Þjóðviljinn - 02.10.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.10.1951, Blaðsíða 8
Tiíi maims slasast í tveim bifreiða- árekstrum i Grafarfeoltsbrekku Lögrccjlu- cg slökkviliðsmsnn slösuðnst ei ekið var á sjúkzabifreið, sem var að sækja fólk er slasaðist í fyrri áreksfrinum Tíu manns slasafiist í tveim bifreiðaárebstrum er urðu á sama stað, og með stuttu millibili, í nágrenni bæjarins á laugar- dagskvöldið. Þóra Jónsdóttir, húsfreyja á Reynisvatni, slasað- ist alvarlega, einn Iögreglumaður og einn slöltkviliðsmaður liggja nú rúmfastir vegna mciðsla og hin sjÖ sem slösuðust Þriðjudagur 2. október 1951 — 16. árgangur — 223. tölublað Eon bjónar Framsin Þegar Ejörn Ólafsson viðskiptamálaráðherra flutti útvarpsræðu sína um verzlunarmáiin þverbraut hann þær hlutleysisreglur útv-arpsiiis sem gilt hafa í því frá því það tók til starfa. He'ldsali þessi, sem nú cr viðskipta- málaráðherra, er einnig menntamálaráðherra og því yf- irmaður ríkisúivarpsins. Það er því minnisstæður atburð- ur þegar æðsti yfirmaður útvarpsins þverbrýtur reglur þess blygðunarlaust. Á útvarpsráðsfundi í gær flutti flokksbróðir formanns verðgæzlunefndarinnar tillögu um að víta ráð- herrann. fyrir brotið á hFutleysisreglunum, en sú tillaga var feild með þrem atkvæðum gegn 2! Auk tillögumanns greiddj aðeins fullírúi Sósíalistaflokksins tillögunni at- kvæði. Tillaga um að formaður verðgæzlunefndar fengi að flytja í útvarpinu athugasemd vegna ummæla ráðherrans um hann, var einnig felld með 3 atkv. gegn 2! Framsókn hefur því enn einu sinni sýnt alþjóð hver „heiðarleiki“ og réttlætisást þess flokks er í raun og sannleika. Ætíð er flokkur „samvinmimanna“ reiðubúinn til þess að þjóna undir heildsalana og stóra íhaldið. Leikfélag Reykjavíkur sýnir annað kvöld SEGÐIS STEININ Leikfélag Reykjavíkur hefur ákveðið að halda merki Ieik- listarinnar hátt og gera miklar kröfur til efnis og flutnings, og eftir frammistöðuna s.I. leikár er því óhætt að halda áfram á þeirri braut. eru öll frá vinnu, Þessi einstæði atburður gerð- ist í brekkunni fyrir neðan Grafarholt.Kl. 23 á laugardags kvöldið var jeppabifreiðin R- 1568 á leið frá Reykjavík aust- ur að Reynisvatni og sat Ól- aíur Jónsson á Reynisvatni við stýrið. I jeppanum var 5 manns þ.á.m. kona Ólafs, Þóra Jóns- dóttir, er sat' í framsæti. í brekkunni mæta þau fólksbif- reiðimii 0-131, en henni stýrði Ari Sigurðsson, Reytjum í Mosfellssveit. Voru einnig 5 manns í þeirri bifreið. Þegar bifreiðarnar eru um það bil að mætast beygir Ari skyndi lega þvert yfir veginn og lend- ir framan á jeppanum. Árekst- Hví þegja þeir? ★ Meffan verðlagseftirlit var í gildi var það algengt að birtar væru langar skýrslur um brot gegn verðlagsákvæðunum. Mik ið ef þessum brotum var smá- vægilegt, hinn ólöglegi gróði nam oft aðeins tugum eða hundruðum króna og stafaffi stundum af misgáningi. Þrátt íyrir það var aldrei blífzt við að birta í blöðunum nöfn Mnna seku, þeim til refsingar og almenningi til viðvörunar. ★ Nú er uppvíst að nokk- ur hlifti vcrzlimarstéttarinnar hefur á undanfömum mánuðum stundað mjög stórfellt okur og féflett viðskiptavini sína um mil.tjónir fram yfir það sent „hófiegt" má teljast Þetta at- ferli er svo alvarlegt að Björn Ú'.afsson heildsali og viðskipta- málaiáðheíra liefur lýst yiir því. að hinir brotlegu stéttar- bræffur lians séu „þess é.verð- ugir að þeim sé sýnt það Irausl að trúa þeim fyrir gjaldeyri til vi>rubanúa“. Engu að síður er nöfnum þessara milljónaokrara haldið stranglega leyndum og ckki bóiar á öðru en aff þeir eigi að fá að halda iðju sinni áfram hindrunarlaust. ★ Þessi yfirhilming stjórn- arvaldanna er óþolandi hneyksli. Almenningur á óvéfengjairlega kröfu á því að nöfnin verði hirt rrieð sundurliðaðri afrekaskrá. 