Þjóðviljinn - 04.10.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.10.1951, Blaðsíða 5
- Fiœmtudagur 4. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 * Tveggja ára alþýðuvöld II. * Risaskref á leið til framtíðarlands Heimsvaldasinnar töldu það vist 1917 að bolsévíkaflokkur- inn rússneski hlyti að kikna úndan ofurþungs. þeirra verk- efna er biðu hans í frums'i-ðu og herjuðu landi. Eins var með Kína 1949 er st'fnað var kín- verskt aiþýðulýðveldi, byggt á samfylkingu verkamarna, bænda og þjóðrækinna borgara, undir forystu verkalýðsstéttar- innar og flokks hennar, Kom- múnistaflokks Kína. Og risa- vaxnari verkefni hefur engin ríkisstjóm glímt við. Erlend ágengnl hafði þjakað landið á aðra öld. úapanir hal i i* Norðaustur-Kína hernumdu í 14 ár. Lénsvald, auðvald og lieimsvaldasinnar arðrændu þjóðina með öllum ráðum. — Kínverjar voru orðnir langt á eftir öðrum þjóðum, aðeins 10% framleiðslunnar var iðnaðar- framleiðsla í nútímaskilningi. Og þó 80—90% þjóðarinnar stundaði landbúnaðarstörf og handiðnir, voru það svo frum- stæðir atvinnuhættir að flvtja þurfti inn korn og baðmuli. Eftir tuttugu og fimm ár inn- anlandsófriðar að viðbættu átta ára stríði við Japnn og loks byitingarbaráttunn. gegn S:ang Kajsék, var efnah igslíf og í jár- inálalíf landsins í öngþveiti og rústum. Náttúruhamfarir, flúð- in míklu 1949, bættust ofun á erfiðieikana sem fyrir voru. ★ Kinversku ko'.nmúnistarnir, kínverska alþýðan, steypti sir út í viðreisnarstarfið, með eld- móði þjóðar sem veit að hán á heilan heim að vinna. Og það hafa eklci verið höfð nein vet.tl- ingatök á vandamálum efna- hagslífs og stjórnmála ’.rns mikla kínv'erska. ríkis. Eins og í rússnesku byltingunni hefur snertmg sósíalismnns við bjcð- arhaf leyst furðulega orku úr iæöingi kúgunar og úrræðaleys- iy menn hins nýja Kína vi'5- £ st einmitt kunna við öllum vanda ráð, ganga með ægi- dirfsku að lausn verkefna scm ekki er hægt að leysa nema beit1 ;;é óhemju o;ku. Þegar á fyrsta árinu var kom- ið á stjórnarkerfi alþýðulýð- ræðisirs uu- landíð allt, ailt frá v'xísíú •*n tii stjórna lands- hluta, liéraoa og borga. Öll við .'d'ni hin 'a nýju g!;cma*vald. beindist að því að koma reglu á þann mikla óslcapnað efna- hagslífsins sem við var tekið. Á öllum sviðum efnahagslífs og menningarmála hefur verið unnið vel, í tvö ár, nýtt líf grær og þróast um allt hið víðlenda Kína. En nokkrir meg- inþættir skera sig úr sögu hins tveggia ára alþ\ ðulýðveldis. Þjóðnýting: Allar verksmiðj- ur, námur, járnbrautir, skip, bankar og aðrar eignir jap- anskra auðfélaga og Kúómín- tangmanna hafa. verið þjóðnýtt- ar og eru rekin sem ríkisfvr- irtæki. I bessum fyrirtækjum og raunar öllum iðnaðinnm hef- ur andrúmsloftíð gerbreytzt. — Verkameun, iðnaðarmenn og tæknifræSingar vinna saman sem eir n maður, virnuáhugi hefur st.