Þjóðviljinn - 11.07.1951, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 11.07.1951, Qupperneq 8
% BERLÍNARFARAR ; \ | Mjög áríöandi cr aö allir, sem ætla að fara á í X Berlínarmotið hafi samband við Eið Bergmann. j í Skólavörðustíg 19, sími 7500 í dag. Allir þurfa að i $ skila vegabréfunum og ganga frá ýmsum forms- s ; atriðum 1 dag. ! NEFNDIN Grindvíkingar fá ósalt neyzluvatn Reykjanesskaginu er einn licirra fáu staða á íslaiuli sem frægur er fyrir vatnsleysi, en liann er |u> ekki eins vatnslaus eins og liann sýnist, vatnið.er einungjs niðri í hrauninu. Jarðboranir ríkisins hafa á undanförnum árum borað eftir vatni, með ágætum árángri, á nokkrum stöðum á Suðurnesj- um. Þjóðviljinn hafði í gær tai af Eggert ísdal og skýrði hann svo frá að vatnið hefði komið kl. 10 i gærmorgun þegar kom- ið var niður á 26 metra dýpi, þar sem verið er að bora fyrir vatni fyrir Grindvíkinga suð- austur af Þorbirni, skammt frá veginum. Eru þetta mikil gleði- tíðindi fyrir Grindvikinga. Jarðboranin ríkisins eru ný- búnar að bora tvær holur (20 og 23 metra) í Gárðinum. Á sínum tíma var frá þvi sagt er Keflvíkingum var útvegað vatn með sama hætti. Næst mun verða borað eftir vatni í Sand- gerði. Fremur treg veiði Síldveiði var fremur treg í gær. Þessi skip fengu eftirtal- in afla í fyrrinótt og gær: Þórólfur 1197 mál, Súlan 662, Helga 482, Ingvar Guðjónsson 406, Gyllir 322, Sigurður 304, Særún 303, Sæfari Súðavík 176, Skjöldur 138, Hrönn 122, Skrúð ur 109. Guðmundur Þorlákur 102, Hannes Hafstein 88, Nonni 42, Njörður 31, Fróði 20. Björgvin kom til Ólafsfjarð- ar með 90 tunnur og er það fyrsta síldin sem þar er söltuð í sumar. Á ísafirði hafa nú verið salt- aðar 530 tunnur af sild. Sumarlevfisferðir Farfugla að hef jast Fimm ferðir — „eitthvað fysir aiia unga og gamla" Snmarleyf isferðir F a rfugia eru nú að hcfjast. Eins og uinl- anfarin ár bjóða Farfuglar upp á ódýrar i'erðir í sumarleyfun- um, bæði uni byggðir laiub b>s og inn á öræfi. Að þessu sinni eru sumarleyfisferðirnar fimm, eitthvað fyrir alla, unga og' ganda. I. Hjólferð um Skotland 21. júlí til 16. ágúst. Ferðazt verður um þvert og endilangt Skotland á reiðhjól- um og gist í Farfuglaskálum. Grindavíkurbátar á síid Grindavik. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Grindavikurbátarnir eru nú sem óðast að búa sig undir sumarvertíðina. Munu flestir hafa upphaflega ætlað að stunda síldveiðar hér við Suður land, en ef mikil sild verður fyrir norðan fnunu þeir fara þangað og er Ægir þegar að fara norður. Ferðaskriístoían gengst íyrir orlofsferð til Finnlands Ferðaskrii'stofan hefur nú á- kveðið að efna lil liálfsnjánað- nr orlofsferðar til Finnlands. Farið vnrður héðan 25. þ.m. með flugvél til Stokkhólms, haldið iþaðan með sliipi til Abo í Finn- landi, en síðan i'erðast um Finn iand méð skipum og bifreiðuin. Hér fer á eftir fréttatilkynn- ing um þéssa ferð og fleiri frá Ferðaskrifstofunm: Um næstu heígi ráðgerir Ferðáskrifstofán þessar forðii : 1. Fimm daga ferð norður yfir Kjöl og Auðkúlu'heiði til iíáimh. á 7. síðu Langt er síðan fullskipað var í bessa ferð en vegna veikinda- forfalla er