Þjóðviljinn - 26.04.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.04.1951, Blaðsíða 8
200 umsóknlr um 20-30 íbúðlr Ekki vitað um töiu fóiksins ennpá — gefur enga heiidarmynd af húsnæóisvandræðusium Um hálfur mánuður er nú liðinn síðan Fasteigna- eigendafélag Reykjavíkur tilkynnti að það hefði tekið upp leigumiðlunarstarfsemi. Framkvæmdastjóri Fasteignaeigendafélagsins tjáði Þjóðviljanum í gær að húsnæðisumsóknir væru nálægt tveim liundruðum, endanleg tala var ekki fyrir hendi. Á móti þessum ca. 200 húsnæðisumsóknum höfðu horizt tilboð frá húseigendum um 20—30 lausar íbúðir. Ekki sér hann sína menn! Stefáni Péturssyni líður með versta móti þessa ílaga, Viil festa kaup á húsnæði fyrir útvarpið MoígMirátvarpiS lengist Útvarpsiáð hefur samþykkt að beina þeim filmælum til út- varpsstjóra, að hann festi kaup á bráðabirgðahúsnæði fyrir starfsemi útvarpsins, ef unnt reynist að fá það. Um iþetta .mál var samþykkt svofelld ályktun á 1100. fundi ráðsins í fyrradag: „Útvarps- Framhald á 7. síðu. Versia vertíð á Hornafirði Höfn í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Vertíðin í vetur hefur veriö ein sú lélegasta sem hér þekk- ist. 5 af 8 aðkomubátum eru nú farnir heim. Ágætisveður er nú og jörð orðin auð. það eru engar horfur á því að honum takist að ej'ði- ieggja baráttu verkalýðsfé- iaganna með einangruðum verkföllum sundraðra fé- laga. Stefán sér því rautt og hrópar: Kommúuistar og íhaldsmenn liindra verkföll á ísafirði og í Vestmannaej'j- um! Jú, 4 af 5 Alþýðuflokks- mönnum í stjórn Baldurs á Isafirði hótuðu stjórnarslit- um ef farið væri út í eín- angrað verkfall! í verka- lýðsfélagi Vestmannaeyja (sem Alþfl. stjórnar í inni- legri samvinnu við IhaMið) fékkst enginn til að greiða atkvæði með áframhaldandi sinangruðu verkfalli, eftir að erindreki Alþýðusambands- ins hafði grátbeðið þá að haida verkfallinu áfram! Xiðri í Alþj'ðuhúsi hrópar Stefán Pétursson: Kommún- istar og íhaldsmenn hindra verkföll! Það er eklii í fj rsta siimi að Stefán lemur sína eigin menn í æðisköstunum. V. Skutu karla, konur og börn í trylltu morðæði Uppvíst er orðið um hryllilegt blóöbað, sem leppar Bandaríkjamanna í Kóreu hafa framið á varnarlausum löndum sínum. Fimmtudagur 26. apríl 1951 — 16. árgangur — 92. tölublað Síðustu sýningar á Elsku Rut Elsku Rut, hinn vinsæli gamanleikur, sem Leikfélagið hóf á sýningar í haust, verður sýndur í 45. sinn í kvöld og annað kvöid í 46. sinn. Hefur aðsókn að þessum gamanleik farið lang- samlega fram úr aðsókn að öðrum gamanleikjum, sem Leikfélag- ið hefur sýnt. Vegna brottferðar Þorsteins Ö. Stephensens leikara á vegum VOKS til Rússlands verða ekki fleiri sýningar á leiknum um sinn. — Myndin: Þorsteinn Ö. Stephensen og Anna Guðmundsdóttir sem dómarahjónin. Heilisheiði fær bifreiðuni í dag Vcgir að spillast sökum aorUeytn Samkvæmt upplýsingum, sem Þjóðviljinn hefur fengið hjá vegamálaskrifstofunni, verður Hellisheiðin væntanlega fær bif- reiðum í dag. Hefur undanfarna daga verið unnið að því að ryðja veginn með snjóýtum. Krýsuvíkurvegurinn hefur verið farinn þessa dagana, eins og áður, en er að spillast á stöku stað vegna aurbleytu. Hefur leysingavatn myndað gkörð í veginn smnstaðar, en þó er leiðin enn slarkfær. Ekki hafði enn verið unnið úr nema þriðjungi af þessum húsnæðisumsóknum, þ. e. þær flokkaðar niður í einstaklinga og fjölskyldur og þá jafnframt f jölskyldustærð og húsnæðis- þörf. Liggur því ekki enn fyrir um hve margt fólk er þarna raunverulega að ræða, en vænt- anlega fæst úr þessu skorið á næstunni. Þá hefur heldur ekki verið :gengið úr .skugga um hve margt af þessu fólki er húsnæðislaust vegna uppsagna, en einhver hluti þess hefur til. íbúðar bragga og skúra, eða annað lélegt eða óhæft húsnæði. Það .styttist nú óðum að 14. maí, svo það er ekki seinna vænna fyrir bæjarstjórnina að ifara að ákveða hvernig hún ætlar að snúast við húsnæðis- 'vandræðunum þá — eða kannski ætlar hún bara að láta íbúana sofa á götunni! Lelegur aíli — en mikill snjór á Norðfirði Norðfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afii togbáta hefur verið treg- ur, enda gæftir ekki góðar. Engir