Þjóðviljinn - 20.10.1951, Page 1
\
Laugardagúr 20. októbcr 1951 — 16. árgangur — 238. tölublað
ViSskiptgraáiaráíStierra hefur faðlíð á iiuiti síncsm hagfræðiprófum!
Times hvetur
tii kgarnerku-
viðrœðna
„Times", mikilsvirtasta borg-
arablað Bretlands, segir í rit-
stjórnargrein um lcjarnorkuvið-
tal Stalíns, að horfur á kjarn-
orkustyrjöld skelfi öðrum frem
ur „íbúa þessarar eyjar, sem
sjá að bæði er hún eitt ber-
skjaldaðasta spréngjumark í
heimi og að ...... valdið ti!
að ákve'ða,. hvort briðja héims-
styrjöldin á að eiga sér stað,
er komið í hendur annarra“.
„Times“ brýnir fyrir Vestur-
veidunum ,,að engin fyrri von-
brigði mega hindra þau ? að
taka þátt í nýjum viðræðum,
sem stungið kann að verða
uppá“.
ÞaÖ mun varla hafa gerzt á Alþingi aö ráöherra væri
rassskelltur jafnrækilega og Björn Ólafsson á fundi neðri-
deildar í gær.
Ráöherrann rauk upp meö miklum belgingi er Ein-
ar Olgeirsson hafði flutt framsöguræöu um skipun þing-
nefndar til aö athuga starfsemi Benjamíns EiríkBsonar.
Voru ,,rök“ ráðherrans þau aö allt sem Einar heföi sagt
væri ,.kcmmúnistaáróöur“, og Einar heföi sýnilega ekki
hugmynd um stafrof liagfræðinnar. Hins vegar skrapp
upp ur ráðherranum viöurkenning á því aö ríkisstjórn-
in hafi beinlír.is haft hönd í bagga um sköpun þeirrar
lánsfjárkreppu sem e;: aö sliga atvinnulíf íslendinga og
þá ekki sizt íbúöabyggjngarnar.
í stuttri ræðu en hvassyrtri og beinskeyttiá minnti
Einar Olgeirsson Björn Ólafsson á nokkur dæmi þess,
aö ráðhsrrann heíði vcriö „tekinn upp“ í hagfræöi nokkr-
u:n sinnum á undanförnum árum, og hefði gataö' herfi-
lega. Reynslan og þjóöin heföu dæmt þá stefnu sem
Björn Ólafsson og Benjamín Eiríksson eru fulltrúar fyrir.
í fangelsi fyrir að segja
sannleikann frá Kóreu
Bandarískur hernámsdómstóll í Stuttgart hefur
dæmt þýzku konuna Lilly Wáchter í átta mánaöa fangelsi
og 15.000 marka sekt fyrir að skýra frá því sem hún sa
í framsöguræðu benti Einar
á að allir flokkar þingsins heféu
nú flutt frumvörp og tillögur
til að rá£a bót á einstökum
þáttum þeirrar iánsfjárkreppu,
sem nú þjakar atvinnulíf þjóð-
arinnar. Lánsfjárkreppan og
tiimir háskaíögu afieiöingar
liennar væri staðreynd, viður-
kennd af öllum i'lokkum Al-
þingis.
Einar rakti aðgerðir ríkis-
stjórnarinnar í máiinu og sýndi
fram á að í sköpun lánsfjár-
kreppunnar kæmi fram eindreg-
in stefna, barátta ríkisstjórn-
arinnar gegn fjárfestingu í
landinu, en sú stefna hefði ver-
ið fyrirskipuð af erlendum að-
ilum og einkum túíkuð hér á
landi af Benjamíni Eiríkssyni.
Þjóðhættuleg steína.
Þessi stefna ríkisstjórnarinn-
ar sé þjóðhættuleg, jafnvel þó
hún kunni að eiga við í lönd-
um sem öldum saman liafa ver-
i'ð að byggja það upp sem ís-
lendingar vei'ði að gera á nokkr
ingasöfminina en J)ó söfnuðust
540 kr. Nú eru aðeins 12 dagar
eftir til 15 ára afmælis Þjóðvilj-
ans, -og eifíi þessi söfnun nS bera
nokkurn veruieg'an árangur þarf
að komast skriður á hana táfar-
laust. Margir munu hugsa sér að
bíða fram til siðustu daganna
með nð skila gjöfum s'num og
söfnuðu fé, en slíkur dráttur dreg-
ur úr árnngrinurn. Þeir sem ætla
sér að taka, þátt í þessari nfraæl-
issöfnun eru því eindregið hvattir
ti! að draga ekki að hofjast
lianda og Jreir sem ætla að
keppa um verðlaunin mega eklci
fríða. degi lengur.
