Þjóðviljinn - 18.08.1951, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 18.08.1951, Qupperneq 8
 ■ I»etta cr sarðiir Halls L. Hallssonar, að Lau gamýrarbletti 35 við verðlaunin sem fegursti garður Reykjavíkur sumarið 1951. (Ljósm.: mwmmi Sundlaugaveg, er hlaut Sigurður Guðmundsson). Fegursti shrúðgarður hœ§ar- ins á Eauaamurari s 14 aðrir garðar hlutu viðurkenningu dómneíndar Fegrunaríélagsins Neíiul sú er Fegrunarfélag Rcykjavíkur skipaði til að velja fegurst'u skrúðgarðana í bæmun, hefur kveðið upp |tan« úrskurð, að garðurinn Laugamýrarblettur 35 við Sundlaugaveg skuli hijóta fyrstu verðlaun í ár. — Ilalisson, tannlækuir. Þessi garður, er að því leyti frábrugðinn öðrum görðum i bænum, að liann er skipulagður í landslagsstíl. Þegar upprunalegri stórgrýtis urð er breyt.t í þennan fagra og gróðursæla reit, ber það tvímælaiaust vott um meiri vinnu, áhuga og íegurðarlöng- un, en dæmi eru til annars staðar i bænum. Auk þes.? gefst þar á að lýta afar fjölbreyttan jurtagróður. Ennfremur úrskurðaði dóm- nefndin að eftirtaldir skrúð- garðar liljóti viðurkenningu: Þrjú skip koma með síld til Húsavíkur Húsavík í gær. Frá fróttaritara Þjóðviljans. Þrjú skip hafa komið til Húsavíkur með sild undanfarna daga. Pétur Jónsson kom með 202 tunnur til söltunar í gær. Hagbarður kom rneð 150 tunn- ur í dag og verður sú síld fryst til beitu. Ennfremur kom Tll ugi GK mcð 30 tunmír í dag til söltunar. Almenn berklaskoðun fór fram hér á staðnum dagana 10.—15. ágúst. Þurrkur hefur verið góður undanfarna daga og mikið verið hirt af heyi. Flugskeyti springur i Eigandi garðsins er fíaliur L. I Skjólunum, Melimum og á Grímsstaðaholti: Sörlaskjól 2. 1 Vesturbænum: Sólvallagata 28 og Vesturgata 45. 1 Austur- bænum: Laufásvegur 66 og Njálsgata 11. I Norðunnýri, Holta- og Hlíðahverfum: Flóka- gatn. 37, Miklabraut 7, Barma- hlíð 19 og Barmahlíð 21. Túnin og Teigarnir: Miðtún 15, Sig- tún 51, Sigtún 53, og Otrateig- ur 6. 1 Vogunum: Nökkvayogur 41. 1 dómnefndinni áttu sæti þeir Johan Schröder, Sigurður Sveinsson og Sveinn Kjarval. Nefndin taldi rétt að veita ekki sama garðinum fyrstu verölaun þrjú ár í röð, m. a. vegna þess, að um svo mikla yfirburði gæti eklci verið að ræða, að sami garðurinn mundi fá fyrstu verðlaun ár eftir ár. Ef aftur á móti líða, t. d. þrjú ár á milli, gefst qðrum görðum frekar tækifæri til að verða honum samkeppnisfærir. Nefnd- in ákvað einnig að fylgja þeiiri reglu að undanskilja garða ríkis og bæjar. Framh. á 7. síðu 14 ferðir hm yfir Grænlandsjökul í ráði var, að „GuIIfaxi" færi í síðustu Grænlamlsferð sína í gærkveldi, sem farin verður á þessu ári. Heíur hann þá alls l'arið 14 i'erð' r inn yfir Græn- andsjökul með vistir lianda leiðangri Paul Emil Victor á þessu sumri og i'lutt rösklega 50.000 kg. Síðdegis á föstudag flaug „Gullfaxi" næst „síðustu ferð- ina og flutti þá aðallega elds- neyti til leiðangursmanna. Á heimleið fór flugvélin inn yfir Angmagsalik og