Þjóðviljinn - 11.03.1951, Side 7

Þjóðviljinn - 11.03.1951, Side 7
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. marz 1951 — (7 80 ciura or M r######################w 1MBJI S e 1 j u m allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu standi, með hálfvirði. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11, sími 4663. Munið kaffisoluna í Hafnarstræti 16. Karlmannaföt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. Sækium sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Kaupum og seljum skíði, einnig allskonar verk- færi. Vöruveltan, Hverfisgötu 59, sími 6922 TJmboðssala: ; Otvarpsfónar, klassiskar grammófónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður, gólfteppi o. fl. — Verzlnnin Grettisgötu 31. — Sími 5395. Kaupum tuskur Kupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Reykjavíkur fást í verzl. Remedía, Aust- urstræti 7, og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar. Húsgagnaviðgerðir Viðgcrðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Ilúsgagna verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. Nýja sendibílastöðin ; Aðalstræti 16. — Sími 1395. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 2656. *#######»###############« Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján! Eiríksson. Laugaveg 27, 1.; hæð. — Sími 1453. < Ragnar Ólaisson hæstaréttarlögmaður og lög! giltur endurskoðandi. -— Lög; fræðistörf, endurskoðun og; fasteignasala. Vonarstræti! 12. Sími 5999. Sendibílastöðin h.f., Ingólfssræti 11. Sími 5113. Sníð kven- og barnaíatnað Saumastofan Bollagötu 16, uppi. 100 króna verðiaun Hverjar eru mánaðartekjurnar og hvernig endast þær? Næstu vikur veitir Þjóðviliinn nokkrum sinn- um 100 ksóna verðlaun fyrir beztu greinar sem honum berast um efnið Hveriar eru mánaðartekjumar og hvernig endast þær? Greinarhöfundar ráða því sjálfir hvort nöfn þeirra ver'ða birt eða greinarnar birtist undir dulnefni. Ekki er ætlazt til aö fram komi nákvæmir búreikningar heldur aðalatriðin um tekjur og gjöld einstaklinga og heimila, og væri gott að einhver samanburður fylgdi við fyrri tíma. Sendið greinarnar til ritstjórnar Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19. Reykjavík, og merkið umslögin: Verö- launasamkeppni. Skák Húshjálpin annast hreingerningax*. Verk- stjóri: Haraldur Björnsson. Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7 á kvöldin. 'Fifcrisul Tafl- og bridgeæfingar'7 S mánudagskvöld. Áríðandi að? jallir mæti. ? Tafl- og £ bridgeklúbburinn Z l Maður á bezta •: | jóskar eftir að komast í sam->, ■ band við stúlku á aldrinum >[ 124—30 ára, með hjónabandi irvrir a.ugum. Mynd óskast, >[ í [ullri þagmælsku heitið. >J Viðkomandi bréf skilist i>J I afgr. Þjóðviljans fyrir 15. •' Íapríl n.k., merkt „Hraðamei ij í — 5i“ !: Döusk húsgögn :■ Jmjög vandað og fallegt út-![ [skorið eikarborðstofusett,![ 'stólar, klæddir með upp-I| } skornu mekka. Eikarblaða Jj J Wilton-gólfteppi og stofu-Ij Mxlukka geta fylgt. Allt lítiðlj [notað. Einnig kjólar og káp ’ur, stærð 40. Rúlluglugga-J; 15 Ptjöld: 105, 150 og 200 cm Pbreiðar. Pei*siennur, breiddj> ■64 og 175 cm, og ýmislegtj; ; fleira. Til sölu í dag eftir •kl. 2, og næstu daga. Selstjp | ódýrt. — Vinnuíataþvotta- J; ; húsið, baklóð við Garða- J> stræti 15. r.w.v*.w, Bæjaifréttir Framh. af 4. síðu óstina og dauðann), þrjú sönglög með hljómsveitarundirleik eftir Jón Þórarinsson. Guðmundur Jóns son syngur. b) Tveir þættir úr Konsert fyrir hljómsv. eftir Jón Nordal. 20.40 Erindi: Um sæ- skrimsli (dr. Hermann Einarsson). 21.05 Tónieikar: Friðrik IX. Dana konungur stjórnar Konunglegu hljómsveitinni í Kaupmannahöfn: a) Forleikur að sjónleiknum „Elv- erhöj" eftir Kuhlau. b) „Drömme- billeder" eftir Lumbye. Páll Isóifs- son flytur formálsorð. 21.40 Upp- lestur: „Kjölur," kaflar úr frum- ortum Ijóðaflokki (Broddi Jóhann- esson). 22.05 Danslög. 23.30 Dag- skrárlok. Utvarpið á morgun: 18.15 Framburðarkennsla i esper anto. 18.30 Islenzkukennsla; II. fl. 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Útvarpshljómsv. (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). a) Alþýðulög frá Norðui'löndum. b) Norræn svíta eftir Kjerulf. 