Þjóðviljinn - 16.03.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.03.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJQÐVILJINN — Föstudagur 16. marz 1951 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, -Jónas Árnason. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 15.00 á mánúði. — Lausasöluverð 75. aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Hvernig á að Jieyja baráltuna? Verkalýðssamtökin eiga nú framundan harðvítuga og mikilvæga baráttu. Árásirnar á kjör almennings hafa verið ósvífnari og mikilvirkari úndanfarið en tim langt okeiö áöur; þeir vérkamenn sem sæmilega atvinnu hafa 'oiga erfitt með áð lá'ta tekjuraar hrökkva fyrir brýnustu nauðþurftum, hinir sem búa við atvinnuleysi berjast dag- iega við skort og neýð. Stefna ríkisstjórnarinnar er sú aö hækka dýrtíöina jafnt og þétt en halda atv.innunni í skefj um eða rýra hana enn. Viðbrögð alþýðusamtakanna liljóta því að verða þau að beita valdi sínu til að knýja íram hækkað kaup og aukna atvinnu. En í þessum átökurh skiptir áð sjálfsögöu msginmáli hvernig lagt er til atlögunnar, að höggið sé hnitmiðað, greitt á réttum. tíma og hitti sem snöggastan blett á einokUnarkííkú þeirri sem márkvisst leiðir fátækt yfir þjóðina. Það skiptir einnig meginmáli að fUllköminni einingu sé komið á innan verkalýðssamtakanna um leið- ir og markmið í þessari baráttu. Þess vegna er þaö nauð-', synlegur og óhjákvæmilegur undirbúningur undir átökin að haldin sé verkalýðsráðstefna tiráð ræða þessi mál tilj 'hlítar og undirbúa átökin svo gaúmgæfilega og vandlega: að sigur sé vís með sem minnstum fóraum almennings. Þau átök sem nú eru framimdan eru vissulega svo alvar- ieg að flan og fljótræði er bæði glópska og glæpaménnska og gæti leitt sárustu hörmungar bæði yfir alþýðuheimil- in og verkalýðssamtokin í heild. Engu að síður hefur stjórn heildarsamtakanna látiðj flan og fljótræði móta fyrstu viðbrögð sín, hverjar svo sem hvatirnar eru að baki. Hún sendi frá sér bréf þar sem félögin voru hvött til uppsagnar án þess aö hafa ráögazt um það við þau félög sem eins og endranær munu bera hita og bungá baráttunnar. Hún mælti einnig svo fyrir að uppsagnimar skyldu miðaðar við 1. apríl án 'þess að hafa haft samráð um það við félögin og án þess að séð verði að nokkurt raunhæft mat liggi á bak við þá ákvöröun. Það verður ekki séð að hún hafi gert nokkra tilraun til að semja áætlun urn hvernig baráttunni verði skynsamlegast hagað þannig áð átökin taki sem skemmst an tírna og verði sem árangursríkust. Eða hafi hún íhug- að þessi mál. hljóta hvatir hennar að vera af óhreinasta toga spunnar. Dagsbrún, forustufélag íslenzkra alþýðusamtaka, benti á þessar staðreyndir í ályktun sinni á síðasta fundi, en eins og endranær mun það falla í hlut Dagsbrúnar að bera þyngstu byrðarnar 1 átökunum. Krafðist Dagsbrún þess að kölluð yrði saman verkalýðsráðstefna áður en tilhögun baráttunnar yrði endanlega ákveðin og benti ■auk þess á það hversu mikilvægt þáð væri að Sjómanna- íélag Reykjavíkur og Hið íslenzka prentarafélag væru bæði réiðubúin til samúðarverkfalls, en þau geta hvomgt sagt upp samningum nú um sinn. Það er kunnugt að Dagsbrún hefur haft samráð við önnur helztu félögin hér j Reykjavík og Hafnárfirði um þessi mál og sjónarmið þeirra eru mjög hliðstæð sjónarmiðum Dagsbrúnar. Alþýðusambandsstjórnin hefur ekki erm svarað op- mbnlega þessum viðbrögðum verkalýðsfélaganna, en í gær birtir Alþýðublaðið forústugrein sem væntanlega er runnin undan rifum Helga Hannessonar og Co. Er þar ráðizt á Dagsbrúnarmenn með fádæma svíviröingum, þeim brigzlað um áð þeir vilji fremja verkfallsbrot, rjúfa einingu verkalýðsins og sá sundurlyndi og tortryggni! Er þessi árás alveg rökrétt framhaid af þeim vinnubrögð- um Alþýðusambandsstjómar og þeirri reynslu sem feng- izt hefur af óheiliamönnunum á undanförnum árum. Þessi hraklega framkoma Alþýðufiokksbroddanna breytir þó engu um þá staðreynd að verkalýðshreyfingin fær með engu móti komizt