Þjóðviljinn - 11.03.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 11.03.1951, Side 1
Sunnudagur 11. marz 1951 — 16. árgangur — 59. tölublað ABÁLFUNÐUR Æskulýðsfylk- ingarinnar í Hafnarfirði verður halldinn í dag kl. 2 e.h. í ,Gúttó‘ uppi. — Vcnjuleg aðalfundar- störf. IS.r-.ut Stjórnin JSLraia hvennaiundarins 8. marz: ÁTVINNU NDA OLLUM Almennur kvennafundur í Listamannaskálanum 8. þ. m., er Kvenfélag sósíalista, Mæðrafélagið, Þvotta- kvennafélagið Freyja, A.S.B. og friðarnefnd kvenna stóðu að, geröi eftirfarandi samþykktir varðandi atvinnuleysið: „Fundurinn skorar á bæjarstjórn og ríkisstjórn að tryggja það, að hver einasti vinnufær karl og kona hafi fulla atvinnu, svo létt verði af alþýð'uheimilunum því atvinnuleysi sem nú rík- ir. Álítur fundurinn að til þess þurfi að gera eftirfarandi ráð- stafanir m. a.: 1. Tryggja að allur nýsköpun artogaraflotinn og vélbátaflot- inn sé notaður til fulls og Jögð áherzla á að aílinn sé sem mest unninn í landi, svo að sem mest vinna skapist í hraðfrysti húsum, saltfiskverkunarstöðv- um og verksmiðjum. 2. Sjá um að allir gömlu tog ararnir fáist tafarlaust gerðir út, strax þeir sem útgerðarhæf- ir eru fyrirvaralaust, en hinir séu útbúnir svo fljótt sem nokk ur kostur er á. The &meiican Way: Myrti 176.868 Útvarpið í Peking til- kynnir að bandaríski hcrinn hefði myrt 170 þús. óbreytta borgara meðan stóð á her- námi hans í Norðurkóreu. Þessar ægilegu staðreyndir hafa orðið Ijósar við upp- gröft, sem gerður hefur ver- ið úr fjöldagröfum í Norður- kóreu síðustu vikurnar. — Einnig sagði í tilkynning- unni, að bandaríski her'nn hefði fjarlægt 100,800 manns frá Hungnam-svæðinu, og flest af þessu fólki var látið svelta eða frjósa í hel. ^ 3. Iðnaðinum séu tryggð næg hráefni, svo eklti þurfi að koma til langvarandi samdráttar eða stöðvunar í þessum þýðingar- mikla atvinnuvegi. 4. Bygging smáíbúða og inn- flutningur byggingarefnis sé tafarlaust gefinn frjáls, til þess Queille niætir óvæntum crfiðleikum Queille hefur mætt óvæntum erfiðleikum í stjórnarmyndun- artilraunum sínum. — Hafði hann sagt í gærmorgun, að hann mundi þá um daginn geta tilkynnt skipan ráðuneytis síns, og mundi hún verða mjög hin sama sem var á seinasta ráðu- neyti, nema hvað vara-forsæt- isráðherrarnir mundu verða þrír, einn úr hverjum hinna þriggja stærstu samstarfs- flokka, Pieven, Bidault og Mollet. — Seint í gærkvöld var svo tilkynnt, að stjórnarmynd- unin væri farin að ganga treg- legar, og stafaði þetta af því, að hinn svonefndi Sósíalista- flokkur, sem átti að hafa 9 ráð herra, krafðist eins í viðbót, svo að hann hefði sömu ráð- hcrratölu og kaþóiskir. Hið beimsfræga russneska ténskáid Arim Khatjsatúrían og tveis listamenn aðrii og tvelr iifhötandai væntanlegir hingaö til lands bráðíega Hið heimsfræga tónskáld Rússa, Khatsjatúrían, tveir lista- menn aðrir og tveir rithöfiuidar eru væntanlegir hingað til lands í boði M í R og fyrir milligöngu menningarfélagsins A’OKS í Moskvu. FuIItrúaráðsfundur í Sósíalistafélagi Reykjavík- ur veVður haldinn annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 8.30 að Þórsgötu 1. DAGSKRÁ: Þjóðviljinn og deildastarf- Ið. Formenn deildanna cru beðnir að boða deildastjórn- irnar sérstaklega. Stjórnin, Koma þessara 5 rússnesku listamanna og rithöfunda hing- að til lands mun verða upphafið að auknum kynnum Islendinga af hinum mikla fjölda snjallra listamanna. Sovétlýðveldanna og hinum ágætu nútímarithöfund- um þeirra. Fimmmenningarnir eru vænt anlegir hingað bráðlega, en þeir eru: Arim Khatjstúrían, tón- skáld, Arkadii Perventzev rit- höfundur, Nadezda Kazantzeva, óperusöngkona, Naum Walter, píanóleikari og Igorj Lupukhov rithöfundur. að bæta úr húsnæðisleysinu og atvinnuleysi þeirra verkamanna og iðnaðarmanna, er að bygg- ingum starfa. 5. Bankarnir veiti þau lán, sem nauðsynleg eru til þess að tryggja þær framkvæmdir og þá atvinnu, er hér greinir.