8á hluti verzlunarstéitarinnar sem ekki hefur lagt stund á slíka okuriðju hlýtur einnig Framhald á 3. síðu. Norðmenn nnnn Svía Noregur og Svíþjóð kepp'u í knattspjTiui í Stokkhólmi á sunnudaginn ög uimu Norð- menn með 4 : 3. I hálfleik höfðu Norðmenn 2 : 1, en Svíar gerðu allt til að jafna og á tímabili voru 3 : 3. en svó fengu Svíar á sig 2 víti- spyrnur og töpuðu. R-)ið landanna kepptu einnig og urðu úrslit 1:1. urinn var mjög harður, enda voru báðar bifreiðarnar á tö!u- verðri ferð. í fólksbifreiðinni slösuðust tvær stú’kur, en þrír piltar, þ.á.m. bifreiðarstjórinn sluppu ómeiddir. í jeppanum slösuðust allir meira og minna en kona Ölafs, Þóra Jónsdóttir, þó mest. Ólafur lilaut sjálfur skurð á höfði. Báðir bílstjór- Framha'd á 7. síðu. Hann sagði, að deilan stæði milli Irans og brez'ra olíufé- lagsins Anglo Iranian og væri því innanlandsmál Irans, en i stdfnskrá SÞ væri öryggisráð- inu bannað að láta slík mál til sín taka. Yrði kæra Bretlands tekin til umræðu sagði Tsarap- kin það vera grófa íhlutun um iranskt innanlandsmál og skerð ingu á fullveldi landsins. Full- trúi Júgóslavíu tók í sama streng og Tsarapkin en full- trúar Bandaríkjanna, Ecuador og Tyrklands andmæltu. Þjóffareining í Iran. I Teheran var í gær lýst yf- ir allsherjarverkfalli til að gefa fóli.i kost á að láta í ljós stuðning við þjóðnýtingu olíu- iðnaðarins. Allar götur í miðri borginni fylltust af fólki svo að umferð stSðvaðist. Hrópaði mannfjöldin ófarnaðaróskir í garð Breta. Fundarfært varð á þingi í fyrsta skipti í margar vikur. Þingmenn þeir, sem and- vígir hafa verið stjórn Mossa- degh, birtu yfirlýsingu um að þeir myndu láta alla andstöðu gegn stjóminni niður falla með an kæra Breta væri fyrir ör- yggisráðinu. Brezka stjórnin tilkynnti í gær, að hún hefði ákveðið að flytja á brott brezku olíustarfs mennina, sem vísað hefur ver- ið úr landi í Iran. Hefur ver- ið beðið um leyfi fyrir brezk berskip að leggjnst að bryggju í olíuhöfninni Abadan á morg- un til að taka flesta Bretana til Basra í Irak en æðstu st.arfs menn Anglo Iranian fara land- veg til Basra á fimmtudaginn, sama daginn og landvistarleyfi þeirra renna út. SíSustii fréttír Seint í gærkvöld samiþykkti öryggisráðið með níu atkv. gegn tveimur að taka kæru Breta á dagskrá. Fulltrúa Ir- ans hjá SÞ var boðið að taka sæti á fundinum og var búizt. Félag til memi"' iiigartengsla við AlþýðoríkiS liína Á fundi „Mateno“, félagsbóps sósíalistískra esperantista, var í gær samþykkt að beita sér fyrir stofnun félagsskapar til að koma á menningartengslum við Alþýðulýðveldið Kína og annast þau. Var sú ákvörðun tekin í tilefni tveggja ára af- mælis alþýðulýðveldsins, en þjóðhátíðardagur Kínverja var í gær, 1. október. ,,Mateno“ hefur komið á skipt- um á blöðum og fréttamyndum við kínverska Esperantosam- bandið, og hafa allmargar grein ar og myndir úr kínverskum esperantóblöðum birzt í Þjóð- viljanum og fleiri blöðum. Undirbúningsnefnd var falið að vinna að félagsstofnun þess- ari. við að hann myndi fara þess á leit að frekari umræðum yrði frestað í tíu daga svo að „bátt- settum embættismanni“ gæfist kosfur á að koma frá Iran til að flytja málið fyrir þess hönd. Sýningar Sjó- mannadagskaba- retfsins hafnar 12 lisfamenn irá 5 þjóðum Sjómannadagskabarettiim hóf sýningar í Austurbæjarbíói í gærkvöld kl. 9, en næstu kvöld verða tvær sýningar