Þjóðviljinn - 11.03.1951, Side 2

Þjóðviljinn - 11.03.1951, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. marz 1951 — Tjarnarbíé — Vinur Indíánanna Afarspennandi amerísk kúrekamynd. Gene Autry The Texas Rangers syngja og undrahest- urinn Champion leik- ur í myndinni. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. — Austurbæjarbíó — Mýs 09 Menn (Of Mice and Men) Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 9. Frumskógastúlkan — II. hluti — Sýnd kl. 5 Gön 09 Gokke í íanoelsi Sýnd klukkan 3 Sala hefst kl. 11 f.h. Menningartengsl Isiands 09 Ráðstjórnarríkjanna AÐALFUN DUR félagsins veröur haldinn í dag klukkan 2 e. h. 1 Stjörnubíói. FUND AREFNI: 1. Venjuleg' aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsþing MÍR, 17. og 18. marz, í tilefni ársafmælis félags- ins. 3. Ný kvikmynd frá K í N A. F É L A G A R, fjölmennið á fundinn og takið með ykkur nýja félaga. Stjóm M 11. i _____________________________________________/ Nýjo og gömlu dansarmr í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 Sími 2826. Verð aðgöngumiða kr. 10.00. Hljómsveit hússins, stjórnandi Þeir sem hafa pautað baðker og skolkassa fyrir klosett, vitji þess sem fyrst. Vömgeymsla Hverfisgötu 52, sími 1727. Vitavarðarstarfið á Garðskaga sem veitt veröur frá næstu fardögum, er laust til umsóknar. Umsóknir hafi borizt vitamálaskrif- stofunni fyrir 15. apríl n.k. Auk ljósvitanna verður vitavöröur að gæta miö- unarstöövar, sem nú er verið aö reisa í sambandi viö vitana. Upplýsingar um launakjör og annaö viðvíkjandi starfinu gefur vitamálaskrifstofan. Reykjavik, 8. marz 1951. Vifamálastjóií. æ ÞJÓDLEIKHUSID í Sunnudag kl. 14 SNÆDROTTNINGIN Sunnudag kl. 20 FLEKKAÐAR HENDUR Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðar seldir kl. 13.15—20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. TEKIÐ Á MÖTI PÖNTUN- UM . — SÍMI 80000. Nýju og gömlu dansarnir Fatapressa í GóðfempJaiahúsimi 1 KVÖLD KL. 9. Við bjóðum ykkur: bezta dansgólfið beztu loftræstinguna algera reglusemi ágæta hljómsveit. BRAGI HLlÐBERG harmonikusnillingurinn stjórnar OKIÍAR hljómsveit. Aðgm. frá kl. 6,30 Sími 3355 Grettisgötu 3V — Gamla Bíé Mærin frá Orléans (Joan of Arc) Amerísk stórmynd í eðli- legum litum, gerð af Victor Fleming, sem stjórnaði töku myndarinnar „Á hverfanda hveli“. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Sýnd kl 3, 6 og 9 Bönnuð börnum innao 12 ára Nýja Bí6 Þau vildu vera með (Are You With It?) Fjörug og fyndin ný ame- rísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Donald O’Connor Olíga San Juan Martha Stewart. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Hafnarbíó Ógiffar mæour (Ugifte mödre) Ný sænsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 Fjárkúgaramir Amerísk kvikmynd Sýnd kl. 3. -— Trípélibíé — Spanskur mansöngur (Spanish Serenade) Ný, argentísk musikmynd, byggð á ævi hins heimsfræga spánska píanista og tón- skálds Isaac Albeniz, sem er mesta tónskáld Spánverja. Myndin hefur fengið tvenn verðlaun. — Enskur texti. Petro Lopez Lagar Sýnd kl. 5, 7 og 9. viessiPTi hús»íbCðir LÓÐIR ® JARÐIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG VcrBbrcf Vátryggmgar Auglýsmgastarfsemi FASTEIGNA ' SÖLU MlÐSTÖÐiN Lækjargölu 10 B SÍMl 6530 Holdið er veikt (Djævelen i kroppen)' Frönsk verðlaunamynd um ástir sextán ára skólapilts. Hefur vakið gífurlega at- hygli og umtal og verið sýnd við geysimikla aðsókn í Evrópu og Ameríku. Danskur texti. Micheline Presle Gerard Pþilipe Sýnd kl. 5, 7 og ' , Bönnuð börnum innan 16 ára. SUMARBÚSTADALÖN D við Rauðavatn Vegna breyttra aöstæöna þurfa umsækjendur um sumarbústaöalönd viö Rauðavatn aö endur- nýja umsóknir sínar. Ýmissa upplýsinga verður kraf' : af umsækj- anda, m.a. hvernig byggingu han . hugsar sér á landinu. Eýöublöö til umsókna fást hi' Ræktunarráöu- naut bæjarins, á skrifstofu b jarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, kl. 1—3 alla. Irka daga, nema laugardaga, og mun Ræktur ráöunautur gefa allar nánari upplýsingar. Verölaunauppdrættir þ' 'r, sem leyft verður að byggja eftir, veröa tjj sýr': á sama staö og tíma. Umsóknum ber aö sk ’a til RæktunarráÖu- nautar fyrir kl. 12 á hádegi, miövikudaginn 28. marz 1951. BorgarstjórmiL Hafnarfjörður! Þjóöviljann vantar ungling eöa eldri mann til áö bera blaðiö til áskrifenda í Hafnar- firöi, um óákveðinn tíma. Upplýsingar í aígreiðslunni. — Sími 7500.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.