Þjóðviljinn - 19.09.1951, Page 8
Skáii Njáls á lergjsérsiwali
fnndinH og frásSgn Mjálu af
ferarsiuisssi staSfesí?
Þjóðminjavörður, Kristján Eldjárn, hefur nú unnið
við fimmta mann á þriðju viku að uppgreí'tri á Ferþórs-
hvoli. Var uppgreftrinum haldið áfram út frá $ .kulagi
sem fannst í fyrra.
Fundizt hefur öskulag byggingar sem hefur verið
15 metrar á annan veginn en rúmir 4 metrar á hinn. Þyk-
ir stærðin benda til þess að þar hafi skáli staðið og brunn-
ið.
Öskulag þetta er neðst í mannvistarlögunum í jarð-
veglnum og þykir þar með sannað að það só frá upphafi
byggðar á íslandi. Kemur þessi fornleifafundur heim við
frásögn Njálu af brennunni á Bergþórshvoli.
Öskulag þetta fannst rétt vestan við íbúðarhús það
sem nú er á Bergþórshvoli.
Sjómaenalíf — skemmtiieg og fróðleg
kvikmync! nm veiðifór togara
Myndin verður sýnd í Austurbæiarbíó
Þeir eru margir íslendingar sem langað hefur að
fara þó ekki væri nema eina veiðiför á togara, kynnast
vinnubrögðum um borð og lífinu þar af sjálfsreynd. Fæst
ir þeirra fá þá ósk isína uppfyllta — nema þeir sem fara
svo oft að þeir fá nóg af togaralífinu.
En nú er svo komið að menn gsta veitt sér þetta.
Hafnfirzkur vélstjóri, Ásgeir Long, hefur tekiö kvikmynd
af einum túr á togara, lýst undirbúningi fararinnar, stím-
inu á miðin, veiðum og daglega lífinu um borð, og loks
heimför og heimkomu. Þaö er skemmzt frá að segja, þó
Ásgeir sé byrjandi í kvikmyndatöku, hefur hann með
myndinni ,,Sjómannalíf“ skapað verk er gsymast mun
sem dýrmæt heimild um íslenzka atvinnusögu, og er
líka svo lærdómsrík og skemmtileg að enginn sér eftir
þeirri stund sem fer til aö sjá hana.
Myndin hefur verið sýnd í
Hafnarfirði við góða aðsókn og
hefjast sýningar á „Sjómanna-
lífi“ í Austurbæjarbíó á morg-
Ásgeir tók mynd þessa í fyrra-
sumar á togaranum Júlí frá
Hafnarfirði, en er nýlega bú-
inn að fá hana úr kópíeringu
un.
Framhald á 5. síðu.
Mjóg íítil
veioi
Lífil kvalveiSi síðustu
daga
Frá fréttaritara Þjóðv.
Hvalfirði:
stoSið úr
bragga í Fossvogi
Alþingi kvatt
saman 1. okf.
Keflavík. Frá fréttarritara
Þjóðviljans.
Á sunnudagskvöldið fóru
síldveiðibátarnir út en urðu
flestir að snúa aftur vegna veð-
urs. Nokkrir voru samt úti og
fengu ekki neitt.
I gærkvöld (mánudagskvöld)
réri allur flotinn. en aflaði lílið.
Af þeim sem komu til Kefla-
víkur var Svanur hæstur með
70 tunnur, margir voru nieð
20—40 tunnur, en flestir feugu
ekkert.
Verið er að skipa upp tunn-
um og salti úr vöruflutninga-
skipinu Bris.
Miðvikudagur 19. sept. 1951 — 16 .árgangur — 212. tölublað
Morgunblaðið
þorir aftur að
nefna veiðiþjófa!
I nokkur ár var aldrei minnzt
á þá manntegund í því blaði,
því nafnið minnti óþægilega á
föndur ýmissa máttarstólpa
Sjálfstæðisflokksins með dul-
málsskeyti til erlendra og inn-
lendra veiðiþjófa. Má um þau
mál margt fróðlegt lesa í dóma-
bókum og réttarskjölum ekki
allgömlum.
En nú hefur Morgunblaðinu
sem sagt vaxið svo kjarkur að
það er aftur farið að þora að
miíinast á veiðiþjófa. Sjálfsagt
á það að tákna að samvizkan
sé hrein!
KRISTJÁN DAVÍÐSSON: KONA
Septembersýningiinni lýkur annaS
kvöld
Nú er orðinn hver síðastur að sjá Septembersýninguna í Lista-
naannaskálanum því henni lýkur annað kvöld. Sýningargestir
voru orðnir um 1200 í gær.
Fléttamannavandamálið og mat-
væladreifingin aðalmálin á ráð-
stefnu aljsjéða þingmanna-.
sambandsins
Tala flóttamaima nú um 20 milljónir
Ársþing alþjóða þingmannasambandsins var að þsssu
sinni haldiö í Miklagarði og sátu það sem kunnugt er
2 fulltrúar frá íslandi, þeir Gunnar Thoroddsen borg-
arstjóri og Jón Sigurðsson skrifstofustjóri. Aöalmál þings-
ins voru flóttamannavandamálið og dreifing matvæla í
heiminum. Þingfulltrúar voru alls 250 frá 32 þjóöum og
stóðu fundir yfir í 7 daga.