óraukizt vegna. brevttr- ar siöðu verkamanna í þ.ióð- féiaginu og sívakandi umhvggju stjómarvaldanna fyrir afkomu og vel’íðan verkamanna og starfsmanna. Vinruafköst eru þegar a’mennt orðin meiri en undir stjórn Kúómíntangs ,og Jananr. y vsi;'<n" iandbúna ðavins' Stórko^fVegEsta býlting b.ió'ð- féjagshátta sem gerzt hefur á skömmum 'tíma er nýskipan kínverska íanöbúnaoarins. Um þá nýskipan hefur undanfar- andi ár verið háð hörðust stéttabarátta í Kína, þar við k'qgja hvorir tveggja allt sitt afl, stjórnarvöld hins nýja heims og hinn örsnauði bænda- múgur annars vegar og arð- ránsstétt landherranna hinsveg- ar. Ætlunin er að gersigra arð- r'ánsstétt landherranna í þess- um átökum. Kommúnistaleiðtoginn Líó Sjao-sí lýsti þessari stórfeng- legu nýskipan á þingi í fyrra- sumar þannig: „Nýskipan landbúnaðarins er í l>ví i'ólgin að taka eig-narnámi jarðeignir landherranna og skipta J>eim milli Jarönæðislausra og' jarðnæðlsfátælcra bænda. — Með þessu nióti verður lándiierrunum útrýmt sem stétt og Iandherra- skipulagið, l)jggt á lénsku arð- ráni, látið vikja fyrir samfélagi sjálfseignarbienda. Sú nýskipan er í rauninni mesta og róttækasta nýskipanin sem gerð liefur verið í árþúsunda sögu Kína“. Líú skýrir svo frá að land herrarnir og ríkisbændur, 10 ■ af bændastétt landsins, liafi átt 70—80% alls jarðnæ'ðis og beitt eignarrétti sínum til hins svívirðilegasta arðráns. Sjálfir yrktu þeir einungis 10% lands- ins, en um 90% yrktu mið- lungsbændur, fátækir bændur og vinnumenn. En þeir áttu að eins lítinn hluta þess lands sem jfeir yrktu. . „Þeíta er orsök þess, að land vort hefur orðið fyrir ágeugni og kúgun, og því sökkt í fátækt og látið dragast aftur úr öðrum lönd- um“, segir Iáú Sjao-sí. Og Iiaiin bætir við: „Þetta er einnig mesti tálminn á vegi lýðræðis, iðnvæð- ingar, sjálfstæðis, einingar og vel- inegunar landsins. Breytum véi eklvi þessum aðstæðum, er eklri liægt að tryggja s.igur alþýðubylt- ingarmnar, framleiðsluöi'l sveita- héraðanna verða ekki leyst úr 'æðingi, iðnvieðing liius nýja Kín.t yröi óframkvæmanleg og fóikið yrðl okki aðnjótandi ávaxtanna al’ sigri hyltingarinnar". Nýskipan landbúnaðarins er framkvæmd í áföngum. Nú, í októberbyrjun, er hún komin í kring á landsvæði byggðu 310 millj. manna, en álls mu’iu vera í landbúna.ðarhéruðum Kina um 400 milljónir. Fyrirhugað er. að þessa.ri stórfenglegu nýskip- an verði lokið að ári liðnu, nema á landsvæðum þar sem þjóðernisminnihlutar búa. iframleiðsluauknmg á laiuí- búnaðarvörum er frá ári til árs. Á tveggja ára afmælinu tilkynntu leiðtogar hins nýja Kína þann stórsigur, að framleiðslan hefði á þessu sviði orðið jafnmikil s. 1. ár og fyrir stríð. Kornframleiðslan er orð- in það rífleg að hægt var að senda hálfa milljón tonna til að lina hungursneyð grannþjóð- arinnar, Indverja. Baðmii]]ar- framleiðslan hefur tekið risa- stökk, og einmitt sú fram- leiðsluaukning gefur kínversk i, iðnaðinum stóraukið mótstö’ðu- afl gegn viðskipíabanni Banda- ríkjanna. Hin skefjalausa verðbólga er geysað hefur í tólf ár var stöðv- uð. I marz 1950 tók alþýðu- Nú er sá tími árs hér í Reykjavík þegar maður finn- ur það miklu betur en endra- nær að þróun heimsins heldur afram. Krakkarnir eru komnir heim úi' sveitinni, hver með sína miklu reynslu. Það er þó sér- staklcga hjá þeim yngstu, þess- um sem aldrei höfðu áður verið í sveit. að hinnar ánægjulegu framþróunar verður vart. Þau hafa uppgötvað svo mörg ný og áður óþekkt sannindi, til- einkað séi’ ný og háleitari lífs- viðhorf, öðlast annan og æðri skilning á tilverunni. Þau fóru burt fávís Reykjavíkurbörn; nú eru þau komin aftur heimsborg- arar. Þannig er til dæmis um einn