Þjóðviljinn - 11.07.1951, Page 5
Miðvikudagur 11. júíí 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Tafarlausa samninga við farmenn
Ætla atvizmurekendur að neita að hækka grunnkaup
íarmanna meðan þeir græða milljónir króna
Á ue.'.ki fóraum cíuui ha£>
farmenn búið við tiltölulega lé-
lega kjarasamninga, ' haft al-
mennt lægra mánaðarkaup en
stéttir í landi, svo sem flestir
sjómenn, fengið grunnkaups-
hækkanir yfirleitt á eftir stétt-
um I landi og þrásinnis verið
hlunnfærðir af stjóm Sjó-
mannafélags Reykjavíkur bæði
í samningum og með frestun 4
uppsögn samninga, en haft að
öðru leyti megintekjur sínar
fyrir eftirvinnu og þannig náð
sambærilegum tekjum miðað
við verkamenn í landi. Staða
þeirra hefur verið ótrygg, háð
dutlungum ntvinnurekenda um
ráðningu o. fl., haft yfir höfði
sér uppsögn hvenær sem er ef
skapsmunir atvinnurekenda
hafa ekki verið í lagi eða far-
menn staðið á rétti sínum.
Samningar verið þannig úr
garði gerðir að stjóm S.R. hef-
ur óðara en samningar hafa
verið gerðir orðið að gefa yfir-
lýsingar og gera samkomul. um
ýmis vafaatriði í þeim. I flest-
um tilfellivm hafa sjómenn
gengið slipp:r frá borði ef deila
hefur orðið um ákvæði samn-
inganna og stjórn og starfs-
maður S.R.. oft á tíðum hallast
frekar á sveif með atvinnu-
rekendum, annað hvort beint
eða óbeint í slíkum deilum.
Allt þettp hefur orðið til þess
að á hverju ári hefur blossað
upp meiri eða minni óánægja
og á hverju. ár; hefur stjórn
S.R. undi’.’búið nð segja upp
samningura en hveriu sinni far-
izt svo óMnduglega að samn-
ingunum hefur' verið frestað,
gerðar rmá oit nlpgsbreytingar
eða þvíumlí'u. að undanteknu
árinu 19 ÍD, er samið var um
8,5% grunr kaupshíekkun.
Eins og áður hefur verið
getið hér í ’vVnu hefur samn-
ingum farmanna nem gilt hafa
Tír-" fagnar
afei'feysinu
★ Tírojnn b?»dir í gær á for-
síðu innrammaða frétt. Er þar
skýrt frá v.,f að bóndi af Snæ-
. fetlsnesi br'fi su'rlýst eftir ráðs-
konu suma langt og var þeim
sem áhu'', befðu ákveðinn
staður oí' í-limd. Þegar að þvi
kom von» mættaT hvorki meira
né minn.e. cn fiO—konur í at-
vinnuleit, ser". pUar vildu vera
ráðskonnr á Snæfellsnesi í sum-
ar. Tím'nn skýrir síðan frá því
sigri hrcsaruli. að bóndinn liafi
getað vali ' ú • og ályktunar-
orð blaðsins er:; bau að von-
andi stav.i; : ú sem hnossið
hreppti, 'v.. vel : •> v.ia starfinu.
★ Þarmíg Makkar blað
heimsme;=iarans yfir atvinnu-
leysinu • ;a tekizt hefur að
skapa. Það hefur ekki miklar
áhyggjur a; kjörum þeirra
sem ekhi urðu heirrar náðhr
aðnjóiand' r.-.ta orðið ráðs-
konur f (’í=nessýsl!u og
'cru eflami atvinnulaus-
ar enn. Th df er hað mikil-
vægur IT/ í .,i?fnvægimi“ að
00—70 nranns ' rppi um hverja
stöðu sem losnar.
frá árinu 1949 verið sagt upp
og boðað verkfall n.k. föstudag
ef samningar hafa ekki tekist
fyrir þann tíma. Deilan er nú
komin til sáttasemjara og skip-
uð hefur verið sáttanefnd af
hálfu ríkisstjórnarimiar. Hafa
umræður farið fram milli deilu-
aðila daglega og var síðasti
sáttafundur haldinn í gær kl.
4. Ekkert samkomulag hefur
orðið enn í deilunni.
Stjórn S.R. liefur vanrækt úr
hófi fram að hafa nógu mikið
samband við farmenn sjálfa í
þessari deilu, svo sem nauðsjTi-
legt er hverju sinni. Stjómin
hefur sent frá sér tillögu að
breytingu á samningum. Helztu
Brejhingarnar eru þessar: Að
grunnkaup hækki um 15% eða
mánaðaraup timburmanns, báts-
manns og beztu itíanna í kr.
