Þjóðviljinn - 05.08.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.08.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. ágúst 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Austur við Sog Vinnufatnaðinn frá Fata- og sportvörubúðin, Laugaveg 10. — Sími 3367 Karlmannaföt Kaupum karlmannafatnað, útvarpstæki, hljóðfæri, notuð Tisl. frímerki o. fl. Sími 6682. f Fornsalan Laugaveg 47. Rúllugardínur fyrirliggjandi, 3 stærðir. Áfram Laugaveg 55, bakhús. Galvaníserað járn 600 ferfet til sölu. Tilboð öendist afgreiðslu blaðsins merkt „Járn“. IðJA H.F. Lækjarg. 10. Úrval af smekklegum brúð- argjöíum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. % ' €? Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320. Kaup — Sala Umboðsséla: Verzluniu Grettisgötu 31, Sími 3562. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Herraföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og íiotuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. — Sækjum — Sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 2926. Munið kaffisöluna í I-Iafnarstræti 16. Vaxmynda- er opið í Þjóðminja- safninu alla daga kl. 1—7 og sunnudaga kl. 8—10. Amper h.f., raftækjavinnustofa, Þingholtsstræti 21 sími 81556 Sendibílastöðin h. f., Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Lögíræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eh-íksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. — Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12. Sími 5999. Utvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laúgaveg 166. Hýja sendíbílasiöðin I; Aðalstræti 16. Sími 1395 Framhald af 3. síðu. urn jökulruðning eða „mó- renu“ með nokkrum fleygum af blágrýti innan um — leifar af ennþá eldra hrauni sem jökull- inn hefur núið í sundur. Þakið í göngunum verður að fyigja hraunlaginu, eða má a. m. k. ekki vera neðar, því ef jökulruðningur væri skilinn eft- ir í loftinu, gæti hann hrunið niður þegar minnst varði. Af þessu leiðir að sumstaðar verð- ur að taka talsvert upp fyrir rétta hæð á göngunum. Það verður að sprengja og flytja burt mikinn ,yfinnassa‘ eins og þeir segja. Nú lækkar hraunið aftur og þá lækka þeir þakið smátt og smátt, skáhalt niður í rétta hæð og veróa þá ao sprengja gegnúm blágrýtisstuðl ana. Blágrýtið virðist allt vera í 5-strendum stuðlum, en mó- renan er auðvitað ólagskipt og óregluleg. Það er mikið ábyrgðarstarf að ganga frá loítinu svo að tryggt sé að ekkert falli niður síðar. En hinir sænsku berg- menn eru sagðir færir í sínu starfi og gætnir vel. Göngin eru núna rúmlega 100 metra löng. Seinna þegar þau eru fullgerð verða þau steypt innan þannig að þver- skurður verður sem næst rétt- ir.s™ M - K SOTf 'iM SSÍw' i FrtU 1 ■ ... /I':. - : ... .'45" yðar sei iiy GRETTISGÖTU 3 HVERFISGÖTU 78 ur hringur og gólfið nærri lá- rétt. Hallinn verður Vá metri á allri leiðinni. Innan'mál á göngunum verður 8 metrar og hæðin frá þaki upp í mýrina fyrir ofan 14— 16 metrar. -— Áin mun þá streyma í hægð- um símun um þennan lárétta neðanjarðar steypuhólk. Mesti gassinn hefur farið af henni í túrbínunum, en Kistufoss og írufoss standa vatnslausir. Við förum næst að skoða hjálpargöngin fyrir ofan ána hjá Irufossi. Þau eru eins og smækkuð mynd af hinum.en það þarf að dæla meira vatni til áð halda þeim þurrum. Svo föruni við ofan í „skaktina". Maður er dálítið hræddur að fara niður járnstigann svona beint niður í jörðina þó það séu ekki nema 20 metrar. En það cr líka gríð- arlegur liávaði að heyra þarna niður. Það er búið að hólfa fyr- ir þakinu á býggingunni sem á að verða einir 40 metrar á lengd. Það er slegið upp mótum fyrir hvelfingunni og steypt í þau með svokallaðri sement- byssu eða ,,kanónu“ sem getur þeytt sementshrærunni 40 m. leið gegnum járnpípur. Það kvað vera mikill atgangur og mikill hávaði þegar sú vél vinn- ur. p »-* '"n) Nú