Þjóðviljinn - 28.04.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.04.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 2S. apríl 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Amerískur ottóman, enn- JEremur klæðaskápur til sölu strax. Upplýsingar í síma 6725 eftir kl. 2 í dag. Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssonar, Skólavörðu stíg 28. Kaup — Sala Umboðssala 1 ;(ítvarpsfónar, útvarpstæki, gólfteppi, karlmannafatnað- ur, gamlar bækur og fleira. Verzlunin Grettisgötu 31, sími 3562. Kaupum og seljum skíði, einnig allskonar verk- færi. Vöruveltan, Hverfis- götu 59, sími 6922. Elér er vett- rangur hinna jmærri við- Skipti. „Karlinn veit hvað hann syngur." Munið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum. Sendum. Söl'uskálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. Seljum allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu standi með hálfvirði. Pakkhússalan Ingólfsstræti 11, sími 4663. \*b OP ÍiÁ Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. kaupir hreinar léreftstuskur Garðyrkjustörf Tek að mér að klippa tré og ;1 úða, einnig aðra skrúðgarða- vinnu. Agnar Gunnlaugssojn garðyrkjumaður, Grettis- götu 92, sími 81625. Saumavélaviðgerðir- skrifstofuvélaviðgerðir Syl'gj a, Laufásveg 19. Sími 2656. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Hús- ;’ gagnaverksmiðjan, Berg- i^þórugötu 11. Sími 81830. Útvarpsvfðgerðir Radiovinnustofan, veg 166. Lauga- Nýja sendibílastcðin Aðalstræti 16. Sími 1395 Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristjánn Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. CLAGSUff Þróttarar! Síðasta innan- húss-æfing kl. 3 -—4 á sunnudag að Hálogalandi. 1. og 2. fl. æfing á Grímsstaða- holtsvellinum kl. 3—4. MiiMi Tek allskonar trérennismíði. Valdimar Guðbjartsson, Grjótagötu 7. Stórholtsbúar, geri við allskonar gúmmí- skófatnað. Björn, Stórholti 27. i Skíðamóti Reykjavíkur og Kolviðarhólsmótinuf íýkur n.k. sunnudag 29. apríl með stökki í A-, B- og drengja-flokki. — Stokkið verður af stökkpallinum við Kolviðarhól, fyrri keppnin kl. 10.30 f.h., en síðari kl, 16 e.h. — Aðgangur að báðum stökkkeppnunum og leikskrá kosta kr. 5.00. — Ferðir frá Í.R. að Kolviðarhóli laugar- dag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 9, 10 og 1. Farið frá Varðarhúsinu. Farmiðar við bílana. Farþegar teknir á þessum stclðum: Við Vatns- þró, Sundlaugaveg, Sunnu- torg og í Vogahverfi. Skíðadeild I.R. Skíðaferðir í Hveradali í dag kl. 13.30. Á morgun, sunnudag kl. 9.30 —10.00 og kl. 13.30. Far- þegar sóttir í úthverfin í sambandi við sunnudags- ferðirnar. Ferðaskrifstofa ríkisins, sími 1540. Barnaskemmtun Jómsvíkingasveit S.F.R. held ur skemmtun fyrir börn sunnud. 29. apríl kl. 3 e. h. í Skátaheimilinu til ágóða fyrir Lækjabotnaskálann. — Aðgöngumiðar seldir laug- ard. ikl. 1—4 e. h. í Skáta- | heimilinu og við innganginn. Nefndin. Ferðafélag : íslands : ; ráðgerir að ferðast á skíð-; íum í Hengladali og Hengla-: ; fjöll næstkom. sunnudag. —J ; Ekið að Kolviðarhóli, en; I gengið þaðan upp Lanba-1 !; hrygg í Sleggjubeinsskarð; ]; og í Innstadal. Þá gengið; ;! austur dalinn á hæstan 1 l;IIengil (803 m) og norður; ;;á Skeggja. I björtu veðri er; jldásamlegt útsýni af Henglin; l;um. Þá komið að ölkeldun-; ;|um og farið suður fyrir ‘; Skarðsmýrarf jall og Reykj- llarfell í Hveradali. — Hafið l;með nesti. Gangan tekur um ;!5 tíma og er fremur létt. sFarið frá Austurvelli kl. S ;;árdegis. Farmiðar seldir á skrifstofunni í Túngötu 5 !; til kl. 4 á laugardag. Skíðaferðir ;;Laugardaga kl. 2 og kl. 6. ;lSunnudaga kl. 9, kl. 10 og !;kl. 13.30. Fyrir sunnudags- ;|ferð kl. 10 verður fólk tekið ;I í úthverfunum og við Hlemm !;torg, á sama tíma og áður. ;!