Þjóðviljinn - 14.09.1951, Page 5

Þjóðviljinn - 14.09.1951, Page 5
Pöatudagur 14. september 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 NtJU VERBÚÐIRNAR í SANDGERÐI NÝJA AÐGERÐAR- OG FISKHÚSIÐ í SMÍÐUM Sjómenn þuría að beita samtökum sinum til bess að þeim verði ætlaðar vistarverar sem eru mannsæmandi Verið að byggja nýtt fiskhús fyrir tvo báta í Sandgerði Hvað íím alúminí- vinnslu hér á landi Að því er íslenzkur iðnaður, blað F.Í.I. segir í síðasta tbl. hafa Norðmenn nýlega samið við efnahagssamvinnustofnun- ina í Washiiigton um byggingu aluminíumverksmiðju í Sun- dalsöra í Noregi. Ársfram- leiðsla þessarar verksmiðju á að vera 400 þús. tonn á ári. Stofnkostnaður verksmiðj- unnar og raforkuver fyrir hana er áætlaður 500 milljónir doll- ara og hefur ECA samþykkt að verja megi sem svarar 24 milljónum dollara úr mótvirð- issjóðnum í þessu skyni. Norð- menn fá ennfremur dollaralán frá Danmörku, V-Þýzkalandi og Frakklandi, en frá þessum lönd um fá þeir vélar til verksmiðj- unnar og ætla að greiða lán- ið á næstu 10 árum, að mestu leyti með framleiðslu verk- smiðjunnar. Síðan spyr blað ísl. iðnrek- enda: Hvenær verður gengið úr skugga um það, livort mögu- leikar eru á alúminíumiram- leiðslu hér á lar.di ? „EnskiÉunnátta nauðsynlegy Bifreiðastöðin í Kefiavík aug lýsti nýlega eftir afgreiðslu- manni, stúlku eða pilti. „Ensku kunnátta nauðsynleg“ stóð í auglýsingunni. Það Ieynir sér ekki hvaða verkefni búizt er við fyrir bifreiðastöð í Kefla- vík. Það er viðkunnanlegra að geta skilið óskir viðskipta\in- anna. Sextugur islendingur rekinn áfram með byssusting af banda- ísiendíngurinn hafði farið að ná í grjót á Vogastapa s- v s \ \ y Eitt sinn i sumar fóru tveir menn úr Keflavík í vörubíl inn á Vogastapa til að sækja þangað grjót. Að þeir fóru þangað liggur í þyí að næst veginum liefur mestallt grjót sem þægilegt er að eiga við þegar verið tekið í uánd við Keflavík. Byrjuðu þeir á grjóttökuimi og áttu sér einskis ílls vcin, en allt í einu heyrðu þeir öskur mikið og þegar þeir litu upj> sáu þeir vígbúinn bandariskan stríðsmann, bend- andi og æjiandi. Kom liann síðan til þeirra, mundaði rii'fil og' otaði að þeim byssustingnum. Skipaði hann þeim að rétta hendur upp fyrir höfuð og rak þá síðan af stað. Annar þessara manna er um sextugt og auk þess sem homnn fannst þetta ekld þægileg göngustilling og mcð öllu ástæðulaus hafði liann eldd vanizt því að ganga um heimabyggð sína með hendur fyrir ofan liöfuð, rekinn áfram með byssusting erlends hermanns, og lét hann því hendurnar falla niður með síð'unum og gekk eins og hon- um var eðlilegast. HeyrK hann þá hii:n bandaríska stríðs- mann hvæsa fyrir aftan sig um „fucldng crasy Icelanders“ og fann byssustinginu við bak sitt, en við það sat. Stríðsmaðurinn rak þá síðan áfram heim að Ioftskej ta- stoðinni á Stapanum. Komu þar út bandarískur lögreglu- þjónn og liðsforingi og á hæla þeirra íslenzkur strákur, lítið yfir fermingaraldur að sjá. Vóru grjóttökumennirnir látnir skýra frá fcrðuin sínum, en þvínæst sagði liðsforingum þeim að þer mættu fara. Þeir félagar ætluðu að taka grjótið skammt frá þar sem Grindayíkurvegurinn Iiggur íit af SuCurnesjaveginum og hefur þetta svæði á engan hátt verið auðkennt né aug- lýst sem bannsvæði. Suðurnesjamömium þykir því fjandi hart að geta ekki farið um byggð sína án þess að eiga á hættu að vopnaðir bandarískir hermenn komi vaðaiidi og reki þá áfram með byssustingjum ems og herteluia fanga í stríði. Göml'u verbúðimar í Sandgerði era landskunnar fyrir live slæman aðbúnað sjóinennirnir eiga þar yið að búa. Hitt mun því miður ekki eins kunnugt að í Sandgerði eru einnig verbúðir sem eru til fyrirmyndar. Austfirzkir kznnarar vilja a námsdeildirnar komi til fram Kennarasamband Austurlands hélt aðaifund sinn á Seyðis- firði dagana 28. og 29. ágúst s. 1. Fundinn sóttu 12 kennarar al‘ Austúrlandi og auk Jæss verknámsstjóri Magnús Jónsson. Verbúðir þessar, sem voru byggðar af hreppniun, munu vera þær fyrstu sinnar teg- undar og hafa verið í notkun undanfama vetur og vilja skipshafnirnar sem þama hafa fengið inni ekki með nokkru móti sleppa þeim. Hér að ofan er mynd af þess um verbúðum. Þótt ekki sé neinn villustíll á þessari bygg- ingu er það hin ánægjulegasta vistarvera þegar inn