Þjóðviljinn - 14.02.1951, Blaðsíða 6
P30ÐVILJINN
Miðvikudagur 14. febrúar 1951.
Tvær yfirlýsingar ...
Framhald af 3. síðu.
í þeim væri nokkur snefill af
marxistísku ra.unsæi, en það er
nú til of mikils mælzt. Það
bezta þess vegna, sem við get-
tun gert í þessu sambandi fyrir
unga jafnaðarmenn, er að
bsnda þeim á að kynna sér á-
lyktanir suðurkóreska sósíal-
demókrataflokksins frá 29.
apríl 1948 cg 25. júní 1949 og
baráttu flokksins á suðurkór-
cuka þinginu gegn þeirri fyrir-
ætian Syng Man Rhees að ráð-
ast gegn Norður-kóreu strax
eumarið 1949.
IV.
Ungum jafnaðarmönnum
h'ýtur að vera Ijóst, að all ó-
friðlega horfir nú í heiminum,
og ekki heldur fara þeir í graf-
götur um það, að brjótist heims
styrjöld út, er sjálfu lífi og til-
veru íslenzku þjóðarinnar stefnt
í beinan voða. Boð okkar til
ungra jafnaðarmanna um þátt-
töku í Berlínarmótinu grund-
vallast á því, að við erum reiðu
búnir til að leggja til hliðar
pólitisk ágreiningsmál, ef þeir
vildu hafa samstöðu með okkur
cg .70 milljónum ungra manna
cg kvenna úr öllum löndum
heims í baráttunni fyrir friði
og vildu taka undir þá kröfu
með okkur, að stórveldin leysi
ágreiningsmál sín á friðsam-
legan hátt. Þessu boði okkar
taka þeir með því að krefja
okkur um yfirlýsingar, sem að
vísu eru fúslega.gefnar, en sem
eýna, að Samband ungra jafn-
aðarmanna hefur neikvæða af-
stöðu til Berlínarmótsins. Ber
að harma það. En fyrst menn
cru farnir að bera upp spurn-
ingar, þá væri fróðlegt —
vegna þess hve samtök ungra
jafnaðarmanna hafa að undan-
förnu látið lítið til sín heyra
og lítið til sín taka — að fá
svör við eftirfarandi spurning-
urn:
1. „Er Samband ungra jafn-
aðarmanna þeirrar skoðunar,
að hagkerfi sósíalismans og
hagkerfi kapítalismans geti lif-
að friðsamlega sn.man hlið við
hlið í heiminum?"
2. „Álitur Samband ungra
jafnaðarmanna að þær aðstæð-
Úr, pólitískar eða hernaðarleg-
ar, gætu verið fyrir hendi, sem
réttlættu kjarnorkusprengju-
c4ás?“
3. „Gæti Samband ungra
jafnaðarmanna af áhuga fyrir
friðnum cg virðingu fyrir
mannslífum staðið að sameigin-
legri yfirlýsingu með Æsku-
lýðsfylkingunni, þar sem þess
væri krafizt að vopnaviðskipt-
um í Kóreu væri hætt þegar í
stað og allt erlent . herlið væri
kallað þaðan í burtu ?“
Rangsleitmn...
Framh. af 5. síðu
stæði, en þau hafa sem kunn-
ugt er staðið fram á þennan
dag og eiga enn að standa til
1. júli 1951, skv. nýsamþykkt-
um lögum. Með þessu laga-
fyrirmæli voru sjómenn sviptir
möguleikanum til að hagnýta
sér sjóveðsrétt þann, er þeim
var tryggður með lögum til að
knýja fram greiðsiu á kaupi
sínu. En með því að lögin um
frestun aðfarar eru sett í árs-
lok 1948 og gengu i gildi þegar,
er útvegsmenn sóttu um síldar-
styrktarlán í janúar 1949, sem
langflestir gerðu, voru sjómenn,
sem áttu kaupkröfu á þessa
útvegsmenn frá árinu 1948 eða
jafnvel eldri, hindraðir í að
knýja fram greiðslu á kaupi
sinu. Það er rétt fram tekið í
greinargerð þingsályktunarinn-
ar á þskj. 202, að sjómenn hafa
í s. 1- 3 ár verið hindraðir með
lagafyrirmælum í að knýja
fram greiðslu á kaupi sinu á
grundvelli sjóveðsréttarins. —
Enda er þessi skilningur nú
staðfestur með hæstaréttardómi
sem kveðinn var upp 20. des.
s. 1.
Ég mæli mjög eindregið með
því, að háttvirtir alþingismenn
samþykki tillögu h."?a og bindi
þar með endi á I rangsleitni,
að sjómenn fái ekki greitt kaup
sitt ár eftir ár, eins og átt hef-
ur sér stað s. 1. 3 ár.
Ég vil benda á, að það gegn-
ir furðu, að samtök sjómanna
og heildarsamtök verkalýðsins
í Iandinu skuli ekki hafa skorizt
í þetta mál og stöðvað skip
þeirra útgerðarmanna, sem ekki
hafa gert upp kaup við sjómenn
sína frá fyrri vertíðum. Aug-
Ijóst er þó, að að því rekur nu,
að þessi samtök munu láta
málið til sín taka, ef Aiþingi
ekki nú bindur endi á þetta
ranglæti.
