Þjóðviljinn - 24.06.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.06.1951, Blaðsíða 7
Odýr loftljós Iðja h.f., Lækjargötu 10. Fata- og frakkaefni — Gaberdine — fyrirliggjandi í brúnum,grá- um og bláum lit.— Gunnar Sæmundsson, klæðskeri -— Þórsgötu 26 a, sími 7748. Gólfteppi ?keypt og tekið í umboðsölu. sími 6682. Fornsalan Lauga- veg 47. Kaupum — Seljum allskonar verkfæri. Vöruvelt an Hverfisgötu 59, sími 6922 Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320. Kaup — Sala Umboðssala: Útvarpsfónar, útvarpstæki, gólfteppi, karlmannafatnað- ur, gamlar bækur og fleira. Verzlunira Grettisgötu 31, Sími 3562. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Miriningarspjöld Krabbameinsíélags Reykjavíkur fást í verzl. Remedía, Aust- urstræti 7 og skrifstofu Eili- og hjúkrunarheimilisins GRUNDAR. Myndir cg málverk til tækifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssouar, Skólavörðu stíg 2S. Herraföt — Húsgögn Kaupum cg seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. — Sækjum — Sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 2926. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Seljum allskonar húsgögn o.fl. undir hálfvirði. PAKIiHÚSSALAN, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. Spnnudagur 24. júní 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 isjgBCT Nýja efnaiaugin, Höfðatúni 2, Laugaveg 20B, sími 7264. Sendibílastöðin h. f., Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Saumavélaviðgerðir- skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir !! á allskonar stoppuðum hús- ]; gögnum. — Húsgagnavevk- smiðjan Bergþórugötu 11. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12. Sími 5999. Gúmmíviðgerðir Stórholti 27. Móttaka einnig í Kamp Knox G-9. Utvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Nýja sendibíiaslöðin Aðalstræti 16. Sími 1395 liggor leiSin Sófasett og einstakir stóiar, margar gerðir. Eslings lóisjsonaí Baldursgötu 30. sölubúðin opin kl. 2—6, — Hofteig 30, vinnustofan sími 4166. Fjórða norræna verkfræðingamótið 4. norræna verkfræðingamótið, NIM 4, var haldið í Hels- ingfors í Finnlandi dagana 11.—13. júní s..l. Þátttaka í mótinu var mikil eða um 600 erlendir gestir og á annað þúsund finnskir verkfræðingar og konur þeirra. Erlendir gestir höfðu margir konur sinar með. , Þátttaka íslands var eríjð vegna mikils ferðakosnaðar og mætti því aðeins íormaður verkfræðingafélags Islands, Gústaf E. Pálsson. ýtbreiðið Tilgangur slíkra móta er að koma fram með nýjungar í tækni og auka viðkynningu nor- rænna verkfræðinga. Fyrirlestr ar sem allir voru prentaðir fyr irfram voru fluttir í 12 deild- um, sem verkfræingarnir gátu fyrirfram tilkynnt þátttöku í. Af íslands hálfu voru sendir tveir fyrirlestrar, sem Gunnar Böðvarsson yfirverkfræðingur samdi: Nefnist annar: „Geofysiske metoder ved varmtvandsprospektering i Island“, en hinn var um: „Beregning af elastiske svingninger ved hjælp af inte- gralligninger". Gunnar Böðvarsson er nú í Ameríku og gat því ekki mætt á mótinu en fyrirlestrarnir voru lagðir fram og mætti Gústaf E. Pálsson viðvíkjandi^ heitavatnsrannsóknum og svar-, ViS liedirnar Framhald af 3. síðu. Kristinn að þessar bækur tákni nýjan stíl og lífvænan í ljóða- mn skáldskap. KannSki vonarl gerð okkar. En ég held þæij beri að skilja sem tákn um öngþveiti hrörnandi þjóðfélags í þeim speglist upplausn úr-| eltra og bráðfeigra félags- hátta, og ég vil ekkert með slíkan sliáldskap hafa nema til að sanna auðvaldinu að nú standi það á barmi glötunarinn ar. Hvorki ég né mín kynslóð eru heldur reiðubúin til sömu hrifningar af Sigurði Nordal og Kristinn Andrésson, að maður tali ekki um apara hans og eft- irbáta í Háskóla íslands. Það er' spurning um nýtt mat með nýrri kynslóð. Þá vil ég að það komi fram, í sambandi við málið, að aldrei uni ég þeirri 'orðaröð sem lokasetningin í greinínni Þjóðin vaknar er gott dæmi um. Þar er varla um st.