Þjóðviljinn - 30.06.1951, Side 6

Þjóðviljinn - 30.06.1951, Side 6
6); — -ÞJö L;VÍLJIHN — Laugardagur 30. júiií 1951 Fékk 200 iunnm Framhald af 8. slðu. og erfitt fyrir skipin að at- hafna sig. Síldarleitarskipið Fanney fékk 200 mál í gær og fyrradag. — Júlía María var að síldarleit út af Snæfellsnesi í gær. Hafði hún énga síld séð, er síðast fréttist í gærkvöldi. Saittvi'imutiyggmgai Framhald af 8. síðu. sem mest þeirri áhættu, sem tryggingarfélögin taka á sig, Þess vegna endurtryggja félög- in hvert hjá öðru.Á íslandi hag- ar þannig til, að tryggingarupp- hæðirnar eru óvenju háar og verða innlendu tryggingarfé- lögin að endurtryggja hjá er- iendum félögum en það er gjald eyriskostnaður. Það er því þýð- ingarmikil þróun í tryggingar- málunum að stofnað skuli vera til gagnkvæmra endurtrygginga í stórum stíl hjá erlendum tryggingarfélögum. Folksam er eitt af stærstu tryggingarfélögum Svíþjóðar, og er tala slysatryggðra hjá fé- 3aginu 1.400.000, tala bruna- tryggðra nærri 600.000 og líf- tryggðra 480.000. Heildarupp- hæð greiddra iðgjalda á árinu 1950 komst yfir 200.000.000.— ísl. króna,en samtals nema sjóð- ir félagsins 800.000.000 kr. Pidttlaiai sem'ja Framhald af 8. síðu. brúnaruppbót fengist á kaup, frá 1. júlí að telja, en samn- ingar framiengdust í staðinn til 1. október 1952. Allmiklar umræður urðu um málið og báru sameiningarmenn fram tillögu um að viðhöfð yrði allsherjaratkvæðagreiðsla í fé- laginu svo mönnum gæfist kost- ur á að gera sér fullagrein fyr- ir þessari mikilvægu ákvörðun um kjör stéttarinnar. Sú tillaga var felld með jöfnum atkvæðum í sveinadeild, 42:42, en tveir seðlar voru auðir. Því næst var samþykkt með nokkrum meirihluta að ganga til samninga með þessum kjör- um, en tillaga stjórnarinnar um að gildistíminn yrði til 1. okt. 1952 var felld. I staðinn var samþykkt tillaga sameiningar- manna um að samningar gildi til l.-júní næsta ár, til sam- ræmis við flest önnur verka- lýðsfélög í Reykjavík. Skotlaeds- 7. jólí Ennþá geta nokkrir farþegar komizt með í 13 daga orlofs- ferð til Skotiands á vegum Ferðaskrifstofunnar. Lagt verð- ur af stað með Gullfossi 7. júlí og kómið til baka þann 19. 1 Skotlandi sjálfu verður dvalizt í sjö daga. Verður þar skoðuð Edínborg en siðan ferðast víða um Skotland til ýmissa feg- urstu og sögufrægustu staða þar í landi. Fy?sla Þórsmsjlmrlerð í dag í dag kl. tvö verður hin fyrsta af hinum vinsælu Þórs- merk'urferðum Ferðaskrifstof\ unnar, Keppuitt I Oslffl Framhald af 1. síðu. ast til fullrar frjálsíþrótta- keppni. . I lok keppninnar á Biglet leikvanginum í Oslo var islenzki þjóðsdngúrinn leikinn og mann- fjöldinn hrópaði húrra fyrir Is- lendingunum. Landsleikuritttt Framhald af 1. síðu. Isl. sá maður sjaldan það var meira kraftur og harðfylgi, þár sem Ríkharður var miðdep- iil þess sem var að gerast, enda gekk ieikurínn oftast upp miðju vallarins því báðir út- herjarnir voru slappir, sérsták- lega Gunnar. Bjarni var betri en búast mátti við er á leið leik- inn, án þess áð standa sig vel. Þórður var ágætur og beinn þátttakand í 3 mörkum Rík- harðs. Þó Sæmndúr hafi oft átt betri leiki þá lék hann sinn bezta leik á sumrinu og slapp vel frá honum. Hafsteinn var líka góður. Bakverðirnir Haukur og Karl áttu við erfiðustu menn framlínu Svíanna, sem oftast leiddu áhlaupin, en þeir leystu það vel af hendi og sama er að segja um Einar. Bergur í markinu stóð sig eins og hetja og varði það sem varið várð. Að vísu hélt hann knettinum ekki vel, en það kom aldrei að sök. Bezti maður Svíanna var Rune Emanuelsson, vinstri framvörður. IJtherjarnir K. Kristensson og S. Jakobsson voru líka góðir. Liðið sem heild féll ekki eins vel saman og búast mátti við og þó virtist manni þeir vera leiknari bæði rmeð skalla og ná- kvæmari í spyrnu og fljótari