Þjóðviljinn - 11.03.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.03.1951, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 11. marz 1951 —= (3 F. GARCÍA LORCA: „Leikhús er skóli harms og gleði.. Kæru vinir: Eitt sinn strengdi ég þess heit ’að liafna hvers ■kyn's vegtylium, gestaboðum eða tilstandi, sem ætluð væru mér til heiðurs; í fyrsta lagi finnst mér allt slíkt vera eins og nagli rekinn í bókmennta- lega líkkistu manns; í öðru lagi hef ég sannreynt, að ekk- ert dregur eins úr manni móð- inn og hyllingartölur, og ekk- ert veit ég ömurlegra á að hlýða en undirbúna lofgerð, hversu ærlega sem hún er meint. Auk þess held ég, ykkur að segja, að heiðurshóf færi ó- gæfu þeim, sem þekkist þau — og ógæfan sprettur af hugfró vina hans, sem hugsa: „Jæja, þá höfum við gert skyldu okkar við hann“. Heiðursveizlur eru samsafn fólks, sem borðar með okkur, og meðal þess eru alltaf ein- hverjir, sem engar mætur hafa á okkur. I stað lofgerðar um okkur leikritahöfunda vildi ég óska eftir ögrunum og árásum. þar sem vægðarlaust væri sagt upp í opið geðið á okkur: „Svo að þ)ið eruð hræddir við þetta?“ „Svo að ykkur er um megn að lýsa ótta einstaklings við haf- ið ?“ „Svo þið þorið ekki að skýra frá örvilnan hermanna, sem hata stríð?“ Erfið barátta háð af ströngum sjálfsaga og alhuga ást, herðir sál lista mannsins, en skjallyrði spilla henni, gera hana kveifarlega. Leikhúsin mora af tálrósum úr vermireitum, og leikhúsgestir eru nægjusamir og örlátir á lof þótt samtöl séu flöt og tilfinn- ingu hjartans vanti í verkiíi. En sjónléikaskáld, sem forða vill siálfu sér frá bráðri glevmsku má ekki missa sjón- ar á víðlendum engjum, þar scm villtar rósir vaxa, ökrum í morgundögg. þar sem bænd- ur vinna hörðum höndum, né dúfu, sem óþekktur svíðingur hefur sært og skilið eftir dauð- vona í valnum. Þar eð mér er raun að skjalh, hyllingarræðum og hvers kyns prjáli hefi ég ekki þegið nein persónuleg heiðurshót í tilefni frumsýningar á „Yermu“. En ekkert hefur fengið mér eiris mikillar gleði á mínum stutta rithöfundarferli og sú fregn, að falazt hefði verið eftir spils mannlífsins, heldur ein-lleik; en Ijóðleikir, söguleikrit lægur unnandi leiklistar sem og hin svonefnda spænska þjóðfélagsafls. Leiklistin erlzarzuela' þoka æ lengra í eitt nytsamasta og áhrifamesta tæki til að ala upp andlega heila þjóð — hún er mæli- kvarði, sem gefur til kynna, hvort andlegt líf þjóðarinnar er í vexti éða hrörnun. Leik- list sem í öllum greinum, frá Ræðu þá, sem hér fer á eftir, flutti García Lorea, þegar leikrit hans „Yerma", var frumsýnt í Madrid 1934. skuggann og mæta iðulega and- úð og árásum, af því að þessi leikform eru kröfuhörð og víkju oft verulega úr alfaraleið, og vegna þess að mjmdugleik og fórnarlund skortir til að afla þeim hylli áhorfenda, sem stjórna þarf ofan frá. Leik Furðuleg frétt í Tímanum 3. febrúar s. .. birtist svoliljóðandi frétt undir fyrirsögninni „Kommúnistar ná völdum í Verkamannafélagi Húsavíkur“. „Kosningar fóru fram í Verkamannafél. Húsavíkur um síðustu helgi. Þar hafa lýðræð- issinnar farið með stjórn und- anfarið. En eftir að Alþýðu- flokksmenn slitu samstarfi við Framsóknarmenn og gengu til samstarfs við kommúnista um stjórn bæjarins og kusu komm- únk-ta sem bæjarstjóra, töldu Framsóknarmenn réttast að þeir stjórnuðu Verkamannafé • lagiau líka með þeim og neituðu að taka þátt í kosningasam- anna í Verkamannafélagi Húsa- víkur. A-listinn var skipaður 14 mönnum þar af eru 8 Fram- sóknarmenn 4 Alþýðuflokks- menn og 2 