varpaði þar niður fatnaði til Eskimóa í þorpinu. Var hér um að ræða 300 kg af ýmiskonar klæðnaði, sem safnað hafði verið í Iteykja vík fyrir forgöngu Paul Emil Victor og starf'smanna Flug- félags Islands. Þegar Paul Emil Victor flaug til Angmagsalik. hér á dc'ijgun- um með einum af Catalinaflug- bátum F. í., þótti lionum sumir Eskimóanna þar vera nokkuð klæðlitlir, svo hann gekkst fyrir áðurnefndri fatasöfnun eftir að til Reykjavíkur kom. Danskur prestur í þorpinu hafði gefið loforð um að skipta fatnaðinum á milli þeirra, er mest. þurftu hans með. Vonandi kemur þessi litla fatasending að góðum notum fyrir hina klæðlitlu Eskimóa. Laugardagur 18. ágúst 1951 -— 16. árgangur — 186. töluiblað Meistaramét Islands í írjálsu íbróttum hefst kl. 3 í iag Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum, hið 25. sem hakl- ið er, liéfst kl. 3 í dag og heMur áfram kl. 2 e. h, á morg- un, og á mánudag og þriðjudag kl. 8 síðdegis. Meistaramót kvenna « frjálsum íþróttum fer fram samtímis. 87 keppendur cru skráðir, 75 karlar og 12 lcanur. I dag verður keppt í 200 m, 800 m og 5 ltm lilaupum og 100 m grindahlaupi karla. Auk þess hástökki, langstöbki, kúlu- varpi og sleggjukasti. Konur keppa þá í 100 m hlaupi, há- stökki og kúluvarpi. Á morgun, sunnudag, keppa karlmenn í 100 m, 400 m og 1500 m lilaupum, 110 m grinda- lilaupi, stangarstökki, þrístökki, ikringlukasti og spjótkasti, en konur í 80 m grindahlaupi, kringlukasti, hástökki og 4x100 m boðlilaupi. Ig vei Siglunesið kom inn í gær- morgun með 10 tonn af fiski, en það er á togveiðum í sumar og hefur fengið ágætan afla. Slcipstjóri á Siglunésinu or hinn kunni aflamaður Nikulás Jóns- son. Fleiri blómaker Fegrunarfélagið. lét i gær setja upp blómaker við Snorra- braut, Flókagötu, Hringbraut og á mörkum Laugavegar og Hverfisgötu. Er þetta cinn þátt- ur þeirrar viðleitni félagsjns að prýða torg og auð svæði við aðalgötur bæjarins með blóm- um. r 1 barna Á fiinmtiidagsmorguniiiu lá við borð að nokknr Ih'uti slös- uðust, er ne.vðarflugsUeyli sprakk í hiindum þeirra. Þetta var að Fossvogsbletti 52 og voi'u börnin ein í her- bergi að leika sér a.ð flug- skeytinu. Er skeytið sprakk fláug það af stað um lierbergið. braut gat á miðstöðvarofn og kveikti í legubekk, en börnin aakaði ekki. Efeki er kunnugt hvar börnin náðu í flugskeytið. Innsbriickfólkið brýtzt tjald Vestnrveldaima iaaks ill Itarlonar <»g var fagnaé ákafl^ga 2000 maims, æskufólk frá Frakklandi, lirellaiidi, ítalíu, Sviss og noklmim iiðrum liindum, sem Bandaríkjastjórn lét stiiðva í lunsbruek í Austiirríld á Íciðinni til Berlínar, hrutust í gegHiitn „járntjáíd" Vesturveldanna á þriðjudag og hoimisl til Berlínar, þar sem þeim var fagnað ákaflega. — Þar með mistókust herlilega ósvífuar tilraunir Vesturveldanna til að hindra ineð ofbeSdi lrjálsa æsku i að fara á Berlínarinótið, t.il- raftnir er sýna alnvcnniugi sannleiksgildi áróðursins um járntjald Rússa um Austur-Evrópu. • r gegmim jarn- Eins og kunnugt cr af frétt- um, stöðvúðu bandarísk hern- aðaryfirvöld 2000 Berlínarfara í Innabruck í Auisturriki og bönnviöu þeim að fara lerjgra. ? rúmlega viku var þetta ferða- í’ólk imiilokað í Innsbrúek, þrátt fyrir hávær mótmæli hvarvetna að úr heiminum. Bandaríkja- stjórn lct. prenta áróðuramiða til dreifingar mo.