Þjóðviljinn - 22.06.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.06.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. júní 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 : : ****,"r‘ **■«.«■ ■* ♦* -> ■* «> -r- ■“* ii-A>iP-ri-rr-i.j-\f-rn/in_i-tLf-rn/in_i-\f-rLijnr_ * ..................................................................................... e : er og heillandi náitnzM UMOT sósíalista á Siiðvesturlandi verður haldið helgina 23. og 24. júní að Þingvöllum (Hvannagjá). ÐAGSKRÁ: LAUGARDAGUKINN 23 Kl. 19,00 ]uni: Kvöldvaka: Tónleikar MótiS sett Heyrt og séð: Jónas Ámason, alþm. Gamanvísur (nýjar vísur um ríkisstjórnina), Karl Sigurösson syngur með guitarundirleik Dans á palli til klukkan 2 eftir miðnætti. 4. manna harmonikuhljómsveit leikur fyrir dansinum. ; \ ' UM HELGINA LIGGJA ALLAK LEIÐIE Á JÓNSMESSUMÓT ^ . SÖSÍALISTA. K v—; y SUNNUDAGURINN 24. júní: Kl. 10,00 Knattsþyrnukeppni: Vélsmiðjan Héðinn og Æskulýðsfylkingin í Reykjavík. Kl. 13,30 Útifundur: Ræða: Jóhannes úr Kötlum Upplestur úr verkum H. K. Laxness: Þor- steinn Ö. Stephensen, leikari. Kvæði: Gerður Hjörleifsdóttir les upp. Lúðrasveitin Svanur leikur á undan og milli atriða — Stjórnandi: Karl O. Runólfsson Útiiþróttir: Glímuflokkur Ármanns; Sýningar og bænda- glíma—Stjórnandi: Þorgils Guðmundsson Handknattleikur: Fimleikafél. Hafnafjarðar og Æskulýðsfylkingin. , Kl. 17,00 Dans á palli. Fjögurra manna harmóniku- hljómsveit leikur fyrir dansinum. Þulur mótsins verður JÖN MÚLI ÁRNAS0N •• ' Á þingvöll: Laugardaginn 23. júní kl. 2, 5 og 7,3 0. SunnudagíÉn 24. júní kl. 8,30 og 11,30 f. h. — di IIIOUU. Frá Þingvöllum: Sunnudaginn 24. júní kl. 6, 9, og 11,30 e. h. — FarmiÖar eru seldir í skrifstofu fé- laganna, Þórsgötu 1, sími 7511. Veitingar verða seldar í tjöldum á staðnum, en engar máltíðir. — Tjöld veröur fólk að hafa með sér og allan viðleguútbúnaö. — Sérstök tjaldstæði verða afmörkuð’ í Hvannagjá fyrir mótsgesti til að tjalda á og er bannað að tjalda annars staðar á mótssvæði. Veitingar: Méfsgestir em sézstaMega ámlmitiz um aS ganga vel um sfaðisu ©g laza vaziega með eld Sósíalistafélag Revkjavíkur og ÆskulýSsfylkingin í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.