Þjóðviljinn - 02.09.1951, Page 3

Þjóðviljinn - 02.09.1951, Page 3
Sunnudagur 2. september 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 sem. eru ritaðar siðar og list- rænni í byggingu. Þarna er ósköp bláttáfram skýrt frá þvi, að Gunnhildur drottning hafi verið dóttir Gorms gamla Danakonungs, og þvi hefur hún verið .systir Har- aldar blátannar. Við vitum ekki hvar eða hvenær hún andaðist. Eh við getum að minnsta kosti slegið því föstu, að Haraldur blátönn sendi henni ekki biðils- bréf til að tæla hana til Dan- merkur. Þvert á móti fékk hún hæli hjá bróður sínum eftir að hún var orðin ekkja og synir hennar börðust með dönskum vopnum við Hákon góða til að vinna aftur Noreg. Fornmenjaíræðin teknr a! skaziS Sögusögnin um hroðalegan dauðdaga Gunnhildar drottning- ar í mýrinni við Haraldskjær hefur nýlega verið gersamlega hrakin með rökum fornleifa- rannsókna í miklu verki, „Old- sem liðin eru síðan „Gunnhild- ur drottning“ fannst. Ljóst er, að athyglin, sem sá fundur vakti, hefur glætt skilning manna á þörfinni fyrir að skýra frá þeim svo að sérfræð- ingar gætu kynnt sér þá. Áð- ur hafði lögreglan hinsvegar venjulega fyrirskipað greftrun í kirkjugarðinum hið skjótasta (og þess má geta, að einmitt það gerðist í Noregi, þegar svipaður fundur varð í Vester- álen fyrir ekki lengra síðan en 1936). Svo virðist, sem næstum öl) ,,mýra-líkin“ í Danmörku séu frá fyrstu öld okkar tímatals og næstu cldum á eftir, það er að segja járnöld hinni fyrri, löngu fyrir tíma Gunnhildar drottningar. Eins og gefur að skilja eru fundirnir stórmerk viðbót við menningarsögu þessa tímabils. Bók dr. Margrethe Hald fjallar, eins og fyrirscgn- in gefur til kynna, aðallega um klæðaplöggin á iíkunum, og all- danske Tekstiler“, er dr. Mar- iur sá fróðleikur um spuixa, grethe Hald, safnvörður við Þjóðminjasafnið í Kaupmanna- höfn, hefur ritað. I þessari bók, sem kom út fyrir jólin 1950 með löngum enskum úrdrætti, er lýst nákvæmlega fjölda hlið stæðra líkfunda í mýrum í Dan- mörku á þeim himdrað ármn, vefnað, fláttun, földun og út- saum, sem þar er saman kom- inn, er tvímælalaust náma nýrr ar vitneskju fyrir alla þá, sem um slíkt fjalla. Dr. Hald er máske fróðust allra Evrópu- manna um allar slíkar hannyrð- ir og nægir að nefna eldra verk hennar um danska klæðnaði frá bronsölainni. Ég mun nú víkja að nokkr- um kynlegum sérkennum, sem fylgja hvað eftir annað líi- unum í dönsku mýrunum. 1 Huldremose nærri Randers fannst kona grafin liggjandi á bakinu með fótleggina kreppta, hægri handleggurinn brotinn, vinstri handleggurinn beygður yfir brjóstið og bundinn ramm- legá við bolinn, en á ská yfir brjótið lá stafur úr örvaviði. í Borremose fannst lcona eiti þrekvaxin, andlitið á henni hafði verið kramið áður en hún var lögð í gröfina. Konu -nð Auning var haldið niðri í mosanum með trékrókum og hælum á sama hátt og „Gunn- hildi drottningu“. Karlmaður í Borremose hafði reipi um háls- inn, en þar að auki var hnakk- inn knosaður og hægri lærlegg- urinn brotinn. í Lykkegárden fannst einnig karlmaður með reipi um hálsinn og hægri hand- legginn vantaði á hann. Stund- um hefur aðeins afskorið konu- höfuð fundizt í mýrunum. Það er einnig einkennilegt, að sum- ir karlmannanna hafa fundizt naktir í mýragröfum sínum en konurnar hafa allar verið al- klæddar. Hlóm yfir Hírósjíma Hann myrti þig í myrkri hljóðrar nætur, og mátti ei gruna í hroka sínum þá að líf hans mundi aldrei bíða bætur þess blóðs er streymdi sári þínu frá. Og síðan liafa brunnin börn þín gengið I brjósti hans — og kallað heiti þitt, svo aldrei hefur merktur maður fengið jafn-minnisstæðan dóm á hjarta sxtt. Því þó að ár af ári í sandinn rynni sat óró kvöl um geð hans byggð og Ieið — unz gekk hann ót og gisti öðru sinni í glæpsins barmahlíð um næturskeið. Með dag í fangi sólin reis af sævi. Þá sáust merki yfirbótar hans. Því yfir þínu kumbli blakti í biævi það blómaskraut — úr garði morðlngjans. B. B. Réltariaz gezmana. Slíkir fundir erxx ínargir í