góðnn vin ihinn, fimm ára. snáða. Árla morguns nýlega var bjöliunni hringt, og þegar ég opnaði dyrnar þá stóð hann þarna með hraustlegt og úti- tekiö andlit, orðinn skínandi Ijóshærður i stacinn fyrir skol- hærður, og búinn að stækka um helming. ,',Komdu sæil og bless- aður“, segir hann og talar fullorðinslega. Og maður veitir því athygii að nú ber hann yfirleitt aila stafi fram eftir þeirra rétta eðli, en ekki eins- og þeir væru einhverjir aðrir stafir, svo sem siður er mikill hér í Reygjavíg. „StráKarair stjórnin málið föstum tökum og tókst að festa gjaldeyri lands- ins og koma á hallalausum fjárlögum. — Vöruverðlag var ekki einungis stöðvað heiduv lækkað verulega, í sumum vöru- flokkum (aðallega matvælum) um 20—50%. Líú Sjao-sí, taidi þann sigur annan stórsigur kín- versku alþýðunnar, næstan úr- slitasigrinum í 'borgarastyri- öidinni. Má af því marka hvi- iíka undirstöðuþýðingu hinar velheppnuðu ráðstafanir stjórn- arvaidanna í þeim málum hafa fyrir viðreisn Kína. Vöruskipti milli sveita og borga aukast mjög og viðskipti við útlönd. — Vöruskiptin og heilbrigðir verzlunarhættir inn- anlands hafa mjög bætt kjör fólksins. Utanríkisverzlun er orðin meiri en nokkru sinni frá því Japan réðist á Kína 1931, einkum við Sovétríkin og al- þýðulýðveldin í Evrópu og tii þeirra viðskipta nær ekki bann Bandaríkjanna. Fjárfesting rikisins í efna- hagsviðreisn Jandsins. Þótt rík- isstjórnin telji þá fjárfestingu einungis brot af því sem þyrfti hefur hún bæði árin 1950 og 1951 numið hærri upphæð en á nokkru ári í stjórnartíð Sjang Kajseks. Aðalfjárfestingin hef- ur verið í járnhrautum, áveit- um og þungaiðnaði. Af járn- brautunum hefur 90—100% verið komið í nothæft ástand eftir eyðileggingu stríðsins, og nýjar járnbrautir, nauðsynleg- ar atvinnulífi landsins, hafa verið iagðar. Á tveimur árum hefur al- þýðustjórnin lagt meira fé til baráttunnar gegn flóðum og þurrkum en Kúómíntangstjórn in gerði öll þau 22 ár sem hún réði ríkjum. Þungaiðnaðurin.i er á hraðri uppleið, og mjög að honum hlúð. Fjárfesting al- þýðustjórnarinnar í viðreisn efnahagslífsins hefur vakið al- eru fljóTir að hlauPa í sveiT- inni“. segir hann, Hann var nefnilega í sveit fyrir riorðan, en þ ir hefur framþróun heims- ins ælíð verið talsvert örari en annarsstaðar, eiasog við vitum öll. Og þessi vinur minn, sem í vor hélt að flugvélagnýr væri hinn cðlilegi hljómur lífsins og dásemdir tilverunnar hefðu náð mestri fullkomnun í gulum strætisvögnum, hann veit nú að iífið á sér engan hljóm sann- ari er. söng lóurmar sem ger- ir sér hreiður í holtinu fyrn' ofan túnið, og það er enginn strætisvagn sem fær staðizi samanburð við gamlan og ljúfan dráttarklár sem heitir Gráni. Auk þess talar hann af virö- ingu um kýrnar Hyrnu og Leistu, og móðgast ef manni verður 4 að lialla þær belju'’. Þó er það ein vera sem skip- ar aiveg sérstakan tignarsess í sumarminningum vinar míns. Þessi vera er kálfurinn Bóbó. Kálfurinn Bóbó hefur unriið hjarta hans. „Bóbó er vinur minn“, segir hari. „Bóbó sleikir kinnina á nér ‘. Svo situr hann hugsandi ofurlitla stund, en liætir síðan vió: „Bóbó baulaði til mín þeg- ar ég fór“. Og það þarf ekki fleiri orð til að iýsa hinum þjóðarathygli og aflað henni traustra vinsælda meðal