Þjóðviljinn - 14.02.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. febrúar 1951.
ÞJÚÐVIUINN
80
ciuvci or
áJ
Skylt að hafa skotlínur og eldflugur
Kaupum
allskonar notuð húsgögn og
aðra húsmuni. — Pakkhús-
j salan, Ingólfsstræti 11, sími
4662.
Kaupum tuskur
Kaupum hreinar lérefts-
tuskur. — Prentsmiðja Þjóð-
viljans h. f.
D í v a n a r,
allar stærðir. — Húsgagna-
Verzlunin Á S B R ÍI„ Grett-
isgötu 54.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
fást í verzl. Remedía, Aust-
urstræti 7, og í skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilis-
ins Grundar.
Kaupum
húsgögn, heimilisvéiar, karl-
mannafatnað, sjónauka,
myndavélar, veiðistangir o.
m. fi. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Sími 6922.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Minningarspjöld
Sambands ísl. berklasjúklinga
fást á eftirt. stöðum: Skrifst.
sambandsins, Austurstræti 9,
Hljóðfæraverzlun Sigríðar
Helgadóttur, Lækjargötu 2,
Hirti Hjartarsyni, Bræðra-
borgarstíg 1, Máli og menn-
ingu, Laugavegi 19, Hafliða-
búð, Njálsgötu 1. Bókabúð
Sigvalda Þorsteinssonar,
Efstasundi 28, Bókabúð Þor-
valdar Bjarnasonar, Hafnar-
firði, Verzl. Halldóru Ólafs-
dóttur, Grettisgötu 26, Blóma
búðinni Lofn, Skólavörðustíg
5 og hjá trúnaðarmönnum
sambandsins um aílt land.
Umboðssala:
Útvarpsfónar, klassískar
grammófónplötur, útvarps-
tæki, karlmannafatnaður,
gólfteppi n. fl. — Verzlunin
Grettisgötu 31. Sími 5395.
Karlmannaföt-Hpsgögn
.Kaupum og seljum ný og
;jnotuð húsgögn, karlmanpaföt
o.m.fl. Sækjum sendum. —
Söluskálinn,
j ■ Klapparstíg 11 - Sími 2926.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Herbergi til leigu,
eldhúsaðgangur kemur til
greina. Upplýsingar í síma
80709,
„Aðalfundur Ingólfs leyfir
sér að endurtaka fjögurra úra
gamla áskorun til skipaeftir-
litsins um að skipum jpeim er
skylt að hafa línubyssu um
borð í skipinu, verði einnig gert
að skyldu að hafa fljótandi
skotlínur og eldflugur með ljósi
Lögfræðistörf j
Áki Jakobsson og Kristján 1
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.;
hæð. — Sími 1453.
1
Húsgaqnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar stopp-
uðum húsgögnum. Húsgagna
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830.
Sendibílastöðin h.f.,
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Gúmmíviðgerðar-
stofan,
Bergstaðastræti 19, (bak-
húsið) tekur gúmmískótau
til viðgerða.
Vönduð vinna
Fljót afgreiðsla
Saumavélaviðgerðir —
Skr.ifstofuvélaviðgerðir
Syigja
Laufásveg 19. Sími 2656.
Önnumst Osiósýningin
hreingerningar, ræstingar. j; Framh. af 5. síðu
Símar 2904, 1914. J; er einstök og litirnir mynda fá-
brotinn en samt magnþrunginn
samleik. Hinar dekoratívu
myndir hans eru ekki eins
skemmtilegar. Frammi fyrir
myndum Gunnlaugs Schevings
verðum við fyrir áhrifum, sem
einnig hljóta að vera hrein-
íslenzk, en hér er ekki lagt eins
mikið í raunsæja formbyggingu
eins og í litina. 1 þeim er al-
veg sérstakt andrúmsloft, sér-
stök birta og ramsaltur, svalur
tónn í litbrigðum blás og
græns, sem honum tekst að
fylla með einstakri spennu. Ef
til vill er „Haust“ sterkust
hvað litina snertir, en ,,Á sjón-
um“ er -einnig sérstætt -lista-
verk, ekki sízt að myndbygá:-
ingu. Annars má segja að allar
myndir hans séu mjög athyglis-
verðar.
