Þjóðviljinn - 01.02.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.02.1951, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. febrúar 1951. ÞJÓÐVILJINN 5 Hafnfirzkir verkamenn og sjómenn sameinast í atv innuleysisbaráttunni s Dæjðmnnunni Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði og Sjómannafélag Hafnarfjarðar liéidu s.I. sunnudag sameiginlegan fund um at- vinuuleysisniálið og ráðstafanir til að ráða bót á aívinnuleysinu. Þetta er fyrsti fundurinn sem félögin boða til sameiginlega, og sýnir það betur en allt annað hve alvarlegum augum hafn- firzkir verkamenn og sjómenn líta á atvinnuástandið, enda hef- ur atvinnuieysi verið mjög mikið í Hafnarfirði eða nær tvö hundruð manns. Fundurinn samþykkti einróma eftirfarandi: , nýju gengis- lækkun Fundurinn samþykkti enn- fremur „að mótmæla harðlega hinum fyrirhuguðu ráðstöfun- um ríkisstjórnarinnar vegna vélbátaútvegsins, um frjálsan gjaldeyri og einokun á innflutn ingi tiltekinna vörutegunda, sem þýðir nýja, dulbíma. geng- islækkun og þar með stórkost- lega kjararýrnun, sem bætist ofan á kjararýrnun vegna geng islækkunarinnar 1950 eg stór- hækkaðs vöruverðs síðan. Jafnhliða lýsir fundurinn yf- ir því, að eins og málum er nú komið beri að vinna að því að verkamenn og sjómenn taki sjálfir að öllu leyti rekstur vél- bátaflotans í sínar liendur, þar sem slík útgerð er ekki rekin af samvinnufélögum sjómanna eða bæjum og ríki.“ „Almennur fundur verkamanna og sjómanna, boðaður af verkamannafélaginu Hlíf og Sjómannafé- lagi Hafnarfjarðar, haldinn sunnudaginn 28. jan. 11951, telur ástandið í atvinnumálum bæjarins svo alvarlegt, að brýn þörf sé skjótra og róttækra að- gerða. Bendir fundurinn á eftirfarandi úrlausnai- efni í því sambandi: Thor Thors fulltrúi banda- ríska auðvaldsins Gömlu togararnir, sem nu liggja við festar, verði gerð ir út á karfa- og ufsaveið- ar nú þegar. 2. Bæjarútgerðin kaupi a. m. k. 2 af þeim togurum sem smíðaðir hafa verið á veg- 'iim ríkisstjórnarinnar í Bretlairii. 3. Hafnargerðinni verði hald- ið« áfram á vori komandi og byggð fyrirhuguð hafnar- mannvirki og verbúðir fyr- ir vélbátaútveginn. i} Byggð verði á vegum bæj- arins fullkomin dráttarbraut eða þurrkví er tekið geti upp nýsköpunartógara. Bæjarstjórn hlutist til um svo er húu megmar, að fyr- „Almennur fundur verka- mairaa og sjómanna, boðað ur af vmf. Hlíf og Siómanna félagi Hafnarfjarðar, halö- inri 28. jan. 1951, mctmælsr því eindregið að verkamenn og sjómenn eigi nokkra sök á þeim mistökum í verku" saltfisks er fram kom á 0 1 sumri, og valdið hefur bi ’' inni ómetanlegu tjó*ri. jafnframt skorar furdu’' ” á alla verkamenn menn sem að *->■> leiðslu vinna, a*V T'-*- 1 />r eftir sem hingað t"1 sem mest þe;r e""fa vinnu við fiskverkun. Að gefnu '' skorar fundurinn í\ '"’zka at- vinriurekend '• "' þeir fram vegis sjái mn AÐ •'é aðgerð á fiski eig; en sólarhring eftir aö hann bcrst á land. AÐ fískur sé umsaltaður nægilega oí't, og að yfirleitt sé þess gætt að gera fisk- inn sem verðmætastan til út flutnings, en ekki einblína á að spara innlenda vinnu- aflið.