hjá því að hefja öfluga kjara- baráttu við fyrsta tækifæri. Hún er hins vegar óvéfengj- anleg sönnun þess að alger þörf er á verkalýðsráðstefnu, .einlægri og öflugri samvinnu verkalýðsfélaganna sjálfra. .Aöeins með þvLmóti er hægt að tryggja verkalýðinn ■gegn svikum atvinnurekendaagentanna og pólitískra spekúlanta ssm viija nota verkalýöshreyfinguna sér til persónulegs framdráttar. Hvert er starf skömmiunarskrifstof- unnar? Fyrirspurn hefur borizt frá B., og er þetta kjarni hennar: ,.. . Eru margir farnir að velta því fyrir sér, í hverju starf skömmtunarskrifstofunnar sé éiginlega fólgið, eins og nú ér orðið háttað með vöruframboð- ið i landinu .... Væri sve’ mér gaman að fá upplýsingar um það, hvernig starfslið hennar eyðir deginum. Sumir segja, að það sitji alltaf méð sveitan skallann við að framlengja þenn an smjörmiða, sem aldrei fæst neitt ut á, — en sú fregn er ekki staðfest! — □ Álagningarreglurnar bjóða sýnduíium heim. E. skrifar: — „Verðgæzlu- stjóri skrifar grein í Alþýðu- blaðið 7. þ. m. undir fyrirsögn- inni „MismUnandi innkaup“. — Þar skýrir hann frá þv: að verðmismunur á sambærilegum vörum geti numið allt að 100%, enda þótt allt sé innan ramma hins löglega verzlunarmáta, réttri álagningu fylgt o. s. frv. — Svo er nú það. Hins er ekki geti'ð sérstaklega, að álagning- ♦ rreglurnar bjóða einmitt heim syndum af þessu tagi. Kaup- 'menn mega leggja á vörurnar | eftir ákveðinni .prcsentölu. : Því dýrara, sem tiltekið vöru- | magn er í innkaupi, því meira ; græða þeir á að selja það. en hversu mikill hagur er að slíku fyrirkomulagi fyrir þjóðarbú- skápinn, er annað mál. □ Áttu ekki hagkvæniBst kaup að ganga fyrir? „Þá 'segir verðgæzlustjóri i grein sinni: „Það er alveg bráðnauðsynlegt að gerðab séu ákveðnar ráðstafanir til þess að ævinlega sé ódýrasta varan keypt, ef um svipuð gæði er að ræða. Ýmsir vöruflokkar eru þannig vaxnir, að auðvelt er að bjóða út innflutning af miklu magni, til þess að bezta verðið sé 'valið." —Svo mörg eru þau orð. En nú kem ég að erindinu. Hefur þetta virkilega ekki ver- ið gert ? Er það misminni mitt, að fjárhagsráð hafi einhvern- tíma auglýst með pomp og pragt, að þeir yrðu látnir sitja fyrir um innfiutning, sem bezt og hagkvæmust innkaup gætu boðið ? Þetta langar mig til að fá uppiýst? □ Fleiri þyrftu að fara í stríðið. „Okkur neytendum finnst full- erfitt að láta aurana hrökkva fyrir því nauðsynlegasta, sem við þurfum að kaupa, en ekki b'ætir það úr skák, að geta ekki varizt þeirri hugsun, að e. t. v. sé varan keypt á því dýrasta verði, sem hægt var að fá erlendis, en jafngóð vara hefði verið fáanlegt fyrir hálfu lægra verð. — Það þyrftu sennilega fleiri en orðið er að sameinast í stríðinu gegn allri fjárplógsátarfsémi. —■ E“. □ Hvað er orðið af stökk- bréttinu ? Maður, sem er tiður gestur í Sundhöllinni, kvartar yfir því, að þar er ekkert stökkbretti. Um margra ára skeið, eftir að Höllin var opnuð, var þarna allgott stökkbretti", seg- ir hann. „En svo var farið að taka það niður til lengri eða skemmri tíma i senn, og loks hvarf það með Öllu .... En þar sem dýfingar eru ekki veigalítill þáttur í sundíþrótt- inni, þá saknar sundfólkið eðli- lega brettisins, og væntir þess, að það verði sett upp aftur, nú sem fyrst .... “ fjarðar og útanda. Lagarfoss fór frá Reykjavík 11.3. til New York. Selfoss er á Austfjörðum. Trölla- foss fór frá Pátreksfirði 6. þ. m. til New York. Vatnajökull tok vörur í Antwerpen í gær og i Hamborg til Reykjavíkur. Duk: fermir í Heroya, Gautaborg ög K- höfn 16.—22. þ. m. Skagen fermir í London um 19. þ.m. lsfisksalan: Hinn 10. þ.m. seldi Elliði 3868 kit fyrir 13774 pund 5 Grimsby. Jörundur seldi 3142 kit í Grims- by 12. þ. m. fyrir 10210 pund. Geir seldi 3398 kit fyrir 10105 pund í Grimsby. Víkverji segir í gær, að gerðar hafi verið ráðstaf- anir til að kaupa hingað lögregtu- hund frá Dan- mörku, en iætur þó um leið á sér skilja, að ekki gangi sem greiðlegast með útvegun á gjald- eyris- og innflutningsleyfi fyrir honum. Var svo sem auðvitað, að hundur hlypi í Fjárhagsráð, þeg- ar það var beðið um fyrirgreiSsiu í þessum viðskiptum. ^ » Fastir liðir eins og venjulega. — K'. 