1838,85, kaup fullgilds háseta
í kr. 1645,65 og kaup viðvan-
ings í kr. 1069,50. Eftirvinnu-
kaup hækki í kr. 15,90 á klst.
og aðeins verði einn taxti í stað
þriggja áður. Ennfremur að
greidd verði full vísitala á kaup
miðað við umreikning hennar á
þriggja mánaða fresti. Þá eru
ýmsar smávægilegar orðalags-
breytingar í samræmi við
breytta tíma svo sem hlutfalls-
leg hækkun á dýnupeningum,
fæðispeningum o. fl.; ekki eru
þó fæðispeningarnir á dag
reiknaðir hærra en kr. 16,25
auk verðlagsuppbótar sem næg-
ir hvergi til þess að greiða
fæðið á dag. 8. gr. samning-
anna er sem áður, en hún er
á þessa leið: „Ef verkfall eða
verkbann er við íslenzka eða
erlenda höfn er hásetum óskjit.
að vinna þau verk, sem aðrir
hafa hætt við að vinna vegna
verkfallsing eða verkbannsins.“
Grein þessi er búin að vera um
langan tíma í samningunum og
talin táknrænt dæmi um hið
kratíska orðalag sanuiinganna.
Svo virðist sem hún eigi að
gilda áfram og má þá marka
hvernig króinn verður í heild.
Þá er lítil breyting á 13. gr.
fyrir samninga sem gert er ráð
fyrir að verði 14. gr. nýju
samninganna, nema síður séi.
Þessi grein sem er ein sú þýð-
ingarmesta í samningunum, er
orðuð á þennan hátt í uppkast-
inu: „Félagsmenn í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur eða öðrum
þeim félögum, sem sjómanna-
félagið hefur samninga við um
gagnkvæm réttindi skulu tekn-
ir á skipin ef til þeirra næst
í íslenzkri höfn. Óhe'milfc er
að ráða ófélagsbundna mer.n í
skiprúm án vitundar Sjómanna-
félagsins.“ Þetta þýðir það að
aðrir félagar í verkalýðsfélög-
um fá jafnan forgangsrétt á
við félaga S.R. til vinnu á far-
skipum og strandferðaskipum.
En látum það nú vera,. I þessari
grein eða annars staðar í
samningum er hvergi gert ráð
fyrir því að fólagar S.R. njóti
neins frekara öryggis gagnvart
atvinnurekendum í vinnu sinni.
Þeim er sem isagt heimilt að
vísa þeim í land sem áður tíð-
kast, án þess að farmenn hafi
nokkuð í samningum sem tryggi
þeim öryggi gagnvart slíku.
Það er skýlaus krafa farmanna
að frá þessu verði betur gengið
Braskararnir o» friðurmn
■ flugpóstútgáfu „New
York Times“ eru vanalega
tvær til þrjár síður af tólf
helgaðar fréttum af kaup-
skap og iðnrekstri. Þar eru
skrásett frá degi til dags
hjartaslög auðvaldsheimsins,
þéttsettir talnadálkar, línu-
rit c>g fréttapistlar greina
frá verðþróuninni á kaup-
höllunum, framleiðsluhorf-
um, reikningsskilum stórfyr-
irtækja og öðru því, sem
stóreignamenn og kauphrr-
arbraskarar þurfa að vita,
til að geta varið fé síeu 5
sem gróðavænlegasta sná-
kaupmennsku. Þama má sjá
hvemig fjármagnið, lífsb'.óð
auðvaldsins, strejmir á
I.verjiun tíma, hvernig at-
burðirnir móta rás þess og
hveraig það sjálft ræður
sköpum heilla þjóða og stétfca
i þeim löndum, sem ofuv-
seld eru valdi Mammo-’.:, kon-
i,ngs. Hækkun eða lækkun á
vöruverði á káuþhö'dum Ne>>/
York og Chieago getur þýtt
veimegun eða örbirg 'i tyrir
raílljpnir manna i f ■arlægum
heimsálfum. — Gi.óðabrall
nokkurra braskara í New
York og London ræöur því,
hvort verkamenn í tinnám-
um Bólívíu og Malakka-
skaga hafa til hnífs og skeið-
ar eða ekki. Verkafólkið á
kaffiplantekrum Brazilíu og
Java á einnig afkomu sína
undir tölunum á pappírs-
ræmunum, sem firðritarar
kauphallanna í Sao Paulo og
New York spúa án afláts á
skrifstofum kaffikaupmanna
og miðlara. „Tökum manns-
lífin af pappírsræmunum!“
var heróp Fiorello La Guar-
dia, þegar hann stjórnaði
UNNRA og krafðist þess,
að þarfir fólksins en ekki
gróðafíkn braskaranna yrðu
látnar ráða vömverði og
vörudreifingu í heiminum.
