Þjóðviljinn - 05.08.1951, Blaðsíða 8
Svikamyllan i húsnœ&ismálunum:
Ihaldið í bæjarstjóm leyfir - íhaldið
í fjárhagsráði bannar
608 umsækjendar um lóðir undir smáibúðarhús
Á s.l. sumri var Gimnarsborg byggð, kassaíjalaliverl'ið í
Múlakampi, sem verða mun minnisvarði yfir stjórn Ihaldsins á
iiúsnæðismálum Keykjavíkur. Nú gyllir Ilialdið mjög hið nýja
smáíbúðahverfi sem það ætli að leyía. Þar á að leggja rafmagn,
vatns- og skolpleiðslur — seni allt vantaði í Gunnarsborg.
I>að út af fyrir sig, að leyfa mönnuin að koma yíir sig
smáhúsi, verður víst að teljast lofsvert nú tíl dags. En hætt
er við aC allmargir hinna 600 sem sótt hafa um slíkar lóðir
'verði fyr’r vonbrigðum áður en hús þeirra rísa af grimni, ef
'lialdlð heldur upptekn'um hætti um að ÞAÐ SEM ÍHALDIÐ
I BÆJARSTJÓKN LEYFIR BANNAR ÍILALDIÐ í FJÁRHAGS-
RÁÐI!
tMÓSVILIINM
Sunrudagur 5. ágúst 1951 — 16. árgangur — 176. tölublað.
,,Verndararnir" ráSast lika á
islenzkan gróSur
Bandarískir hermenn skreyta bifreið sína
birkigreinum
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
rakti Sigfús Sigm-hjartarson
'þetta mál allýtarlega. Alþingi
var svo til á einu máli í vetur
sem leið að undanskilja smáíbúð
ir fjárfestingarleyfum. Sá vilji
Alþingis var ctöðvaður í efri
deiid vegn", bréfs frá fjárhags-
ráði um að ekki mætti sam-
þykkja. frumvarpið um þetta,
þá gæti fjárhagsráð ekki haft
það eftirlit með fjárfestingunni
sem því væri skylt vegna marsh
allsamningsins. Það væri skil-
yrði fyrir því áð mega nota mót
virðissjóðinn til Sogs- og Lax-
árvirkjunarinnar, að fjárhags-
ráð hefði fullkomið eftirlit með
fjárfestingu í iandinu. M. ö. o.
Gera tillögur um
almenna banka-
ioggjof
vriðskiptamálaráðherra hefur
skipað eftirtaldi menn í nefnd
til þess að gera tillögur um
a'menna bankalöggjöf:
Dr. Benjamín Eiriksson. sem
er fonnaður nefndarinnar, Prið-
þjóf O. Johhsen, forstjóra, Gísia
Guðmundsson, alþingismann,
G.yifa Þ. Gíslason, prófessor,
Klemenz Tryggvason, hagstofu-
f/i jóra og Pétur Ottesen, alþm.
„BráðuIeikMs^
Ihaldsins
Þegar Sigfús Sigurlijartarson
var að ljúka framsöguræðu
simii í umræðufium um auka-
niðurjöfnunina i bæjarstjórn á
fimmtudaginn komst hann
'þannig að orði, að eins og áð
venju myndu rök og tillögur
minnihlutans litln fá áorkað um
skynsamlega afgreiðslu málsins.
fhaldið væri í því sem mörgu
öðru líkt Hitler og nazistum
'hans að hafa sérstaka ánægju
af ,leikbrúðum“. Brúðuleikhús
voru sem kunnugt er í miklu
uppáhaldi í Þýzkaiandi á vel-
mektarárum nazista Sjálf-
stæðisfiokkurinn liefði komið
sér up,p einskonar brúðuleikhúsi
í bæjarstjóminni. Saina væri
hverja fjarstæðu borgarstjóri
bæri fram, hann þyrfti ekki
annað en gefa meiki og þá lyft-
ust allar íháldshendumar í takt
eins og kippt væri í spotta sem
íengdur væri í brúður! íhalds-
rolurnar hægra megin við fund-
arborð bæjarstjómar sigu í
sætum sínum við þessa sönnu
og smellnu samlfkingu og urðu
venju fremur ni'ðurlútar!
erient vald bannaði Alþingi ís-
lendinga að leyfa byggingu
íbúða.
Þingmenn samþykktu þá á-
slcorun til fjárhagsráðs um að
gefa frjálsa byggingu smái-
búða. Sömu þingmenn vissu
mjög vel að það sem þeir máttu
ekki samþvkkja sem lög yrði
tæpast framkvæmt með áskor-
un til fjárhagsráðs.
