Þjóðviljinn - 03.06.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. júní 1951
ÞJÖÐVILJINN
(T
Kaup — Sala
Umboðssala:
Útvarpsfónar, útvarpstæki,;
gólfteppi, karlmannafatnað-!
ur, gamlar bækur og fleira.
Verzlunin Greítisgötu 31,
Sími 3562.
Almenna
Fasteignasalan,
Ingólfsstræti 3. Sími 81320.
Munið kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Herraföt — Húsgögn
Kaupum og seljum ný og;
notuð húsgögn, karlmanna-!
föt o. m. fl. — Sækjum — J
Sendum.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11 — Sími 2926;
I
\*b
&
or
áá
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Kaupum — Seljum
allskonar notaða húsmunl.
Staðgreiðsla.
Pakkhússalan,
Ingólfsstræti 11 - Sími 4663
Fata- og frakkaefni
— Gabercline —
fyrirliggjanai í brúnum.grá-
um og blájim \it, —- Gunnar
Sæmundsson, klæðskeri -—
Þórsgötu 26 a, sími 7748.
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa. Verzlun
G. Sigurðssonar, Skólavörðu
stíg 28.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
fást í verzl. Remedía, Aust-
urstræti 7, og í skrifstofu
Blli- og hjúkrunarheimilisins
Grundar.
Skák
Lögfræðingar:
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. —
Lögfræðistörf, endurskoðun
og fasteignasala. Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Sendibílastöðin h.f|
Ingólfsstræti 11. Sími 5113
Viðgerðir
á allskonar stoppuðum hús
gögnum. Húsgagnaverk
smiðjan, Bergþórugötu
11.
Nýja sendihílastöðin
Aðalstræti 16. Sími 1395
Gúmmíviðgerðir
Stórholt 27.
Saumavéiaviðgerðir-
skrifstofuvélaviðgerðir
s y 1 g j a,
* Laufásveg 19. Sími 2656.
Ka'upum og seljum
|! illslconar verkfæri. Vöru-
/veltan, Hverfisgötu 59. -
\ Sími 6922.
*##############################4
Látið okkur annast
hreinsun á fiðri
og dún úr göml
vm sængur-
fötum.
FiSiirhreinsiin
Hverfisgötu 52.
: lí |fe r. a ®
Sóíasett
t’ t. '}.« » £ M ■■ v .*? ►
og einstakir stólar, margar
gerðir. 4.
Húsgagnabólstrun
Erlings Jónssonar
Baldursgötu 30, sölubúðin
opin kl. 2—6, — Hofteig 30,
vinnustofan sími 4166.
fiuglýsið í
ÞJÓÐVILJANUM
Framhald af 3. síðu.
ungur Breti, sem ekki gefur
grið.
Tartakower. A.R.B. Thomas.
1. d2—d4 Rg8—f6
2. Rgl—f3 e7—e6
3. g2—g3 cl7—d5
4. Bfl—g2 c7—c5
5. 0—0 Rb8—c6
G. c2—c4 c!5xc4
Hvítur hefur valið eina af tízku-
byrjunum síðasta áratugs, kata
lónsku byrjunina. Þótt eigi sé'
farið geyst í sakirnar má svart-
ur gæta. sín. Síðasti leikur hans
er líklega öruggasta leiðin
til þess að halda jafnvægi, en
þó gæti livítur nú sett hann í
vanda með 7. Re5. Svartur má
þá ekki reyna að halda í peðið:
D eða Rxd4 dugir augsýnilega
alls ekki, og 7.' Rxe5 er heldur
ekki gott: 8. dxe5 Dxdl 9.
Hxdl Rd7 10. f4 Be7 11. Ra3
Rb6 12. Be3 og hvítur stendur
betur. I stað þess lætur Tarta-
kower sér nægja að vinna peðið
aftur.
7. Ddl—a4 Bc8—d7
8. cl4xe5 BÍ8xc5
9. Da4xc4 Bc5—e7
10. Rbl—c3 Ha8—cS
11. Dc4—h4 ?
Drotningunni líður illa and-
spænis hróknum, en hún stend-
ur heldur ekki vel að vígi á
h4. e4 og síðar De2 kom til
greina.
11. — — 0—0
12. e2—e4 eG—e5!
Nú vofir geigvænleg hætta yfir
drottningunni.
13. Bg2—h3 RcG—d4
Svartur fylgir sókninni fast
eftir. Rg4 var ekki eíns góður
leikur vegna 14. Rg5 h6 15.
Bxg4. Nú strandar 14. Rxd4 á
Rg4 15. Dh5 g6.
14. Rf3xe5 RfG—g4
15. Bh3xg4 Be7xh4
16. Re7xf7 f7—fö
Miklu þróttmeiri leikur en He8.
17. Rd7xf8 f5xg4
" 18. Bcl—e3 Rd4—f3
19. Kgl—hl Dd8xf8
20. g3xh4 Df8—dG
og svartur mátar eigi síðar en
í þriðja leik.
SiémanEadagsblaðið
Framhald af 8, síðu.