Sjálfstæðismenn. Eftirtaldir Framsóknarmenn áttu sæti á listanum sem allir eru flokksbundnir að einum undanskildum. Ólafur Friðbjarnarson. Jóhann Kr. Jónsson. Bjarni Stefánsson. Sören Árnason. Karl Stefánsson. Gunnar Ingimarsson. Helgi Kristj. (Harðangri). Stefán Benediktsson. Formaður uppstillinganefnd- listin verður að hafa vald yfir kvæði. Formaður var kjörinn starfi þar. Úrslitin urðu þau ar er bar fram A-listann vai* að ■ listi kommúnista fékk 99 Þorvaldur Árnason stöðvar- atkv. og ada stjórnina kjörna, j stjóri, varafulltrúi Karls Kristj on listi Alþýðuflokksins 95 at- ánssonar alþingismanns í bæj- áhorfendum, en þeir ekki henni, En til þess verða rithöfundar og leikarar að auka vald sitt og virðingu til mikilla muna, hvafi sem það kostar. Því sannleik- harmleikum til skrípaþátta er ströng í kröfum og næm á gagnlegar nýjungar, getur á fáum árum gerbætt andlegt líf heillar þjóðar, og á hinn bóg- inn getur léleg leiklist, sem lötrar lestargang í stað þess að svífa hafbreiðum vængjum, gerspillt hverri þjóð og sljóvg- að hana á skömmum tíma. l eikhús er skóli harms og gleði, sjónarsvið, þar sem hægt er að afhjúpa hið úrelta og svikna og skýra með lifandi myndum eilíf lögmál manns- hjartans og mannlegrar hugs- unar. Sú þjóð, sem afrækir leiklist- ina í stað þess að stýðja hana og örva, er dauð eða dauðvona; eins hefur leikhús engan rétt til þess nafns nema það telji æðaslög samtímans og hlýði á hjartslátt sögunnar, skynji og skýri þjóðardramað, leiti fanga í skaut lands og líf þjóðar í harmi og gleði. Geri leikhúsin það ekki, eru þau aðeins samkomustaöir slæp- ingja, sem þurfa að „drepa tímann“. Ég er ekki að sneiða að neinum sérstökum og vona að ég styggi engan. Ég er ekki að tala um neitt nýtt fyrir- brigði, heldur gamalt vanda mál, sem enn er óleyst Kæru vinir: Daglega heyri ég talað um, að leiklistin sé kreppu um þessar mundir, og ég finn þá jafnan til þess, að enda þótt á ytra borði sé allt með felldu, hefur meinsemd grafið um sig innra. Blómið sem við augum blasir, er lýta- laust. en ræturnar rotnar -4- í skemmstu máli: skipulagsveil- ur. Meðan höfundar og leikarar lúta valdi kaupmangara, sem Margarita Xirgu — leikkonuóháðir eru listrænu eða opin- með einstæðan listferil að baki, | beru aðhaidi í nokkurri mynd, skærustu stjörnu á himni ráðamanna, sem engum þurfa spænskrar leiklistar og sniili-) að standa reikningsskil og enga * ríkum túlkanda Ycrmu — til. tryggingu veita fyrir listrænní áð ges.tléika héi' .ásamt flokkii vandvirkni, munu leikarar, rit- Framhald á 6. síðu * Zarzuela er nafn á söng- leikum, eins konar óperettum, og naut leikform þetta mikillar lýð- hyili á Spáni á 17. og 18. öld. Nafnið er dregið af hallargarði nálægt Madrid, þar sem zarzuela var sýnd í fyrsta sinni. Frcmst í ieikritaskáld spánverja, Lope dc Vega og Calderón de ia Barca, notuðu þetta form mikið. Þýð. Ásgeir Kristjánsson, en efsti maður á lista Alþýðuflokksins var Ásgeir Eggertsson“. ★ Það virðist einkum vera tvennt sem Tíminn vill leiða. athygli lesenda sinna að í sambandi við þessi kosninga- úrslit. Að Framsóknarmenn hafi neitað að taka þátt í kosn- ingasamstarfi og aö listi aft- urhaldsflokkanna sem í þessu tilfelli var A-listi hafi einungis verið listi Alþýðuflokksins. arstjórn Húsavíkur.. Kosningaþátttaka • var yfir 90%af þeim sem heima voru. Sannleikurinn er sá að verka- menn eru að glöggva sig á því að áróður afturlialdsflokkanna. í verkalýðsfélögunum skaðar hagsmuni þeirra; þess vegna fylkja þeir sér undir merki sameiningarmanna og vinna markvisst