Þjóðviljinn - 14.02.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.02.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. februar 1951. 1» J Ö Ð V 11 9 I N N 5 Enn hafa borizt tvær grein- ar til viðbótar um islenzku sýninguna í Osló. Birtist hin íytri í Arbeiderbladet í Osló og er eftir Arve Moen, list- dómara blaðsins. Þar segir hann: I.Meðal þeirra mörgu þátta, sem skapa list þjóðar, er einn, sem er auðsærri og greinilegri en aðrir: sá jarðvegur. sem hún er sprottin úr. Að baki allrar sannrar og upprunalegrar list- ar má alltaf finna náttúru landsins, og skaphöfn þjóðar- innar. Þegar við minnumst þeirra norrænu sýninga, sem \ið höfum séð á sííustu árum, •— þeirrar dönsku, finnsku og sænsku, — finnum við, að þær hafa allar skilið eftir hjá okk- ur áhrif, sem eru ó'ík innbyrð- is, og ólík okkar eigin list. Og nú er röðin komin að íslenzku listinni, sem við höfum liingað til haft mjög óljósa hugmynd um. Og hér dyljast þjóðarein- kennin ekki heldur. Þegar hin unga og arflai’sa íslenzka list kom fyrst fram um aldamótin síðustu, var það fvrst og fremst landslagið, sem va.kti ústhneigðina, og hefur állr til þtssa dags verið sterkast; afi- gjafinn. Þegar sagt er að íslenzk !ist sé arflaus, verður að skýra nánar, hvað átt sé við. Það merkir meðal annars, að hún hefur farið á mis við mörg list- ræn þróunartímabil, svo sem þjóðernisrómantíkina, natúral- ismann, impressionismann, ný- rómant'kina og hinar frjóu mótsetningar og víxláhrif þess- ara stefna. Getum við t.d. í- myndað okkur norska liotsögu án nafna eins og J. C. Dahl, Werenskiold, Krogh, Backer, Edvvard Munch og alls, sem þessi nöfn bara með sér? Ef til vill er það ekki fyrr ,en við höfum spurt okkur þessarar spurningar, sem við skiljum bákgrunn ís’enzkrur myndlistar og getum dæmt hana rétt. > Listaverkin, sem við sjáiun á- þessari sýningu, eru öll frá síðustu ár^ji. Aðeins nokkur eru það gómul, að þau beri ártöl annars og þriðja tugs þessarar aldar. Hinar eigin- legu fæðingarhríðir, — sem hljóta að liafa verið mjög at- hyglisverðar, — fáum við ekki að sjá, en innan um sýninguna má á stöku stað finna merki þeirra. Meðal annars finnurn við þar oft dirfsku í meðferð efnisins, sem er skemmtileg bending um vöntun á kjölfestu listrænnar arfleifðar Og dönsk áhrif eru hér undarlega lítil. Þróttur og áberandi vilji til skýrrar túlkunar er eitt af höf- uðeinkennum þessarar ungu listar. Að því leyti er hún skil- getið barn þeirrar þjóðar, sem gaf okkur sögurnar. Og við get- um bætt við: að góðu og slæmu er eitthvað í henni af máli okk- ar sjálfra. Það íslenzka landsiag, sem rls upp úr hafinu í spennu grjóts og jarðar, hrauns og lyngs, á sterkan túlkanda þar sem Jóhannes Kjarval er. Þar cr bæði efniskennd og fint sam- spil litanna. Góðar náttúrulýs ingar má einnig finna hjá Ás- grími Jónssyni, hinum róman- tíska naturalista Þórarni B. Þorlákss. og Jóni Þorleifssyni, sem er öllu tempraðri í litum. Einnig bera verk Kristínar Jónsdóttur og Sveins Þórarins- sonar þessi ótvíræðu íslcnzku séreinkenni. Hjá listamanni eins og Jóni Stefánssyni er aftur á móti tekið aimennari tökum á hlutunum, líkara. því, sem ger- ist úti í álfunni. Hér eru hin listrænu vandamál dregin skjTt fram, og maður tekur eftir hinni meðvitucu, skipulegu myndbyggingu og