Henry Ilálfdánarson. Sjómanna
skáldið örn Arnarson, eftir
Riohard Beck. Laugarásinn og
dvalarheimili fyrir aldraða sjó-
menn, eftir Sigurjón Á. Ólafs-
son. Á Hjörleifshöfða hjá forn-
um bautasteinum, eftir Ragnar
Þorsteinssón. Vig Spánverja á
Vestfjörðum 1615, úr land-
varnasögu Vestfirðinga.'^eftir
Henry Hálfdánarsoíi.-'GIæsilegir
skipstjórnarhæfileikar. Myrkrið
á' Sjötúnahlíð, eftir -Ragndr
Þórsteirissbn. Nýju skipin eld-
ast og 'Vérða úrelt, ef£ir Egil
Þorgilsson. Verðlaún'aveitingar
Félags ísleVizkra botnvörpu-
skiþa'éigenda. Skipa'smíðar og
siglingar til forna, eftir dr.
Haye-W. Hansen. Minnismerki
sjómanna í Vestmannaeyjum,
eftir Böðvar Steinþórsson.
,,Brim“, sönn frásögn úr ís-
lenzku sjávarþorpi eftir Sæ-
otur. Virkið í norðri, saga
íslenzku sjómannanna á stríðs-
árunum. íþróttir sjómanna-
dagsins eftir Pétur Jónsson. Þá
eru í blaðinu kvæði eftir Ólafíu
Árnadóttur og Halldór Jónsson,
Gili í Glerárþorpi. Fjöldi
mynda-.er í blaðinu.
TILKYNNING
Eftirfarandi vinninga úr 1. flokki og 2. flokki 1949,
í Vöruhappdrætti S.I.B.S., hefur ekki verið vitjað ennþá:
1. flokkur 1949:
Nr. 6799 — kr. 1500,00. Nr. 4212 — kr. 1000.00
Nr. 12978 — kr. 1000,00. Nr. 2133 — kr. 300,00.
Hundrað króna vinningar:
233 — 249 — 396 397 — 1452 — 2514 — 4015
4203 — 4204 — 4796 — 5215 — 5321 — 6303 — 7438
7439 — 7440 — 8661 — 8678 — 8682 — 10229 — 10373
10631 — 10632 — 10844 — 12047 — 12211 — 12429
12981 — 15528 — 15989 — 16058 — 16644 — 1718(2
17189 — 17473 — 17484 —17911 — 1S307 — 18338
19008 — 19014 — 19133 — 19182 — 19234 — 1939^
19462 — 19464;-— 19465 — 19467 — 21050 — 21289
21622 — 21650 — 21685 — 21928 — 22412 — 22503
23266 — 23501 — 23929 — 23930 -24235 24Q94
25407 — 25561 — 26555 — 26561 — 26810 — 27011
27056 — 27081 — 27082 — 27250 — 27314 — 27462
27710 — 27713 — 27721 — 27727 — '27803 — 27804
2790v — 28007 — 2S313 — 29001 — 29082 — 29118
29129 — 29130 — 29131 — 29523.
2. ílokkur 1949:
Nr. 470J — kr. 400,00.
Huntlrað króna vinningar:
280 — 768 — 1113 — 1114 — 1335 — 1434 — 1481
1518 — 1745 — 1855 — 2184 — 2185 — 2189 — 2474
3005 — 3725 — 3927 — 4308 — 4653 — 5240 — 5872
6574 — GS66 — 6876 — 6894 6901 — 6922 — 6997
7154 — 7277 7735 — 7781 — 7822 — 7906 — 8038
8040 — 8462 — 8572 — 8637 — 8673 — 8743 — 8761
8762 — 8794 — 9004 — 9195 — 9310 — 9931 — 10050
10873 — - . — 10881 — 10920 — 1095S — 10971
10974 — 11587 — 12163 — 12585 — 12571 — 12841
12861 — 13712 — 14438’ — 15291 — 15308 — 15445 Ú
15631 — 16235 — 16236 X 16335 — 16556 — 16559 -
17063 — 17591 — 17748 — 17941 - 19651 — 22142 -y
23S40 — 24498 — 25029 — 25278 — 25621 — 25839 '
26052 — 26211 — 26351 4- 26352 — 26353 — 26357 :
26504 — 27761 — 27762 — 27765 — 27766 — 28588 :
28834 — 28836 — 29182 — 29294 — 29681.
Samkvæmt reglugerð happdrættisins eru vinnings-
miðar þessir þegar fyrndir, en happdrættið mun árita
þá til úttektar fram að 5. okt. þ. á.
VÖRUHAPPDRÆTTI S. I. B. S.
Trjáplöntur — Biémaplöntur
Torgsalan Óðinstorgi selur fjölbréytt úrval af
trjáplöntum: Birki, reynivið, rifs og víöir. Fjölær
blóm, blómstrandi stjúpur og sumarblóm. Afskorin
blóm og grænmeti.
Komið meðan úrvalið er mest.
í Tjamaicafé, Tivoli og Iðnó, svo og gömlu döns-i
unum 1 Ingólfscafé, Þórscafé og Breiðfirðingabúð,
verða seidir á viökomandi stöðum frá kl. 7.
Á íþróttavellinum kl. 5 fer fram knatt-
spyrnukappleikur milli skipvei-ja á e.s.
Gullfossi og e.s. Goðafossi.
Dómari: Guðjón Einarsson, fulltrúi hjá
Eimskipafélaginu. — Línuverðir: Henry
Hálfdánarson og Böðvar Steinþórsson.
Einnig fer fram reipdráttur og keppni í
virasplæsingu og netabætingu.
SJÓMANNADAGSRÁÐ.