Danmörku og einnig í Hollandi og aðliggjandi héruðum Norð- ur-Þýzkalands, og þeir eru vafa laust menjar um fornt réttar- far, og þá skoðun styðja einnig ritaðar heimildir. Rómverski sagnaritarinn Tacitus segir varðandi hegningarlög germana á hans tímum, að svikarar hafi verið hengdir, en fábjánum, raggeitum og vansköpuðum. mönnum var drekkt í mýxar- leðju undir knippum af lurk- um og limi. Samu aftökuaðferð ir voru enn við lýði á víkinga- öldinni og miðöldum og þá sjá- um við einnig getið sérstak- lega einkennandi atriðis, fórn- arlömbin voru nefnilega hæluð niður í mýrina, en það var var- úðarráðstöfun gegn afturgöng- um. Sömu hugmyndir liggja að baki öðrum misþyrmingum, svo sem að binda hendurnar á bak aftur og brjóta útlimina. Löngu síðar hafa í sögum og 'sögnum geymzt minningar um v þessar frumstæðu myndir rétt- Frnrnhald á 6. síðu. SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Líkið í mýzinni. Eins og okkur er öllúm kunn- ugt er Danmörk afburða auðug af merkum fornminjum, en enginn fundur hefur nokkru sinni valdð slíkum æsingi í hug um manna og konulík, sem fannst í mýri við Haraldskjær nálægt Vejle á' Jótlandi. Hópur xnanna var að grafa skurð i gegnum mýrina 20. október 1835, þegar þeir sáu hönd og fót á manni standa fram úr skurðveggnum. Þetta reyndist vera konulík, sem hafði hald- ið sér vel eins og smurlingur, í klæðum úr ullardúk og yfir- höfn úr loðskinni. Það lá strax í augum uppi, að slys hafði ekki orðið henni að bana. Þvert á móti hafði konan verð grafin í mýrinni að yfirlögðu ráði og samkvæmt fyrirframgerðrí áætlun. Það sást af því, að hún var njörvuð niður í kelduna með trékrók- um, sem höfðu verið reknir nið ,ur sinn yfir hvort hné og sinn yfir hvorn olnboga en tveir við- arteinungar vafðir þétt einsog gjarðir, annar yfir brjóstið og hinn yfir kviðinn, svo að hún hefur ekki getað hreyft legg eða lið. Líffærarannsókn færði heim sanninn um það, að hún hefur verið lifandi meðan þann- ig var um búið, og skurðgraf- ararnir, sem fundu hana, sögðu að á andlitinu hefði verið á- takanlegur skelfingarsvipur, augun hálfopin og augnaráðið beinzt upp. Guzmhililuz sögð fundin. Vísindaleg líkrannsókn leiddi einnig í ljós, að konan var um fimmtugt, Ijóshærð, heldur gildvaxin og brjóstamikil. Hend ur og fætur voru fingerð og bentu ekki til að hún hefði ver- ið vön erfiði. Líkið. var seinna flutt til Nikolaikirkju í Vejle og lagt á líkbörur í fagurri eik- arkistu, sem sjálfur Friðrik konungur VÍ. borgaði. Fólk gerði sér hópum saman ferð til Vejle til að sjá hana. Hroða- legar kringumistæður við fund- inn gátu ekki annað en haft djúp áhrif á fólk, og ekki dró úr þeim, þegar alþýðlegur bæk- lingur með nafninu „Líkið upp- grafna" og barmafullur af ó- hugnanlegum útlistunum var gefinn út sem „Bókmenntir til skemmtimar dönskum vinnu- stéttum“. Ekki minr.kaði forvitnin, þeg ar mikilsvirtur sagnfræðingur, N. M. Petersen, prófessor, gaf út um sama 'leyti langa rit- gerð, þar sem sýnt var fram á ■ það íheð miklum lærdómi, að látna konan væri engin önnur en Gunnhildur Noregsdrottn- ing, ekkja Eiríks blóðaxar. Fáir einstaklingar í scfeunni • hafa hlotið jafn ómjúka með- ferð eftirkomendanna. I ís- lendingasögum, rituðum eftir hennar dag, er skýrt frá því, að hún hafi verið galdranorn ■ af lappakynl og á hana voru bornar allar þær þungu sakir, sem ímyndunarafl almennings 5 eignar „vondu drottningunni" í ævintýrunum. Hún fær Eirík konung til að fremja broður- morð og undirferli, og síðan -kemur hún sonum hans til að feta sömu slóð. Eins og aðrar galdranornir tekur hún sér að hvílunaut sérhvern mann, sem hún girnist, og galdrar hennar verða að falli þeim, sem hafna blíðu hennar. Loks fær hún þá refsingu, sem hún hefur unnið til. Har- aldur blátönn Danakonungur og Hákon Noregsjarl lögðu saman á ráðin, sem urðu henni að ald- urtila. 