Þjóðviljinn - 07.07.1951, Blaðsíða 3
Laugardagur 7. júlí 1951
ÞJÓÐVILJINN — (3
Á morgun geta kjósendur í Hýrasýslu
tekið Eystelnsklíkuna á orðinu
Ktáðherrar Framsóknar Iiaft'a lýst Jiví ylfr að
óvinsælasta óstjórn á Islandi sé fallin el
Andrés skjalavöróiar keinst ekki að!!
Eins og Þjóðviljinn sagði írá í gær gerðust þeir
atburðir á framboðsfundunum í Mýrasýslu að einn
Framsóknarmaðurinn reis upp af öðrum, röktu þeir
svik Framsóknar við stefnuskrá síðustu kosninga lið
íyrir lið, og skoruðu á menn að fylkja sér um fram-
boð Bergs Sigurbjörnssonar og veita þannig stjórn-
arklíkunum sem eftirmmnilegasta ráðningu.
Hrakfarir stjórnarklíku Framsóknar á fundun-
um voru svo einstæðar, að Tíminn hefur ekki einu-
sinni treyst sér til að birta fréttir af því að fundirnir
hafi yfirleitt verið haldnir!
Afdrifaríkar kosningar.
Algert vonleysi hefur því
gripið Framsóknarforsprakk-
ana um það að koma manni
sínum að á venjulegan hátt. Og
þetta vonleysi er því sárara
sem forsprakkarnir gera sér
mætavel ljóst að mikið er í
húfi. Ef Framsókn missir Mýra-
sýslu, verður það tilefni til al-
mennrar uppreisnar vinstri-
framsóknarmanna um land allt.
Þeir múnu benda á að slíkar
séu afleiðingarnar af þjónust-
unni undir Ihaldið, svikunum
við stefnu flokksins og landráð-
um þeim sem framin vofu með
liérnáminu. Þegar ástandið er
orðið slíkt eiga forsprakkar
Framsóknar um tvo kosti að
velja; annan að sitja sem fast-
ast í íhaldsstjóminni og kasta
frá sér öllu vinstrafylgi; hinn
að rúfja stjórnarsamstarfið og
og reyna að hefja nýja stefnu
út á við.
íhaldið beðið um hjálp.
Stjórnarklíka Fr^msóknar
telur hvorugan þennan kost
góðan, ekki sízt þar sem Ey-
steinn hefur skuldbundið sig
hjá yfirboðurunum fyrir vestan
haf að halda áfram afturhalds-
stjórninni í samvinnu við auð-
menn Reykjavíkur. Forsprakk-
arnir hafa því reyht að velja
þriðja kostinn. Þeir hafa lagt
málin fyrir sessunauta sína í
stjórnarráðinu og lýst yfir því
að íhaldið verði að tryggja
Andrési sigur, annars sé stjórn
arsamvinnan farin veg ailrar
veraldar.
íhaldið greip tækifærið.
Ihaldsforsprakkarnir hugs-
uðu málið, og komust að þeirri
niðurstöðu að skynsamlegast
væri að verða við beiðni Fram-
sóknar. Þeir vilja fyrir alla
muni fram halda núverandi aft-
urhaldsstjórn áfram, hitt skipt-
ir svo engu máli hvort einn
stjórnarstuðningsmaðurinn heit
ir Andrés eða Pétur. Þar við
bætist svo hitt að þessi liðSbón
var einhver mesta niðurlæging
í sögu Framsóknar, og Ihaldið
sá fram á að eftir hana ættu
þeir alls kostar við Framsókn-
arráðherrana, gætu beygt þá
og' sveigt að geðþótta sínum.
Eyjólfur Jóhannsson
hefur reynsluna.
Því hafa þeir atburðir nú
gerzt að Ihaldið hefur sent
tryggustu flokksmönnum sínum
fyrirmæli um að það sé nauð-
synlegt vegna stjórnarsamvinn-
unnar að kjósa Andrés skjala-
vörð og reyna að tryggja hon-
um sigur. Var að sjálfsögðu
reynt að hafa leynd yfir þess-
um skollaleik, en það mistókst
með allu. Ýmsir Sjálfstæðis-
menn í sýslunni reyndust skiln-
ingstregir á þessi fyrirmæli, —
og auk þess heimtuðu Fram-
sóknarráðherrarnir alltaf fleiri
og fleiri hjálparatkvæði méð
hverjum degi sem leið! Voru
þá sendir sérstakir sendiboðar
Ihaldsins upp í Mýrasýslu til
að skipuleggja atkvæðaflutning-
inn, og hafði hinn gamalreyndi
íhaldsagent Eyjólfur Jóhanns-
son forstjóri forustuna.
Öfug áhrif.
og blessað á pappírn>m að
færa þannig atkvæði fram og
til baka. En Islendingar eru yf-
irleitt engir veifiskatar, og sízt
munu kjósendur í Mýrasýslu
telja slíka káupmennsku í sam-
ræmi við skapferli sitt. Ein-
mitt þessi ,,lausn“ sem Fram-
sóknarforsprakkarnir þóttust
hafa fundið, hefur orðið til þess
að allir frjálslyndir menn í hér-
aðinu hafa séð hvílíkur skolla-
leikur hin svonefndu ,,átök“
Ihalds og Framsóknar í hérað-
inu voru. Þessir atburðir eru
einmitt endanleg sönnun þess að
það skiptir engu máli hvor
stjórnarstuðningsmaðurinn er,
Andrés eða Pétur.
