Þjóðviljinn - 16.03.1951, Side 5

Þjóðviljinn - 16.03.1951, Side 5
V Föstudagur 16, marz 1951 — ÞJÓÐVILJINN — iS Meiro en tveir þriðju hlutor SÞ greiddu otkvæði á móti oibeld- istillögu Bondor. gegn Kíno Þegar Bandaríkin knúðu íylgiríki sín til að samþykkja tillöguna um að Kína væri árásaraðili í Kóreu cg að beitt skyldi reísiaðgerðum gegn kín- verska lýðveldið, var þeirri örlagaríku ákvörðun lýst sem hinu fyllsta lýðræði. Meira en tveir þriðju hlutar sameinuðu þjóðanna greiddu tillögunni at- kvæði — og bar þá ekki minnihlutanum að beygja sig undir jafn ótvíræðan meirihluta möglunarlaust? En þegar athugaður er fólksfjöldi þeirra ríkja sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni verður annað uppi á teningnum. Bandaríkin og fylgiríki þei'rra í þessu máli telja aðeins rúmlega hálían milljarð manna, en mannfjöldi þeirra ríkja sem greiddu at- kvæði á móti eða sátu hjá var meira en 1,2 milljarð- ar. Raunar voru það þannig meira en tveir þriðju hlutar mannkynsins sem voru andvígir ofbeldissam- þykktinni. Svíþjóð . . Sýrland . . Jemen Júgóslavía Samtals Gegíi tillögu anná. Sovétríkin....... 211.384.000 Pólland ............ 23.930.000 Tékkóslóvakía . . 12.170.000 Indland ........... 325.000.000 Birma .............. 17.500.000 Samtals 589.984.000 Auk þess Kína . . 475.000.000 Samtals........ 1.084.000.000 Sátu hjá. 6.803.000 3.700.000 5.000.000 16.261.000 195.664.000 Með ofheldis- tiilösunni. AfganiStan Egyptaland Indónesía . . Pakistan Saúdí-Arabía 12.000.000 19.090.000 55.710.000 70.100.000 7.000.000 Argéritína ..... Ástralía ....... Belgia ......... Bólivía ........ Brasilía ....... Kanada ......... Chile .......... Sjang kaisék .... Colombía ....... Costa Rica .... Kúba ........... Danmörk ........ Dóminikanska lýðvéldið .... Ekvador ........ El Salvador .... Abessinía ...... Frakkland....... Grikkland ...... Guatemala .... 16.107.000 7.580.000 8.452.000 3.788.000 47.550.000 12.582.000 5.479.000 1 10.702.000 772.000 5.130.000 4.175.000 2.151.000 3.400.000 2:047.000 10.000.000 49.100.000 7,458.000 3.678.000 Framhald á 6. síðu. wm E Y KJ AV t K Intdmnp sjúhra- og rist- heimila hœjarins. ff nefndaráliti sparnaðarnefnd- ar Reykjavikurbæjar er eft- irtektarvert hve öll sjúkra- og vistheimili bæjarins (að undan- teknu Hvítabandinu) gera ó- hagstæð innkaup. Eru öll inn- kaup á. matvörum og öðru gerð í smásölu. Er þetta alveg óskilj anleg ráðsmennska, þar sem á annað borð er húshæði til a'ð kaupa inn í heildsölu. Það hús- næoi mun Vöggustofan á Hlíð- árenda ekki hafa. Því miður tilgreinir álitið ekki hversvegna þessar bæjarstofnanir gera inn- kaup í smásölu, og þá ekki hvar þessi kaup eru gerð, en hvorttveggja væri stórfróðlegt. ★ iAr ★ TVFefndarálitið byggist á tölum 1 ’ fyrir árið 1949 og það ór var meðalálagning á matvörur og hreiniætisvörur liðlega 17%. Ef tekin eru innkaup þeiira stofnana sem athugaðar voru af néfndinni (þó crkki Uvíta- bandið og Vöggustofanan) þ.e. Kumbaravogs. FarSóttarhúss ins, Elliða- vatns, Arnar-i h'oits og heima vistar Laugar- neSskólans, þá nemur smá- söluálagningin á árinu 1949 83 þús. kr. Á árinu 1950 hækk- ar þessi upphæð talsvdrt vegna verðhækkana það ár. Eftir öllu að dæma hækkar tap bæjar- sjóðs á þessutn eina lið enn á árinu 1951 óg ráðándi flokkur í bæjarstjórninni, Sjálfstæðis- flokkurinn, hefur alls enga skoðun á framkomnum upplýs- ingum sinnar eigin nefndar, um þetta atriði. ★ ★ ★ En snúum okkur aftur að inn- kaupunum. Rekur ekki bær- inn fyrirtæki sem heitir Inn- kaupastofnun Reykjavíkurbæj- ar? Jú, og hennar er líka minnzt í nefndarálitinu. Sú klausa er á þessa leið: „Er það álit forstöðumanna allra stofnananna (sjúkra- og visthc'milanna), að Inn- kaupastofnun bæjarins gervi ékkert gagn í því tilliti að útvega þeim vörur með hag- kvæmu verði, og þess utan gcti Innkaupastofnunin óft- ast alls ekki útvegað þær vör ur sem mest vanhagar um.“ — Síðan leggur nefndin til að „öll innkaup til allra þessara stofnana séu gerð af einum manni, sem annaðhvort leitar tilboða hjá heildverzlunum með vörur og verð og tekur lægsta tilboði, eða hann fær gjaldeyr- is- og innflutningsleyfi hjá við- komandi yfirvöldum og flytur vöruna inn sjálfur í nægilegu magni til að fullnægja þörfum stofnananna. Ef til þessa feng- ist duglegur og hygginn mað- ur, er augljóst mál, að spara mætti árlega stórfé á rekstri þessara stofnana, enda væri þessum manni falið að bafa eft- irlit með innkaupum til hverr- ar stofnunár fyrir sig og sjá um, að þeim verði í hóf stillt.