— Brekkan upplýst. Skíða- !!lyftan í gangi. -— Afgreiðsla !;Hafnarstræti 21. Sími 1517. ;! Skíðadeild K.R. !; Skíðafél. Rvíkur. Málarameistarar Framhald af 8. síðu. nemendur, sem ganga eiga undir sveinspróf. Einnig hafa verið teknir 3ja árs nemendur eftir því sem rúm hefur leyft. Kennarar hafa verið þeir Aug- gust Ilákansson og Kristinn Andrésson málarameistarar. Hefur kennslan þótt ágæt enda þótt aðstæður séu ekki eins góðar og æskilegt væri. Þá má geta þess, að fyrir milligöngu Helga H. Eiríkssonar, hefur Teknologisk Institut í Kaupm.- höfn boðizt til þess að senda hingað menn til að halda hér námskeið í ýmsum iðngreinum, eftir óskum, og eru þau ætluð fyrir sveina og meistara. Verða viðurkenndir kunnáttumenn á hverju sviði, fengnir til þess- ara starfa. Hefur félagið mik- inn hug á að notfæra sér þessi námskeið. Einnig hafa félaginu boðist kennarar frá hliðstæðum stofnunum í Noregi og Svíþjóð. Félagið hefur nýlega til- nefnt, af sinni hálfu, í próf- nefnd þá Sæmund Sigurðsson og Helga M. S. Bergmann, sem aðalmenn, en til vara Daníel Þorkelsson og Kjartan Gísla- son. Fyrir um það bil tveim árum, gerðist félagið meðlimur í sam- bandi norrænna málarameistara — Nordiska Málaremástare Organisationen —. Sambandið vinnur að alhliða sameiginleg- um hagsmunamálum málara- meistara. Það heldur þing annað hvert ár, til skiftis i sambandslöndunum. Siðasta þing þess var haldið í Oslo í sept. s.l. Sendi félagið þangað þrjá fulltrúa, þá Sæmund Sig- urðsson, Jón Björnsson og Jök- ul Pétursson. Voru þar rædd fjödlamörg mál og má m. a. nefna að þingið samþykkti að á næstu tveim árum skyldi hvert sambandsland senda fjór- Elliheimilið Framhald af 8. síðu. ið slag, einskonar göngubraut, og er tæki þetta mjög vel þeg- ið af gamla fólkinu. Þá er almenn lækningastofa með ýmsum tækjum. Þangað vantar enn hentugt röntgentæki, en það mun væntanlegt í sumar eða síðasta lagi í haust. Þá er þarna lítil rannsóknarstofa. Er innrétting hennar úr harðviði, og öllu sem haganlegast fyrir komið, Ónefndur er enn vinnu- Háskólaióðin Framh. af 8. síðu. ekki fari vel á myndskreytingu á tröppum á þann h'átt eins og tillagan sýnir. Nefndin lít- ur þannig á, að réttara hefði verið að draga fremur úr nú- verandi gerð og þunga stöpla milli þrepa hóldur en að auka á þunga þeirra með rismiklum höggmyndum. Þó telur nefndin þessa tillögu verðlaunaverða vegna fagurs og góðs frágangs. Dómnefndin hefur því ákveð- ið að skipta verðlaununum eins og hér segir: 1. Höfundur tillögu merkt 4 hljóti 5000 kr. 2. Höfundur tillögu merkt VII.II hljóti 3000 kr. 3. Höfundur tillögu merkt BALDURSBRÁ hljóti 2000 kr. Reyndust höfundar vera (i sömu röð): Ámundur Sveinsson mynd- höggvari. Guðmundur Einarsson mynd- höggvari. Aage Nielsen Edwin mynd- höggvari." Dómnefndina skipuðu: prófes- sor Matthías Þórðarson for- máður, prófessor Alexander Jó- hannesson, Finnur Jónsson list- málari, Hörður Bjarnason skipu lagsstjóri og Gunnlaugur Ilall- dórsson arkitekt. Tillögurnar verða almenr.ingi til sýnis í Þjóðminjasafninu mánudaginn 30. apríl til föstu dags 4. maí — báðir dagar meðtaldir — kl. 5—7 e. h. ar greinar til aðalskrifstofunn- ar í Stockhólmi, sem síðan sér um að þær birtist samtímis í öllum fagblöðum landanna. Fyrsta greinin frá íslandi birt- ist í marzblöðunum. Heitir hún Málaryrket pá Island og er eftir Jökul Pétursson. Næsta grein héðan