Fyrirlestur um
garSyrkju
Að undanförnu hefur verið
hér á ferð fulltrúi frá hinu
þekkta firma I. E. Ohlscns
Enke, Kaupmannahöfn, Senn-
els ráðunautur, en hann hefur
ferðast meðal garðyrkjufræ'ð-
inga á Norðurlöndum og víðar
um Evrópu undanfarandi 10 ár
og kynnt ýmsar nýjungar á
sviði ræktunar og tækni, er
firmað hefur unnið að og end-
urbætt í nær 150 ár.
I kvöld kl. 8,30 sýnir br.
Sennels kvikmynd og flytur
stutt erindi til skýringar, um
fræval og fleira varðandi garð-
yrkju, á vegum Garðyrícjufé-
lags Islands. Fyrirlesturinn
verður í 1. kennslustofu hásliól-
ans.
Fulltrúarnir hé'ðan átt'u fund
með blaöamönnum í gær, skýrðu
þeim frá skipulagi þingmanna-
sambandsins og lýstu þingstörf-
um.
Innganga íslands í
sambandið
Alþjóðlega þingmannasam-
bándið er stofnað i París árið
1889, en hefur aðsetur í Genf
Framhald á 6. siðu
Loftleiðir:
Met í sögu fé-
lagsins
Farþega- og vöruflutningar
hafa verið miklu meiri í innan-
landsflugi Loftleiða í sl. ágúst-
mánuði en nokkum tíma fyrr í
Framhald á 4. síðu.
Litlar gæftir hafa verið Iijá
hvalveiðibátunum síðustu daga
vegna slæmrar tíðar og barst
aðeins einn hvalur á land í síð-
ustu viku og einn það sem af er
þessari viku.
Hvalveiðibátarnir fóru all-
ir á veiðar er veðrinu slotaði,
hafa ekki komið inn síðan.
Vegna hinnar litlu driftar
hefur helmingi manna á plan-
inu verið sagt upp, en flectir
þeirra sem fóru eru skólapiltar.
Alls hafa nú veiðzt 328 hvalír
eða 63 fleiri en í fyrra. Hvalur
III. er hæstur með 90 hvali en
Hvalur IV. hefur fengið 83,
Hvalur II. 79 og Hvalur I. 76.
Búizt er við að haldið verði
áfram vei'ðum út september.
Fjárbús og hlaða
brenna
I gærmorgun kom upp eldur
í heyhlöðu á Lágafelli í Land-
eyjum og brann hlaða og fjár-
hús til kaldra kola.
Eldsins varð fyrst vart kl.
um 6, en þótt skjótt væri
brugðið við til bjargar frá
næstu bæjum brunnu húsin eins
og fyrr segir, en þau voru
byggð úr timbri og jámi. 1
hlöðunni voru um 200 hestar af
heyi og tókst að bjarga tölu-
verðu af því. Fjárhúsin voru
fyrir um 100 fjár. Bóndinn að
Lágafelli heitir Finnbogi Magn-
ússon.
I síðastliðinni viku hefur
verið brotizt inn í bragga við
Nauthólsveg í Fossvogi og stol-
ið þar ýmsum byggingavörum.
Hefur verið stolið þarna 10
rúllum af þakpappa, 2 hand-
laugum, 10 plötum af krossviði,
einu baðkari og 20 plötum af
galvaníseruðu þakjárni. Enn-
fremur 8 pökkum af pappa-
saum. Umráð yfir bragga þess-
um hefur Guðmundur Einars-
son frá Miðdal.
Það eru vinsamleg tilmæli
rannsóknarlögreglunnar til
þeirra sem kynnu að geta gefið
einhverjar upplýsingar í máli
þessu, a'ð þeir hafi tal af henni
sem allra fyrst.
Alþingi hefur verið kallað
saman til funda mánudaginn
1. október næstkomandi. Ver'ð-
ur það sett að aflokinni guðs-
þjónustu í Dómkirkjunni sem
hefst kl. 13.30. Séra Jón Auð-
uns dómprófastur prédikar.
Togararnir
Egill Skallagrímsson fór á
ísfiskveiðar í gær. Þorsteinn
Ingólfsson og Pétur Halldórs-
son voru að búast til veiða við
Grænland oglfiska í salt. Úran-
us kom. í gær og landaði 271
tonni af saltfiski er hann veiddi
á Grænlandsmiðum.
r######'##NTr###########rT##sT######r#####'###sT###s###'##########sT##'^ ►
Sjómenii mumi þakka Alþýðu-
ilokknmn svikin í landlielgis-
málimi
Oft hefur sjómönmmi blöskrað að lesa Alþýðublaðið.
Þó mui:u fæstir hafa trúað því að þetta málgagii Sjó-
mannafélagsstjórnarinnar legðist flatt fyrir kröfum er-
Iends stórveldis um sérréttindi handa fiskiskipum þess
í íslenzkri Iandhelgi, jafnvel ekki þó stjórn stórveidisins
væru „flakksbræður“ Steíáns Jóhanns.
Undirlægjuháttur Alþýðublaðsins við Bretlands-
stjórn í landhelgismáli Islands er enn ein sönnup þess
hve gjarnt því blaði og Alþýðuflokknum er að taka
hlýðnisafstöðu til erSendra ríkisstjórna, hvað sem líður
hagsmunum Islendiriga. Og ekki er líklegt að sjómenn
gleymi Alþýðuflokknum að liann snýst á sveif mcð Bret-
um í landhelgismálinu, tefur sjálfsagt að brezkir togarar
mcgi vaða um friðlýst svæðj íslenzkrar landhelgi.
*##########^#######-####^T###########^TTrT#############vT##sT######NÍ