•
ár, sem liðið er síð-
an Kóreustríðið hófst, hefur
verið mikil gróða- og gleði-
tíð fyrir kauphallarbraskar-
ana. Einsog púkamir, sem
fitna á formælingum en hor-
falla við guðsorð, eiga spá-
kaupmennimir enga meiri
uppgangstíma en þegar þjóð-
ir berast á banaspjót, frið-
artimar eru hins vegar eit-
ur í þeirra beinum. Þegar
Kórey.stríðið skall á var
heldur dökkt útlit fyrir
kaupsýslu og atvinnurekstur,
einkum í Bandaríkjunum. —
Kaupgetan, sem myndazt
hafði við fjársöfnun í heims-
styrjöldinni síðari, var að
mikiu leyti uppurin, sölu-
tregða var farin að segja
til sín og atvinnuleysi að
aukast, öll sólarmerki bentu
tii að ein kreppan enn Værl
að færast yfir auðvaldsheim-
inn. Kóreustríðið gerbreytti
horfunum. Æðisgenginn vig-
búnaður sá fyrir því, að
þungaiðnaður og hráefna-
framleiðsla fengu ekki aðeins
tryggða sölu á öllum sínum
afköstum, heldur gátu skrúf-
að upp vérðið í skjóli þess
í isamningunum, svo að ekki
verði hægt að vísa mönn-
um í land er hafa verið
árum saman á skipum út-
gerðanna fyrir einhverja
duttlunga atvinnurekenda eða
veilur í skapsmunum þeirra.
Þetta verður að vera skýrt
fram tekið í samningunum því
stjórn S.R. eða starfsmaður
að eftirspurnin var orðin
meiri en framboðið. Það-hef-
ur lika sýnt sig, að í ’.önd-
um einsog Bretlandi og
Bandaríkjunum hefur hvert
stórfj’rirtækið af öðru skilað
metágóða á síðarihluta síð-
asta árs og á fyrrihluta þess,
. sem aú er að líða. Á kaup-
höliunum sagði stríðsgróðinn
til sín i f jörugum viðskiptum
og hækkandi verðlagi á hrá-
cfnum og hlutabréfiun.
En einmitt þegar bezt
gekk fyrir braskarana h.jóp
snurða á þráðinn. Laugar-
daginn 23. júní hélt sovét-
fulltrúinn Malik ræðu í út-
varp SÞ, þar sem hann hvatti
til friðar í Kóreu og stjómir
fylgirikja Bandaríkjanna,
sem nýbúið var að krefja um
fallbj’ssufóður á vígvellina
þar, brugðu við óg tóku svo
ákveðið undir orð Maliks, að
Bandaríkjastjórij átti eir.sk-
is annars kost en að dratt-
ast með. Kaiy^hallarviöskipt-
jn, æðaslög auðvaldsheimsins
voru ekki lengi að sj'*na
merki hins breytta viðhorfs.
Þriðjudaginn 26. júní má
lesa um þau á kaupha’da?-
síðum „New York Times1'.
Þar er aðalfréttin alltaf við-
skiptin á verðbréfakauphöll-
inni í New York, og r.ú var
slæm tíðindi þaðan að segja.
Fyrirsögnin ber glöggt vitni
þeim óliug, sem sló á br ask-
arana við friðarhorf arnar:
„Friðartilboð hefur í lor með
sér verðfall á verðbréfum.
Frumkvæði Sovétríkjaiuia að
vopnahléi í Kóreu velduv
tveim sölub\*lgjum“. Og í
fréttinni sjálfri segir: „Frum-
kvæði Rússa að fyrirsk'pun
um vopnaldé í Kóreu liafði
alvarlegar afleiðingar í gær
fj’rir verðlag á verðliréía-
kauphöllinni“. En það voru
fleiri en verðbréfabraskar-
arnir, sem misstu spqn úr
aski sinum við bjartari frið-
arhorfur. „Örðrómur um frið
veldur öryggisleysi um nauð-
synjavörur“ segir í f j'rir-
sögnimii á fréttapistli „New
York Times“ frá vörukaup-
höllinni í New York. Ekki
var ástandið betra á baðm-
ullarkauphöllinni þar í borg:
„Fregnir af friðarfrumkvæði
í Kóreu og hagstætt veður
í baðinullarríkjunum lieldur
áfram áð draga rnarkaðinn
niður“. segir „New York
Times“, og blaðið hefur þær
fregnir að fæxa af kornvöru-
kauphöllinni i Chicago, að
„friðartilboð Jokobs Maliks
á laugardagskvöldið Ienti á
kornvöruverzluniimi einsog
sprengikúla“. Næsta dag
sagði „New York Times“ að
menn hefðu beðið þess
spenntir á verðbréfakaup-
höllinni, hvaö-yrði úr vopna-
liléstillögunni, en jafnvel
þótt allt færi á versta veg,
þ. e friður kæmist á, sáu
spákaupmennirnir ljósglætu
úr nýrri átt.: „Markaðurinn
hefur næstum eins mikinn
áhuga á ástandinu í Iran . .