“ ★ ★ ★ Svo mörg eru þau orð. Nú skyldi maður ætla, að „hin gætna fjármálastjórn" íhalds- ins segði alvarlega til sín, þe.g- ar slíkt bruðl með almannafé á sér stað. Nei, hinn skoðana- lausi meirihluti hafði engan á- huga á að athuga starfsemi Innkaupastofnunar Reylcjavík- urbæjar og ekkert heyrðist um að þær 83 þúsundir sem þessar bæjarstofnanir greiddu á einu ári til einstakra kaupmanna, væru ofrausn. ★ ★ ★ Sameiginleg innkaup fyrir stofnanir bæjarins eru svo sjálfsagður hlutur að ekki þarf um að ræða. Því meiri undrun vekur það, að stjórnendur bæj- arins skuli kinnroðalaust -geta setið hjá við atkvæðagreiðslu um að' láta athuga starfsemi Innkaupastofnunarinnar, rétt eins og það sldpti ekki máli, hvort stofnanir bæjarins eru að gagni eða ekki. Hitt er svo allrar athygli vert, að sparn- aðarnefndin leggur til að nýtt innkaupástjóraembætti sé stofn að, en minnist ekki á að koma Irínkaupastofnun Reykjavíkur- bæjar í lag, að ekki sé minnzt á að nefndin vill með þessari tillögu sinni ekkert „púkka upp á“ þann innkaupastjóra sem fj'rir er. Þetta er sem sagt talsvert merkileg „sparnaðar- tillaga“, og mun þó áreiðanlega leiða til spamaðar miðað við núverandi ástand. Nanna Ólafsdóttir Bjöni ölaisson notar sína tfl að tryggja fyrirtækjom sínum og vina sinna ósvífnostn |i okuraðstöðu * Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær eru nú Icomnir nælonsokkar í búðir, og hafa veriö seld- ir á 90—96 krónur parið, en það er um það bil 30 krónum hærra verð en sokkarnir hafa verið seldir á af svartamarkaðsbröskurunum undanfar- ið. Einnig hefur klósettpappír fengizt í búðum hér undanfarið og rúllan verið seld á fimm krónur, þótt verðið hafi síðast verið rúm króna. Báðar þessar vörutegundir eru á lista þeim sem ríkisstjórnin hefur gefið út yfir vörur þær sem áðeins má flytja inn fyrir útvegsmannagjald- eyri, en á þeim vörum er verðlagseftirlit afnum- ið og okrið drottnar eitt. En þær birgðir sem boðnar hafa verið und- anfarið af nælonsokkmn og klósettpappír eru ekki fluttar inn samkvæmt þessum nýju reglum. held- ur voru komnar til landsins áður en reglurnar voru settar. Þær ber því að selja á réttu innkaups verði að viðbættri löghelgaðri álagningu. Engu að síður hefur ríkisstjómin gefið út reglugerð um allt að 50% álag á allar slíkar birgðir sem til eru í iandinu eða fluttar eru imi samkvæmt eldri leyf- um. Álag þetta er hvorki tollur né skattur, sem samþykkja þarf af alþingi lögum samkvæmt, heldur ólöglegt okur, ósvífið íögbrot ríkisstjómar- innar. Hún hefur hvorki heimild til að leggja á tolla né skatta nema samkvæmt lagafyrirmælum. En jafnvel þetta ösvífna, löglausa okur getur ekki gefið neina forsendu fyrir því að selja nælon- sokka á 96 krónur. Innkaupsverðið getur ekki verið meira en ea. 20 kr., 50% álag á það yrði ca. 10 kr. Sé gert ráð fyrir áð annar óhjákvæmileg- ur kostnaður sé 10 kr. ætti útsöluverðið að geta orðið ca. 40 kr. Það sem þarna er að gerast er því það að Björn Ólafsson er að leggja ca. 50 kr. á parið af nælonsoltkum og stinga þeim í sinn vasa á þeirri forsendu að verið sé að hjálpa bátaútveg- inum! Öll áætlun ríkisstjórnarinnar um ,,aösíoð“ til bátaútvegsins er fyrst og fremst hugsuð sem möguleiki braskara og fjárplógsmanna til að fé- fletta alménning á enn ósvífnari og stórfelldari hátt en dæmi eru til undanfaiúf, og em þó mörg dæmin ljót. Valtýr Pétiirsson opnar sjálfstæða synmgii i mannaskálaimm Valíýr Pétursson. Næsta hálfan mánuð heldur Valtýr Fétursson sýn- ingu í Listamannaskálanum, og veriur hún opnuð í kvöld kl. 8,30. Á sýningunni veröa 62 oiíumálverk, en auk þess vatnslitamyndir margar, krítarmyndir og teikningar, flestallt verk, sem Valtýr hefur gsrt á síöastliðnum tveim- ur árum, meöan hann dvaldist á Frakklandi og Ítalíu. Þó að þetta sé fyrsta sjálf- stæða sýning Valtýs hér heima, þá munu listunnendur þekkja vel til hans, því að hann hef- ur oft áður tekið þátt í sýning- um, bæði hér og erlendis, víða við beztu dóma, og á sl. hausti hélt hann í París sjálfstæða sýningu, sem blöð heimsborgar- innar töidu hina eftirtektarverð ustu, enda seldi hann þar 8 myndir. j Vönduð leikskrá verður á sýningu Valtýs, og í henni mynd ir eftir listamanninn, ennfrem- ur formáli eftir Gunnlaug Schey ing. * j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.