20.45 Um daginn og veginn (Magn ús Jónsson lögfr.). 21.05 Einsöng- ftsorðiffigja veitt vegabréfsáritim Framliald af 8. síðu. stjórn þessi hefði tekið á móti „1500 zlotyjum, sem eiga að afhendast Boris Koverda, þegar hann losnar úr fangelsinu. Pen- ingar þessir eru gjöf frá mr. Vonsiatskij". Þessi Vonsiatskij er fyrrver- andi liðsforingi í her zarsins. Hann flýði til Bandarikjanna eftir byltinguna, kvæntist þar inn i forríka fjölskyldu, og hef- ur síðan notað hvert tækifæri til að styðja fasistíska starf- semi með fjárframlögum. Höfðu helztu foringjar þýzku nazist- anna náið samband við hann á sínum tíma. Bendir allt til þess að Vonsiatskij standi á bak við landvistarleyfi Koverda í Banda ríkjunum. Koverda var látinn laus úr fangelsinu ái*ið 1938. Og nú er liann staddur í Bremen, — á leið til Bandaríkjanna. Það er aftur hægt að hafa not af launmorðingjanum. 10000*0*00*0*000*000*W0000000T000001 AnnuAwnvwuwhVwuw Augiýsið í ÞJÓÐVILJANUM liggur leiSin 1 Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Gúsgagnabólstrun Erlings Jónssonar Baldursg. 30, sölúb. opin kl. 2—6, — Hofteig 30, vinnust. sími 4166. ur: Paolo Silver syngur (plötur) 21.20 Erindi: Alþýðusamband Is- lands 35 ára (Jón Sigurðsson fram kvæmdastjóri sambandsins). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Frá Hæstarétti (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari). 22.10 Passiu sálmur nr. 41. 22.20 Létt lög (pl.). 22.45 Dagskráriok. MESSUB I DAG: Eaugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. — Sr. Garðar Svav arsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f. h. — Sr. Garðar Svavaisson. Nespi'estakall. Mess- að í kapellu Háskólans kl. 2 e.h. Sr. Sveinn Víkingur prédilcar. — Sr. Jón Thórarensen. — Frí- kirkjan. Messa kl. 5 e. h. — Sr. Sigurbjörn Einarsson. Óháðl írí- kirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðvent- kirkjunni kl. 2 e. h. Sálmanúmer: 374 — 223 — 68 — 680. — Séra Emil Björnsson. — K.F.U.M.-frí- kirkjusafnaðarins heldur fund - í kirkjunni í dag kl. 11 f. h. Þjóðleikhúsið. Flekkaðar hendur er sýnt í kvöld. Sýningum á þessu leikriti fcr að fækka. Landssamband blandaðra kóra gengst fyrir skemmtun í Vetrar- garðinum í kvöld og verða sýnd þar nokkur skemmtiatriði úr sjó- mannadagskabarettinum. Framhald af 3. síðu. sín betur en ella, gallar hans: 1) að hann kostar peð og 2) að hvítu biskuparnir fá aukið svigrúm og njóta sín betur. Svartur var engan veginn knú- inn til þessarar fórnar, hann gat reynt að halda í horfinu og hindra innrás hvíts. Það hefði verið gaman að sjá, hvort stöðumunurinn hefði nægt til vinnings. 53. e4xf5 Ril7—16 54. Bd3—e4 Iib7—b4 55. Ha4xb4 e5xb4f 56. Ke3—tl 3 Bd6—c5 57. g3—g4 Með Bg2 gat hvítur haldið peð- inu, t.d. Kd6, Kc4, e4, g4, og* svartur er í klípu. Eftir 57. g'4- fellur d-peðið, en hvítur fær önnur hlunnindi í stað þess, svo að munurinn er ekki eins mikill og í fljótu bragði virðist. 57. ---- Ke7—il6 58. Bel—g3 Rf6xd5 58. Kd3—c4 Rd5—f4 Eina leiðin til að valda b-peðið enn um sinn. 60. liS—h4 Rf4—e2 61. Bg3—el Re2—cS Hvítur má ekki fara í kaup: Bxc3, bxe3, Kxe3, Bf2, og svart- ur heldur jafntefli. Sama niður- staða verður, þótt hvítur drepi ekki peðið á c3 strax. 62. Be4—g2 Re3—a2 Nú getur svartur lítið aðhafzt. 63. g4—g5 h6xg5 64. h4xg5 Bc5—eS 65. Bel—h4 Kd6—e7 Hvítur hótaði f6, gxf6, g6, Bh6, Bxf6 og vinnur. 66. Kc4—dö 67. gö—g6 i* 68. f5—f6 69. Kdö—e4 70. Bli4—g5! Falleg vinningsleið! 70. ---- 71. Bg5—h6! Svartur gafst upp, þvi að eftir gxh6 er engin vörn til gegn B—h3—e6 og g6—g7. Hörð skák og vel tefld. Be3—(14 Ke7—fS Ra2—feSf Rc3—a2 Ra2—cS wiMnnvyvvyvvwwwuwvuwAnww.vnAvvw.wuv Tilkynning um Kolaverö í Reykjavík hefur veriö ákveöiö kr. 490,00 pr. tonn, heimkeyrt, frá og meö mánu- deginum 12. marz n. k. Kolaverzlanirnar í Reykjavík. í I nnn.wnnjwwn.ww.v'ww.v.VAwnn.vj^vwjww Jaröarför Eggerts Brandssonar fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 13. marz kl. 3 e. h. Þeir, sem. vildu minnast Ii'ins látna, vinsani- legast láti Dvalarheimili aldraöra sjómanna njóta þess. Jónína Erlendsdóttii* og böm. ' n.wvwww.-jvv.v.ww.v

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.