“ Italski kommún- istaflokkurinn eflist Samkvæmt fregnum frá fréttaritara danska blaðsins Land og Folk á ítalíu, Gino Bardi, hafa 15,000 manns geng ið í ítalska kommúnistaflokkinn síðustu mánúðina. Hæst var tala þessara nýju meðlima á Neapel, en þar gengu 4052 manns í flokksdeildirnar, þar af 1000 konur. — Tala hinna nýju meðlima var þó tiltölu- lega hæst í Reggio Emilia hér- aðinu, þar sem afturhaldsblöð um allan heim hafa sagt komm únistaflokkinn vera að liðast sundur vegna úrsagnar þieg- mannanna Magnani og Cucchi. Hafa í þessu héraði einu ”úm- lega 1000 manns gengið í flokk inn seinustu mánuðina. Sannloik urinn um afleiðingar þær, sem úrsögn t. d. Magnanis hefði á viðgang flokksins, er hinsveg- ar sá, að méð honum fóru úr flokknum tveir menn samtals, báðir persónulegir vinir hans, og reynast þar með fyllilega til- hæfulausar fullyrðingar auo- valdsblaða um áhrif þessa manns. „Verndarengiir Svíannc1 var kóreanskur ættjarðarvinur í fréttum, sem bárust frá sænsku hjúkrunarsveitinni í Kóreu, var lengi mikið talað um þekktan Suðurkóreumann, sem væri „verndarengill" sveit- arinnar, örugg hjálparhella og ráðunautur um öll hin vanda- samari efni. — Síðustu fregnir herma hinsvegar að komizt hafi upp, að maður þessfværi „mjög hættulegur kommúnisti og for- ingi fyrir norðurkóreönsku njósnasambandi". Beran vísað lír landi Útvarpið í Praha tilkynnti í gær, að Beran erkibiskup hefði verið vikið úr landi. Sömuleið- leiðis var hann dæmdur til að greiða sektir. Var hann sekur fundinn um að hafa notað stofn anir kirkjunnar til að veita ó- vinum tékkneska ríkisins stuðn- ing, breiða út falsaðar fréttir og stofna til æsinga. N Ý GIÖF TIL BRAGGABÚANNA i KolatoiiEilð 490 krónur! I; Á morgun hækkar kolaverðiö enn einu sinni I: og kemst nú upp í 490 kr. tonnið — fjögur hundr- I; uð og níutíu krónur. Þegar gengið var lækkað fyr- ír tæpu ári var kolaverðið hins vegar kr. 240 tonnið, og hafa kolin því meira en tvöfaldazt í ;! verði á þessum tíma. Þessi síðasta hækkun mun ;i aðallega stafa af hækkuðu kolaverði erlendis og I auknum flutningskostnaði, en allur meginhluti !; hækkunarinnar er bein afleiðing gengislækkunar- !; innar. !; Fyrir fjórum árum, þegar „baráttan gegn dýr- ;; tíðinni“ hófst, kostaöi kolatonnið 188 krónur. ; Hækkunin síðan þá nemur því 302 krónum, eða l 161%. IEins og menn muna lofaði Framsóknarflokk- urinn íbúum bragga og skúra sérstökum fríðind- um ef Rannveig Þorsteinsdóttir kæmist á þing. Efndirnar eru m. a. kolahækkunin, sem Rannveig Þorsteinsdóttir samþykkti á þingi 19. marz í fyrra í atkvæðagreiðslunni um gcngislækkunina. EmckimartÍK!a]biIí5 endurfcorið: 1699 VARÐAÐI ÞAD HÝÐINGU AB SELJA 2 LÖNGUR ÖG 10 ÝSUR ÁN LEYFES EIN- OKUNARKAUPMANNA 1951 VARÐAR ÞAD 1.0 DMA TUGTÍÚSVIST A9 STEYPA GARDSPOTTA AN LEYFIS FJÁMAGSPJDS í fyrradag sendu eftirlitsmenn hinnar bandarísku einokun- ar á íslandi, i járhagsráð, lögregluna eftir múrara einum í Lang- holti til þess að flytja hann til 10 daga tugthúsvistar — fyrir það, að ljrir tveim árum steypti hann garðspotla í óleyfi fjár- hagsráðs, til þess að forða lóðinni sinni frá eyðileggingu. Hálf þriðja öld er nú liðin síðan Hólmfast'ur á Brunna- stöðum var hýddur fyrir að selja tvær löngur í banni danskra einokunarkaupmanna. Múrarinn, sem fjárhagsráð lét flytja í tugthúsið í fyrra- dag, hafði það af sér brotið að steypa garðspotta án leyfis þess landskunna ráðs. Þannig hag- ar til með Ióðina sem hús múr- arans stendur á að vegurinn er allmiklu hærri en lóðin og landinu handan vegarins hallar niður á veginn, þannig að lóð- in lá undir stöðugu vatns- rennsli og allar lagfæringar á henni undir eyðileggingu. Múr- arinn fékk með engu móti leyfi fjárhagsráðs fyrir garðspotta til að bjarga lóðínni sinni, svo hann steypti garðinn án leyfis. Hann var dæmdur í sekt. Neit- aði að borga, og í fyrradag lét fjárhagsráð setja -liaan í tugt- hús til að afplána þann ,,glæp“ að hafa bjargað lóðinni sinni frá eyðileggingu! Svo áríðandi var að hand- sama þennan „glæpamann“, að ,,réttvísin“ sendi eftir honum í vinnuna, og ætlaði ekki að þora að lofa honum að skreppa heim áður en hann væri fluttur í tugthúsið, lét samt tilleiða;t að sleppa honum heim gegn. drengskaparlofoi’ði um að koma þó í tugthúsið! Þess skal að lokum getið, að múrari sá er hér um ræðir er alls ekki sá eini p> hyggt. hef- ur í óleyfi fjárh:'"S’ 'ðs, en munurinn er sá, r" heildsala og aðra nýrika hefr- r’ ki munað um að greiða sektir fyr- ir „iöghrotin", j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.