hæfni til þess aö láta litina móta form- in. Júlíana Sveinsdóttir hefur að því er ég kemst næst, þegið mjög mikilsverð áhrif frá danskri list. Enda 'þótt litameð- ferðin sé eltki ýkja persónuleg, er hún fín og látlaus. Guðmund- ur Einarsson leitast við að gera litameðferö sína sem ó- brotnasta, og tekst með því að áýna okkur islenzkt landslag frá nýjum sjónarhól. Millikynslóðin og þcir yngri eru yfirleitt uppteknir af til- raunum í svipaða átt og starfs- bræður þeirra á hinum Norður- löndunum. Margir þeirra hafa þegar fundið túikunarform sem hefur leitt til fullgilds, per sónulegs árangurs. Þetta á sér- staklega við um Gunnl. Schev- ing, sem alltaf er sannur og öruggur, hvort sem um er að ræða myndskipun eða litameð- ferð. Jón Engilberts sýnir liug- myndaríki og verkgleði, en formtúlkun hans er dálítið of yfii'borðskennd. Og hjá Finni Jónssyni leiðir tiiraunin til að skapa sterk áhrif hann inn á talsverða afvegu. Aftur á móti stanzar máður við hinar dimmu myndir Karenar Agnetu. ,,Port- rett“ hennar er 'bæði lifandi og I nefndaráliti Ásmundar Sig- urðsso iar segir svo m.a,: „Fjárveitinganefnd hefur ekki orðið sammála um af- greiðslu þessa máls. Vill meiri hl. láta felia tillöguna, en athyglisvert málverk. Snorri Arinbjarnar dregur það veiga- mesta í mótífum sínum saman með kraftmiklum pensildráttum og leiðir ljósið inn með sterkri verkun, — en Þorvaldur Skúla- son og Nína Tryggvadóttir leit- ast hins vegar við að halda myndum sínum í einum fleti. Á 'meðal hinna yngstu tekur maður eftir Hjörleifi Sigurðs- syni, — sérstakiega myndinni ,,Gluggi“, og hinam frísklegu samstillingum Harðar Ágústs- sonar. Margir fara yfir í það óhlutræna og liafa náö þar sómasamlegum árangri, líkum bví, sem við þekkjum fyrir. Sigurður Sigurðsson er mjög á- litlegur, ljóðrænn málari, sem virðist fara sínar eigin leiðir, og hin frumlegu höfuð Krist- .iáns Daviðssonar eru athyglis- verð fyrir fínlega litsetningu“. ★ í grein, er birtist í Verdens Gang þann 6. þ.m. um sýning- una og er eftir Johan Fredrik Michelet, segir á þessa leið: „Þegar þjóð, sem ekki á neina listræna .arfleífð til þess að byggja á, .leggur út í túlkunar- form, sem eru árangur af þró- un margra aldn, er mjög hætt við áð útkoman verði ekki sem bezt. Og hversu mjög, sem mað- ur dáist að því, sem þessi litla þjóð hefur lagt af mörkum á ekki lengri tíma en hálfri öld, er samt ekki hægt að neita því, að sá, sem kemur á sýninguna í eftirvæntingu þess að finna þar eitthvað af sérkennum ís- lenzkrar skapgerðar, verður fyrir nokkrum vonbrigðum. Hin persónulegu sérkenni eru allt of oft dulin á bak við gervi, sem menn hafa sótt til París- ar, Kaupmannahafnar eða Osló. Það er eins og við höfum séð þessar myndir áður. Skyldleik- inn við norska list er svo sem mjög eðlilegur, — það eru göm- ul ættareinkenni, sem koma hér fram. minui hl. leggur til, áð tillagan verði samþ. óbreytt. Minni hl. telur mál þetta mjög aðkallandi og það svo, að ekki sé sæmandi fyrir þingið að .hætta nú störfum um margra En þrátt fyrir þetta er samt að finna svip hinnar óblíðu o.g eihmanalegu eyju langt norður í hafi i sýningarsölunum. Lita- áferðin. getur verið myrk og' þungbúin, grá og kuldaleg eða líka lieit og elaleg. Og það má vel. finna skapgerð einangrunar- innar, sem tekur sjálfa