Þjóðviljinn - 18.08.1951, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 18.08.1951, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐLVILJINN — augardagur 18. ágúst 1951 Böndin héldu! Framhald af 1. síðu. skýrt frá, þykir ekki verða hjá því komizt að heimila að um- beðin framhaldsniðurjöfnun fari fram. En jafnframt því áð heimila ofannefnda framhaldsniðurjöfn- un, vill ráðuneytið tjá bæjar- stjóminni að það mun hlutast til um, að fyrir næstu áramót láti allar bæjarstjórnir hérlend- is fara.fram nákvæma athugur á rekstri bæjarfélaganna með það fyrir augum að draga úr útgjöldum bæjarsjóða og bæj- arrekinna stofnana svo sem unnt er, án þess af leiði veru- lega röskun á at\únnulífi kaup- staðanna. Verður þetta atriði síðar nánar rætt við bæjarstjómina." Heslbaksreið o„ £!. Framhald af 3 síðu. forseti verkaiýðsfélags á Isa- firði og Vesturstrandarhcraðs verkamannasambandsins, á sæti í miðstjórn Alþýðusam- bandsins. Svo var hann líka dómsmála- og félagimálaráð- herra í ríkisstjórn Islands 1944—’47. Kvæntur er Finnur, faðir sex barna, mest hefur hann gaman af ljósmyndatöku og skíðaferðum.. Dveljandi í Bandaríkjunum vonar hann að komast í haffiskj og kíkja á fiskiðnað, iðnaðarframleiðslu- aðferðir, vinnu- og þjóðfélags- aðatæður, sambúð verkamanna og atvinnurekenda. Að maður ekki tali um T.V.A. Verkalýðsforingi Ingimund- ur Kristinn Gestson, 35 ára, framkvæmdastjóri langleiða- bílakompanís. Fyrsta handtak hans, þá ellefu ára, var í fisk- iðnaðnum, þurrkandi þorskfisk. Hann er nú í leigubílstjórafé- lagi (Hreyfill) og hefur átt sæti í Alþýðusambandsstjórn um þriggja ára skeið. Kvæntur, faðir eins barns, uppáhalds- sport hans er— (ég þori varla að segja það, en ég fann ekki orðið í bandarísku orðabókinni, svo ég veða ða þýða það eftir pörtum þess) uppá- haldssport Ingimundar Krist- ins verkalýðsleiðtoga Gestsson- ar er — hestbaksreið — á bandarísku: Horsebackriding) Dveljandi í U.S.A. vill hann sjá og stúdéra bílaiðnaðinn, áætl- unarbílakompaní, iðnaðarfram- leiðsluaðferðir, vinnu- og þjóð- félagsaðstæður og sambúð verkamanna og atvinnurekenda alveg þó sérstaklega í fram- kvæmd hjá langleiðabílakomp- aníum. Ingimund Kristinn lang- ar líka að skoða T.V.A. Og svo loks: verkalýðsleið- 19. Kaff ihús Cora Sandel á sig. Hún má til. Hún hefur sjálf flækt sér út í þetta saumastcfustand. Það átti að verða svo mikil fyrirmynd. Hún ætlaði að vinna fyrir sér sjálf. Og ykkur líka. Hún ætiaði ekki að taka við neinni aðstoð frá mér. Við áttum öll að að verða frjálsar manneskjur. Já, ég þakka fyrir. Það fylgir því nokkur ábyrgð að reka sjálfstæ'ða atvinnu. Og allur þessi þvætt- ingur um að þetta sé list — það er kannske allt gott og bless- að — en þegar um heilt lífsstarf er að ræða--------- Hann talar sig upp í æsing, svo að Borgliildur verður að þagga niður í honum. Þau heyra ekkert, segir hann gramur. Það er ekki að vita. Þú sérð líklega áð þau eru að hugsa um allt annað. Það er annað en þetta sem ég er hrædd um, segir Borghildur. Og að svo mæltu ætlár hún út um dymar. En hún nemur aftur staJar: Ef ég vissi hvað við ættum að hafa til miðdegisverðar. Torsen situr heima ög hvað eina. Hún verður að minnsta kosti að íá eitthváð að borða, þótt við fáum ekkert — -— Þetta