íl- einkenni að ræða, en ýmsir eru að herma þetta eftir. Það má ræða þessa bók leng- ur eða skemur eftir vild., Þ.ví má jneira að segja bæta við að þótt ekki sé annars staðar heit- ara loftslag á Islandi en i grein- um Kristirts Andrcesonar um aði fyrirspurnum. I fyrirlestrunum kom margt nýtt fram, enda var fyrirfram ákveðið að aílir skyldu þeir fjalla um ný tæknileg efni sem komið hefðu fram eftir 1946 en þá var NIM 3 haldið í Stockhólmi. I sambandi við mótið voru skoðuð ýms mannvirki og iðn- aður í Finnlandi. Móttökur allar og fyrirkomu lag mótsins var með ágætum og kom öllum saman um að ekki yrði á betra kosið. Mótið var sett að viðstödd- um öllum sendiherrum Norður- landa og fulltrúum íslands var hinn vinsæli aðalræðismaður E. Juuranto. Forseti Finnlands gat ekki mætt en talsmaður ríkissþingsins mætti við setn- inguna. Ennfremur mættu full trúar bæjarstjórnar Helsing- fors. . Var setning mótsins öll mjög hátíðleg. Eftir að mótið var sett og formenn verkfræðinga- félaganna á Norðurl.ndum höfðu flutt kveðjur, flutti hinn heimsfrægi arkitekt prófessor Alvar Aolto erindi sem hann nefndi: „Teknik och Humanit- et“ og var gerður að því góður rómur, enda flutt af fljúgandi ' mælsku og mikiu djúpsæi. Við setninguna var söngur og músik af finnskri smekkvísi. Á setningarmótinu var ein- róma samþykkt að senda öllum þjóðhöfðingjum Norðurlanda kveðjur. Eins og áður var sagt voru mótttökur allar hátíðlegar og virðulegar. Á síðasta fundi þakkaði formaður danska verk fræðingafélagsins, Jörgen Sax- ild, verkfræðingur, fyrir hönd gestanna og að því loknu bauð formaður Verkfræðingafélags Islands, Gústaf E. Pálsson, til næsta móts NIM 5 á íslandi. Var því boði tekið með miklum fögnuði. HVERFISG0TU 78, GRETTISGÖTU 3. •arveru minm; ;il 12. ágúst gegnir hr. i æknir Bergþór Smári sjúkrai lamlagsstöríum mínum. >, rlann er til viðtals kl. 11—rí L2 daglega í Túngc'tu 5. >, 5ími 4832 (heima 3574). >J í í ^Kristbjörn Tryggvason,^ § læknir. 5 V(AWWWWWWVS/VVUWWV sjálfstæðismálin, þá hafa sum- ir aðrir lagt meiri list í skrif sín um þau efni. En allt eru þetta minni háttar atriði. I þessari bó;k erum við aftur heima á Islandi og heyrum vötn þess falla þungum niði. Hvort sem við komum frá önn dagsins eða draumi næturinnar, þá erum við hér' stödd í daln- um þar sem hin eilífu vötn ís- lands streyma — kaldavermsl bókmennta og frelsisóekar, lind- irnar sem ekki geta frosið. B. B. Jarðarför VALGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR (BÍBÍ) fer fram 26. þ. m. frá Dcmkirkjunni og hefst meö húskveðju á heimili hennar Njálsgötu 67 kl. 1. Þeir, sem hefðu hugsaö sér að heiðra minn- ing'u hinnar látnu með blómum eða krönsum eru vinsamlega beðnir aö láta S.Í.B.S. njóta þeeiss. Athöfninni í kirkjunni veröur útvarpað. Kristín Ólafsdóttir, Sigurður Sigurþórsson. Sigurður Haraldsson, systkini og mágkona.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.