'Hún fékk bréf frá Dan- mörku, þar sem henni var boð- Eftir íHaakon Sheteligl ;>■ 1 júli-ágúst hefti norð- I; urlandatímaritsins „The ;; 1; Norseman“, sem kemur ;| ót á ensku í London, birt- I; jl ist þessi grein eftir norska !; fornleifafræðinginn She- ;! ;! telig, prófessor í Osló. ið að gerast drottning Haralds konungs og lagði fagnandi af stað. En jafnskjótt og hún sté á land var hún handsömuð, flutt á brott og henni drekkt í mýri', allt á einni nóttu. Og nú var hún fundin í mýr- inni við Haraldskjær, þessi grimma og aftaka óskírlífa Gunnhildur drottning, þessi einmana mynd úr fornaldarsög- unni. Petersen prófessor rakti allt það, sem íslendingasögur höfðu um hana að segja, til að sverta minningu hennar. Hann hafði ekki minnsta grun um, að þetta var allt saman tilbún- ingur, í upphafi runninn undan rifjum Egils Skallagrímssonar, samtímamanns Gunnhildar og mesta skálds sögualdarinnar á íslandi. Hann bar til Gunnhild- ar bitran haturshug, og hann í var fær um að láta það hatur !; í ljós með orðum, sem aldrei ;j fyrntust, því að hann var meist ;! ari kyngimagnaðs ríms og ;; hljómfalls. ;! Það er athyglisvert, hvernig !; sagnaritarar héldu löngu síðar ;; áfram að prjóna við þetta, bara ;! með því að gefa ímyndunarafl- !; inu lausan tauminn en án þess J; að styðjast við neina raunveru- '! lega sagnageymd. Gunnhild- !; ur var galdrakind, þessvegna ? hlýtur hún að vera upprunnin <! á Finnmörk og hafa unnið þar fyrsta ódæðisverkið. Vegna þess að hún var göldrótt hafði hún konunginn og sonu hans á valdi sínu og bar ábyrgð á öllu því illa, sem þeir voru sak- aðir um. Ör hennar varð að bana Hákoni góða í Fitjabar- daga og innri rökvísi §ögunn- ar krefst þess,- að lífi hennar ljúki með hryllilegum og smán- arlegum dauðdaga. Drekking í mýri var mátuleg refsing fyrir illgjarna norn. Eldzi heimild finnsL Það skal sagt þeim til máls- bóta, að hvorki sclguritararnir né Petersen prófessor gátu haft vitneskju um nokkru eldra heimildarrit, stutta Noregssögu á latínu, sem fannst í bóka- safni .á Skotlandi og P. A Munch birti í fyrsta skipti ár- ið 1850. Fyrst nú í ár er Halv- dan Koth að þýða hana á norskt nútímamál. Hún er fá- orð og heldur sér við stað- reyndir og er rituð eftir beinni geym en Konungasögurnar, Það er stundum sagt, að skákin sé óhugnanlegur leik- ur, vegna þess að í henni sé svo lítið rúm fyrir heppni og óheppni. Ef maður tefli skák og tapi, geti hann engu um kennt nema sjálfum sér, skákin sýni, svo að ekki verði um vilzt, að andstæðingurinn sé snjallari. Að vísu er það rétt að minna er undir heppni kom- ið í skák en flestum eða öllum leikjum af svipuðu tagi, hvort sem það skal talinn kostur eða löstur,- en það er þó alger mis- skilningur, að heppnin komi skákinni hvergi nærri. Allir sem teflt hafa kappskákir að nokkru ráði munu geyma í huga sér minningar um skákir, sem þeir tefldu eins vel og þeim var unnt, þar sem þeim tókst að bæta stöðu sína smám sam- an og vinna á liægt og örugg- lega, unz sigurinn virtist vera á næstu grösum, en svo kom eitthvert smá atriði, sem örð- ugt eða ókleift var að sjá fyrir, til sögunnar, og allt stritið unn- ið fyrir gíg. Slysin heyrast oft nefnd, höppin sjaldnar, það er í góðu samræmi við mannlegt eðli. Á minningarskákþinginu brezka hér á dögunum fór brezki meistarinn Alexander gey'st af stað, hann vann fvrstu þrjár skákirnar. Meðal þeirra var skák gegn Gligoric, og var það eina skákin, sem Gligoric tapaði á mótinu. I fyrstu um- ferðinni tefldi Alexander við hollenzka taflmeistarann van Seheltinga. Sú skák varð tals- vert fjörug og skiptist á vörn og sókn. Báðir börðust fim- lega, svo að ekki hallaðist á, og varð mannfallið jafnt í liði beggja. Eftir 32 leiki er jafn- tefli að verða augljóst og rétt- lát lyk't á skemmtilegum bar- daga, en þá á hvítur um tvær leiðir að velja til þess að verj- ast hótunum svarts — og vel- ur þá röngu. Árangurinn er sá, að tveimur leikjum síðar verð- ur hann að gefast upp. Ann- ars hefði skákinni lokið í jafn- tefli litlu síðar. Óheppni? —• Rennum augunum yfir bardag- ann aftur. Eftir 32 leika jafn- Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.