hefur nú allt gengið íram að þessu. Skrykkjótt að vísu. Stcrdal leitar í vestisvasanum en virðist finna lítið. Þú sérð hvao ég á, segir hann og tekur upp einhverja smámynt: Þetta er ekkert spaug við að eiga. Það er lítið upp úr húsbyggingum að hafa um þessar mundir. Og ég borga fyrir ykkur í stórum stíl. Með allri virðingu fyrir móður þinni------- Þótt ég hefði ekki annað en pylsubita handa Torsen. Það eru til kaldar kartöflur frammi í búrí. Þetta er auma standið. En í reikning? Voruð þið ekki í reikn- ing hjá Iversen? V:ð erum það ekki leiigur------ Einmitt það? Það er líka þér að kenna. Mamma á ekki sökina ein. Hvað segirðu? Cg nú kemur enn fleira fólk. Gráti nær skýzt Borghildur út um dyrnar, hleypur fyrir hornið og upp götuna framhjí glugganum á prívatinu. Ef Kat- inka væri að horfa út — —. En hún horfir sjálfsagt ekki á annað en þennan karldurg. Tíl allrar hamingju kom ekki fleira fólk. Ekki í svipinn. togi Sæmundur Elías Ólafsson, aldur 52 ára, verkstjóri í biskví verksmiðju í Reykjavik. Byrj- aði að vinna átta ára sem smali. Er í Sjómannafélaginu í Reykjavík og gegnir sem stendur stdðu forseta miðstjórn ar verkalýðsfélaganna í Reykja vík og er meðlimur í Alþýðu- sambandsstjórn. Kvæntur er Sæmundur Elías, þriggja barna faðir, hefur þó mest gaman af ferðalögum. Dveljandi í Banda- ríkjunum langar hann að sjá og stúdéra biskví-verksmiðjur, fiskiðnað vorn, iðnaðarfram- leiðsluaðferðir, vinnu- og þjóð- félagsaðstæður og sambúð verkamanna og atvinnurekenda. Hann ætlar líka að vera með að skoða T.V.A. ★ ★ ★ Svo mörg eru þau orð, og raunar orðin allt of mörg. En ekki er ófróðlegt að kynnast áhugamálum þessara garpa. Það skal tekið fram að kynn- ingarklausurnar eru fremur endursagðar en þýddar, en þær eru ekki síðri á bandarískunni. Ekki mun þó hafa verið til- ætlunin að gera grín að þess- um leikbrúðum bandariska á- róðursins, en tilburðir þess á- róðursefnis orka oftar en hitt broslega á Evrópumenn. Alvar- an að baki slíkri sendiför er hinsvegar sú að hægt skuli að nota þannig menn, sem tekizt hefur að troða í trúnaðarstöð- ur verkalýðshreyfingar. „Sendi- för“ þeirra og blóðhrár auð- valdsáróðurinn sem þeir tyggja heimkomnir hefur að vísu al- veg öfug áhrif við tilætlunina. Islenzk alþýða sér í gegnum loddaragrímu þessara litlu karla og hinna ei’lendu hús- bænda þeirra. Piltur og stúlka utan af landi gengu framhjá í áttina að höfninni. Borghildur hafði sjálfsagt átt við þau. Stordal yppti öxium, gekk burt og settist aftur. Iivað gat hann gert? Þessi ringulreið er ekki honum að kenna, það verður frú Krane að viðurkenna, þótt eitthvað gangi sýnilega á afturfótunum. Elisa Öyen leit ekki á hann þegar hann settist. Það hefði annars verið viðeigandi, eins og þau eru miklir mátar. Hún leit undan og spurði alls ekki hvort eitthvað sérstakt amaði að. Veslings Stordal virtist búast við að hún gerði það. Svo sló hann út handleggnum og fór að tala um allt annað: Okkur hefur farið fram, Justus? Hérna fer prýðilega um okkur. Hér er hægt að fá sér ágætan hádegisverð. Og glas af víni. Og ekki er margt að útsýninu að finna. Úlfatindamir í baksýn og höfnin framundan iðandi af lífi. Manstu eftir Grand í gamla daga ? Koldimmt og skuggalegt, farandsalar sem helltu sig