liægt að bæta við 3 Framhald á 7. síðu / „Gestir“ Víkverja •jf Ekkert hinna ágætu frétta- blaða þrífloklíanna sá ástæðu til að sltýra frá atburði seni gerðist liér í bænum fyrir rúmri viku og varð umrætuefni aitra bæjarbúa, morðtilranninni á Adlon-bar. Hins vegar kvart- aði VSV uiutaií því nokkrum dögum seinna með almennum orðum að liin'ir prúðn og kurt- eisu setuliðsnieni: fengju ekki að athafna sig í friði hér í liöfuðborginni fyrir íslen/.kiun dónum seni ekkert hel'ðn hér að gera. I gær er röðin svo loks koni'ji að Víkverja að ræða feimnismálin. ★ Og Víkverji er sannarlega feiinimi. Bandarísku hermeiin- irnir heila á hans má!i „að- komufók“ og „gestir sem að garði bera (!)“ Síðan rifjar hann 'npp að Islendingar liafi ailtaf „þótt góðir lieim að sækja, gestrisrir og greiðviknir \ið aðkomufólk.“ En „aðkomu- fólk'ið og gestirnir“ verður nú að þola „rmldalega og dóna- lega framkonui... móðganir . . . tuddaskap . . . og ókurteisi“, en þetta er að sögn Víkverja „erlendur ósiður, sem mjög' tíðkast nú í eystri lilula Evrópu.“ Teluir Víkverji svo sem ilænti að ísiendingar amist við því að fá ekki að baða sig í friði í Sundhölliniii fyrir er- iendum hermönnúm og fá ekki að sitja í friði á veitingahús- unum án jiess að hafa einkennis klædda Bandaríkjameiin fyrir augunum. A Hinum feiinna Víkverja skal á (>að bént að bandaríski inn- rásarherinn er ekkj „ges'.'ur“ islenzku Jijóðarinnar. ÖIIu heid- ur mætti lík.ja þeini við inn- brotsþjófa eða ofbeldismenn Framhald á 7. siöu. blÓÐV Vliðvikudagur 11. júlí 1951 — 16. árgangur —■ 153 tölublaö Samnorrænu sundkeppninni laulv hér á landi i gær. Á hin- um Norðurlöndum hófst hún í fyrradag. Að sjálfsögðu verður ekki hægt að birta tölur um þátttök- una hér á landi fyrr en keppn- inni er lokið á hinum Norður- löndunum; og verða þá úrslitin birt í öllum löndunum samtímis. Auðvitað er það titillinn „bezta sundþjóð Norðurlanda" sem fyrst og fremst er keppt um, en auk þess hafa verið gefnir tveir bikarar. Hákon Nor egskonungur gaf annan, og lilýtur þann bikar sú þjóðin sem sundið vinnur. Hinn bikar- inn gaf menntamálaráðuneytið íslenzka og hlýtur hann það byggðarlag eða kaupstaður hér á landi sem liæstri þátttöku nær í keppninni. Mynd af þess um bikurum eru birtar í næsta dáiki. Hverjir hljóta þessa bikara? Því verður ekki hægt að svara fyrr en seinna í sum- Nýtt Viðeyjarsund: Eyjólfur Jónsson synti úr Viðey og að Loftsbryggju á sunnudaginn Hinn kimni siuidmað.ur, Eyjólfur Jónsson, Fálkagötn 36, sem m.a. hefur tvisvar synt i'rá Grímsstaðaholti og yfir á Álfta- ues, þreytti Viðeyjarsuiid s.I. siinmidagskvöld. Eyjólfur er átt- 'indi Islendingurinn sem ieysir þessa þraut af hendi, og synti hann frá Þórsnesi í Viðey að Loftsbryggju í Reykjavíkurhöfn 4 2 klst. og 38 mínútum, en sú vegalengd er 4(4 km. Eyjólfur er 26 ára gamall og hefur lagt stund á sundíþrótt- ina árum saman. Hann lagði af stað í Viðeýjarsundið ld. 8,30 á sunnudagskvöldið í logni og blíðu og var hinn hressasti að sundinu loknu og fann hvorki Framh. á 7. síðu Happdrætti Háskólans Nr. 12334 hlaut bæsta vinninginn 1 gær var dregið í 7. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Vinningar eru alls 550 og tveir uikavinningar eða samtals upp i kr. 279.200.00. Hæsti vinning- ijrinn að upphæð 25 þús. kr. kom á n>'. 12334, en það eru fjórðungsmiðar, tveir seldir hjá Arndísi Þorvaldsdóttur, Vestur- götu 10, og hinir tvoir á Siglu- fir'ði. — Næst hæsti viimingur- inn 10 þús. kr. kom á nr. 6900, eru það eirmig fjorðungsmiðar. einn seldur á Akureyri, einn á Blönduósi. einn hjá Marenu Pél ursdóttur, Laugaveg 66 og einn hjá Pálínu Ármann, í Varðar- liúsinu. 5 þús, kr. vinningur: inn kom á nr. 9837, fjórðungs- miða, éinn seldíin á Akure.vri, tvo hjá ‘Éií'si Jónssyni; Kirkju- téig 5 og eífín hjá Pálínu Ár- mann. Varðarhúsinu, Vatnsveita fyrir Grindavík Grindavík á mánudag. Frá fréttaritara Þjóðviljans Verið cr nú að bora fyrir vatni skammt fyrir sunnan Þor björn, ög á síðan að leggja vatnsleiðslu til Grindavíkui'. Allt'Vatn í hrauninu niðri við þorpið er meir og minna salt .og hafa því Grindvíkingar safn- að vatni af húsþökunum i steyptar þræi’. en undanfarið liefur verið töluverður vatns- skortur og margir þurft áð saikja vatn á bilum. Þegar borað var eftir vatn- inu vaj' komið niðrn- á lieitt jarð lag, en ekki er vitað hve hit- inn er mikill. Hverjir hljóta hikarana? ar — en það byggðarlag sem hlýtur menntamálaráðsbikar- inn verður ekki síður öfundað en landið sem hlýtur konungs- bikarinn. Konungsbikarinii Stóistúkuþingið vill hjúkrunarmann og kvenfangavörð til starfa við fangagæzlu Þing Stórstúku Isiands var Iiaidið á Alcureyri dagana 27. til 30. f.m. Meðal samþykkta þess er eft- irfarandi: „Stórstúkuþingið skorar á ríkisstjórn og bæjar- stjórn Reykjavíkur að lirinda nú þegar í framkvæmd: Framhald á 7. síðu. Sigluf^arðartogaiarnir Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togararnir Elliði og Hafliði komu báðir inn á föstudaginn var. Elliði var með 423 lestir og Hafliði 365. Afli beggja tog- aranna fór að mestu leyti í bræðslu. Meniitamálaráðsbikarinii Iðnþingið krefst þess að koniið verði í veg fyrir hin „storfelldu mistök44 er stafað hafa af van- þekkingu heildsalanna Þrettánda iðnþing íslendinga sem haldið var fyrir noh.kru samþykkti m. a. eftirfarandi: „Meðati það ástand ríliir í iiiiiflutjiíngs- og gjakleyr- ismátiim þ.jóðarinnar seni nú er, að bundin etu kaup á flestri cfniviiru og áhalda til iðnaðar og iðj'u, þá verður að krefjast "þess að efnivara o>g áhöld þessi yerði ekki ke.vpt nema í samráði við menn er hala sérþekkingu á gæðuiii og verði vöruiinar. Mætti þá komast hjá þcim stóri'elldu mistökiiin sem átt hai'a sér stað í þessuni cin- iim á iiiuiaiilornum árum.“ Það er þungur dómur sem iðnaðarmennirnir kveða upp yfir „kunnáttu" heildsalanna með þessari samþykkt Heildsalarnir cru alltat' að dást að sérþekkingu sipni og lofa hana á prenti i blaði sínu, umfram allt verði að fela þeim innkaup fyrir þ.ióðina, annars væri hún illa farin!! > Svo kemur bölvaður voruleikinn og sýnir oft áþreifan- lega að inn hefiir verið flutt allskonar vanmétadúi eu sem hefú'r kannake haft þann ágæta kost að h'ægl hefur verið að græða á sölu þess.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.