Meðal þeirra yngri er Jón
Engiiberts ljóðrænn expression
isti, og í. mynd hans „Vetrar-
dagur i Kópavogi" er sterkri
og ákveðinni stemmningu veitt
útrás. Júlíana Sveinsdóttir sýn-
ir bljúga og sérkennilega skap-
gerð og formtúlkun, sem á ef-
laust uppruna sinn í dönskum
skóla. í þessu sambandi má
éinnig nefna Kristínu Jónsdótt-
ur ög Nínu Tryggvadóttur.
■ Þorvaldur Skúlason er mjög
mikilhæfur málari og notar
ýmist tiltölulega raunsæjan eða
^algjörlega óhlutrænan túikunar
hátt. Me'ðal hinna fyrrnefndu
er „Interiör," ferskt í litum, og
„Fiskiþorp" með fínlegum leik
í rauðu. En í óhlutrænu mynd-
unum virðist hann samt vera
frjálsastur í litameðferðinni.
Myndin „Komposition" er rík í
litum og formbyggingin er góð,
enda þótt hún sé einangruð
móti bakgrunninum.
Það sem er athyglisverðast
við hina ungu óhlutrænu (ab-
strakt-) málara, er að þeir
gefa sér lausan tauminn og
sýna skap, sem er í senn þrótt-
mikið og rómantískt, en ganga
þó aldrei á snið við vanda
myndbyggingarinnar. Þannig
byggir Jóhannes Jóhannesson
mynd sína „Hús“ með reisn og
sterkri hrynjandi. Kjartan
Guðjónsson er einnig eftirtekt-
_____________________ arverður í hinni meðvituðu,
Ötbreiðið ÞJÖÐVILJANN barnslegu flataskipun og Val-
tyr Petursson nær goðum tok-
um á samstillingu litanna með
því að láta gult og rautt blossa
upp eíns’ og blom a gráléitúm
til að skjóta línu í náttmyrkri
til manna sem falla útbyrðis.
Enn fremur endurtekur fund-
urinn tillögu sína frá í fyrra,
að segí verði merkt einkennis-
stöfum „skipsins" svo og önn-
ur öryggistæki“.
Dýpi sundiauga
Keflavíkucflugvölluz:
293 lendingar í
Nýja sendibílastöðin.
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
- U—-■ . , . ■ ----- .
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. —
Lögfræðistörf, endurskoðun
og fasteignasala. Vonarstræti
12. Sími 5999.
Auglýsinga- og íeiknistofan
PICTOGRAPH
er flutt á
LAUGAVEG 10.
7 3 3 5
„Aðalfundur Ingólfs telur
brýna nauðsyn til þess að
merkja vel sundlaugar til að
fyrirbyggja slys eins og kom
fyrir á Siglufirði í sumar, og
bendir í því sambandi á að
grynnri endi almenningslauga
verði merktur rauðri rönd, en
nreð biárri rönd þar sem ó
hætt er að steypa sér vegna
dýpis“.
Laxárvirkjumn
Framhald af 8. síðu
þúsund krónur. Hefur því sala
Laxárvirkjunarbréfanna verið
lilutfallslega allmiklu meiri en
sala Sogsvirkjunarbréfa.
Svo sem áður hefur verið
frá skýrt cr áætlað, að hin
nýja Laxárvirkjun muni kosta
um 44 millj. króna. Svo vel
horfir þó með öflun fjár til
þessara framkvæmda, að það
mun að mestu tryggt, ef tækist
að fá þær 5 millj. kr. ,sem um
er beðið í lánsútboðinu. Takist
hins vegar ekki að selja skulda-
brófin, má búast við, að virkj-
uninni seinki.
Samkomudagur Alþingis
Framhald af 8. síðu.
felld. Jörundur fylgdi tillögunni
með þeim rökstuðningi að bænd-
ur æt'tu annríkt við hauststörf,
slátrun og annað slíkt, í októ-
berbyrjun, og gæti því komið
sér illa. fyrir sveitaþingmenn
suma, að samkomudagur þings-
ins yrði þann 1. okt. Steingrím-
ur Steinþórsson, forsætisráð-
herra, svaraði því til, að ríkis-
stjórnin sækti það fast að fá
samkomudaginn ákveðinn 1.
október, sögum þess að þannig
yrði rýmri tíminn til að fram-
kvæma þá áætlun að ljúka fjár-
lagaafgreiðslu, og jafnvel öllum
þingstörfumt fyrir jól.