Alþingi, 7. febr. 1951.
Ásmundur Sigurðsson“.
Undir eilífðarstjörnizin
Eftir A.J. Cronin
89.
D A G U E
Bæjarpósturinn
Framh. af 4. siðu
— En það gætir bara dálítils
misskilnings hjá manninum.
Hér var ekki verið að kvarta
um ónógar fréttir af ræðuhöld
um og hátíðlegheitum kringum
sýninguna, af slíku höfum við
fengið yfrið nóg. Undan hinu
var aftur á móti réttilega kvart
að, að útvarpið og aðrir frétta-
aðiljar hirtu næsta lítið um að
segja íslenzkum a’menningi frá
því, hvernig sýningin fííli
Norðmönrium í geð.'
þangað af einskærum kvikindishætti, til að
reyna að saurga einn af okkar mestu mönnum,
mann, sem útvegaði þér þetta starf, sem þú hef-
ur aldrei átt skilið. Þú hefur glefsað í þá hönd
sem gaf þér brauðið. En eins og guð er yfir
mér, þá skaltu fá ástæðu til að iðrast þess“.
„Ég er sjálfur bezt dómbær á það“, sagði
Davíð stuttaralega og bjóst til að fara.
„Dokaðu við“, æpti Ramage. „Ég er ekki búinn
að ljúka mér af. Mér hefur alltaf fundizt þú
vera vandræðagripur eins og faðir þinn var.
Þú ert ekki annað en bölvaður sósialisti. Við höf-
um enga þörf fyrir kennara af þínu tagi í okkar
skólum. Þú verður rekinn“.
Þögn. Davið virti Ramage fyrir sér.
„Þið getið ekki rekið mig“.
„Ekki það? Ekki það?“ Það var sigurhrós í
rödd slátraransí' „Þér þykir þá kannski fróðlegt
að heyra að við héldum skólanefndarfund í gær-
kvöld til að ræða framkomu þína og samþykkt-
um einróma tillögu um að þú yrðir rekinn“.
„Hvað þá?“
„Það stoðar litið að segja hvað þá. Strother
afhendir þér uppsögnina í fyrramálið. Hann
vill fá kennara sem hefur lokið prófi, ekki fá-
fróðan námustrák eins og þig. „Drykklanga
stund stóð Ramage kyrr og naut þess að virða
fyrir sér svipbrigðin á andliti Davíðs, síðan sneri
hann sér við og gekk inn í búðina með illgirnis-
legt glott á þykkum vörunum.
Davíð hélt áfram eftir Lamb stræti, niðurlút-
ur og hugsandi. Hann fór inn í húsið sitt, fram
3 eldhúsið og fór í leiðslu að hita handa sér te.
Jenny var í Tynecastle hjá móður sinni; hann
hafði sent hana þangað í vikunni á undan til
að hlífa henni við áhyggjum út af réttarrann-
sókninni. Hann settist við boröið, hrærði í boll-
anum áfram og áfram, án þess að bragða á te-
inu. Svo að þeir voru að reyna að losna við
hann. Hann vissi að Ramage hafði verið full al-
vara. Auðvitað gæti hann barizt, leitað til kenn-
arasambandsins um aðstoð. En til hvers væri
það? Hann varð hörkulegur á svipinn. Nei, það
var bezt að láta þá hafa mál sitt fram. Hann
ætlaði að tala við Nugent klukkan sex. Hann
vildi losna við þessa tilgangslausu kennslu. Hann
varð að réttlæta sig í augum sjálfs sín, aðhafast
eitthvað.
Kortér fyrir sex skellti hann útidyrunum á
eftir sér og gekk áleiðis til brautarstöðvarinnar.
En þegar hann var kominn hálfa leið, heyrði
hann hróp og hávaða i nánd við sig: þegar hann
leit upp sá hann tvo blaðsöludrengi koma hlaup-
andi niður brekkuna með blöðin á lofti. Hann
keypti biað. Allar lausafregnirnar, allur óttinn,
sem atburðir siðustu viku höfðu yfirgnæft, komu
skyndilega upp í huga hans aftur. Og yfir þvera
forsíðuna stóö með risavöxnum bókstöfum:
FRESTUR BRETA ER ÚTRUNNINN Á
MIÐNÆTTl 1 NÓTT.
26
Skömmu eftir hádegi annan laugardaginn í
september 1914, kom Arthur heim úr Neptún-
námunni. Vinnan i námunni hafði verið tekin
upp að nýju, hið hörmulega slys virtist grafið
og gleymt. En það var enginn ánægjusvipur á
andliti Arthurs. Hann gekk upp trjágöngin eins
bg þreyttur maður, hann nálgaðist „Brekku“,
og eins og hann hafði búizt við og kviðið fyrir,
var nýi bíllinn kominn. Bartley hafði verið mán-
DAVfB
. .A
uð i Tynecastle til að læra að aka, hann hafði
ekið bílnum heim og nú stóð hann fyrir framan
aðaldyrnar, sléttur og gljáandi, ljómandi af
messingi og dökkrauðu lakki. Barras stóð hjá
honum og um leið og Arthur gekk framhjá,
kajlaði hann:
„Sérðu Arthur, loksins er hann kominn“.