er komið. Á neðri hæðinni er eitt sameig- inlegt eldhús. Tvær rúmgóðar borðstofur. Geymsla, handlaug ar, salerni, steypibað. Uppi á loftinu eru tvö herbergi, hvort Óháði fríkirkjusöfn- uðurinn hefur fengið land fyrir innan ElJiðaár Óháði i'ríkirkjusöfiiuðuriim hafði sinn fyrsta kirkjudag sl. sunnudag og virðist starfa af miklum dugnaði. Mikill fjöldi manna í Öllum bæjarhlutuin hefur komið til hans á þessu ári, að því er formaður safn- aðarstjórnar, Andrés Andrés- son, skýrði blaðamönnum ný- Iega frá. Framh. á 7. síðu ætlað 2 mönnum, tvö herbergi sem hvort um sig er ætlað 6— 7 mönnum, — skápar fyrir fot og rúm eins og hjá mönnum. Þá eru ennfremur sitt her- bergið fyrir hvorn skipstjóra og sitt herbergið fyrir hyora ráðskonu. í gömlu verbúðunum er, eins og landfrægt er orðið, 13 karlmönnum og 1 kven- matmi ætlað að sofa í G kojum í einu 24ra fermetra herbergi, sem jafnframt er eldhús og sjófatageymsla. Sjómennirnir þurfa sjálfir að beita samtökum sínum til þess að knýja það fram að í verstöðvunum verði komið upp vistarverum fyrir þá sem eru samboðnar mönnum. Neðri myndin er af byggingu |em er í smíðum rétt hjá nýju verbúðunum. 1 henni á að vera. veiðarfærageymsla, og þar á að beita og gera . að aflanum, salta hann og geyma. Fram að þessu hafe allir bátar orðið að selja afla sinn við bryggju til þeirra sem átt hafa fisk- geymslur og verkunarstöðvar Eigendur v.b. Péturs Jónsson ar frá Húsavík (en skipshöfn hans hefur búið í liinum nýju verbúðum frá því þær voru reistai') og v b. Hrannar í Sand gerði eru að byggja þetta hús í sameiningu og er það ætlað til afnota fyrir báða bátana. Ýmis mál voru lögð fram og rædd á fundinum og ályktanir gerðar. Meðal samþykkta er gerðar voru skulu þessar nefnd ar: Allítarlegar tillögur voru samþykktar um breytingar á námsskrá barnaskólanna og skorað var á fræðslumálastjórn ina að ganga nú endanlega frá námsskránni og láta siðan hraða samningu og útgáfu nýrra námsbóka í samræmi við námsskrána. Um verknám og námsstjórn voru eftirfarandi tillögur sam- þykktar samhljóða : - 1. Aðalfundur K.S.A. hald inn á Seyðisfirði 28. og 29. ágúst 1951 telur brýna nauð syn bera til þess að hraða öllum undirbúningi verknáms ins í barna- og unglingaskól um landsins og fagnar því, að skipaður hefur veri'ð námsstjóri í þessum grein- um skólastarfsins, og telur fundurinn fulla þörf fyrir starf hans. Þá telur fundurinn fyrst óg fremst •nauðs>mlegt að fræðslumálaötjórn aðstoði við kaup verkfæra og vinnu- véla í verknámsdeildir skól- anna og samræmi þannig gerð þeirra og gæði. 2. Aðalfundur K.S.A. 1951 telur athyglisverða. fram- komna hugmynd um full- komna verknámsskóla gagn- fræðastigsins samhliða tveim ur efstu deildum bóknáms- skólans og telur áð þar geti wrið um að ræða lausn þess vandamáls, að of margir leiti frá framleiðslustörfum til langskóianáms. Leggur fundurinn áherzlu á, að hraðað sé undirbúningi slíkr ar verknámsdeildar í fjórð- ungnum. 3. Aðalfundur K.S.A. hald inn á Seyðisfirði 1951 lýsir óánægju sinni yfir því að námsstjóralaust hefur verið á Austurlandi síðan um ára- mót. Skorar fundurinn ein- dregið á yfirstjórn fræðslu- máia að veita námsstjóra- starfið nú þegar. Það er krafa fundarins, að náms- st.jórinn sé búsettur á Aust- urlandi. í fundarlok fór fram stjórn- arkosning og hlutu kosningu: Eyþór Þórðarson, Gunnar Ölafs son og Magnús Guðmundsson allir til heimilis í Neskaupstað. Leikiélag Beykjavíkai: En folke- fjende Leikfélag Reykjavíkur starf- aði mjög vel s.l. ár og jók sýn- ing þess á Marmara, eftir Guðnuuid Kamban, sérstaklega álit þess. Leikstjóri Marmara var Guim ar Hansen, en liann var náinn samstarfsmaður og vinur höf- undarins. Hann mun nú starfii, hjá Leikfélagi Akureyrar. Leikfélag Reykjavíkur mun ætla að starfa af fullum dugn- aði í vetur. Að því er Þjóðvilj- inn hefur fregnað mun það ætla að sýna „En folkefjende eftir Ibsen í vetur. ÖWuf sýndar í V estmannaeyjum Leikfélag Vestmaiinaeyja æfir nú leikritið Öldur eftir Jakob Jónsson. Hefur það i'engið Ein- ar Pálsson til að annast leik- stjórn og hefur hann undan- farið dvalið í Vestmannaeyjuin og æft leikinn af kappi. Leikurinn verður væntanlega sýndur um miðjan þennan mán- uð, eða einhvern næstu daga*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.