Þjóðviljinn - 18.08.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 18.08.1951, Side 1
Laugardagur 18. ágúst 1951 — 16. árgangur — 186. tölublað Bondin i HeiSnabergi béldu: Sfeingrimur Sfeinþórsson fleffir brœsnisgrimunni af Timan- um og ÞórSi Björnssyni og flýr land aS afloknu afreki! Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra hefur nú með bréfi dagsettu 16. ágúst heimilað Ihaldinu í Reykjavík ao leggja 6—7 milljón króna álögur á bæjarbúa. £r þessi heimild vesældarlegt upp- hrópunarmerki aftan við stóryrðaglamur Tímans og fulltrúa Framsóknar í bæjarstjórn um leið cg hún afhjúpar samsekt Sjálfstæoisflokksins og Fram- sóknarflokksins í málinu og sviftir lýðskrumsgrím- unni af Þórði Rjörnssyni og ritstjóra Tímans. Hinar gjörspilltu klíkur beggja flokkanna geta nú ekki lengur dulið einlæga samvinnu sína og fullkomna samsekt um allf er lýtur að féflettingu almennings í landinu og aukningu dýrtíðarinnar. Svo er komið, að enginn maður tekur hið minnsta mark á bæjar- fulltrúa Framsóknarflokksins né málgagni hans. Samkvæmt íslenzkum lögum hafði félagsmála- ráðherra úrslitavald í þessu þýðingarmilda máli. Sú ákvörðun, sem hann hefur nú íekið eftir allt sem Þórður Björnsson hefur sagt og Tíminn hefur skrifað, sannar almenningi tvískinnungshátí Fram- sóknar og er ágæí lexía fyrir þá, sem glæptust á því að veiía Framsóknarflokknum brautargengi í síðustu kosninaum. Fréttatilkynning félagsmála- ráðherrans um ákvörðun Stein- gríms er ekkert annað en aum- ingjaleg afsökun og sama máli gegnir um bréf ráðherrans til borgarstjóra, sem hér birtist: „Ráðuneytið hefur tekið við bréfi yðar, hr. borgarstjóri, dags. 10. þ, m., þar sem skýrt er frá því, að bæjarstjórn Reykjavíkur hafi samþykkt að láta fara fra'm framhaldsniður- jöfnun í Reykjavíkurkaupstað samkvæmt 3. gr. laga nr. 66, 1945, um útsvör, þannig, að inn heimt verði 10% álag á útsvöv þau, sem lögð voru á útsvars- gjaldendur í Reykjavík 1951, eins og útsvörin verða endan- lega ákveðin af þeim skatta- nefndum, sem um þau eiga að fjalla. Að fengnu skýringabréfi yðar, dags. 15. þ. m., og að ^okaiiio lioðar sam- bamlsslit Á sjálfstæðisdegi Indónesíu í gær hélt Sokarno forseti ræðu í Jakarta og lýsti yfir, að Indó- nesar litu á áframhaldandi her- setu Hollendinga á Irian, vestur hluta Nýju Gíneu. sem fjand- skap við sig, þar sem Irian væri hluti Indónesíu. Vegna þessarar framkomu Hollendinga væri ekki annað fyiir hendi en áð slíta ríkjasambandi Hollands og Indónesiu sern fyrst, athuguðum þeim upplýsingum um fjárhagsástæður bæjarins sem ráðuneytinu hefur verið Framhald á 6. síðu. Finni Evrópumeistari í léttasta Hokki í gær vann finnski hnefa- leikarinn Ask Evrópumeistara- titilinn í léttasta flokki af Frakkanum Mondan í Helsinki með rothöggi í tólftu lotu. I þessu húsi við Alexander Piatz í Austur-Berlín er aðseturs- staður stjórnar alþjóða æskulýðsinótsins. I»að heitir líka Hús lieimsæskunnar. Bandanska þingnefndin, sem. rannsakar ,,óameríska starf- semi“, hefur gert tilraun til að færa starfssvið sitt útfyrir landamæri Bandaríkjanna, en liafði ekki annað uppúr því en hirtingu. Nefndin lýsti því ný- lega. -yfir, að hún hefði „sann- anir“ fyrir að maður í kanad- ísku utanríkisþjónustunni, Nor- man að nafni, liefði verið komm únisti í Bandaríkjunum árið 1939. Norman þessi er nú for- maður sendinefndar Kanada hjá SÞ. í fyrradag lýsti Lester Pear- son, utanríkisráðherra Kanada, Framhald á 4. síðu. Stálsfoömmt- un í Mretlandi Brezka stjórnin tilkynnti í gær, að hún hefði fyrirskipað eftirlit með allri stálnotkun í landinu einsog var á stríðsár- unum. Verða öll fyrirtæki í Bret landi að fá sérstakt leyfi áður en þau mega nota stál til nokk- urrar annarrar framleiðslu en þeirrar, sem lýst hefur verið naiiðsvnleg vegna hervæðingar- innar. Hergagnafram- leitsla fvöfölduð Wilson, yfirmaður bandarísku hergagnaframleiðslunnar, til- kynnti í Washington í gær, að hergagnaframleiðsla í Banda- ríkjunum