í janúarmánuði 1951 lentu
293 flugvélar á Keflavíkurflug-
velli. Millilandaflugvélar vöru
250. Aðrar lendingar voru ís-
lenzkar flugvélar svo og björg-
unarflugvélar vallarins. Með
flestar lendingar millilandaflug
véia voru eftirtalin flugféiög:
Flugher BandaVik janna 98;
Trans-Canada Airlines 27; Paa
American 26; British Overseas
Airways Corp. 23; Air France
19; KLM Royal Dutch Airlin-
es 11; Royal Canadian Air for-
ce 10; Lockheod Aircraft Ov-
erseas Corp. 8; Seaboard &
Western Airlines 6; Trans-
World Airlines 4; Trans-Oceán
Airlines 3. —• Einnig flugvélár
frá All American Airlines, BA-
BB Company, Britavia, Christ-
ian Dior, Flying Tiger, S.A.B.
E.N.A., S.A.A., Silver City,
Swissair, U.S. Navy og U.S.
Overseas Airlines 15. Samtals
250 lendingar..
Farþegar með millilandaflug-
vélum voru 4410. Til Keflavík-
urflugvallar komu 137. Frá
Keflavíkurflugvelli fóru 157. —
Flutningur með millilandaflug-
vélunum var 151675 kg. Flutn-
ingur til Islands var 23711 kg;
Flutningur frá Islandi var 8540
kg. Flugpóstur með flugvéliri-
um var 43361 kg. Flugpósbur
til Keflavíkurflugvallar var 519
kg. Flugpóstur frá Keflavíkur-
flugvelli var 268 kg.
UngmennaSékgáð
Framhald af 8. síðu.
ungmennafélagsins telur og. að
það komi ekki til mála að vín-
veitingar séu um hönd hafðar
í fólagskap, sem ungt fólk sækir
og harmar það mjög, að sum
æskulýðsfélög bæjarins skuli
hafa vínveitingar á skemmtun-
um sínum.
Stjórn U.M.F.R. :
« (? 4
Signakörmunarskattur
Framhald af 8. síðu
kv. II. kafla eignakönnunarlag-
anna skuli renna að hálfu í ríkis
sjóð og að hálfu í viðkomandi
bæjar- og sveitarsjóði. Fram
hafði komið breytingartillaga
frá fjármálaráðherra þess efnis
að í stað alls kostnaðarins við
framkvæmd laganna skyldi
þarna 1 millj. kr. af honurn
dregin frá, og rökstuddi hann
tillöguna með því að ella kynni
að rísa ágreiningur varðandi
þetta atriði. TiUígan var sani-
jarðgrunni geometriskra flata., tþykkt. — Frumvarpið fer nú til
Á sýningu þessari má finna efri deildar.
fleiri góða málara, sem eru þess
virði að á þá sé minnzt, en
einnig má finna hér, — eins og
á flestum opinberum sýningum,
— talsvert mikið af myndum,
sem eru sáralitils virði, og
hafa sennilega verið teknar
með vegna einhvers annars en
listrænna ástæðna".
Dóínar um höggmyndir sýn-
ingarinnar munu væntanlega
verða birtir hér í blaðinu ein-
hvern næstu . daga.
Björn Th. BjÖrnsson.
Stúdentar
Framhald af 1. síðu.
vegna náms, og ganga úr
skugga um, hvort þeir hafi al-
ræðissinnaðar tilhneygingar eða
séu félagar í nokkrum al-
ræðissinnuðum samtökum. Reyn
ist svo vera mun stúdentunum
verða vísað úr landi. I Banda-
ríkjunum eru alls um 25.000 er-
lendir stúdentar og næst fjöl-
mennastir í þeim hóp eru Nörð-
menn, 600 talsins.
Vönduð vinna
Fljót afgreiðsla
Fatapressa
Grettisgötu 3.