fær Tómas í lið með sér -ungan mann með skóflu og haka og skal nú haldið upp í Dráttarhlíð að grafa holur og ég fæ að fara með sem áhorí- andi. Og þar erujn við lengi dags að gá hvar bezt sé að hafa „túnnillinn". Það er held- ur ekki amalegt að rölta með- fram vatninu í veðurblíðunni þeirri arna. Mývargurinn gerir manni ekkert mein. Hann verð- ur máttlaus í heitu sólskininu og bítur ekki. Það er mikið dýrmæti að hafa svona gott sumar við vatnsvirkjanir. ÖIl vinna verður þá auðveldari og gengur fljótar. Þetta góða tíð- arfar þyrfti að hagnýta betur með því að viniia á vöktum. Vinnan ætti að halda áfram nótt og dag og einnig um lielg- ar. Okkar stuttu sumur eru dýrmætur tími og sjálfsagt að vinna við allar stórframkvæmd- ir nótt sem- dag a. m. k. fyrri part sumars meðan birtan er. Það er mikil dýrð og mikil friðsæld við fljótið og vatnið og fagurt að horfa til fjallamia ofan af hlíðinni. Það er blá- gresi í brekkunum, hvönn, burnirót og víðir uppi á kletta- hólmanum í ánni og mýtaða á höfðanum fram við vatnið þar sem áin fellur í það. Mergðin af silungnum í Úlfljótsvatni er alveg ótrúleg. Við sjáum þá þús undum saman í hátnum þeg- ar við förum yfir á bátnum, en þeir eru smáir. Þetta er víst sama tegundin og i Þingvalla- vatni. Það er að segja murta. Mclrgum mun finnast eftir- sjá að ánni þegar hún hættir að renna í sínum gamla farvegi hér meðfram hlíðinni. En ef tii vill mætti hleypa vatninu á flúðirnar um helgar handa fóiki sem vill sjá náttúrufegurð. •fc En eftir á að hyggja. Af hverju er verið að grafa öll iþessi jarðgöng hér v:ð Sogið og liafa allt. neðanjarða.r? ' Hversvegha 'ékki þrýstfýatns- leiðslur og aflstöðvar ofanjarð- ar neoan við fossana. Hvítmál- uð stöðvarhúsin sóma sér svo vel í landslaginu. Það er Sagt meira rekstrar- öryggi að hafa stöðvarnar niðri í jörðinni, fyrir neðan allt frost. Hitastigið verður mjög jafnt allt árið. Auk þess er talið að mannvirkin verði bæði ódýrari og varanlegri með þessu móti. En það mun þó hafa verið stríðsóttinn, hræðslan við loft- árásir, sem kom mcnnum til að byrja að byggja vatnsaflstöðv- ar neðanjarcar í útlöndum. Neðanjarðarstöðvar eru að vísu öruggar fyrir sprengjum og má vera að við séum að einhverju bættari með vitneskjunni um það. 1. ágúst 1951. Ó. B. B. Skák Framhaid af 3. síðu. Hvítur (Wolf): Kf3, Rc2, Pa3, b4, e5 og h7. Svartur (Balogh)': Ks7, Rc3, Pa4, b5, d5 og g6. Hvítur vann á þennan hátt: 48. e5—e6 Re4 49. e6—e7 Rd6 50. Rd4 Kxh7 51. Rxb5! Re8 52. Rc7! Rxc7 53. b4—b5 Kg7 54. b5—b6 og vinnur. I skýringum sínum við skákina segir Wolf að hann hafi þekkt tafllok Troitzkys og þau hafi komið sér á sporið. Að lokum ein skák frá fyrsta alþjóðaskákþinginu í heiminum. Siltíleyjarleikur. Londou 1S51. Anderssen. Wyvill. 1. e2—e l c7—c5 2. Bfl—e4 Rb8—c6 3. Rbl—c3 e7—e6 4. d2—d3 Rc6—e5 5. Bcl—f4 Re5xc4 6. d3xc4 a7—a6 7. Ddl—e2 Rg8—e7 8. 0 — 0 — 0 Re7—gG 9. Bf4—g3 Bf8—e7 10. f2—f4 0—0 11. f4—f5 Be7—g5t 12. Kcl—bl e6xf5 13. e4xf5 Iíf8—e8 14. I)e2—gl! Rg6—f8 15. Rgl—f3 Bg5—f6 16. Iíc3—e4 b7—b5 17. Bg3—c7! Ef nú Dxc7, þá Rxf6f, Kh8, Rxe8 og hótar bæði máti og drottningarmissi. 17 Dd8—e7 18. Re4xf6t De7xf6 19. Hdl—d6 Rf8—c6 19. — De7, 20. f5—f6 kostar drottninguna. 20. f5xe6 d7xeG 21. Hhl—dl Bc8—b7 22. IId6—d7 Bb7—c6 23. Bc7—e5 Bc6xf3 24. Dk4—g3!! Df6—g'6 25. Dg3xf3 b5xc4 26. Ðf3xa8 — og svartur gafst npp, því að hann verður mát í öðrum leik, ef liann drepur drottninguna. á íoEðvöIliim Út er komin þriðja útgáfa af Orrustunni á Bolavöllum, rímu -’.ftir Pétur Jakobsson faseigna- iala, og er ríman aukin og end- irbætt í þessari útgáfu. Efni -ímunnar er liin fræga Bola- /aliaorusta sem Spegillinn sagði frá á sínum tima. Á forsíou er mynd af höfundi 30 ára göml- um. Ríman er gefin út á kostn- að höfundar, en prentuð í ísa- .f cl dárpren ts'mlð ju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.