trillubátar hafa enn hyrjað veiðar. Enn er mikill snjór og þiðnar ákaflega hægt. Veður hefur þó verið gott síðan á sumardaginn fvrsta, en snjór er mjög mikill, engir hagar komnir upp inni í sveit- inni og bændur komnir í hey- þrot. I gær komu hingað 100 ihestar af heyi. Þrátt fyrir hina miklu snjóa í vetur hefur göt- unum alltaf verið haldið opn- um, enda má segja að ýtan hafi verið í gangi frá því um áramót. Jökulfellið kom hingað í gær. Var bæjarstjórn og stjórn kaup- félagsins boðið um borð. Marg- ar ræður fluttar. Héðan fór skipið til Reykjavíkur, vænt- anlegt þangað í fyrramáiið, (nú í morgun kl. >10—jl). Héraðsstjórinn tilkynnti, er verkföllin hófust í San Sebast- ian og Bilbao, að verkamenn yrðu reknir úr vinnu og jafn- vel lögsóttir ef þeir hyrfu ekki til vinnu þegar í stað. Venka- menn höfðu hótanir þessar að Stjórn Bandaríkjaleppsins Syngman Rhee reyndi í fyrstu að þagga þennan atburð niður, en er rannsóknar var krafizt á þingi Suður-Kóreu neyddisí innanríkisráðherrann í stjórn Rhee til að segja af sér. George Barrett, fréttaritari bandaríska stórblaðsins , New York Times“ í Kóreu, skýrir svo frá í blaði sínu 11. apríl, að mánuði áður hafi þriðja hersveit níunda herfylkisins í élle’ftu herdeild lepphersins engu og héldu verkfallinu á- fram annan dag í viðbót. I gær tilkynnti svo héraðsstjórinn, að bannað væri að greiða verka- mclnnum kaup fyrir þann tíma, sem þeir voru í verkfalli, en Framhald á 7. síðu. brytjað niður hverja lifandi veru, sem til náðist í sveita- Framhald á 7. síðu. Sfal kvennær.föíum og peningum í fjrrinótt var brotizt inn í verzluri Gunnþórunnar Halldórs dóttur í Eimskipafélagsfaúsimi. Hafði þjófurinn á brott 100 kr. í peisingiun og þrenna kven- nærfatnaði. Lögreglan hefur nú upplýst hver valdur var að innbrotinu á Brekkustíg s.l. laugardag, en þar var stolið allmiklu af síga- rettum. Hinsvegar kemur þjófn um og kaupmanninum ekki saman um hve miklu hafi verið stolið. Telur þjófurinn að það hafi verið 20 ,,karton“ sem hann tók, en eigandinn að það hafi verið 35 ,,kartön“. Tveir íslenzkir togarar seldu afla sinn í Bretlandi í gær. Röðull seldi 4450 kit í Grimsby fyrir 13574 pund, og Askur seldi 3718 kit fyrir 11514 puxtd í Hulil. Afli er nú fremur treg- ur Jrjá togurunum. Þingvallaleiðin var opnuð á mánudagskvöldið og hefur bjlaumferð verið um hana síð- an, en yegurinn er. erfiður með köflum vegna leysingavatns. Búast má við að vegir þessir spillist á næstunni ef sama tíð- arfar helzt. Vegurinn fyrir Hvalfjörð er nú orðinn sæmilega góður. Hafa myndazt skc'frð í hann af vatnsaga, en vegagerðin hefur látið gera við þau jafnóðum og haldið veginum akfærum. Brattabrekka er nú fær bifreið- um með drifi á öllum hjólum Á fundi miðstjórnar Verka- mannaflokksins lýstu þrír af 26 miðstjórnarmönnum yfir fylgi við afstöðu Bevans og þeirra félaga. Hinsvegar fengu hægriforingjarnir einsog vitan- legt var samþjrkkta í miðstjórn inni yfirlýsingu, sem lýsti heiðinni. Sama er að segja urn Holtavörðuheiði. Að Hvammi í Norðurárdal er fært öllum bif- reiðuni. VerkfalIIð í Aba- & dan stóð í 12 daga I gær lauk tólf daga verk- falli mörg þúsunda starfsmanna brezka olíufélagsins í Iran. — Talsmaður olíufélagsins sagði, að tjón þess af verkfallinu hefði verið „mjög verulegt". trausti á ríkisstjórnina og stefnu hennar, sér í lagi fjár- lögin og hervæðingaráætlun- ina. Sömuleiðis samiþykktu hægriforingjar brezka alþýðu- sambandsins ályktun, þar sem harmað er, að klofningur skuli Framhald á 7. síðu. Héraðssíjóri Fraucos Ivpp- ust niðiar lyrir verkamimniim Ve?kfa!lið helöiír áfiam i San Sebaslian Landstjóri Francos í Baskahéruðum NorSur-Spánar hefur orðið að éta ofaní sig allar hótanir um refsiaö- gerðir gegn verkfalismönnum. og er ekið ofan á snjó á há- Lífskjörin látin sitja á liak- anurn. segir Morríson 3 miðstjórnarmenii styðja Bevan og Wilson Þingritari brezka birgðamálaráðherrans hefur sagt er sögðu af sér ráðherraembættum til aö mótmæla undir- tr söguð af sér ráðberraembættum til að mótmæla undir- lægjuhætti brezku kratastjómarinnar við Bandaríkin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.