1 gær bættust se.x nýir áskrif-
endur við og miðar þannig áfram
jafnt og Jrctt í þeirri söfnun. En
onn heyrist fátt frá veiunnurum
ÞjóSviljans úti um land i söfnun-
unum báðum.
um áratugum. Það h'ijóti því að
fara iila ef stofu’ærðir hag-
fræðingar ætli að flytja þær
kenningar hingað og gera ísl.
þjóðina að tilraunadýri, enda
séu nú þegar komnar í ijós
stórhættulegar afleiðingar,
Rakti Einar síðan þátt Benja-
míns Eirikssonar í atburðum
síðustu ára og taldi brýna naúð
svn að alþingismenn gerðu sér
ljóst hvernig starfsemi og á-
hrifum þess manns á fjármála-
og atvinnulíf þjóðarinnar væri
háttað.
Játning ráðherrans.
Björn Ó’afsson rauk upp og
sagði allt tilhæfulaust sem á
Benjamín hans væri borið, það
væri alit kommúnistaáróður.
Hitt væri elclci láunungarmál,
að uni það lcyti sem frílistinn
var gefinn út, hafi viðskiptá-
máiaráðúneytið Iátið boð ganga
Lll banhanna að þess v:eri ósk-
íiö að þeir höguðu lúnveiting-
iim þannig að þær yrðu ekki
meiri cn áður.
Setti ráðherrann upp iangan
lestur um að rannsóknai’nef'id-
ir tíðkuðust aðeins í Bandaríkj-
unum en þar ættu ráðherrar
ekki sæti á þingi. Hér sætu þeir
á þingi og væru alltaf boðnir
og búnir að svara ölhtm fyrir-
spurnum þingmanna.
I svarræðu sinni upplýsti
Einar ráðherrann um, að
STJÓRNARSKEÁ ISLANDS
heimiíi Alþingi slíkt eftirlit
og aðhakl með embættis-
mönnum se.m felist í kosn-
ingu innanþingsnefiular til að
rannsaka starfsemi þeirra,
og þurfi því ekki að viína í
Bandaríkin, þó ráðherra sé
það sýnilega hugtamara.
Æ. F. E.
VINNUFERÍ) s ská'ann um
næstu helgi. Lagt verður af
í dag. — Lagt verður af
Þórsgötu 1. Skíifið ykkur á
listann.
Og einmitt þessi ráðlierra
liefði dirfzt að brjóta lög
Alþingis og neita að svara
fyrirspurmun, bornum fram
á löglegan og þinglegan
hátt, um mál sem undir ráð-
herra heyrði.
Skilyrði USA stað-
reynd.
Björn Ólafsson lýsti yfir að
allt tal um „skilyrði“ af hálfu
Bandaríkjamanna fyrir fjár-
framlögum til Islendinga sé til-
liæfulaust og „kommúnistaáróð-
ur“.
Einar minnti hann á að
ríkisstjórnin hefði enn ekki
treyst sér til að mótmæla
upplýsingum Hannibals
Váildimarssonar uin skiiyrði
Bandaríkjastjórnarvalda fyr-
ir 100 milljóna króna fram-
Framhald á 5. síðu.
og nóbelsverðlaunamaðurinn
prófessor Predéric Joliot-Curie.
Helzta dagskrármálið vei'Sur
athugun á raunhæfum ráðum
til að binda endi á þann ugg
og öryggisleysi um heim allan,
sem hlotizt hefur af vígbúnað-
arkapþhlaupinu.
Öll starfsemi heimsfriðarráðs
Egypzka stjórnin krefst þess,
að brezka setuliðið taki þegar
i stað að búa sig til brottferð-
ar. Bretar hafa lýst, að þeir
muni sitja sem fastast.
Brezki herinn heiur nú
tekið á siít vald allar brýr
og íerjur yfir Súesskurð.