sig.há- tiðlega. og lífið aivarlega. Form- túlkunin ber í . sér eittlivað „sveitarlegt“ og „heimatilbú- ið“, sem er þó viðfeldið og heið- ariegt, en spennan í myndun- um er oftast of bundin og fær ekki útrás. En við skulum líta á nokkra þeirra manna, sem mest skera. sig. úr, — ménn, sem liafa brot- izt. út úr gerfi aðkominna á- lirifa og sýna okkur einkenni þjóðarskapgerðar og lands. íslendingarnir túika hug sinn aðallega á máli þeirra stemmn- inga, sem landslagið og hafið hafa lagt þeim til, að minnsta kosti, þegar um er að ræða. liina eldri menn. Þannig er um Jón Stefánsson, — sem nú er um sjötugt, og var lærisveinn Zartmanns í Kaupmannahöfn og síðar hjá Mattisse í París, sem glöggt kémur fram í mynd um hans. En í myndinni „Ung stúlka á ísl. búningi," sem er eitt athyglisverðasta verk hans, kemur skýrt fram þungi og formfesta, og mjög persónuleg iitauðgi. Einnig dregur hin ljóð- ræna og áhrifaríka náttúrulýs- ing „Sumarnótt,“ með fuglun- um tveim, mjög athygli manns. Jóhannes Kjarval er nokkru yngri, og sýnir raunsæistúlkun lians sérkennilegan persónu- leika. I mynd hans „Drekking- arhylur“ er djúp glóð, sem kemur innan frá, og uppbygg- ing landslagsins er meitluð með smágerðri og alúðarfullri ná- kvæmni. En mestur málari er hann ef til vill í hinni innilegu landslagslýsingu „Mosi og' hraun,“ þar sem efnisáferðin mánaða tíma, án þess að gera jafnframt ráðstafanir til þess. að sjómenn, sem Alþingi hefur með lagasetningu sinni hindrað í að knýja fram greiðslu á. kaupi sínu, fái leiðrétting mála sinni. Engia stétt launamanna í þessu landi hefur nokkru slnní verið beitt annarri eins óbilgirni og rangsleitni og sjó- menn í jíessu efni. Sjómenn hafa, sumir hverjir, ekki fengið greitt áð fullu kaup sitt fyrir s. 1. 3 ár, j /í að méð lögum nr. 100 frá 1948, II. kafla. sem verða að skoðast viðauki við 1. nr. 85 frá 1948, er á- kveðið, að hver sá útvegsmaður, sem sótti um aðstoð, síldar- styrktarlá,n eða aðra aðstoð. skyldi 'vera laus við aðför eða uppbcð á eignum sínum til fullnustu kröfum, er menn kynnu að eiga á hendur hon- um, meðan á skuldaskilum Framhald á 6. síðu. Framhald á 7. síðu. F.ngin stétt lannamaima faeíur veril beitt annarri ém raigsleitni og siIdveiðisjómenH Afturhaldsflokkarnir leggjast gegn tillögu scsíalista um að síldveiði- sjómenn fái greitt vangoldið kaup sitt Elns og kunnugt er hafa síldveiðisjómenn verið beitt ir einstæðri rangsleitni af Alþingi á undanförnum árum. Með sérstakri lagasetningu, sem fyrsta stjórn Alþýðu- flokksins stóð að, voru þeir sviptir möguleikum til að inn- heimta kaup sitt méð aðstoð laganna, og aí'leiðingin hef- ur orðið sú að verulegur hluti þeirra á enn ógrcitt mikið kaup fyrir strit sitt á undanfömum árum, sumir meira að scgja allt frá 1948. Sósíal'star hafa aftur og aftur fiutt á þingi tilíögur um að þessi ofsókn á liendur sjómönnum yrði niður felld, og síðast í haust fluttú þeir Áki Jakobsson, Ásmund ur Sigurðsson og Einar Olgeirsson þingsályktunartillögu þess efnis að ríkisstjórnin innleysti sjóveðskröfur síld- veiðisjómanna og greiddi kaup þeirran Tillaga þessi hefur ekki fengið undirtektir í fjárveitinganefnd, merihlutinn vill láta fella hana, en Ásmundur Sigurðsson einn mælir með henni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.