“ irtæki það, sem stofnað hefur verið, til vinnslu á litarefnum, hafi verksmiðju sína í Hafnarfirði eða Krýsuvík. g Bærinn fjöigi þegar í bæj- arvinnunni svo a. m. k. at- vinnulausir heimilisfeður, og þeir sem eru fyrirvinnur heimila, fái þar \innu þar til úr rætist með atvinnu fyrir þá við framleiðslu- störf. Útgerðarmenn og skipstjór- ar vélbáta úr Hafnarfirði taki unga menn á báta sína og störf við þá, svo þeir geti lært sjómennsku og nauð- synleg vinnubrögð við vél- bátaútveginn, og forða þeim um leið frá böli atvinnu- leysi.“ Frjáls innllutningur * byggingarsfnis ”'á samþykkti fundurinn „að ' ara á Alþingi að ivimþykkja ' \ útrýmingar atvinnuleysinu í landinu, AÐ bygging smáíbúffa verði geíin frjáls, AÐ leyfa frjálsan innflutn- ing á byggingarefni, AÐ skylda bankana til að lána byggingafélögum verka- manna og öðrum samvinnu- byggÍTrgarfélögum það mikið fé að þau geti haldið áfram cðliJegum og nauðsynlegum byggingaframkvæmdum“. Atvfnnuleysis- tryggingar Sömuleiðis samþykkti íund- urinn „að skora á Alþingi að samþykkja frumvarp Sigurðar Guðnasonar o. fl. um atvinnu- leysistryggingar.“ Það er siður allra þjóða að láta sendiherra sína ekki dvelj ast mjög lengi í hverju landi fyrir sig, heldur eru þeir látnir skipta um. Ástæðan er að sjálf- sögðu sú að hætta er á að sendi herrar verði of háðir landi því sem þeir dveljast í langdvöl- um, komist í of náin tengsli við valdamenn þar og geti orðið hollari hinum erlendu ráöa- mönnum en heimalandi sínu. Þessi regla er réttmæt og sjálfsögð, — en hún er ein af þeim réttmætu og sjálfsögðu reglum sem íslenzka afturhald- ið sér enga ástæðu til að fylgja. Sendiherra íslands í Bandaríkj unum, Thor Thors, hefur nú dvalizt þar í átta ár samfleytt, en það er miklu lengri tími en almennt tíðkast að sendiherrar dveljast í einu og sama landi. Ástæðan er sem kunnugt er ekki sú að Thor Thors hafi á undraverðan hátt tekizt að halda fullkomnu sjálfstæði sínu gagnvart bandarískum ráða- mönnum, — þvert á móti. Á- stæ'ðan er öllu heldur hin að Thor Thors er orðinn alger bandarískur embættismaður, og meginhlutverk hans er að koma fyrirmælum hinna westrænu yfirboðara til leppanna hér heimafyrir. Það er alkunna að Thor Thors hefur átt mjög verulegan þátt í landráðasamn ingum þeim sem gerðir hafa ver ið milli íslenzku ríkisstjórnar- innar og Bandaríkjastjórnar, Keflavíkursamningnum, marsj- allsamningnum og Atlanzhafs- bandalagssamningnum og þeim samningum sem nú mun að mestu lokið um nýtt hernám Islands. Afrek hans í þessu efni hafa gert það að verkum að bandarískir rá'ðamenn telja hann hinn æskilegasta sendi- herra vestanhafs, og því skyldu Bandaríkin ekki ráða sendiherr- unum eins og öðru. Og ekki spillir hitt fyrir að thorsararnir vilja að sjálfsögðu hafa sinn fulltrúa i sendiherraembættinu vestanhafs, og geta ekki fengið nákomnari fulltrúa en þennan mann. Thor Thors hefur einnig ver- ið fulltrúi íslands á þingum sam einuðu þjóðanna. Öllu heldur mætti raunar segja að hann hefði verið einn af aukafulltrú- um Bandaríkjastjórnar. Það hefur aldrei komið fyrir að hann hafi í neinu máli, stóru né smáu, látið í Ijós aðra af- stöðu en fulltrúar bandaríska auðvaldsins. Og þegar hann tek ur til máls eru ræður hans ævin lega bergmál eitt af málflutn- ingi þeirra manna vestanhafs