Þjóðviljinn - 11.07.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.07.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. júli 1951 Þióðviliinh Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ________________________________________________✓ Kosningarnar í Mýrasýslu Mýrn.sýsla hefur um langt skeið verið eitt öruggasta vígi Framsóknarflokksins. Þótt margt hafi verið bolla- lagt í ýmsum kosningum, hafa úrslitin í Mýrasýslu jafnan þótt einsæ, þar væri styrkur Framsóknarflokks- ins slíkur að ekki yrði um iþokað. En nú gerast allt í einu þau tíöiudi í þessu „örugga Framsóknarkjördæmi“ að frambjóðandi fiokksins skreiðist á þing með 17 at- kvæða mun, en þegar munurinn er slíkur mega úrslit teljast til tilvdjana Fyrir aðeins hálfu öðru árí var mun- urinn í kjördæminu 93 atkvæði. Þetta er þeim mun athyglisverðara þegar þess er gætt að Framsókn og íhaldið sem til þessa hafa einkum bitizt um kjósendur í kjördæminu eru nú í innilegustu stjómarsamvinnu, sem mótaði alla kosningabaráttuna af þeirra hálfu. Eins og Þjóöviljinn hefur skýrt frá lögð- ust ráöherrar Framsóknar einnig svo lágt að biöjast liðs- bónar hjá íhaldinu, og var þeirri málaleitan vel tekiö. Voru sérstakir agentar sendir á vettvang til að skipu- leggja aðstoðina, og er ekki að efa að þeir hafi náð all- miklum árangri. Samt skreiö Andrés á Síðumúla aðeins meö 17 atkvæða mun. Ástæðan til þessa íylgishruns er augljós. Framsókn- arflokkurinn hefur á blygðunarlausasta hátt brugðizt kosningaloforðum sínum og heitum Tímans fyrir aðeins hálfu öðru ári um vinstrisinnaða stefnu í þágu alþýöu til sjávav og sveita. í staöinn hafa forsprakkar flokksins hafið innilega stjórnarsamvinnu við auömarmaklíku Reykjavíkur og tekið virkan þátt í að leggja ísiand undir bandaiískt heivald Öll stefna Framsóknarflokksins síð- astlíðið hálft annað ár er furðu ósvífið ofbeldi við kjós- endur þá sem tryggðu ilokknum þingstyrk 1949. Víðbrögð kjósendanna við þessum svikum hafa orðið é ýmsa lund. Afturhaldsboðskapur Framsóknar hefur hrundiö ýmsum til íhaldsins, og er sú þróun alþekkt ann- arstaðar frá. Til dæmis hafa svik hægrisósíaldemokrata í ýmsum iöndum oroið til þess að tryggja íhaldsflokkum meirihluta. Aðrir kjósendur hafa kosið íhaldið af beinni heift til Framsóknar og hugsaö sér að hefna svikanna með því að fella frambjóðanda flokksins. Og þó er sá hópur stærstur sem lét flokksböndin enn halda sér þrátt íyrir megna og opinskáa óánægju. í þessum kosningum gerðust þau athyglisverðu tíð- indi að flokksbundinn Framsóknarmaður, Bergur Sigur- björnsson, bauð’ sjg fram í andstöðu við stjórnarklíku llokks síns. Framboð hans vakti mjög mikla athygli, ekki aðeins í Mýrasýslu heldur um land allt, og málflutningur hans fékk mjög almennar undirtektir 1 Mýrasýslu, enda bar hann mjög af öðrum frambjóöendum. Raunverulegir íylgismenn Bergs og þeirrar stefnu sem hann flutti eru miklu fleiri en atkvæðatalan gefur til kynna. Hitt er svo alkunn staðreynd að aukakosningar