Ástandið þar versnaði í
gær, er Bretar sendu þangað
hérskip“. Sem sagt, þó frið-
ur yrði í Kóreu var alltaf
von um stríð í Iran. En
á vörukauphöllinni virðast
menn ekki hafa verið jafn
fljótir að sjá þessa nýju
vonarstjörnu. — „Áhyggjur
\ egna friðartiHöguniiar setja
enn s\ip sinn á framtíðar-
verð nauðsynjavara“, segir
í fj'rirsögn „New York Tim-
es“.
Ám miðvikudag stöðvaðist
verðhrunið á kauphöllunum,
er Bandaríkjastjóm tók
mjög dræmt undir tillögu
Maliks. En á fimmtudag kom
í ljós, að bandaríski sendi-
lierrann í Moskva hafði feng-
ið fyrirmæli um að leita nán-
ari upplýsinga, og þá var
allt í voða á ný. „Verðlag
á veröbréfum fékk skell í
gær er fréttaskejti bentu
til vaxandi horfa á vopnahléi
í Kóreu“, sagði „New York
Times“ á föstudaginn. En
skýrast kemur harmagrátur-
!inn yfir því, að horfur
skyidu vera á að friður yrði
saminn í Kóreu, fram I blað-
inu laugardaginn 30. júní. I
frétt um viðskiptin á vöru-
markaði New York daginn
áður segir: „Framtíðarverð
á kaffi og ull var stöðugt
á markaðuium í gær. En á
flestum öðrum vörum, sem
lækkuðu í verði, kom fram
óvissa um livort haldið j rði
áfram að berjast í Kóreu.
Sykur, kakó og sojabauna-
olía féllu“. í þessum orðum
kemur fram nakin afstaða
bandarísku braskaranna. —
Þeir eru í „óvissu um hvort
lialdið verður áfram að
berjast í Kóreu“, vona af
öllu hjarta, að þar verði
haldið áfram að úthella blóði
ungra manna, þar á meðal
þeirra eigin landa. Blóðsút-
liellingar og eyðing heilla
þjóðlanda eru þeim fagnað-
arefni.
1
o
' G það hörmulegasta
við þetta er að þessi mann-
tegund, kauphallarbraskar-
arnir, sem nú stunda iðju
sína, og fj*rrverandi brask-
arar, sem eru búnir aö afla
'sér auðs með braski og hafa
notað hann til að kaupa sér
völd og áhrif í stjómmálum
og öðrum sviðum þjóðlifs-
ins, ráða miklu um gerðir
hinna voldugu Bandaríkja á
alþjóðavettvangi. Menn, sem
hafa beinan, persónulegan
hag af stríði hafa mikið að
segja um það, hvort friður
helzt í heiminum. En sem
betur fer eru þeir ekki
einráðir. Braskararnir vilja
fegnir halda Kóreustríðinu á-
fram, en bandarísk alþýða
og alþýða allra landa hefur
krafizt friðar svo eindregið,
að Bandaríkjastjórn hefur
orðið að taka tillit til henn-
ar og fallast á að ganga til
viðræðna um vopnahlé, jafn-
vel þótt það komi sér illa
fyrir kauphallarbraskarana.
M. T. Ó.
þess hefur ekki gengið það vel
fram í slíkum málum að við
verði unac. Þá er mér spurn
til hvers er þesssi síðasta máls-
grein í þessari grein? IJefur
eitthvað runnið útí fyrir þeim
Garðari Jónssyni & Co. er þeir
komu að þessu atriði? Eða er
verið að stækka smuguna enn
með þessu? Þessar breytingar
eru ekki miklar að vöxtum og
hvergi nærri komið inn á mörg
atriði er þörf væri á að breyta
í samningum þessum. Krafa far-
ma.nna er að hvergi verði horfið
frá þessum lágmarkskröfum, og
gerðar verði róttækar breyt-
ingar í þá átt, er ég hef rakið
hér að framan.
Framhald á 7. síðu. ■