Erskine yfirhershöfðingi til-
kynnir, að egypzkum her
verði leyft að tara til og
frá Sinaiskaga, en þó því að-
eins að hermennirnir fari
ekki út úr járnbrautarvögn-
unum á Súessvæðinu.
Brezka herstjóniin hefur
skýrt frá því, að í fyrradag
og heyrSi 1 Kóreu.
Frú Wáchter, sem er sósíal-
deókrati, var ein af þeim kon-
um, sem fóru í siunar til Kór-
eu á vegum Alþjóðasambands
lýðræðissinnaðra kvenna. Eftir
heimkomuna lýsti hún opinber'-
lega hermdarverkum Banda-
ríkjahers í Kóreu, sem hún
hafði kynnzt af eigin raun,
Fyrir þetta kærðu og dæmdu
bandarísku hernámsyfirvöldin
yrði fyrir opinskáar og um-
fangsmiklar viðræður miili stór-
veldanna. Siíkar viðræður
mvndu bæta lieimsástandið og
stöðva vígbúnaðarkapphlaupið,
en afleiðingar þess leggjast nú
þungt á allar stéttir, og gera
möguleg á ný menningarleg og
persónuleg samskipti milli allra
þjóða, sem nú eru ailtof oft
takmörkunum háð.
hafi egypzkt lierlið með skrið-
dreka og fallbyssur nálgazt Sú
essvæðið en snúið við aftur ti)
Kairo. Einnig segja Bretar, að
egypzkir hermenn hafi búizt
um við Kantara og beint vél-
byssum sínum gegu brezkum
herstöðvum í n'ágrenninu.
I Súes, hafnarborginni við
suðurenda skurðsins, hafa allir
egypzkir verkamenn hætt. störf-
um fyrir Breta og í Port Said
við norðurendann mætti aðeins
fjórðungur Egypta til vinnu.
Brezki laudstjórinn í Sú-
dan, seiu liefnr verið lýst
híuti af Egyptalandi, liefur
hana. Ákæran byggðist á því.
að með frásögnum sínum hafi
hún „skert orðstír bandamanna.
i Þýzkalandi.“
Beiðni Breta um stuðning öi'-
yggisráðsins í olíudeilunni viö
Iran hefur engan árangur bor-
ið. I gær var samþykkt tillaga
fulitrúa Prakklands og Banda-
ríkjanna um að fresta málinu
um óákveðinn tima.
Báturiim
kominn fram
í gærkvöld tilkyimti Slysti-
varnafélágið að óttast væri iiri
lítinn vélbát. frá Skagastr'öhd,
sem fór í róður í gærmorgun.
Sehit í gærkvöld fréttist að bát
urinn væri kominc fram. Hafði
liann lent í I5indis\ ík á Vatns-
nesi.
bannað fulltrúa Egyptalauds
stjórnar í Súdan óg yíir-
hershöfðingja egypzka setu-
liðsins þar að koma aftur
þaitgað, e.n þeir eru nú síadd-
ir í Kaíro.
Beitiskipið Gambia úr Mið-
jarðarhafsflota Breta kom . í
gær ti] Port Said og þrír brezk-
ir tundurspillar komu frá Aba-
dan í Iran tii Súes. Von er á
orustuskipi og fleiri tundur-
spillum til Port Said.
Iranski vinstriflokkurinn
Tudeh, sem er bannaður,
gekkst í gær fyrir fjöldafundi
í Teheran til að iýsa yfir sfuðn-
ingi við-baráttu Egypta gegn
Bretum. I Damaskus, höfuðborg
Sýríands, safnaðist manngrúi
saman og fordæmi yfirgang
Breta.
Helinsfriðarréðið heidur f und
Heimsfriðamiöið, sem kosiö var á friðarþing'inu
Varsjá í fyrra, heldur næsta fund sinn í Vínarborg fyrsti
til fimmta nóvember.
I
1 forsæti á fundinum verður ins miðar áð því að skapa skil
franski kjarnorkufræðingurinn
^erðir Bretes við Súess
lýstar árás á Egyptaland
í orðsendingu til brezku stjórnarinnar lýsir Egypta-
landsstjórn yfir að aögerðir brezka herliðsins' við Súes-
skurð undanfarna daga séu árás á Fgyptaland.