snúast veniulegast upp í einvígi tveggja aðila sem jafnvel andstæðingar þeirra gerast aðilar aö af ýmsum ástæöum og hvötum. Eiga smærri samtök ævinlega mjög erfitt með að halda ívlgi sínu við slíkar aðstæður, eins og t. d. kom í ljós í aukakosningunum í Austurskaftafellssýslu 1939 og Vest- arskaitafellssýslu 1948. Þegar þessa er gætt er atkvæöa- tala Bergs mjög sterk sönnun um verulegt fylgi stjórnar- andstæðinga 1 Mýrasýslu — og kemur það einnig glöggt í ljós í samanburði við Alþýðublaösklíkuna sem helming- aöi fylgi sitt og fékk 27 atkvæði! Framsóknarflokkurjnn sér nú hvað við blasir ef hald- ið verður áfram íhaldsþjónuríu og svikum. Það er ekki aðeins í Mýrasýslu sem fylgið hangir þegar á horriminni. I Vesturskaftafellssýslu hafoi flokkurinn 5 atkvæði yfir í síðustu kosningum og í Dalasýslu 11! Öllum b°r saman um aö Framsókn hafi ekki snefil af möguleika til að koma ma,nni að í Reykjavík ef kosningar færu fram nú. Um allt land er sama þróunin að gerast og í Mýrasýslu, íylgið hrynur af Framsókn. Síðan reynir á hvort Fram- sóknarforsprakkarmr eru re’ðubúnir til að fórna flokki sínum fyrir íhaldsþjonustu og Bandaríkjadekur eðá hvort jþeir eru menn til að læra af dómi kjósenda sinna. I Hjólið snýst Almenningur hefur fengið í sinn Heimsmeistarinn heldur á- hlut sívaxandi dýrtíð, gengis- fram að snúa dýrtíðarhjólinu. lækkun og skort. Og að lokum Heiiu Hver tilkynningin rekur aðra hefur sjálfstæði þjóðarinnar um hækkun vörunnar, og má og frelsi verið fórnað á altari segja að skammt sér stórra bandarískra auðhringa og valda- högga milli þegar sama nauð- klikna sem stefna beint út í synjavaran hækkar á tveggja styrjöld. vikna fresti, eins og blaut- * sápan. En ekkert minna virðist Dýr heimsmeistari London og kom aftur kl. 22.30 í gærkvöld. LOFTLEIÐIR H.F.: 1 dag verður flogið til Vestm,- eyja, Isafjarðar, Akureyrar, Siglu fjarðar, Sauðárkróks og Keflaviic- ur (2 ferðir). — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vest mannaeyjum verður flogið til Ég var að reikiut út áðan eftir úr- sJltunum í Mýrar- sýslu að ef kosn- ingar færunúfram um land alltmyndí Alþýðuflokkuriim Iirapa niður í _ , . . ,. .. , ,., , 6320 atkvæði og ekki koma nein- Eystemn telja oruggt til þess Þannig hafa efndimar orðið. um manni á þing. að tryggjá sér áfram heims- Það er dýrt að láta blekkja sig. meistarametið í skipulagðri dýr- pag er ^ýrt að halda uppi rík- 111 nemenda Skólagarða Reykja- tiðaraukningu. Og það er rétt isstjórn sem á heimsmeistara VÍI^U1‘ hja Eysteini að meðan honum j dýrtiðaraukningu innan ve- ið ; ferðaiag á reiðhjóium í ná- tekzt að halda svona í horf- ^anda sinna. Þann kostnað grenni bæjarins. Takið með nesti. inu er hættan hverfandi lítil á verður íslenzk alþýða að greiða Gæti(5 Þcss að hafa reiðhjólin í því að nokkur keppinauta hans meðan hún hefur ekki hrund- góðu lagi‘ Kom|ð verður tn bæF meðal Bandaríkjaleppa Vestur- af s£r Valdi Eysteins og evrópu komizt með hælana þar annarra erindreka