Þjóðviljinn - 14.10.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.10.1951, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Helmingur tyrknesku jb/óð- arinnar berklaveikur Tyrkneski heilbrigðismálaráðherrann hefur nýlega skýrt svo frá að „tíu milljónir manna, eða helmingur þjóðar vorrar, eru berklaveikir.“ Blaðið „Yeni Sabah“ í Istambul nefnir þessa yfirlýsingu „staðreynd, sem ekkj verður dulin“. Blaðið segir að aðalorsökin til hinnar gífurlegu útbreiðslu berklaveikinnar sé „mjög ein- föld, maður þarf ekki að vera læknir til að skilja að hungur og ónóg fæða eru aðalorsakirnar“. „Þjóð' vora vantar brauð“, segir blaðið, „og meira að segja vatnið sem hún drekkur er óhremt, þ\í ekki er haft fyrir að hreinsa það.“ Island er nú komið í hernaðarbandalag við Tyrkland, og borgarstjói-inn í Reykjavík er mjög hrifLnn af ástandinu þar. Ekki virðist heilbrigðisástandið í þessu fyrirmyndarlýðræðis- ríki og bandalagsríki Islands til fyrirmyndar. TÁKNRÆNT? Bandarísku herskipi gefið nafn brjálaðs manns Stærsta flugvélaskip heims- ins, er á að verða fullsmíðað 1954, á að bera nafn hins brjál- aða hermálaráðherra Bandaríkj anna, Forrestal, sem svipti sig lífi með því að stökkva út um glugga, æpandi: „Rússarnir koma“. The american way oí life: Áíti 100.000.000 dollara — megraði sig í hel The New York Times birti eftirfarandi frétt 24. sept. s.l. nDETROIT, 23. sept. — Frú Marion Peck Miles, hefðarkona í úthverfinu Grosse Pointe Farmsi, lézt í dag, að því er virðist af of mikíum megrunartilraunum. Að því er læknar hennar segja og sonur hennar, Butler, sem er 21 árs að aldri, hafði hún verið svo staðráðin í því að halaa þyngd sinni í nánd við 125 pund að hún hafði haft að engu aðvaranir um að harka legar megrunaraðgerðir myndu Hjúkruðu að- eins árúsar- hernum Danska Rauðakrossskipið Jutlandia, sem undanfarið hef- ur verið í Kóreu, er nú fyrir nokkru komið aftur til Dan- merkur. Af frásögnum lækna og starfsfólks er ljóst að notk- un skipsin^ hefur brotið olger- lega í bága við meginreglur Rauðakrossins. Einn af yfirlæknum skipsins, skurðlæknirinn dr. Tönnesen, lýsti t. d. vfir því í ræðu sem hann hélt í Haslev í Danmörku að ,,um borð í Jutlandia hafi eingöngu verið h.iúkrað hermönnum úr liði sameinuðu þjóðanna, Englendingum, Hol- lendingum, Belgum, Bandaríkja mönnum o. fl.“ Það er þannig ljóst að út- gerð Jutlandia hefur eingöngu verið li’ður í herþjónustu Banda- r.’kjanna og samherja þeirra; þar hefur ensr"m Norðurkóreu- manni verið hjúkrað. Er það al- gerlega andstætt meginreglu Kauðakrossins um algert hlut- leysi. Hafa frásagnir um þetta vakið mikla athygli í Danmörku, og samtök lýðræðissinnaðra lög fræðinga hafa m. a. krafizt þess að annað hvort hætti Rauði- krossinn áð bera ábyrgð á Jut- lardia eða gætt. verði fyllsta. hlutleysis við læknisstörfin. Nexö i Aust- ur-Þýzkalandi Tœkni ný j ii n Margar nýjungar í tækni, hafa komið frá Bandaríkjun- um. — Hér sýnir teiknarinn hvernig slijórn