Tækifæri Myramanna.
Og ekki aðeins þetta. Fram-
sóknarforsprakkarnir hafa
sjálfir lýst yfir því að stjóm-
arsamvinnan sé farin veg allr-
ar veraldar, ef Andrés skjala-
vörður falli. Kjósendur í Mýra-
sýslu geta nú tekið þá á orðinu
— og fellt ríkisstjórnina — ef
forsprakkarnir standa við hót-
anir sínar. Annað eins tækifæri
hafa engir kjósendur eins kjör
dæmis fengið áður, og því er
fylgzt með gerðum þeirra af at
hygli og eftirvæntingu um land
allt. Engin stjórn hefur orðið
eins óvinsæl og heimsmeistar-
arnir í dýrtíð og óstjórn. Ef
kjósendur í Mýrasýslu nota
tækifæri sitt vel og knýja
Framsóknarforsprakkana til
stefnubreytingar hafa þeir hag
Gröndal í hlntverki „Jóns hjá
Íha1dinu“
Síðan Ihaldið gerði Jón Axel
að forstjóra bæjarútgerðarinnar
hefir það raunverulega átt níu
fulltrúa í Bæjarstjórn, því ör-
sjaldan gengur hnífurinn milli
Jóns og húsbændanna í ágrein-
ingsmálum. Og d seinni tíð skeð-
ur það ekki oft að Jón telji
nauðsynlegt fyrir sig að mæta
á bæjarstjórnarfundum og er
þar skemmst að minnast að
hann lét ekki sjá sig við af-
greiðslu bæjarreikninganna á
næst síðasta bæjarstjórnarfundi
Varamaður Jóns Axels í I: .-
arstjórn er Benedikt Gröndal,
blaðamaður við Alþ.bl. en aö
öllu leyti framfærður af Vil-
hjálmi Þór. Gröndal leggur
mikla áherzlu á að feta dyggi-
lega í fótspor Jóns Axels. Á
síðasta bæjarstjórnarfundi bað
Ihaldið um heimild til að segja
upp verkamönnum í bæjarvinn-
unni á þeim forsendum að kostn
aðúr við gatnagerð færi fram
úr áætlun áð öðrum kosti. Bæj-
arfulltrúar Sósíalistaflokksins
mótmæltu því að verkamönnum
ýrði fækkað hjá bænum eins og
atvinnuástand væri nú og flutti
Guðmundur Vigfússon í því sam
bandi eftirfarandi tillögu: „Með
tilliti til þess atvinnuástands,
sem nú er ríkjandi í bænum,
telur bæjarstjórn ekki fært að
fækka í bæjarvinnunni frá því
sem nú er“. — Við atkvæða-
greiðslu um tillöguna notaði I-
haldið nýju aðferðina, að sitja
Iijá, — sömu afstöðu tók Fram
sóknaríhaldið (í persónu Þórð-
ar Björnssonar) og einnig Bene
dikt Gröndal, varafulltrúi Al-
þýðuflokksins.
Þannig voru hin „harðlegu
mótmæli Alþýðuflokksins“ gegn
uppsögn í bæjarvinnunni, sem
Alþ.bl. greinir frá í gær af
miklum fjálgleik. Hjáseta með
Ihaldinu og Þórði Björnssyni
þegar atkvæði eru greidd um
hvort fækka skuli í bæjarvinn-
unni og reka verkamenn út í
atvinnuleysið, þáð er afstaða
annars fulltrúa Alþýðufl. í bæj-
arstjórn. Sýnir þessi vesaldóm-
ur Benedikts Gröndals greini-
lega hve óralangt Alþ.fl. er
leiddur frá upphaflegum stefnu
miðum sínum og nátengdur orð-
Framhald á 6. síðu.
Þingeyskur bóndi skrifar:
Gengislœkkunin og Framsókn
nýtt aðstöðu sína í þágu allr-
Nú er það að sjálfsögðu gott1 ar þjóðarinnar.
Vill Bjarni Benediklsson staðfesta yfirlýsingu
frambjóðanda síns?
Fer innrásarherinn burt
af Islanch ef fnður verð-
ur saminn í Kóreu?
Eins og Þjóðviljinn sagði meirihluti landsmanna.
frá í gær lýsti Pétur Guniiars
son, frambjóðandi íliaklsins
í Mýrasýslu yfir því á fram-
boðsfundi í Borgarnesi að
bandaríski innrásarherinn
hyrfi samstundis héðan af
Að sjálfsögðu ber að
fagna því að Péiur Gunnars-
son gefur slíka yfirlýsingu,
en því miður mun þessi eilífi
voiibiðill Mýramanna ekki
geta miklu um það ráðið
Tíminn lætur ekki af því
að lofsyngja hinn mikla sigur
sem unnizt hafi me'ð gengis-
fellingunni, því hún geri nú
fært að selja kjöt til Banda-
ríkjanna. Við skulum nú athuga
svolíti'ð nánar, hvort sigurinn
er raunverulega svo stór. Tök-
um eitt tæmi sem mér er
persónulega kunnugt.