18.15 Fratnb.urðcu> kennsla í dönsku. 18.30 Islenzkuk.; II. fl. 19.00 'Þýz'kú- kehnsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Út- varpssagan. 21.00 Djassþáttur (Sva- var Gests). 21.30 Raddir hlustenda (Baldur Pálmason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passiusá'na- ur nr. 45. 22.20 Skólaþáttur (Helgi ÞorlákBson kennari). 22.45 Dag- skrárlok. Flugféiag Islands 1 dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar, Vestmannaeyja, Horna- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Fag urhólsmýrar, Reyðarfjarðar, Nes- kaupstaðar, Fáskrúðsfjarðar og Seyðisfjarðar. — Á morgun eru ráðgerðar, flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss og ' Sauðárkróks. Loftleiðir h.f.: I dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja og Akureyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja, Isafjarðar, Akur- eyrar, Patreksfjarðar og Hólma- víkur. Rikisskip Hekla er i Reykjavík. Esja var á Isáfirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurl. Skjaldbreið er í Reykja- vik. Þyrill var í Keflavík í gær. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Straumey fór frá Reykjavík í gærkvöld til Hvammstanga, Blönduóss, Skagastrandar og Sauðárkróks. Skipadeild StS Arnarfeil er á Húsavík. Hvassa- fell er í London. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 11.3. til Frakklands og Hull. Dettifoss fór í gær frá New York til R- víkur. Fjallfoss fór frá Akureyri um hádegi í gær til Isafjarðar og Rvíkur. Goðafoss er á Húsavik; fer þaðan til Kópaskers, Reyðar- \V'V lr 12. þ. m. Þekkir«lu bæfffin? Mýndaþraut 4 — Ráðning Myndin er á verzlunarhúsi Marteins Ein árssonar við Laugaveg, én það var reist 1928—’9. Sá, sem þetta ritar, hafði einhvern- veginn fengið það í höfuðið sem krakki, að myndin væri af Marteini sjálfum. En svo er nú raunar ekki. Hún á að fyrir- stilla guð þann,, sem hét Merkúr hjá Rómverjum, en Hermes hjá Grikkjum. — Merkúr á að hafa fundið upp skógarflaut- una, en gaf hana fljótt Appóló bróður sínum, og fekk í stað- inn þetta snákum prýdda instrúment sem hann heldur þarna á. Júpíter, faðir Merkúrs, gaf honum hið vængjaða höfuðfat, sömuleiðis vængi á fæturna, og gerði hann að sendiboða guð anna. — Fyrir fráleiks sakir var Merkúr í miklum metum hjá spretthlaupurum þeirra tíma, en bragðvísi hans og klók- indi áunnu honum hylli þjófa, fjárhættuspilara og pólitikusa, og rúest þó kaúpmanna, — enda hefur Merkúr iöngum verið nefndur verzlunarguð. HjónUnum Ingi- gerði Jónsdóttur og Agli Kristjáns- syni skrifstofum., Laugav. 58 B, fædd ist 15 marka dótt- Hjónunum SigÚr- línu Helgadóttur og Hjalta Björns syni, sjómanni, Stórholti 43, fædd- ist nýlega sonur. — Hjónunum Jó- hönnu Ólafsdóttur og Haraldi Snorrasyni, Hverfisgötu 90, fædd- ist 14 marka dóttir 6. marz s.l. 'C''WUr#M» Söngæfing í kvöldi V kl. 8.30 í Edduhús- inu, Lindargötu 9A. Stundvísi. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. — Simi 1330. ÚTBREIÐIS ÞJÖÐVILJANN Næturiæknir er I læknavarð- stofunni. — Sími 5030. \j Ægir, janúar-fehr. heftið er komið út. Efni: Piskifélag Is lands, fjörútíu ára. Hafnarfjörður söm útgerðarbær. Hafn- arfjarðarhöfn. Togaraútgerðin í Hafnarfirði. Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar 20 ára. Vélbátaútgerð í Hafnarfirði. Frá( hraðfrystihúsum í Hafnarfirði. Lýsi & Mjöl, Hafn- arfirði. Skipasmíðastöð Hafnar- fjarðar. Skipasmíðastöðin Dröfn, Hafnarfirði. Bátasmíðastöð Breið- firðinga o m ,fl. — Alifuglaræktui, 1.—2. tbl. er komið út. Efni: Við áramót. Það sem géra þarf. Hreint vatn í brynningartrogin. Féiag Eggjaframleiðenda í Vestur-Gaut- landi. Eggjaframleiðsla — Eggja- néyzla. 'Þýðing eggja í þágu Iækr.a visindanna og alls mannkyns. Til minnis o. fl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.