Þjóðviljinn - 04.10.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.10.1951, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 4. október 1951 — 16. árgangur — 225. tölublað VeEðbólgufjádög Fmmsóknar og Sjálfstæðisflokksins: Skattar og tollabrjálæði afturhalds flokkanrsa er að slsga þjóðina Skaftar og tollár áœtlaSir 270 milljónir 50 millj. hœrra en i fyrra, þar af óbeinir skatfar og tollar 220—230 millj.! Bretar farnir frá Abadan Flestaliir brezku olíustarfs- mennirnir fóru frá Abadan í gær og voru fluttir um borð í beitiskipið Mauritius, sem flyt- ur þá til Irak, en þangað sækja flugvélar þá. Nokkrir yfirmenn fara landleið til Irak í dag. Bandaríska blaðið „Washing ton Post“ segir, að brottförin frá Abadan sé mesta niðurlæg- ing, sem Bretland hafi orðið að þola. og ,,New York Times“ segir, að brottfiutningurinn marki endalok brezkra yfirráða í Suðvestur-Asíu. Mossadegh forsætisráðherra fer með sænskri fiugvél tii New York á sunnudaginn til að flytja mál Irans í olíudeilunni fyrir öryggisráðinu. *Hann mun búa á sjúkrahúsi meðan hann er i New York. Fjárlög þau se.m ríkisstjórn ’ Sjálí'stæðisí'lokksins og Fram- sóltnar heí'ur nú lagt fyrir Alþingi sýna glöggt hve verðbólg- an sem ríkisstjórnin hfefur skipulagt er að sliga þjóðina. Það eru liæstu fjárlög sem fram hal'a komið. Samkvæmt rekstraryfirliti eru tekjur áætlaðar 357,9 milljónir og rekstrar- afgangur 43,3 milljónir kr. Niðurstöðutölur í sjóðsyfirliti eru: 363,8 milljónir kr„ hagstœður greiðslujöfnuður 4,1 millj. kr. Er heildarupphæð frumvarpsins 60 milljómim króna hærra en fjárlög þessa árs. Skattar og tol'ar nema 270 milljónum, en það er nærri 50 milljónum hærra en er á t'járlögunuin 1951. I*ar af eru i~ beinir skattar og tollar 220—230 milljónir króna. Útgjiild til ríkisbáknsins haí'a bólgnað með verðbólgu rík- isstjórnarinnar, og nemur hækkun á þeim liðum 20—30%, en hinsvegar nemnr hækkun á framlögum til verklégra fram- kvæmda yfirleitt eklti meira en 10% og \;íða mun minna. Beinir skattar nema rösklega 43 miiljónum en óbeinir skatt- ar og tollar eins og fyrr er sagt 220—230 milljónum króna. ★ VEBÐTOLLURINN einn er áaetlaður 93 millj. kr., nemur um 660 kr. á hvern einstakling, eða 3300 ltr. á hverja fimm manna l'jöl- skyldu. * SÖLUSKATTUIí 1NN eiun er áætlaður 77 millj. kr„ hann nemur 550 kr. á hvern einstakling, 2750 kr. á fimm manna fjölskyklu. ★ VERÐTOLLUR, VÖRU- MAGNSTOLLUR, GJALD AF INNLENDUM TOLL- VÖKUTEGUNDUM og SÖLUSKATTUR — þessir l'jórir tekjuliðir — nema samtals 198 milljónum, eða sem svarar 1400 kr. á ein- stakling, 7000 kr. á hverja finim manna fjölskyldu! Danir skjóía á I fyrrakvöld kom til ó- spekt í Þórshöfn í Fær- eyjum. Iíéðust unglingar með grjótkasti á . danska mælingaskipið Heimdal, sem kom þar við á leið frá Grænlandi, og reyndu að losa landfestar Jiess. Danirnir svöruðu með því að slsjóta aðvörunarskot- um. Tekjur af rekstri ríkisstofn- ana eru áætlaðar 83,6 milljónir, þar af 79 milljóna tekjur af sölu áfengis og tóbaks! Verður nánar skýrt frá fjár- lagafrumvarpinu á næstunni. pIÖllflLliÍK 1 gær komst skrið- ur á peniiigasöfnun ina í tilefni af 15 ára afmæli Þjóð- viljans, og bárust 1160 kr. Áður voru komnar 80., þannig að he.ild- arupphæðin er komin upp í 1240 kr. Mjög miklu máli skiptir i þessari söfnun að menn skili af sór jafnóðum og þt im berast g'jaf ir, og undirstaða góðs árangurs " er fuiðvitað að söfnunin sé sem víðtækust, nái til sem flestra af vinum blaðsins, Söfnunargögn eru afhent á Þórsgötu 1. Dagurinn í gær var eiiAig góð- ur í áskrífendasöfnuninhi. Bætt- ust við 9 nýir' áskrifendur, þann- ig að þar er heildartalan orðin 68. Þess sk.