á sama stað, kl. 7 og kl. 11,15. Á skemmtiskrár ni verða 12 atriði, línudans, grínleikar, búktal, ,,akrobaíick“, hugsanalTutning- ur, töfra- og sjónhverfinga- brögð, ýmsar listir á reiðhjól- um, hlutir Iátnir hverfa iir vös um manna, jafnvægisfimleikar, flugfimle’kar og loks mun hljómsve’t Kristjáns Kristjáns- sonar leika nýjustu danslögin. Sjómannadagsráð bauð blaða mönnum suður í Tivoli í fyrra- kvjid, en þar voru saman komn ir allir erlendu listamcnnirnir, sem koma fram á sýningum kabarettsins í Austurbæjarbíói, en þeir eru 12 að tölu. Eru það Búlgarar, Austurríkismenn, Sví ar, Danir og Þjóðverjar. Sjón- hverfingamaðurinn Truxa og frú sýna töfra- og sjónhverf- ingabrögð, Reino-hjónin sýna línudans, 3 Búlgarar, er nefna sig ,,Les Petroff“ sýna flug- fimleika. „Gentleman Jack“ leikur þær listir að láta ýmsa hluti hverfa úr vösum manna, en ekilar þeim þó jafnan aftur. Þýzk systkini, er nefna sig „2 Jaminos" leíka ýmsar listir á reiðhjólum. Austurrískir jafn- vægislistamenn eru þarna cinn- ig og grínJeikaramir John og Edvin. Þá skem.mtir Jack At- Framha’d á 7. síðu. . Þeir Einar Pálsson formað- ur Leikfélagsins og Sigurður Magnússon framkvæmdastjóri þess slTýrðu blaðamönnum í gær nokkuð frá fyrirhugaðri starfsemi fc.lagsins. Sumir vildu slaka á kröfunum. Þegar Þjóðleikhúsið tók til starfa voru ýmsar raddir uppi um að hlutverkj Leikfélagsins Jimes“ vítir af- stöðu Bandaríkj- anna í Kóreu Brezka stórblaðið ,,Times“ segir í ritstjórnargrein í gær, að Vesturveldin verði að ráða það við sig, hvað þau ætlist fyrir í Kóreu. Ekkj sé nein von um að ná öllu landinu nema Jeggja Kína fyrst að velli, en frá því að reyna það séu all- ir horfnir nema MacArthur. Þá er, segir blaðið, einskis annar? úr kostar en að viðuifienna á ný skiptingu landsins um 3S. breiddarbaug, en úr því að svo sé ætti herstjórn Bandaríkj- manna að hætta því að berj- ast með vopnum og við samn- ingaborðið fyrir svolitlum land- skika norðan baugsins, sem hún myndi verða að sleppa aft- ur innan skamms. Van Fleet, yfirmaður banda- ríska landhersins í Kóreu, sagði i gær, að haustsókn Banda.ríkja manna væri nú hafin en vildi ekkert láta upp um hve víð- tæk hún yrði. væri lokið og béldu sumir að ekki myndi þýða fyrir það að sýna annað en gamanleiki. S.l. vetur sýndi það 4 leikrit; Elsku Rut, Marmara, Önnu Péturs- dóttur Qg Segðu steininum, og árangurinn varð svo góður, að álkveðið er að halda áfram að vanda til leikritavals, en fara ekki inn á þá braut að sýna fyrst og fremst léttvæga gam- anleiki. Tækifæri fyxir unga leikara. Leikfélagið hefur reynt að gefa sem flestum ungum leik- urum tækifæri til að reyna sig og leikarar þess eru nýliðar, studdir af reyndum atvinnuleik- urum. I fyrra var Gunnar Hansen leikstjóri allra leikj- anna, og mun bann stjórna tveim leikjum í vetur, en fél. hyggst gefa ungum leikur- um einnig tækifæri til að reyna sig við leikstjórn og verður Rúrik Haraldsson leikstjóri fyrsta nýja leiksins sem það sýnir í vetur. Segðu steininum — annað kvöld. Elsku Rut var sýnd alls 50 Framha’d á 7. síðu. 339 hvalir veiddnst Frá fréttaritara Þjóðvilj. Hvalfirði. Hvalveiðunum er nú hætt og bátarnir komnir inn. Veiddust í sumar alls 339 hvalir, cn í fyrra 265. Veiðin skiptist þannig á bát- ana. Hvalur III.: 95. Hvalur IV: 84, Hvalur II: 82, Hvalur I: 78. Deilt um rétt öryggisróðsins til að FœSa olíudeiluna Sovétfulltrúinn Tsarapkin mótmælti því í gær, a'ð öryggisráðiö hefði heimild til að ræða kæru Breta á hendur Iran vegna olíudeillunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.