til. Á undan leik vóru leikúir þjóðsöngvar Islands og Svíþjóð- ar. Áhorfendur voru um 5000. — Guðjón Einarsson dæmdi og gsrði það vel. Undir eilí Iðorsli ör num Eftir A. J. Cronin 'j DAGUR Jack hljóp upp tröppurnar og sneri sér að mönnunum. Yfir dyrunum var rafmagnsljósker, sem varpaði sterku, gulleitu ljósi á hörkulegt, rólegt aedlit hans. Annars var dimmt og skugga- leggt, götuljósin spegluðust dauflega í pollun- um. Andartak stóð Jack ög horfði á mennina sem stóðu í myrkrinu fyrir neðan. Áfengið logaði í Lonum og örvaði beizkju hans eins og eitur í blóðinu. Æðar hans þrútnuðu. Honum fannst stundin vera að nálgast, sú stund sem hann hafði þjaðst fyrir, sú stund sem hann var fædd- ur til að notfæra sér. Stundin sem hann hafði beðið ef lir, beðið og beðið og beðið.... ,,Félagar“, hrópaði hann. „Við höfum allir heyrt fréttina. Við höfum verið blekktir, þeir hafa svikið okkur og sagt skilið við okkur, alveg eins og Heddon; þeir hafa selt okkur eins og vanalega, þrátt fyrir öll fögru loforðin". Hann dró andann ótt og títt og augu hans log- uðu. „Þeir vilja ekki hjálpa okkur. Enginn vill hjálpa okkur. Enginn. Heyrið þið þáð. Enginn. Við verðum að hjálpa okkur sjálfir. Ef við gerum það ekki, þá kömumst við aldrei upp úr þessu pestarbæli, sem auðvaldið hefur ætlað okkur. Piltar, sjáið þið ekki að þetta þjóðskipulag er rotið og fúlt. Þeir eiga auðinn, bílana, glæsilegu húsin. gólfteppin, og það erum við sem höfum sveitzt í bióðinu við að' þræla fyrir þá. Við þrælum og stritum, já. Og hver eru okkar lauii? Hvað berum Við úr býtum, spyr ég? Ekki einu sinni mat ofan í okkur, piltar, að ég nú ek^i tali um hita, þokkaleg föt og skó handa börn- unum okkar. Um leið og eitthvað ber út af, er okkur sagt upp. Þá megum við éta brauð og makarín af favo skomum skammti að það nægir ekki handa konum okkar og 'börnum. Þið skuluð ekki segja að engir peningar séu til. Landið er bólgið af auði, bankarnir eru að springa utanaf peningunum, milljónum og aftur milljónum. Og þið skuluð ekki segja að enginn matur sé til. Þeir fleygja fiskinum aftur í sjóinn. brenna kaffi — og hveitiuppskerunni, slátra grísunum og láta Lræin rotna raeffan við erum að svelta í hel. Ef þetta er heiðarlegt og réttlátt þjóðskipulag, þá falli ég dauður niður á þessari stundu“. Hann dró djúpt andann og gaf frá sér ekkastunu. Svo hækkaði hann röddina: „Við gátum ekki skilið þetta' þegar slysið varð hér í Neptúnnámunni og hundrað menn létu lífið. ,Við gátum ekki skilið það í styrjöldinni þegar þeir myrtu milljónir manna. En nú skiljum við það. Og við getum ekki sætt okkur við það, piltar. Við verðum að gera eitthvað. Við verðum að sýna þeim hverj- ir við erum og hvað við viljum. Heyrið þið það. Við verðum að géra eitthvað. Við: erum neyddir til þess, skal ég spgja ykkur, neyðin og eymdin neyða okkur til þess. Ef við gerum ekkert, getuih við eins lagzt fyrir í hálminn heima hjá okkur cg rotnað lifandi“. Rödd hans varð að skerandi öskri. „Ég ætla aði hafast að, piltar. Og þeir sem vilja mega koma með, það er öllum frjálst. En það verður að gerast strax, undir eins. Við er- um búmr að 'bfða nógu lengi. Ég skal sýna þeim hvar báðir bræður mínir voru drepnir. Já, ég skal sýna þeim það. Eg skal eyðileggja fýrir þeim namuna, piltar. Ég skal borga fyrir mig. Viljið þið koma með eða ekki?“ Skerandi óp kváðu við. Orð hans æstu þá upp. þeir umkringdu hann og fylgdu fast á eftir honum niður eftir götunni. Sumir læddust ótta- slegnir heim í námuhverfið. En 'á annað hundrað I ' DAVÍÐ menn fylgdu Jack. Þeir hlupu í áttina að nám- unni, rétt eins og mannfjöldinn hafði hlaupið heim að búðinni hjá Ramage fyrir tuttugu ár- um. En þetta var stærri hópur, langtum stærri. Náman hafði meira aðdráttarafl en verzlun Ramage. Náman var ímynd óréttlætisins. Allt l.atur þeirra og reiði beindist að henni. Hún var vígvöllurinn. Hún var lauguð svita og blóði og þar var hin eilífa barátta háð um líf og dauða, vinnu og brauð. Menmrnir streymdu inn í námugarðinn og Jaek Reedy var í broddi fylkingar. Allt var autt og tómt, skrifstofurnar voru lokaðar og ’.iámuopiö gein við dimmt og skuggalegt, eins og inngangur að undirheimum. Enginn var niðri — i.