-i' getið vegna fyrir- spurna að þátttaka i keppninni um ferðiinár til Austur-Þýzka;- lands er að' sjálfsögðu ekki bund- in við flokksfélaga, Iiún er opin öilum vclunnurum Þjóðviijans. Kommúnistaflokkur Bret- lands hefur ákveðið. að bjóða aðeins íram i 10 kjördæmum við þingkosningarnar 25. þ m. Flokkurinn hefur skorað á stuðningsmenn sína i öllum öðrj um kjördæmum að kjósa fram bjóðendur Verkamannaflokks ins. Kjarnorku- sprenging í Sov- étríkjunum Truman Bandaríkjaforseti lét blaðafulltrúa sinn tilkynna í gær, að þess hefði orðið vart að kjarnorkusprenging hefði orðið nýlega í Sovétríkjunum. Er þetta í annað skipti. sem Truman gefur út slíka tilkynr,- ingu, í fyrra skiptið var það fyrir rúmum tveim árum. Blaðafulltruinn hafð i eftir Truman, að „með tilliti til ör- yggis þjóðarinnar" væri ekki hægt að gefa nánari upplýsing- ar. Fréttaritari Iíeuters í Moskva sagði frá því síðastliðiim suiiuii dag. að þar hefði verið skýrt frá ]»ví að sovétstjórnin liefði endanlega samþykkt áætlunina um að snúa við rennsli stór- tijótaniia Ob og Jenissej, sem nú reuna í íshafið, og veita þeim suður í Kaspíahai'. Þeg- ar fyrst var sagt frá þessari áætlun fylgdi l>að með, að kjarnorku væri beitt til að sprengja f.vrir skurði gegniur. Turgaihliðið við suðurenda Úr- alfjalla. Kratar stálu leyniskjölum í Bonn og seldu Frökkum Vesturþýzka stjórnin tilkynnti í gær, aö sósíaldemo kratar heföu stolió frá sér leyniskjölurn. Sósíaldemókrati, sem starfa'ð hefur í forsætisráðuneyti Ad- enauers, hefur játað að hafa tekið tvö aulcaafrit af öllum fundargerðum ríkisstjórnarinn- ar. Maður þessi situr nú í varðhaldi ásamt tveim flokks- bræðrum sínum. Bandaríska herst.iórnin í Kóreu tilkynnti í gær, að barizt hefði verið grimmilega. á ýms- um stöðum á vígstöðvunum. Játaði hún, að alþýðuhernum hefði orðið nokkuð ágengt en bandarísk áhlaup engan árang- ur bcrið. Schumacher neitar að bcra vitni Sósíaldlmókratinn segist hafa afhent annað afritið á skrif- stofu flokksforingja síns Kurt Schumacher, en selt frönsku leyniþjónustunni hitt fyrir stór fé. Sósíaldemókratar eru aðal stjórnarandstöðuflokkurinn í Vestur-Þýzkalandi. í vilkynningu Adenauers seg- ir, að Schumacher liafi neitað að bera vitni í máli þessu og borið við þinghelgi sinni, og einkaritari lians hafi ekki held- ur sinnt stefnu um að mæta til yfirheyrslu. krata að reyna að leiða at- hygli frá víxlsporum ríkis- stjórnarinnar og sannanlegum f jármálahneykslum embættis- manna hennar. leggja prent- smiðju Bragð til að leyna eigin ávirðingum. Flokksstjórn sósíaldemókrata tilkynnti í gær, að hún hefðí aldrei haft undir höndum nein raunveruleg leyniskjöl, liins- vegar hafi hún komizt yfir af- rit af plöggum, sem vestur þýzkum blöðum liafi áður verið kunnugt um. Segir flokksstjórn in, að Adenauer sé me'ð ásök- unum sínum i garð sósíaldemó- Grímumenn búnir sleggjum réðust um síðustu helgi inní prentsmiðju kommúnistablaðs ins ,,Hoy“ í Havana á Kúbu. Brutu þeir vélar og er^skaðinn metinn á aðra milljón króna. „Hoy“ var nýbyrjað að koma út aftur eftir að Kúbustjórn hafði bar.nað útkomu þess í ár. IÞollaB'aforöi rýrfitar iirí Gaitskell, fjármálaráðherra Bretlands, skýrði frá því í gær, að dollaraforði sterlingsvæð’s- ins hefði minnkað um 598 milljónir dollara á síðustu þrem mánuðum. Hefur aldrei gengið eins mikið á dollaraforð- ann nema haustið 1940. Dollara forðinn nemur nú 3240 milljón- um. Franska herstjórnin í Indó Kína játaði í gær að her hennar hefði orðið að hörfp úr tveim virkjum fyrir nýrri sókn hers sjálfstæðishreyfingar landsbúa norðvestur af Hanoi nálægt landamærum Tongkin og Kína. Segja Frakkar, að 8000 her- menn sæki þazna fram í tveim fylkingum og sé haldi'ð uppi stöðugum loftárásum á þær. Kristeneen fjármálaráðherra lagði fiárlagafrumvarp næstn árs fyrir daniska. þingið i gær. Þar er lagt til að ihernaðarút- gjöld verði hækkuð um 40% fi'á því sem er á 'núgildandi f.iár lögum og nemi 20% útgjalda. fund Sósíalistafélagsins í 01GEIRSS0N SEGIR FRA FÖR SINNi TIL N0RÐURLMDA 00 — GUNNAR RENEBISTSSON RÆðlR UM ÞIÓÐVILIA- Það er í kvölcl sem Einar i Olgeirsson segir frá för ■ f'**H *' sinni til Norðurla-nda og Sovétríkjanna í sumar. Jaín- framt mún liann ræða stjórn ■hk : 11111111 málaViðliorfið innanlands og utan. ... ;• j iiSfl , . ■ Gunnar Benediktsson ræð- ■ ir á fundinum um Þjóðvilja- : S I JÍpgj : •; 7Ss&P /' söfnunina, en samkeppnin í f^llpflt . Jllll söfnuninni er meira „spenn- andi“ en nokkru simii. Félagar mcga taka með sér gesti. —- Munið að fund- uriun er í Iðnó og hefst kl. 8.3«. 68

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.