Bæjarstjórnin hefur nú horf-
ið frá samkomulaginu við fjár-
hagsráð um að úthluta ekki lóð-
um til annarra en þeirra sem
hafa fengið fjárfestingarleyfi.
Vera má að eitthvað vinnist
frekar á með þeirri aðferð.
Borgarstjóri hefur það oft geng
ið bónleiður til búðar lijá fjár-
hagsráði í þcssu máli að hann
veit að það verður eklci rósum
stráður vegur sem menn þurfa
að ganga áðpr en þeir fá leyfi
fyrir efni í hús sín.
Það er því á engan hátt rétt-
lætanlegt hjá íhaldinu að vekja
tálvonir hjá mönnum um að
húsnæðisvandræði þeirra verði
leyst þótt þeir fái lóð, eða að
séð verði í gegn um fingnr við
þá ef þeir byggja í leyfislevsi
— hér hafa menn verið settir í
stcininn fvrir að steypa garð-
spotta til að verja lóð sína
skemmdum!
Það er hvorki æskilegt né
drengilegur leikur að íhaldið í
bæjarstjórn leyfi, en íliahlið í
fjárhagsráði banni.
Valdið í fjárhagsráði er í
höndúm þeirra flokka seni mest
hafa talað um lausn húsnæðis-
vamlamálanna og minnst liat'a
gcrt til að leysa þau, íhahlsins
og Frainsóknarfloldisins.
Þetta er húsnæðisleysingjum
hollt að gera sér ijóst í tíma.
Ilvíldarvika Ma'ðrastyrUsnefnclur
verður að Þin.’rvdli um síðustu
dapana, í ásrúst. Þasr konur, sem
hugsa sér að dvelja þar verða að
hafa gefið sig fram í skrifstofu
nefndarinnar í Þingholtsstræti 18
fyrir 20 þm. Slcrifstofan er opin
kl. 3 5 alla virka daga, nema
laugardaga.
Verzlunarman na I éi. Reykja
víltur gengst fyrir hátíðahiikl
um í Tivólí í <lag, sunnuilag
og á mánud. Hefjast skeimnt
anirnar kl. 3,.10 í dag og kl.
4,30 á manud. Dansleildr
verða hæði kvöhlin í veitinga
húsinu í Tívólí.
Skemmtiatriði verða sem hér
segir: „2 Larowas" Sjýna loft-
Framhald. á 6. síðu.
Landsmóti í hjól-
reiðum frestað til
12. þ. m.
Landsmót í hjólreiðum verð-
ur haidið á Akranesi 12. þ. m.
með frjálsri þátttöku allra fé-
laga innan ÍSÍ. Keppnin hefst
kl. 2 e. h. og verður lijólað
kringum Akraf jall, sem er tæp-
ir 33 km, eftir bílveginum. —
Iþróttabandalag Akraness sér
um mótið og þurfa þátttökutil-
kynningar að hafa borizt því
sk'iflega fyrir 7. þm. Þurfa
þátttakendur að vera 16 ára
oða eldri og hafa læknisvottorð.
Veitt verða þrenn verðlaun og
auk þess keppt um farandbik-
Þátttaka í ferðalögum er
minni í sumar en nokkru sinni
fyrr um mörg ár. I hinum
lengri ferðum Ferðaskrifstofu
ríkisins hinum eiginlegu sum
arleyfisferðum hefur vorið
mjög dauf þátttaka. Þannig fór
ekki nema helmingur nauðsyn-
legrar tölu í hringferðina aust-
ur og norður um land, svo
senda varð tóma bílana norður
og austur til að sækja þá sem
fóru sjóleiðis til Austfjarða, í
stað þess að þeir áttu að vera
fullir af fólki er siðan færi
liringinn suður með skipi. Rvip-
aö ei' að segja um ferðir Ferða-
félagsins. Það eru stuttu ferð-
imar sem enn er eðlileg þátt-
taka í, alrnenningiu' hefur ekki
Atferli iim rásarhersins
verður stöðugt ósvífnara
eftir því seni hérvist hans
verður lengri og það svo að
öíluni, sem huulráðablöðin
hafa ekki ært frá vitglór-
unni, lilýtur að hrjósa hug-
ur við Þessl bandarísld lýð-
u r lætur sér ekld nægja að
ota lrutum sínum að íslend-
'ingum og eltast við ferming-
artelpur hehlur spillir hann
gróðri landsins, eins og eft-
irfarandi dæmi sýnir:
Fyrir nokhrum dögum sáu
vegfarendur innrásarher-
menn aka bifreið gegnum
Reykjavikurbæ, sem ekki
hefði þótt í t'rásögur færandi
ef Jiessir sómapiltar hefðu
ekki haft lierfang nokkurt
meðferðis. Herfang jætia
efni á nema cins til tveggja
daga ferðum.