fulla — Við gerum okkur það að góðu. Einhvem samastað verður maður að hafa. En hérna---------! Ég hef alltaf yndi af fallegu útsýni. A ltaf er uppörvandi áð hlusta á svona tal, endaþótt það sé bara hann Stordal sem hefur orðið. En þessa stundina hefur frú Krane um of margt að hugsa. Justus Gjör hlær við: Ég var einmitt að velta því fyrir mér hvaða staður þetta væri. Ég ætlaði bara að spyrja til vegar. Ég vissi ekki hvort hótelið var á sínum stað. Og þá rekst ég bæði á þig og Elísu — Bíddu bara þangað til þú kemur hingáð að kvöldlagi. Þú verður hérna í nokkra daga, er það ekki ? Getur hugsast. En það er óvíst að ég megi vera að því að koma hingað að kvöldlagi. Ég þarf að skrifa margt------ Pétur þó —, grípur Elísa Öyen fram í: Hvgða ánægjú held- urðu að Justus hafi af því að koma hingað að kvöldlagi, hann sem er alltaf á ferð og flugi og hefur séð hálfan heiminn. Harn kallar ekki allt ömmu sma. Hann er þó gamall bæjarbúi, segir Stordal. Þvættingur. Þctta er sagt svo stuttaralega og snúðugt að það er býsna óþægilegt. Lydersen, sem er gamall vinur hennar — — og hamingjan má vita nema eitthvað sé á milli þeirra núna, því að það er víst eitthvað farið að kólna milli hennar og Stordals -----reynir áð skakka leikinn. Hann hallar sér fram yfir borð- ið og segir: Eruð þér 4 sífelldu ferðalagi, ritstjóri? Sífelldu er nú of mikið sagt. En ég ferðast töluvert. Einu sinni vann ég við Pólstjqrnuna hérna. En það var fyrir yðar tíma. En þess vegna var það sem ég greip tælcifærið til að skreppa r.orður á bóginn aftur. Það var og. Já, þetta er allra þokkalegasti staður. Þetta var dálítið einkennilega til orða tekið. Raddhreimur Lydersens var dálitið undarlegur. Það mætti ætla að honum væri ekkert um Gjör, hvernig sem á því stendur. Elísa og hann eru löngu skilin. Og þó — það er ómögulegt að grynna í henni — — Það hefði verið gaman að kryfja þetta mál til mergjar, en það er svo margt sem liggur fyrir þessa stundina. Frú Krane verður að vísa öllum nýjum vandamálum frá sér. Justus Gjör tekur ekki eftir neinu. Hann var alltaf eins og hafinn yfir allt og alla. Áður fyrr var hann álitinn merkilegur með sig-------- . En það fljúga englar gegnum salinn, eins og sagt er. Það verður alger iþögn dálitla stund. Og um leið verða þau hávær- ari inni á prívatinu, svo að frú Krane, sem er búin að fá tals- verða æfingu í að hlusta, heyrir Katinku segja: Ég er orðin svo vond. Það er ntrúlegt hversu vond ég er orðin. Það er eins og illur andi búi í mér. Ég hugsa enga góða hugsun. Mér finnst þetta rétt á þau. Ég vildi óska að ég gæti gert þeim enn meira til miska — — Ég læt það vera, segir Harðkúluhatturinn. ,,Það er ekki hægt að losna við þau á annan hátt, heldur Katinka áfram að bulla: Það er ekki nóg að fara. Stundum er maður meyr — — Það er allt svo ljótt í kringum mig, hr.ópar hún næstum: Ég vil að allt sé fallegt. Mig langar til að ég geti einhverntíma séð fegurð í kringum mig-------- Þetta er hávær samkunda, segir Stordal: Mér finnst ég endi- lega kannast við þessa rödd? Það er leitt á svona þokkalegum stað — — Þessi sneið var ætluð frú Krane, en hún missir maríks. Frú Krane hlustar eins og dáleidd á rödd Harðkúluhattarins: Já,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.