ú var aðeins unnið á daginn. Jafnvel uppi á yfirborðinu var engan að sjá; vörðurinn, dæiu- mennirnir tveir, Jói Davis og Hugh Galton, voru fataddir i vélarúminu. Galton, roskinn gráskegg- ur, heyrði fyrstur hávaðann. Hann rak höfuðið út um gluggann, sem stóð alltaf opinn, til a'ð hleypa Ut hitanum og olíustybbunni. Mannfjöldinn var nú kominn heim að véla- húsinu c.g stóð þar þögull eins og marghöfðuð ófreskja sem horfði hundrað fölum andlitum á Galton i glugganum. „Hvað er á seyði?“ hrópaði Galton. Jack Reedy varð fyrir svörum: „Komið þið út. Við viljum fá ykkur út“. „Hvers vegna?“ spurði Galton. Jack endurtók ógnandi röddu: „Komið út, segi ég. Komið út, svo að ykkur verði ekki gert neitt“. Galton hvarf úr glugganum og skellti honum aftur. Það varð andartaks þögn og ekkert heyrð- ist nema þungur, hægur slátturinn í dælunni, svo rak Cha Leeming upp öskur og fleygði múr- fateini. Glugginn fór í þúsund mola og glamrið í glerinu yfirgnæfði suðið í vélunum. Það reið baggamuninn. Jack Réedy hljóp upp tröppurn- ar og Lemming og tíu eða tólf aðrir fylgdu á eftir. Þeir ruddust gegnum dyrnar inn í véla- rúmið. Þar var mjög heitt og bjart. Loftið var þykkt af olíustybbu og titraði.af vélaskrölti. - „Hvern fjandann á þetta að þýða“, sagði Jóx Davis. Hann var maður um fertugt í bláum sam- festing, með uppbrettar ermar og tvistfiyksu. im hálsinn. Jack Reedy leit á Jóa Davis út undan húfu- skyggninu og sagðib „Við höfum ekkert illt í hyggju gagnvart ykk- ur tveimur. Við viljum að þið farið út. Ú-t, skiljið þið það“. v „Fjandakornið sem þið viljið“, sagði Jói Davis. Jack færði sig skrefi nær. Hann horfði fast 'á Jóa Davis og sagði: „Þið farið. Fólkið vill það, skiljið þið það“. „Hvaða fólk?“ spurði Jói Davis Þá réðst Jack á Jóa Davis og greip um mittið á honum. Þeir tókust á og slógust skamma stund og allir horfðu á með eftirvæntingu; í 'áflogunum veltu þeir olíubrúsanum. Það var gríðarslór brúsi, og olían rann yfir alla ristina. og niður í kassann með tvjstinum; enginn tók eftir því nema Slattery, allir hinir einblíndu á bardagann, og ósjálfrátt tók Slattery sígarett- una út úr munninum og fleygði henni niður í kassann Hún lenti í miðjum kassanum. Enginn tók eftir því nema Slattery, þvi að um leið skrik- aði Davis fótur og hann datt og Jack ofaná hann. Mennirnir köstuðu sér yfir þá eins og hundar, gripu Davis, réðust síðan á Galton og drógu báða mennina út úr vélahúsinu. Svo ætlaði allt um, koll áð keyra. Hver gerði 'bvað? Það vissi enginn. Allir voru samsekir. iðhöld, verkfæri, skrúflyklar, járnsterigur, þung- ) ur námuhamar, já, jafnvel pimpsteinsdós flaug Igegnum Íoftið og lenti í vélunum. Það var eigin- 'lega námuhamarinn sem kom öll'u af stað. Hann (lenti með miklu afli á aðalgufustrokknum og ) þaðan niður á öxulinn; það hvein og surgaði í löllu. Allt þetta nákvæma vélakerfi titraði og > skalf og stanzaði svo allt í einu. Óhugnanleg jþögn tók við. Svo hrópaði Slattery eins og hann hefði gert jmikla uppgötvun: „Það er kviknað í. Sjáið þið. Það er kviknað jí þarna“. Allir litu á kassann með tvistinum, sem stóð j í björtu báli. Þeir horfðu á eldinn og þeir horfðu stirðuaðar, iimlestar vélarnar. Svo ruddust ) þeir allir til dyra gripnir stjórnlausri skelfingu. ) Jack Reedy var einn eftir. Jack var aldrei ráða- : laus. Hann gekk að olíutunnunni og tók tappana

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.