BandarTkj- anna skipuleggur atkvæðagreiðslur á einfaldan hátt . og árangursríkari en áður hefur tiðkazt. Martin Andersen-Nexö, danski rit- liöfundurinn lieimsfrægi, dve’ur í vetur í Austur-Þýzkalandl. — Á tvegg.ja ára afmæíi Þýzka lýð- veldlsins voru honum veitt æðstu hókménntáverðlaun I>ýzkalands fyrlr ævistörf í þágu alþýðuhreyf ingar og friöar. Áhugalitlir um stríðsæsingar Einn þáttur í stríðsundirbún- ingi brezku „Alþýðuflokks- stjórnarinnar" er að fá sjálf- boðaliða í „varnarlið borgar- anna“ í London, og' var ætlun- in að fá 50 þúsund manns í lið þetta. Nú hafa stjórnarvöidin neyðzt til að viðurkenna að á- ætlun þessi hafi alveg farið út um þúfur, því sjálfboðaliðarnir sem fengizt hafa eru tæplega sjötti hluti þeirrar töiu. Til að auka áhuga boýgar- anna á fyrirtækinu hefur nú verið ráðgert að hafa æfingar á kjarnorkusprengjuárás á út- borgirnar og gera varnarliöið aðlaðandi með því að b.jóða mönnum í því ýmis konar fríð- indi. Danska útgerðarfélagið „Det grönlandske fiskeri.fompagni" samþykkti á aðalfundi nýlega að auka hlutaféð um 2 milljón- ir danskra kr. upp í 4 milljón ir, Eru þessar tvær milljónir ríkisstyrkur. Uppgjör fj'rir 1950 sýnd! 300 000 króna reksturshalla. Upplýst var í skýrslu for- mánnsins að nú vrori farið a: manna skipin að raiklu leyti Grænlendingum og Færcying úm, vegna þcss að fclagið liafi ekki efni á. því að hafa danska Jesse Owens kœrður fyrSr .géamerískar" skoðanir Hann hélt íriðarræðu á ólympíuleikvanginum í Berlín! Bandaríkjamaðurinn lieimskumii Jesse Owens, cr vann sér og landi sínu hvorki meira né minna en fjóra gullpeninga við elympíuleikina í Berlín 1936, er aftur kominn á (lagskrá í Bandaríkjunum. Owens, víðfrægasti íþróttainaður sem Bandaríkin hafa nokkru sinni eignazt, liefur verið stefnt fyrir rétt, kærður fyr- ir óameríska starfsemi. „Sök“ Jesse Owens er ræða, sem hann hélt á ólympíuleik- vángínum :í Bérlín, er hann var þar á ferð nýlega. Monnum var épn, í minni hinn glæsilegi spretthláúþari frá 1936 og báðu hann að halda setnir.garræðu á fjölmennu íþróttamóti. Ræða Jesse Owéns var á þessa leið: „Ég get ekki lýet þcirri til- firr ingu að standa afíur Iiér á sama stað og jafnógteym- aútegur atþurður og ólympsu lctkifnir Í93G gérðust. Þcgar ég horfí á ykkúr, unga og gláða íþrótiamenn, kária,.og. íionur, .vérðnr mér hugsað ti! áranna fimmíán sem lið- in ern. Fimm án ár cru ekki langur tími í sögu mannkyrls ins, en læssi ár nafa þjóð- irnar orðið að þola ómæhlan skammt þjáninga cg tára. Mér verður hugsað t‘1 hins ágssta keppinauts áyólympíu leikjunum, félagann minn góða Luz sem varð ein fórnin I brjálaðri styrjöM. S minvingn hans og í minringu dauoa hans víl cg. be'na hvatningu íll feðra ylckar og mccðra: Það er.cnn farið að tala úm stríð og bað meðal þjóða sem liðið hafa stórkostlegar þján’Rgar. En. guð gaf okk- ur íífið til þess .að við sköp- um friðarhe'rj. Þess vegna heiíi ég á ykkur, sem eigið börn, verndið það dýrrnæt- asta sem þið elgið, börnín