl. 8,30 e. h. — Kórfélagarnir eru beðnir að mæta stundvíslega. Lárétt: 1. rangt — 4. Skeyti — 5. titill — 7. hröðu — 9. háð — 10. rödd — 11. með réttu ráði — 13. kyrxð — 15. lengdarmálseining •— 16. teyma, Lóðrétt: 1. bráð — 2. reiðihljóð — 3. skammst. — 4. bárur — 6. lengjur — 7. ill — 8. hraun — 12. stanzaði — 14. fæddi — 15. íþrótta félag. Lausn nr. 22. Lárétt: 1. æskan — 4. úf — 5. ýl — 7. eta — 9. föl — 10. urt — 11. túr — 13. -j- 15. ro-si — 16. kofar. Lóðrétt: 1. æf — 2. kát — 3. ný — 4. útför — 6. látni — 7. elt — 8. aur — 12. úlf — 14. ok —• 15. S.R. Helgidagslæknir er Gunnar Benjamínsson, Sigtúni 23, sími 1065. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvörðilr er i Reykjavikur- apóteki, sími 1760. Fast-ir liðir eins og venjul. Kl. 11.00 Morguntónleikar (plötur: a) Kvart- ett op. 59. nr. 3 í C-dúr efir Beet- hoven (Virtuoso kvartettinn leik- ur). b) Tríó í Es-dúr op. 100 eft- ir Schubert (Kammermúsikflokk- urinn í Múnchen leikur). 13.00 Erindi eftir Fred Hoylc prófessor í Cambridge: Sköpun og eðli al- heimsins; IV.: Uppruni jarðar og pláneta (Hjörtur Halldórsson menntaskólakcnnari þýðir og flýt- ur). 14.00 Messa í kapellu Há- skólans (Ásmundur Guðmundsson prófessor). 15.15 TJtvarp til Is- lendinga erlendis: Fréttir. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Duo í A-dúr op. 262 fyrir píanó og fiðlu eftir Schubert (Rachmanin- off og Kreisler leika). b) Lög úr lagaflokkum „Malarastúlkan fagra" .eftir Schubert (Aksel Schiötz syngur). c) Svíta op. 91 eftir D’Indy (Parísarkvintettinn leikur). 18.30 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stephensen): a) Upp- lestur. b) Tónleikar. c) Fram- haldssagan: „Sjómannakf” eftir R. Kipling; sögulok (Þ. Ö. St.) 19.30 Tónleikar: Caspar Cassado leikur á celló (plötur). 20.20 Tón- leikar (plötur): „Printemps", sin- fónísk svíta eftir Dehussy (Kon- ungl. hljómsveitin í London leik- ur; Sir Thomas Beecham stjórn- ar). 20.35 Kínabréf til íslendinga frá Jóhanni Hannessyni kristni- boða (Sigurbjörn Einarsson ies). 21.05 Tónleikar (plötur): Kvartett í e-moll op. 83 eftir Elgar (Strat- ton kvartettinn leikur). 21.30 Rabh um drauma, úr bókinni ,,Á ferð og flugi” eftir Gísla Hall- dórsson verkfræðing (höfundpr og Andrés Björnsson flytja). 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárl. .4 morgun: Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 18.15 Framburð- arkennsla í esperanto. 18.30 Is- lenzkukennsla.; II. fl. 19.00 Þýzku- kennsla; I. fi. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin; Þorarinn Guðmundsgon stjórnar: a) Lög eftir Skúla Hall dórsson; Albert Klahn raddsetti fyrir hljómsveit. b) Forleikur að óperunni „Vilhjálmur Tell“ eftir Rossini. 20.45 Um daginn og veg- inn (Sigurður Benediktsson blaða- maður). 21.05 Einsöngur: Maggie Teytc syngur (plötur). 21.20 Er- indi: Um æðarvarp (Ólafur Sig- urðsson hóndi á Hellulandi). 21,50 Tónleikar (plötur). 22.10 Passíu- sálmur nr. 7. 22.20 Létt lög (plöt- ur). 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.