Bandaríkja- Nætim-örður er í Laugavegsapó- sem hann hefur tæmar. Hitt auðvaldsins, sem nú þrýsta æ teki. — simi 1616. er svo annað mál, hversu lengi fastara á hana f jötrum fátækt- „ , , , . þrautpíndur almenningur á Is- ar og skorts í skjóli þess að landi getur staðið undir þeim kræsni og yfrdrepsskap var gífurlega og sívaxandi kostn- treyst í síðustu kosningum. En Ungbarnavemd Líknar, Templara aði sem fylgir heimsmeistara- margir eru þeir sem nú þrá að sun<Ji er °Pin Þríðjudaga ki. titli Evsteins Jónssonar. Flest- kvitta fyrir sig, og fleiri verða ^’15 100 og timmtunaí?a ki- um mun nú þegar þykja þessi þeir orðnir þegar að kosning- kostnaður næsta áleitinn orðinn um <jregnr næst. Því mun flokk- við pyngju sína og þess skammt ur Eysteins Jónssonai* og Rann- að bíða að gjaldgetan bresti veigar Þorsteinsdóttur fá að að fullu og öllu. kynnast á eftiiininnilegan hátt " þegar fólkið fær tækifæri til að til 2,30 e. h. S. 1. laugardag op- inberuðu trúlofun sina ungfrú SigriðV ur Guðbrandsdótt- ir, verzlunarmær. Föaur loforð ganga að kjörborði og láta í M|ðtúni 30 Snorri Júiiusson, Þegar Framsókn biðlaði á- ^ áIit sitt á núverandi fjómaðnr, frá Isafirði. I g«r oPin. kafast til reykvískra kjósenda stJÓrnarstefnu. við síðustu kosningar sneri hún * \ * ekki sízt máli sínu til þeirra fátæku. Allir muna myndir Tím- ans af braggaíbúðtmum, harð- skeyttar ádeilur hans á rétt- leysi fátækasta fólksins, yfir- lýsingarnar um markvissa bar- áttu gegn fjánnálaspillingunni o. s. frv. Allt var þetta imdir- strikað með rauðum yfirprent- uðum slagorðum í kosninga- blöðum Tímans. Þetta átti að RíhlsskIP , , , . Hekla fór frá Glasgotv síðdegis sanna reykyiskn alþyðu heil- . gæi. áleiðis m Rvikur Esja var indi Framsoknar, róttækni og a Austfj. í gær á suðurieið. Herðu baráttuhug. Hér var fólk og hreið fór-frá Rvík í gær austur flokkur sem óhætt var að beruðu trúlofun sína, ungfrú Svan fríður Benediklsdóttir Viðimel 29 og Rafn Magnússon, sama stað. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband 'af sr. Þorsteini Björnssyni, ung frú Marta Krist in Böðvarsdóttii' óg Hinrik Frí- mannsson. Heimili þeirra verður á Laufásvegi 24. 8.00—9.00 Morgun- útvarp. 10.10 Veð- urfr. 12.10—13.15 Hád.-útvarp. 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19,30 um land til Siglufj. Skjaldbreið Tónleikar. Óperulog af plotum. er í Rvík og fer væntanlega það- 20-30 Utvarpssagan: Fað.r Gor.ot treysta til að standa sig og . .. , an í kvold til Skagafjarðar- og mvndl bera umbota- Og hagS- Eyjafjarðarhafna. Þyrill er Norð- munarnál almennings fram til anlands. Ármann fer frá Reykja- Tónleikar. Lög eftir Honoré de Balzae 8. (Guð- mundur Daníelsson, rith.). 21.00 úr söngleiknum sigurs! Sjaldan hefur öðram vik . kvöld til Vestmannaeyja. Showboat eftir Jerome Kern (pl.). , 21.25 Erindi: 1 dölurn Mið-Svíþjóð- ems fimum af hræsm og yfir- gw M glg ar. Einar M. jónsson. 