ykkar. Gæíið þelrra, svo þeim verði ekki fórnáð í nýrri styrjöld. S’úikur og pilíar! Ég óska ykkur frið- ar“. FyrA þpnsi orð er Jesse Owans nú stefnt fyrir rótt, og verour sennilega dæmdur af hinum bandarísku dcmsfóium. verða skaðsamlegar heilsunni. Vinir hennar segja að hún hafi verið haldin hjartasjúkdómi í allmörg ár. Læknar frú Miles segja að hún hafi haldið fast við megr- unina þirátt fyrir aðvaranir þeirra um það að það kynni að : erða banvænt. Frú Miles er talin hafa erft 100 milljónir dollara eftir föð- ur sinn, Francis heitinn Peek, og lézt að heimili sínu, sem búið var samkvæmt franskri fyrirmynd, með þrjátíu og einu herbergi, í nánd við St. Clair vatnið í hefðarhverfinu í aust- urhiuta Detroit. Sonur hennar segir að hún hafi haft meðvit- und, en að hún hafi verið orð- in svo veikburða að hún hafi varla getað lyft handleggjunum eða talað við fjö'skyidufólkið. „Árum saman barðist hún við að halda þunganum niðri í 125 nundum“, segir hann. „Þegar hún komst upp í 130 pund nærðist hún á engu öðru en kaffi dögunum saman. Hún neit aði meira að segja að borða ungbarnafæðu, þegar heiisu hennar varð alvarlega hætt í maí s. l.“ Þegar frú Miles lézt óg húö 120 pund, Hún var fimm fet og sjö þumiungar á hæð. Glæpamemiska lofuð í-lenzk blöð hafa lýst því með mikium fjálgleik að „sjómenn“ hafi farið með pólskan togara til Svíþjóðar og beiðst þar land- vistar sem pólitískir flóttamenn. „Sjómaðurinn“ sem fyrir þessu stóð var einungis einn, vélstjóri á togaranum. Hann faldi þrjá samsærismenn sína í vélarúm- inu, og réðust þeir vopnaðir að áhöfninni í rúmsjó og lckuðu hana inni, en stefndu tcgaran- um til sær.skrar hafnar. Þessháttar g’æpamennska þykir mjög lofsverð í „lýðræðis- blöðunum“ enda í bandariskum gangsterstíl. Ekki er þó víst að Morgur.blaðið yrði jafnhrifið af slíku tiltæki' ef um Kveldúífs-' togara hefði verið að ræðá. G3 B íSSWÍil Sjang Kaísek heldur áfram hlóðugri ógnarstjórn í þeirn eina hluta Kína sem hann getur komið sMku við — vegrw banda rískrar herverndar — á Taivan. Tugir manna hafa verið teknir af lífi undanfarnar vikur, srkaðir um það eitt að béir séu „kommúnistar“ eða félaear í „byltingarsinnuðum félngo- skap“. Mikill fjöldi mannn hef- ur verið dæmdur til 10—12 ára fangelsisvistar. F ! hneyksli'1 Danski þjóðbankinn hefur krafiztþess við landsréttinn þar í landi að útgerc arfélagið Laur- itsen verði dæmt til þess að borga rúmar 4 milljónir sem bað græddi i sambandi við geng islækkun dinsku krónunnar. Að ferð fél. \>"r sú að. bað frest- aði að innheimta dollaraeignir sínar og græddi þannig kr. 4 018.333 danskar krónur á ein- um degi, 19. september 1949, begar danska krónan var lækk- "ð ga,?nvart dollara og hinar óinnheimtu eignir félagsins bannig hækka’ðar um 44%. Það eru * nucsjáanlega fleiri °n Oiíufé'ng Vilhjáims Þórs og Björns Ólafssonar sem haía kunnáð að hagnýta sér gengis- lækknnina á óheiðarlcgan hátt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.