að því að heimta heildarsamtökin úr höndum þeirra ógæfumanna er taka við fyrirmælum úr flokkshúsi ilhaldsins í Reykjavík. Sú þró- . I un heldur áfram hversu oft sem Með tilliti til eftirfarandi , , staðreynda verður ekki sagt að !Timamemi hafa endaskipti a Tíminn beri karlmannlega sinn hluta af ósigri afturhaldsflokk- isannleikanum. Húsvíkingur. SKAK Ritstjóri: GRÐMUtíDUR flRNLAUGSSOH Aímmlismót Tatltélugsins Drottningarindversk vörn .... Friðrik Ásm'undur 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rgl—f3 4. g2—g3 5. Bfl—g2 6. 0—0 7. Rbl—c3 Rg8—íf> e~—etí b~—btí Bc8—b~ Bf8—c~ 0—0 d~—dtí Nokkuð er rýmra um avart en fyrr, en hvítur hefur einnig á- vaxtað sitt pund. Hann á tvo biskupa og valdað frípeð, og auk þess eru peð hans samfelld- ari. 22. Hél—cl a7 26. Hfl—cl 27. Hfð—12 28. Hf2—c2 29. a2xb3 Hf8—c8 a5—a4 a4xb3 Hc8—c7 Hér er að jafnaði leikið Rf6— e4, Ddl—c2, Rxc3, Dxc3, Be4 til þess að rýma til. Eftir 7. d6 getur svartur ekki komið í veg fyrir e4, og verður staðan því allþröng. 8. Ddl—c2 Rb8—d7 9. e2—e4 Dd8—c8 Svarti þykir öruggara að valda biskupinn til þess að eiga ekki vofandi yfir sér e4—e5 og síðan Rg5 með hótunum á h7 og b7 samtímis. 10. h2—h3 11. Bcl—e8 12. Rf3—el 13. d4—d5 14. Rel—d3 15. Hal—el 16. 12—14 Skemmtilegra þeim, sem með henni starfar. Nú þegar við erum hér sam- ankomin, vil ég flytja ykkur dýpstu þakkir fyrir þann aug- ljósa vilja til sannrar leik- listariðkunar, sem í þessu felst. Ég tala hér ekki sem rithöfundur eða skáld, elcki sem athugandi liins mikla sjónar- höfundar og með þcim leiklist- in sökkva dýpra og dýpra með degi hverjum og ekki eiga sér viðreisnar von Hin létta leiklist, svo sem revíur, skopleikir og skrípa- þættir — listgreinar sem é; fylgist með af áhuga — kann að geta bjargazt af eigin ramm- . Hf8—c8 Rd7—18 e7—c5 etí—e5 Rf8—gtí Dc8—d7 Bb7—a6 hefði verið að geta leikið a7—b5, en þá svarar hvítur a2—a4, og svartur kemst ekkert. áfram nema með þv.í. aö fórna peði. 17. b2—b3 btí—bo Svartur verður að skapa sér færi á gagnsókri drotningar- megin. ^ 18. c4xb5 BatíxbS 19. Rc3xb5 Dd7xb5 20. f4xe5 RgtíxeÖ 21. Ed3xe5 ----------- dtíxeð Valdar hrókinn, svo að hinn sé frjáls (Ha3, b3—b4). Hér kom sterklega til greina að leika Hcb8 og sækja á b-peðið. 30. Dc4—d8 Ha8—a.» aS 31. Hc2—c4 Dd7—1>:» 32. Dd3—c2 ; Hótar b3—b4, svo að svartur valdar Hc7. 32. ----- Rftí—e8 33. Bg2—fl Db5—b8 34. Hc4—a4 Ha5—a7 ■ :f ■ Hxal, bxa 1. Hb7 starandar á. Bb5, Rc7, Bxc5, Rxb5, axb5, Hxa4, bxa4, Hb7 strandar á. d6. Friðrik Ölafsson Þessi leikur valdar c5 óbeinlínis. Ef nú Bxc5, þá Hc8, og hvítur getur ekki valdað biskupinn með b3—b4. 23. Dc2—c4 Dbö—d7 Drottningakaup væru hvítum í liag, -sbr. ath. við 21. leik. 24. Ilfl—15 Be7—dtí 25. Hcl—fl He8—f8 Svartur valdaði f7 vegna hót- ananna Bg5 og g3—g4—g5. Hyítúr sér, að hann kemst ekki með góðu móti lengra ikóngs- megin og beinir liði sínu því aftur á diotningarvæng. 35. Ha4xa7 36. Bfl—b5 37. Be3—f2 38. Bb5—d3 39. Dc2—c4 40. Hcl—c2 41. Kgl—g2 42. Dc4—a4 43. Hc2—a2 44. Bd3—c2 45. Bf2—el 16. Kg2—12 47. Da4xb5 48. Kí'2—e3 4». Ke3—d3 50. Ha2—atí 51. Hatí—a4 52. Kd3—cS Db8xa7 Re8—ftí Da7—a5 Daö—b4 Db4—d2 Dd2—a5 h7—htí Da5—btí Hc7—b7 Kg8—f8 Dbtí—b5 KÍ8—e7 Hb7xb5 Hb5—b7 Rí'tí—d7 Rd7—b8 Rb8—d7 • f 7—15! ? Þessi leikur markar þáttaskil í taflinu. Svartur fórnar pefii í þeirri von að hann fái d-pcðið í staðinn. Kostir leiksins eru þeir, að svarta liðið verður virk- ara, svo að hvítur þarf að gæta, Framhald á 7. síðu. s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.