Sláttuvél sem ég fékk fyrir
gengisfellinguna, kostaði komin
á Húsavík kr. 2700 — 2800.
Samskonar vél kom til Kaup-
félags Þingeyinga, Húsávik í
sumar og kostaði þá 6.000 —
hafði hækkað um meira én
helming. Sama mun að segja
um allar landbúnaðarvélar,
keyptar frá Bandaríkjunum.
Mér sýnist því augljóst mál,
að kjötið mátti fyrir gengisfell-
inguna selja fyrir helmingi
færri krónur en nú fást fyrir
það, og fá þó meira af land-
búnaðarvélum í staðinn, en nú
fæst. Sé hér um sigur að ræða
er það sá sigur a'ð torvelda
vélakaup bænda, og ef sú hef-
ur verið ætlunin, þá hefur hún
tekizt.
= ★ =■
iandi brott ef friður yrðí sam hvort innrásarherinn dvelst
inn í Kóreu, eins og allar lík- hér lengur eða skemur. Hins
ur eru nú á. Var þessi yfir- vegar á Pétur nú sterkan
lýsing Péturs hugsuð til þess leik. Hann getur fengið ut-
að lægja reiði Mýramanna anríkisráðherrann Bjarna
yfir þeim landráðum ríkis- Benediktsson til að staðfesta
stjórnarinnar að láta her-
nettia landið á friðartímum
og er hún óvéfengjanleg
sönnún þess hvcrn hug Mýra-
menn bera til þeVra atburða,
eins og raunar yfirgnæfandi
yfirlýsingu sína, og væntan-
lega þarf ekki að efa að ráð-
herrann geri það. Því varla
hefur Pétur Gunnarsson við-
haft ummæli sín án þcss að
hafa kynnt sér málavexti! ?
I r WW##»»W####»##*»W****W*W#**###*#*W**W*#*W**»»J
Framsókn er sífellt að pré-
dika það fyrir verkamönnum að
þáð sé ekki krónuf jöldinn
sem þeir vinna fyrir sem hafi
úrslitaþýðingu, heldur það hvað
fæst fyrir krónurnar. Getur það
verið að hún hafi munað eftir
þessari kenningu þegar hún
gein við gengisfellingunni ?
Hvaða gagn er líka í því þó
fleiri krónur fáist fyrir útflutn-
inginn, þegar ennþá fleiri krón-
ur þarf fyrir innfluttar vörur
eins og sláttuvélardæmið sýnir.
Og svo átti að lækna verðbólg-
una með þessu. Þeirri lækningu
er bezt lýst með ummælum sem
góður Framsóknarbóndi við
hafði hér í fyrrasumar: ”Því-
lík andskotans vitleysa að halda
að þeir minnki dýrtíðina méð
því að fella krómma, svo allt
aðflutt margfaldist í verði.”
= ★ =
Það var víst fjármálaráð-
herrann sem sagði í síðustu eld-
húsdagsumræðum, þegar rætt
var um útflutningsverzlunina
og hann ætlaði að svara ádeil-
um sósíalista fyrir að nota ekki
markaði í Austurevrópu: „Það
er ekki ætlunin að láta komm-
únista græða á þeirri verzlun.”
Þarna hitti hann naglann á
höfuðið.
En hann sagði líka meira með
þessu en hollt er fyrir stjórnina.
Hann játaði með því að mark-
aðir eru til í Austurevrópu og
þeir meira að segja góðir; en.
mætti bara ekki nota þá ef
hætta væri á því að einokun-
arklikurnar misstu þar spón úr
askinum sínum. Þess vegna má
ekki leyfa neinum fiskfram-
leiðanda áð verzla með fram-
leiðslu sína, jafnvel þó hann
geti fundið nýjan og betri mark-
að en eiokunarhringurinn.
f
= " ★ =
Eitt sinn í fyrrasumar fór
Tíminn að fræða lesendur sina.
á því hvað gengisfellingin væri í
raun og veru. Það var ekki það
að krónan hefði verið minnkuð
— nei, það var bara erlendi
gjaldmiðillinn sem hafði verið
hækkaður, svo þetta hefði engin
áhrif á innanlandsviðskipti.
Þetta var sú fræðsla, sem
ætluð var Framsóknarbændum
sérstaklega. En skyldi þeim
hafa fundizt þessi kenning stand
ast vel dóm reynslunnar í haust
bændunum á óþurkasvæðinu,
þegar þeir fóru að kaupa fóður-
bæti og komust að raun um
að síldarmjol hafði hækkað um
talsvert meira en helming frá
árinu áður. Það var þó innlend
vapa. Svona getur reynslan
stundum tætt blekkingamar ó-
þægilega í sundur
Þihgeyskur bóndi. )