iiefði tvöfaldazt á fyrra helmingi þessa árs og ætl- unin væri að tvöfalda hana aft- ur á síðari árshelmingnum. Framleiðslu flugvéla kvað hann hafa aukizt um 50% á fyrra árshelmmgnum og framleiðslu skriðdreka um 200%. Betri horfur á samkomu- lagi um vopnaliléslínu Eftir fyrsta fund undirnefndanna í Kaesong í gær þykja horfur á samkomulagi um vcpnahléslínu í Kóreu hafa vænkazt verulega. Undirnefndin, sem á að reyna að ná samkomulagi um vopna- hléslínu, sat á fundi í fjóra klukkutíma í gær. Sögðu frétta ritarar að allt fyrirkomulag á þeim fundi hefði verið lausara í sniðum en á hinum formföstu fundum vopnahlésnefndanna fullskipaðra. Fjórmenningarnir í undirnefndinni sátu umhverfis kringlótt borð en ekki sinn að- ili hvoru megin við ferhymt borð, hlátrasköll heyrðust hvað eftir annað úr fundarherberginu og að fundinum loknum stilltu nefndarmenn sér upp fyrir ljós- myndarana með handleggiiia hver um annars lierðar. tilkynningar verða. om viíræður undir- nefndarinnar og fréttariturum 9 Engar gefnar út á fundar 1 aðnum liefur verið fækað niður í þrjá frá hvorum aðila. Útvarpið í Peking sagði í gær, að þótt alþýðuherinn og kínversku sjálfboðaliðarnir héldu fast við að vopnahlés- línuna ætti að miða við 38. breiddarbaug, væru þeir tilleið- aniegir að gera þær breyting- ar frá beinni línu, scm landslag krefði og báðir aðilar teldu sanngjarnar og nauðsynlegar. Útvarp bandarísku lierstjórnar- #mar sagði hinsvegar, að þótt Bandaríkjamenn vildu miða vopnahléslínuna, við núvcrandi vígstöðvar, værti þeir tilleiðan- legir að færa hana suðuryfir 38. breiddarbaug að vestan sem syaraði því, sem hún yrði fyrir norðan bauginn aö austan. SLITNAR UPP ÚR SAMN- INGUNUM í TEHERAN? Útvarpiö í. Teh-eran lýsti yfir í gær, aö iranska stjórn- in gæti ekki í'alíizt á tillögur brezku stjórnarinnar um iausn olíudeilunnar. I dag koma samninganefnd- ivnar'saman á fund og þá verð- ur svar Iransstjórnar afhent formlega. Úrslitakostir, segir Stokes. Stokes ráðherra, formaður brezku samninganefndarinnar. lýsti yfir i Teheran i gær, áð Ullögur sinar væru þ<ýr beztu kostir, sem hann gæti boðið. Ef Transstjórn liafnaði þeim yrðu Bretar að leita annað til aö út- vega sér þá olíu, sem þeir hefðu hingað til fengið frá Iran. Srok- es kvaðst álíta. að Iransmenn mættu vera liarðánægðir mc.ð að fá helming ágóða sinna eigin oliulinda. Af yfirlýsingu Stokes og til- kynningu iranska útvarpsins verður ekki annað séð, en að sa'x'ningarnir milli Bretlands og lrans séu farnir út um þúfur. Þýddi afraniliald brezkrsr yfirdrottuunar. Fyrirlesari í útvarpinu i Te- lieran sagði, að lcrafa Breta um að fá ítök i olíuiðnaðinum til jafns við Iransmenn sjá’fa, væri ekkert annáð en versta nítjándualdar héimsvaldastefna. Ef tillögur Breta yrðu sam- þykktar myndi olíufélagið Anglo Iranian haldá áfram störfum undir breyttu nafni og yfirráð brezks auðvalds yfir auðlindum og þjóðlífi Irans verða söm og áður. Tilgangur- urinn með þjóðnýtingu olíunnar væri hinsvegar fyrst og fremst frelsun landsins undan oki brezka auðvaldsins. Til átaka kom í Teheran í gær og níu menn særðust er lögreglan dreifði mannfjölda, sem hlýtt liafði kalli félags- skapar þjóðernissinna um að sækja mótmælafund gegn brezku tillögunum. Þeir brezkir ráðherrar, sem staddir eru i London, voru skyndilega kallaðir á fund Attlee forsætisráðherra síðdegis í gær. Var talið að fundurinn hefði verið kallaður vegna þess að þá liefðu borizt áreiðanlegar fregnir um að Iransstjórn myndi hafna brezku tillögun- um í oliudeilunni. Ðeilt um Kína á útvarpsráðstefiiu I gær var sctt i Genf ráð stefna 70 ríkja um úthlutun út- varpsbylgjulengda. A]]ur dagíir- inn fór i deilur um fulltrúa Kína. Fulltrúar Sovétríkjanna, Indlands, Bretlands og Indó- nesíu kröfðnst þess, að fulltrúi frá alj).ýðustjórninni í Peking tæki sæti á ráðstefnunni on bandaríski fulltrúinn madti með sendimanni kliku Sjang Kai- séks.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.