22.00 Frétt- drepsskap verið haldið að al- HvassafeI1 fór frá PásUrúðsfirði ir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. þýðu manna af samvizkulaus- í dag áleiðis til Álaborgar. Arnar- 22'30 Dagskrarlok. um erindrekum yfirstéttarinnar fell er i Reykjavík. Jökuifeii fór eins og Framsóknarafturhald- fra Valparaiso í Chile 6.7. þ.m., á- ið gerði í síðustu kosningum leiðis 111 1 Ecuaúor. — og það sem merkilegra var: eimskip- með ótrúlegum ærangri fyrir Brúarfoss fór væntanlega frá Antverpen 10.7. til Hull og Rvíkur. Dettifoss er í N.Y. Goðafoss fór frá Reykjavík í morgun 11.7. til 1:1,; ýjbfr 11, sem • W' loddarana. „Sjálfstæðismenn , höfðu nær unnið Mýi asýslu“ segir Mbl. gær. Já, þetta minnir mig á strákinn, féll á prófinu en afsakaði frammi- stöðuna við föður siun með þess- um orðum: „En ég varð nú samt Sjónhverfingarnar tóku enda En nú eru öllum svikin ijós. Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith í gær 10.7. til Kaupmannahafnar. „ ... .. ,, Lagarfoss fór væntanlega frá Lyse Aldrei hafa sjonhverfmgar tek- ka 10 7 til Gautaborgbal, Sel/oss ið jafn skjótan enda og þær er j Reykjavík. Tröliafoss er í sem Rannveig Þorsteinsdóttir Huii, fór þaðan væntaniega 10.7. Og húsbændur hennar í Fram- fil London og Gautaborgar. Bar- sókn settu á svið fyrir Reyk- T. ,, Tr , hæstur þeirra sem fellu“. Þotti Keflavikur, Vestmannaeyia og . . ,, „ „„ þetta hraustlega mælt hja straksa og því vel við eigandi hjá Mogga að taka hann sér til fyrirmyndár. BEVAK Framhald af 1. síðu. aðstöðu til að setja þeim kosti, vegna þess að Bandaríkin þarfn ist flugstöðva í Bretlandi. Bevansmenn lýsa yfir stuðningi jama fór frá Leith 9.7. til Thors- , , havn og Reykjavíkur. vikinga 1 síðustu kosningum. flugfélag islands: Fólkið sem treysti loforðum Innaniandsflug: I dag eru áætlað- Framsóknar um baráttu gegn al' flugferðir til Akureyrar (kl. vig A-bandalagið en andstöðu dýrtiið og fjárplógsstarfsemi 9;15 og Vestmannaeyiu’Egil við upptliku Franco-Spánar í ser nu og skilur að það var yikur> siglufj og frá Akureyri til það og við hervæðingu yestur- vélað til að styðja hjálpar- Siglufjarðar. ■—■ Á morgun eru ráð Þýzkalands. Einnig krefjast kokka íhalds og auðvalds með gerðar flugferðir til Akureyrar (kl. þeir skýrra ákvæða um til hvers auðvirðilegum loddarabrögðum. 915 °S 16.30), Vestmannaeyja, Ól- Bandaríkin megi nota flug- „Valkirjan" sem beit í skjald- Sauðáfkr’óí'sigiuft stöðvar sínar 1 Vestur-Evrópu. arrendur og lét ofnðiega 1 Kópaskers og frá Akureyri tii Öll brezku íhaldsblöðin og kosningabaráttunni varð al- Sigiufjarðar, ólafsfj. og Kópa- blað Verkamannaflokksins for- gjört núll á þingi og tók feg- skers. — Utaniandsflug: Guilfaxi (jæma bæklinginn í gær, en ins hendi upp samstarf við for 1 fyrnakvold og fyrrinott 2 ferf „Times“ játar, að stefna Bevans svartasta auðvald landsins með EmiIe victor á Grænlandsjökli. lmuni finna mikmn hljomgrunn flokksforingjum Framsóknar. gærmorgun fór flugvéiin tilí Verkamannaflokknum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.