á svo að koma í .sept. n.k., þá i marz ’52 og síðasta greinin í þessari áætlun í sept. ’52. Þessari starfsemi er sérstaklega ætlað að auka gagnkvæma kynningu á iðn- inni og jafnframt almenna land kynningu. I þessu sambandi er rétt að geta þess, að félagið hefur sam þykkt að beita sér fyrir stofn- un landssambands ísl. málara- meistara, og hefur nú í undir- búningi framkvæmdir í þeim efnum. Loks er að geta þess, að á þinginu í Oslo í haust komu fram eindregnar óskir um að halda næsta sambands- þing á íslandi. Samþykkti aðal- fundurinn að verða við þessum tilmælum, og verður því næsta þing haldið hér í Reykjavík sumarið 1952 að öllu forfalla- lausu. Árshátíð félagsins var að þessu sinni haldin að Hótel Borg í febr. s.l. Var hún ágæt- lega sótt og fór hið besta fram. Meðlimir félagsins eru nú um 80 ’talsins. salur, þar sem gamla fclkið mun vinna vissa tíma á dag, eftir því sem heilsa og starfs- hæfni leyfir, og kennd verða vinnubrögð. Netjaverkstæði er þegar tekið til starfa, og vinna þar að staðaldri nokkrir menn við að riða net og hnýta á öngla. Þessr má einnig geta, þótt það sé ekki heilsugæzlunni beint viðkomandi, að þarna er hárgreiðslustofa, sem vera mun einsdæmi á elliheimili. I þeirri stofu fara einnig fram fótaað- gerðir, sem eru eitt þýðingar- mesta atriðið í sambandi við rekstur slíks heimilis. Á ann- arri hæð er lækningastofa. þar sem gera mætti skurðaðgerðir á vistmönnum, en að jafnaði munu þær samt framkvæmdar á spítölum bæjarins. Þótt læknar hafi starfað við elliheimilið frá stofnun þess var það fyrst árið 1948 sem lækna- starfsemin þar færðist í fast horf, þ.e.a.s að kerfisbundin skoðun og rannsókn var tekin upp. Miðar sú rannsókn að því að finna sjúkdómana meðan þeir eru á byrjunarstigi, í þeirri von að þá verði auðveldara að lækna sjúklingana. Starfsemi þessi er bundin við heimilis- fólkið, en okkur dreymir um stöð þar sem allir, sem farnir eru að reskjast fá heilsuvernd, sagði Alfreð Gíslason læknir er hann skýrði blaðamönnum frá þessum miálum. Hann gat þess einnig að innan lækna- stéttarinnar væri vaxandi áhugi fyrir hrömunarsjúkdómum. — Meðalaldur landsmanna færi nú hækkandi og bæri einkum að þakka það bættu heilsufari al- mennt og minni barnadauða en áður var. Læknir Elliheimilisins er Karl Sig. Jónasson, en að heilsu- gæzlunni starfa þeir Alfreð Gíslason, Ófeigur Ófeigsson, Guðmundur Eyjólfsson, Guð- mundur Björnsson, Ólafur Tryggvason og Bjarni Bjarna- son. Vistmönnum er þó friálst að leita til hvaða læknis sem er. annlæknir heimiliisins er Þorsteinn Ólafsson. 280 vistmenn dvelja nú á Elliheimilinu. Er yfirleitt ekki tekið yngra fólk en 65 ára því mörgum umsóknum verður að synja. Hafa forráðamenn heim- ilisins enn sem fyrr mikinn hug á að auka húsrými heimil- isins með viðbótarbyggingu, en leyfi fjárhagsráðs hefur enn ekki fengizt til þeirra fram- kvæmda. Sveinasamhandið Framhald af 8. síðu. tillaga um 12 millj. króna lán til þess að lána byggingarsjóði verkamanna, byggingarsam- vinnufélögum og sveitarfélög- um þeim, er byggja til þess að útrýma heilsuspillandi íbúðum, enda noti þessi félög féð ein- göngu til kaupa á erlendu efni sem nauðsynlegt er til íbúðar- húsabygginga. Fullan kraft á stöðvaðar byggingar. Þegar verði settur fullur kraftur í allar þær stórbygg- ingar, sem nú eru á döfinni, svo sem Iðnskólann, Heilsu- verndarstöðina, Barnaskóla Langholts o. fl. til að taka af sárasta broddinn í hinu mikla yfirstandandi atvinnuleysi. Aukið verði fé til Veðdeildar Landsbankans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.