ðal Berlínar- faranna og bauð þeim meðal annars ókeypis ferð til heima- landa sinna, ef þeir hættu við að fara til Berlínar. Berlínarfar arnir brenndu öllum þessum miðum og ekki einn einasti tók hinu ræfilslegá boði. Svar þessa hugrakka æskufólks, sem mein- að hafði verið um ferðafrelsi, til bandarísku hernaðaryfirvald- annavar: „Við l'örum eliki heim ncma með viðkoniu í Berlín!“ Þessi skerðing á ferðafrels- inu vakti óhemju reiði og undr- un alls almennings í hciminum og svo fór að lokum, að Banda- ríkjamenn gáfust upp og er allur þessi hópur ýmist á leið- inni eða þegar kominn til Ber- línar. LÖNG FERÐ FYRIR ÞÁ FRÖNSKU. Meðal Berlínarfar&nna í lui'sbrik'k voru 300 Frakkar, sem fyrsfir hrutust í gegn og komu til lícrlínar á þriðjudag. Var þá fagnaðarfandur á Alex- Framhald á 7. síðu. Á mánudaginn fer fram 4x100 m, 4x400 m boðhlaup og 3000 m hindrunarhlaup karla Framhaíd á 7. síðu. Haustmólið: IÍ.R. vaim Fram Þriðji leikur baustsmótsins var í gærkvöld milli K.R. og Fram. Sigraði K.R. með 1 marki gegn engu. Næsti leikur mótsins verður milli Vílc- ings og Vals. era nrisijan x r 6% prsslur á SigluL í gær voru talin í skrifstofu biskups atkvæði frá prestskosn- ingunni, sem fram fór á Siglu- firði s.l. sunnudag. Séra Kristj- án Róbertsson, prestur á Rauf- arhöfn var kosinn lögmætri kosningu með 954 atkv. Séra Erlendur Sigmundsson prestur á Seyðisfirði hlaut 232 atkv. Auðir seðlar voru 12 og ógildir 2. — Á kjörskrá voru samtals 1692 og af þeim neyttu atkvæð- isréttar 1200. Gömul kona verð- ur fyrir bifreið Um kl. 13 í gær varð göunil kona f.vrir bifreið í Austur- stræti. Var í fyrstu haldið að um alvarlegt slys væri að ræða, því að konau tókst á loft \ ið áreksturinn og kastaðist á götuna. Kona þessi, sem er 81 árs, heitir Kristín Hansdóttir og ér til heimilis að Njarðargötu 31. Ætlaði hún að ganga af Lækj- artorgi yfir í Austurstræti, en varð þá fyrir bifreiðinni R-60-77. Kristín var flutt í Landspítal- ann til rannsóknar. Reyndist hún vera óbrotin, en hafði meiðst nokkuð í mjöðm og ökla. Gamla konan mun þó hafa farið fótgangandi lieim til sín að lokinni læknisskoðun. Tolja sjónarvottar að atburði þossum hina mestu furðu að Kristin skyldi ekki stórslasast. Rit um skipuiag og feg;- un bæjarins Út er komið rit Fcgrunarfé- lags Reykjavilair eg verður þíið borið út til félagsmanna í dag og næstu daga. Rif jietta fjallar uni skipulag og fegrun bæjar- ins. Er það aðeins gefið út J'.yrir félagsnicnn og vcrðnr ]>ví okki liil sölu. I ritinu er þet-ta efni: Feg- ursti bærinn, cftir Vilhjálm Þ. Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.