hirina fjarskyldustu þjóðfélagsafla. ★ Hefur þá auðvaldsframleiðsla verið afnumin í Kina? Nei, á þessu stigi þróunarinnar er gert ráð fyrir fimm stigum at- vinnureksturs, ríkisrekstri, sam- vinnurekstri, einkarekstri bænda og iðnaðarmanna, einkaauð- valdsrekstri og ríkisauðvalds- rekstri. Alþýðustjórnin telur ó- hjákvæmilegt að leyfa auðvalds- rekstur til að öll framleiðslu- öflin nýtist eins og framasf er unnt til viðreisnar efnahags- lífinu. En strangar skorður eru settar gróðamöguleikum og auð- söfnun, og hinn samvirki þátt- ur efnahagslífsins vex óðfluga í þjóðarbúskap Kínverja Stefn- an á sósíalistískan þjóðarbú- skap er traust, þó það markmið sé enn allfjarri. ★ Alþýðulýðveldið Kína nær nú. á tveggja ára afmæiinu. yfir nær allt kínverskt land á meg- inlandi Asíu; með samningnurn við Tíbet er undirritaður var 23. maí 1951, var næstsíðast i áfanga einingar landsins náð, Einungis evjan Taívan liggur undir gaddasvipr Kúómintang- böðlanna og hinna bandarísku húsbænda þeirra En kínverska alþýðan hefur ekki fengið að vinna áð við- reisninni í friði. Hermenn hins kornunga alþýðulýðveldis hafa neyðzt til að taka upp vopn til að stugga crlendum innrás- arherjum frá kínversku ianda- mærunum í noraustri. Yfir lanci- inu sjálfu vofir hótun um fram- hald þeirrar bandarísku inn- rásar sem hófst með hcrnámi Taívan. En áfram verður haldið. Kín- verska þjóðin er risin á fætur og liefur þegar tekið fyrstu risa- skrefin á sigurbráut sósíalism- ans. Áhrif þess finnast nú þegar um allan heim. Málstað frið,- ar og sósíalisma hefur margfald azt afl við sigur ldnversku al- þýðunnar. Enginn efast' um aö Mao Tse-túng verður sannspár: Árangur starfs kínversku kom - múnistanna verður ietraður í sögu marinkynsins. S. G. þunga söknuði skilnaðarstund- arinnar. Olckur er auðvitað forvilni á að heyra hvernig á því geti staðið að kálfur fyrir norðnn heitir Bóbó. En vinur minn skilur ekki að nokkur þörf sé þar skýringa. Kýrin Hyrna heit- ír að vísu svo af því að lnia er hyrnd. Og Leista er skýrð eftir þassu hvíta sem hún hef- ur neðst á fótunum og cr einsog leistar. Og hesturinn Gráni er auðvitað grár á litinn. Og það er víst eitthvað skrýtið við lappirnar á hundinum Lappa. En þegar kemur að Bóbó, þá þýðir ekki lengur að spyrja: hvers vegna ? Hann heitir bara. Bóbó. Hann er hafinn yfir all- an jarðneskan rökstuðning; við stöndum hér frammi fvrir einu þeirra. fyrirbæra lífsins þar sem krafan um eðlilega skýringu verkar sem framhleypni og dónaskapur. Bóbó heitir bai:. Bóbó. Og nú viljið þið auðvitað fú að vita hvað það sé eiginlega sem Bóbó hafi sér til ágætis.. Hann er til dæmis ógurlega fljótur að hlaupa. Hann ér áreiðanlega fljótari að li’.aupa en elzti bróðir vinar míns, og getið þið af því séð hvort það er ekki svolítið scm hanni er fljótur áð hlaupa. Auk þess er hann prúðasti íbúi fjóssins„ en þar eru því miður margiri breyzkir. Gömlu kúnum hættir; jafnvel stundum ti] að gera þu« í básinn sem flórinn er ætlaðj ur fyrir. En slíkt gæti aldreí Framhaíd á 7. siðu. Kínverskir verkamenn endurbygg ja hina miklu Ansjan- ■ off stálsmiöjur. | (Teiknin eftir l,í I úr esper antobiaði E1 j>opol Cinio). jónas Árnason; Kálfurinn Bóbó

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.