sem trylltastir eru og áfjáð- astir í sem víðtækasta styrjöld. Það liefur ekki heldur leynt sér að Bandaríkin hafa treyst Thor Thors bezt allra erlendra þjóna sinna, því þau hafa við og við lyft honum upp i ýmsar tyllistö'ður í nefndum samtak- anna. Hversu gersamlega maður þessi. er samgróinn bandaríska auðvaldinu hefur komið einkar glöggt í ljós í sambandi við þær alvarlegu tilraunir sem und anfarið hafa farið fram til að leysa Kóreudeiluna á friðsam legan hátt. Tilraunir þessar hafa einkum verið gerðar af fulltrúum Asíuþjóðanna, en Bandaríkin hafa barizt gegn þeim með kjafti og klóm. Það eru ekki hagsmunir bandaríska auðvaldsins að friðsamlegra verði í heiminum, þvert á móti eru stvrjaldir mesti gróðaveg- ur auðhringanna og eina ráðið sem bandaríska auðvaldið sér til að bægja frá yfirvofandi kreppu. Bandaríkin hafa lagt til að sameinuðu þjóðirnar lýsi yfir því að Kínverjar hafi gert sig seka um ofbeldisárás í Kóreu og að hafnar verði refsiaðgerð- ir gegn þeim. Fulltrúi Indlands hefur hins vegar lýst yfir þv’ að verði þessi tiilaga samþykkt sé um leið bundinn endir á all ar vonir um friðsamlega lausn Kóreudeilunnar; hún verði þá aðeins leidd til lykta með vcpna valdi og mikil hætta á að átök- in verði enn geigvænlegri og víðtækari en til þessa. Málið liggnr þannig ofurljóst fyrir: „A að leysa Kóreudeiíuna á friðsamlegan hátt eða ekki. á að koma í veg fyrir að Kóreu- styrjöldin breiðist út eða ekki? Ilver var nú afstaða fulltrúa íslands, friðsamrar vopnlausr- ar þjóðar, sem á allt sitt und- ir því að friður haldist í heim- inum? Fulltrúi íslands, Thor Thors, hélt ræðu í fyrradag, þar sem hann lýsti yfir þvi að tillaga Bandaríkjanna væri sjálfsögð, það bæri að stimpla kínversku þjóðina sem árásarsegg og beita hana refsiaðgerðum. Thor Thors lýsti sem sagt yf- ir því að hann vildi ekki frið samlega lausn Kóreudeilunnar, heldur styrjöld í þágu banda- rísku auðhringanna. Þegar frá eru skildir bandarísku fulltrú- arnir sjálfir, hélt enginn full- trúi eins afdráttarlausa og tryllta stríðsæsingaræðu og Thor Thors.. Fulltrúar annarra * fylgiríkja bandaríska auðvalds- ins, sem látið hafa kúgazt síð- ustu daga eftir langa tog- streitu, hafa allir lýst afstöðu sinni með hálfum hug og sér- staklega tekið fram að þeir væru andsnúnir refsiaðgerðum, en Thor Thors talaði eins og hann væri framkvæmdastjóri í Morð h. f. Það er mikið rætt um öryggi íslands þessa síðustu daga, og ekki að ástæðulausu. En hvern ig verður þá öryggi íslands bezt trvggt? Forsenda þess er að frið- 'ur haldist í heiminum. Ef til styrjaldar kemur, er eng in tryggiag til fyrir öryggi Islands og tilveru þjóðanna, morðvopn og vígvélar bjóða aðeins aukinni hættu heiin. Þetta er svo augljóst mál, »ð ekkl er þörf að ræða það. EGn elna stefna sem íslend- ingar geta haft í alþjóða- málum, sjálfra sín vegna, er því s'efna friíar og sátta. Rú afstaða sem Thor Thors h«'ðar miðar hins vegar að ' -ð egna til styrjaidar, þe'rvar ■ styrjaldar sem leitt g'ííi yfir isiénzku þjóðina ó- b*’” "’.T'rvi hö nnmgar en noliÞnr ge'hr gert sér í hug- arlunJ. vwkvwuvwwwmvwvM Krefjast bættrar saltfisksverkunar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.