Framhald á 4. síðu.
Nörska íþrótíahlaðið „Sports-
manden“ skrifár um landsleik-
iriit í Þráiulheimi m. u. á þessa
lejð:
Þegar við dæmum íslenzku
mótherjana okkar má sízt
gleyma því, að þeir hafa ný-
lega vigt fyrsta grasvöll sinn,
og að daginn fyrir lelkinn rigndi
var nokkrar vænar birldgiein
ar, sem þeir bandarísku
liöfðu fest framan á bifreið
sína, og' þöktu hana. að
niestu að framan.
Ekki urðu sjónarvcííar
þess varir að umferðalög-
reglan íslen/.ka gæfi þessari
bandarísku siðmenninga rsýn-
ingu hinn minnsta gaum
Ilér á landi er árlega var-
ið miklu fé til skógræktar
og mun enginn telja efrir.
Ötulir skóggræðslumenn eru
séndir í fjarlægar heimsálf-
ur til fræsöfnunar. Öflug-
Ur áróður er rekinn í blöðum
og útvarpi fyrir því að græða
landið skógi að nýju. með
þeim árangri að seg.ja má að
skóggræðslan sé orðin eitt
af inestn áhugamálum j»jóð-
arinnar
Hvort „verndararnir", sem
óku gegnum Reykjavík á dög
unum hal'a kontið austan úr
Þingvallahrauni, ofan úr
Borgarfirði eða þeir Itafa
ekki farið lengra en upp í
Heiðmörk, Jiar sent fjóldl
Reykvíkinga hefur á síðustu
árum uimið ötullega að jivi
að planta skógi, gruniausir
uni að það verk þeirra vær!
í liættu statt fyrir íiinrás
„vestrænnar siðmenningar",
er ekki vitað.
Fyrir nokkrum árum henli
gáskafulla unglinga í sumar-
leyfi það ólán að sp'lla
gróðri á þann hátt sem hér
liefur verið lýst og bar hil-
reið þeirra jiess rnerki er hún
kom til bæjarins. Þeiia leið-
inlega atvik varð brátt heyr-
iiikunnugt. Helztu vanillæt-
arar æskulýðsins, allt f'rá
Valtý Morgunblaðsritstjóra
niður í Ilannes á Horninu,
heltu úr skálmn réttiítrar
reiði sinnar yfir ódæðisverk-
inu. Því skyld' enginu að ó-
reyndu væna þá söniu menn
um að sofa fremur á verðin-
um nú. í næsta. leiðbeininga-
hæklingi laiulsölumanna unt
,tómstundaiðju“ banðáríska
innrásarhersins rná því va‘nÞ>,
skeleggrar greinar eftir Val-
tý Stefánssoii, formann Skóg
ræktarfélags islands, þnr
sem hann leiðir ltina banda-
rísku fóstursyni sína í allan
sannleik tim hvernig jieint
lieri að umgangast íslei'/k'.v
skóga. Við bíðum og sjátint
hvað setur.
mikið i Þrándheimi .... Það
var áberandi iive Islendingarnir
voru fljótir. Þeir voru iika
viljasterteir og þolgóðir. Að
vissu lej’ti miuntu þeir á leite-
menn frá Luxemburg. Þeir
lirifu eklsi, en það var óvenju-
crfitt að sigra þá ....
Framhald á 6. síðu.
ar.
Um kl. 10 f. h. í fynadag valt íslenzk vörubifreið, hlaöin
kassavarningi, á Miklatorgi. Ekki er Þjóðviljanum kunn-
ugt hvernig á því stóö að svo illa fór þarna á sléttri
götunni. Bifreiöin var fljótlega rétt viö og henni ekið á
brott. En hér er mynd af kassahrúgunni sem eftir stóö
á torginu.
Rikisstjórnin er að eyðileggja
orlofslöffin
Verkamönnum er ckki lengur fært að ferðast úr
bænum í sumarleyfi sínu
I nær áratug hafa verkameiut notið sumarfrís. Árið eftir að
Dagsbrún samdí um suntarírí f.vrir Dagsbrúnarmenn voru or-
iofslögin sett. Þetta var mikilsverður áfangi á sóknarbraut al-
þýðunnar til bættra kjnra, aukins réttlætis.
Á síðustu átiim hafa stjórnarvöhlin markvisst unnið að
jiví að gera verkamönnum ókleift að njóta jiessa réttar til snm-
arfrís, og nú er svo komið að fjöldi verkamanna ltefur o'rðið
að neita sér með öllu um sumarfrí, eða sitja um kyrrt í bæjar-
rykinu.
Landslsikurinn ísland—Noregur var
íþróttalega séð iélegur
segir „Sportsmanden"