Arthur nam staðar. Hann var í vinnufötunum,
Hann starði á bílinn með alvörusvip og sagðl:
„Já, ég sé það“.
„Ég hef svo mikið að gera að ég verð að eiga
bíl“, sagði Barras til skýringar. „Það er hlægi-
legt að mér skuli ekki hafa dottið það í hug
fyrr. Bartley segir að vélin sé prýðileg. Við för-
um í reynsluferð til Tynecastle í kvöld“.
Arthur stóð kyrr og hugsaði sig um. Síðan
sagði hann: „Því miður get ég ekki komið“.
Barras hló. Hláturinn var nýr eins og bíllinn.
Hann sagði:
,,Hvaða vitleysa. Við verðum með Toddfólkinu
í kvöld. Ég er búinn að panta kvöldverð á Cent-
ral hótelinu handa okkur öllum“.
Arthur leit af vagninum á föður sinn. Barr-
as var ekki rjóður í andliti en þó var eins og
hann ætti að vera það. Augun og munnurinn
virtust stærri en venjulega, einkum virtust nær-
sýn ’augun undir gleraugunum vera framstæð.
Hann virtist eirðarlaus og eftirvæntingarfullur;
ef til vill var það vegna nýja bílsins.
„Ég hélt ekki að þú legðir í vana þinn að
bjóða fólki til kvöldverðar á veitingahúsum“,
sagði Arthur.
„Ég geri það ékki heldur“, svaraði Barras
með skyndilegri gremju. „En þetta er sérstakt
tækifæri. Alan er að fara á vígstöðvarnar með
herfylki sínu. Við erum öll hreykin af honum,
Auk þess hef ég ekki séö Todd í langan tíma.
Mig langar til að heimsækja hann“.
Arthur virtist aftur í þungum þönkum, siðan
spurði hann:
Hefurðu ekki séð Todd síðan slysið varð í
námunni?“
„Nei“, svaraði Barras stuttur í spuna.
Það varð dálítil þögn.
„Mér hefur alltaf fundizt skrýtið pabbi, að
þú skyldir ekki láta Todd hjálpa þér í réttar-
höldunum“.
Barras sneri sér snöggt við.
„Hjálpa mér. Hyað áttu við ? Var úrskurður-
inn ekki viðunandi?"
„Viðunandi?“
„Já, ég sagði það“, hreytti Barras út úr sér.
Hann tók upp vasaklútinn sinn og þurrkaði ryk-
korn af bílnum. „Ætlarðu að koma til Tyne-
castle eða ekki ?“
Arthur svaraði og horfði niður fyrir sig:
„Já, ég kem, pabbi“.
Það varð þögn og svo hljómaði hádegisverðár-
bjallan. Arthur gekk inn á eftir föður sínum,
Barras gekk dálítið hraðar en venjulega. Arthur
íannst hann vera að flýta sér; upp á síðkastið
var faðir hans farinn að ganga svona hratt.
„Glæsileg bifreið“, sagði Barras við borðið og
horfði í áttina til Carrie frænku. „Þú verður
að reyna hann einhvern tíma á næstunni, Caró-
lína“.
Carólína frænka roðnaði af ánægju, en áður
en hún fengi ráðrúm til að svara, var Barras
búinn að taka dagblaðið, aukablað, sem Bartley
hafði komið með frá Tynécastle. Hann renndi
augunum yfir forsíðuna og sagði síðan með
ánægjuhreim í röddimii:
„Aha: hérna eru fréttir í lagi. Meira að ségja
góðar fréttir“. Sjáöldur hans þöndust lítið ci1;t
út. „Stórósiguf Þjóðverja við Marne. Mikið mann-
tjón. Vélbyssur okkar brutu alla vörn óvinanna
á bak aftur. Geysilegt manntjón. Lauslega áætl-
að að fjögurþúsund hafi falliö og særzt“.
Arthur tók eftir því að faðir hans lagði mesta
áherzluna á manntjónið, þetta blóðbað, þessa
slátrun fjögur þúsund manna. Það fór hrollur
um hann.
,,Já“, sagði hann með undarlega blælausri
röddu. „Það er geysilegt. Fjögur þúsund menn.
Það er næstum fjörutíu sinnum meira en við
fhisátúiri 'í Neptúrinámunni“i
Dauðaþögn. Barras lagði frá sér blaðið. Hann
leit framstæðum augunum á Arthur og sagði
hárri röddu:
„Það bendir á undarlegan hugsanagang, að
þú skulir minnast á þetta tvennt í sama orðinu.
Ef þú hættir ekki bráðum að brjóta heilann
um það sem liðið er og . gleymt,, þá*ndar það