Þjóðviljinn - 19.09.1951, Side 2

Þjóðviljinn - 19.09.1951, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. sept. 1951 Elsku Eut (Dear Ruth) Sprenghlægileg amerísk nefndu leikriti, er var sýnt hér s.l. vetur og naut fá- dæma vinsælda. gamanmynd, gerð eftir sam- Aðalhlutverk: Joan Cauldfield William Holden Aðeins örfáar sýningar eftir Sýnd kl. 5, 7 og 9. RauSa nornin (Wakc of the Red Witch) Ákaflega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvik Káldriijaðn? æfintýra- maður (Honky Tonk) Ameríska stórmyndin með mynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir GARLAND Clark Gable, ROARK. Lana Turner. Joha Waync, Gail Russell, Bönnuð börnum innan 12 ára. Gig Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð fyrir börn. Rafmagn! Straumlaust verður kl. 11—12 Miðvikudag 19. sept. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aöalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaö'a- holtiö meö ílugvaliarsvæöinu, Vestur- höfnin meö Örfirisey, Kaplaskjól og Sel- tjarnarnes fram eftir. Fimmtudag 20. sept. 1. hluti. Hafnarfjöröur og nágrenni, Reykjanes. Föstudag 21. sept. 2. Iiluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliöa- ánna, vestur aö markalínu frá Flugskála- vegi viö Viöeyjarsund, vestur aö Hlíðar- fæti og þaöan til sjávar viö Nauthólsvík 1 Fossvogi. Laugarnesiö að Sundlaugarvegi. Árnes- og Rangárvallasýslur. Mánudag 24. sept 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliða- ánna, vestur aö markalínu frá Flugskála- vegi viö Viösyjarsund, vestur aö Hlíöar- fæti cg þaöan til sjávar viö Nauthólsvík í Fossvogi. Láugaríiesiö að Sundlaugar- vegi. Árnes- og Rangárvallasýslur. Þriðjudag 25. sept. 3. hluti. Hlíðarnar, Noröurmýri, Rauöarárholtið, Túnín, Teigarnir, og svæöið þar norð- austúr af. Miðvikudag 26. sept. 4. hluti. Austurbærinn og miöbærinn milli Snorra- brautar og Aöalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu aö vestan og Hringbraut áö sunnan. Straumurinn veröur rofinn skv. þessu þegar og aö svo miklu leyti, sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. Þjóðviljann vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda við ÁSVALLAGÖTU MEÐALHOLT Talið við afgreiðsluna. Sími 7500 Götusimkar (Gategutter Ný norsk verðlaunakvik- mynd, er talin ein af beztu myndum Norðmanna. Fjall- ar um vandamál atvinnu- lausrar borgaræsku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fíat-bíll til sölu. Mikið af varahlut- um fylgir. Bíllinn er til sýn- is við Austurbæjarskólann. Upplýsingar gefur Margrét Magnúsdóttir, Bergþórugötu 31. Esja Suðrænar syndir (South Sea Sinner) Spennandi ný amerísk kvik- mynd er gerist í suðurhöfum meðal manna er ekkert láta sér fyrir brjósti brenna. Shelley Winters, MacÐonald Carey, Ilelena Carter. og píanósnillingurinn Liberace. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drotinmg fijétsins („River Lady“) Æfintýrarík og spennandi ný amerísk litmynd Aðalhlutverk: Yvonne DeCarlo, Dan Ðuryea, Rod Cameron, Helena Carter. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. Bníðnsýíiing J Ég opna brúðusýningu mína J Jj í Iðnó klukltan 4 í dag Guðrún Brunborg í austur um land í hringferð hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. HerðubreiS til Vestfjarða í vikuloídn. Tek- ið á móti flutningi til hafna milli Patreksfjarðar og fsa- f jarðar í dag og á morgun. Far- seðlar seldir á föstudag. jí. ,t ll I h i íWj WÓÐLEIKHOSID ..BIGOLETTO" SÝNINGAR: Einuntudag og föstudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opiii kl. 13,15 til 20.00. -- Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. I Trípólibíó Varaskeiín (Síand In) Skemmtileg og spennandi amerísk gamanmynd með hinum lieimsfræga leikara Leslie Hcward, Joan Blondell, Humplirey Bogart. sýnd kl. 5, 7 og 9. ÖGIÁK Eftir kröfu tollstjórans 1 Reykjavík og aö und- angegnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frskari fyrirvara, á kostnáö gjaldenda en á- byrgö ríkissjóös, aö átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld um: Tekjuskatti, tekjuskattsviöauka, eignarskatti, stríösgróöaskatti, fasteignaskatti, slysatryggingar- iögjaldi,.námsbókagjaldi og mjólkureftirlitsgjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 31. júlí 1951, almennu tryggingasjóösgjaldi, er féll 1 gjald- daga aö nokkru í janúar 1951 og að ööru leyti á manntal^þingi sama ár, gjöld til kirkju og háskóla og kirkjugarösgjaldi fyrir áriö 1951, svo og lestar- gjaldi fyrir áriö 1951, áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, ekemmtanaskatti, gjaldi af innlend- um tollvörum, skipulagsgjaldi, útflutningsgjöld- um, skipaskoöunargjaldi, vitagjaldi, sóttvarnar- gjaldi og afgreiöslugjaldi af skipum, svo og trygg- ingariögjöldum af lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Rcykjavík, 17. sept. 1951 KR. KRISTJÁNSSON. TILKYNNING Samkvæmt ályktun bæjarráðs og bæjar- stjómar, verður ráðið eða endurráðið starfsfólk til STRÆTÍSVAGNA REYKJAVÍKUR frá 1. okt- óber n. k. Þessi ákvörðun tekur til skrifstofustjóra, skrif- stofustúlkna, eftirlitsmanna, allra vagnstjóra, næturvarðmanna -og birgðavarða. Umsóknir um störf þessi sendist til Ráðning- arstofu Reykjavíkur fyrir hádegi mánudaginn 25. þ. m. BORG ARST J ÓRINN. Nýkomnar hinar marg-eftirspuröu og þekktu Holland-Electro ryksugtir K. Þorsteinsson & J. Sigfússon s.f., Aðalstræti 16 (gengið inn frá bílast.). Sími 7273

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.