Þjóðviljinn - 20.10.1951, Page 7
Laugardagur 20. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Sýningartialdið er í flugskýli nr. 3 við Skerjafjörð
Aðgöngumioasala fer
fram í söluskúr í Velfu-
sundi og vio Sundhöll-
ina og hefst Id. 11
Verð aðgöngumioa:
Stúkusæti kr. 35,00
Stólsæti kr. 30,00
Pallsæíi kr. 25,00
Paul Millieur og félagar hans: Þrír skoplegir
íþróttamenn.
Þrír skógarbirnir, stjórnaö af Ilenry Pedersen.
Tveir Moliers: jafnvægislist — perch.
Fjölskyldan C-arletto: listfimleikar.
Trúöarnir Edvardo og Grock.
Will Carr: listfótungur.
Þrír Minalex: Arabiskir fimleikamenn.
Fíllinn Baba.
Liza og Lizetta: loftfimleikar.
Fimm Harstonar: Glæfrafimleikar.
Pólski dvergurinn Kryngicl.
10 ísbirnir. sýndir af yngsta tamningamanni
veraldarinnar, Henry Pedersen, 1S ára.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar
Fastar ferðir heíjast kl. 20 frá Búnaðaríélagshúsinu við Lækjargötu og Sunnutorgi við Langholtsveg. — Til leið
beiningar fyrir einkabíla: Á suðurleið skal aka um Þverveg og Shellveg. Til baka um Shellveg og Baugsveg. —
Áorir vegir að sýningartjaldinu eru lokaðir. — Lögreglan stjórnar umferðinni.
Listmunir
Guðmundar Einarssonar frá
Miðdal ávalt í miklu úrvali.
Blómaverzlunin Eden,
Bankastræti 7, sími 5509.
Húsgögn:
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), borð-
stofuborð og stólar.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Munið kaífisöluna
í Hafnarstræti 16
Steinhringa
o. fl. smíða ég upp úr góðu
brotagulli. Afgreitt ld. 2—4
eða eftir samkomulagi í síma
G809. Aðalbjörn Pétursson,
gullsmiður, Nýlendugötu 19B
Krasisar og bistn-
shreytingax
Blómaverzlunín Eden,
Bankastræti 7. sími 5509.
Daglega ný egg,
soðin og hrá.
Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
allskonar húsgögn undir
liálfvirði. Kaupum einnig
bókahillur, plötuspilara,
klæðaskápa. Staðgreiðsla.
Paklchússalan,
Ingólfsstræti 11. Sími 4663
l Hamonihur
Kaupum píanóharmonikur.
Verzluniu RÍN,
Njálsgötu 23.
Almenna
Fasteignasalan,
Ingólfsstræti 3. Sími 81320
Stofuskápar,
klæðaskápar, kommóður á-
valt fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Umboðssala:
Verzlunin Grettisgötu 81
Sími 3562
Perla í hraunhúðun
Hvítur sandur, skeljasand-,,
; ur, hrafntinna, kvarz o. fl.
Fínpússningargerðin,
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa
Verzlun G. Sigurðssonar
sími 6909.
Skólaviírðustíg 28
Rammalistar —
innrömmun
Aðalskiltastofan,
Lækjartorgi.
Fornsalan
j Laugaveg 47 kaupir alls-
[konar húsgögn og heimilis-
! tæki. — Staðgreiðsla. Sími
6682.
LÁTIÐ OKKUR
útbúa brúðarvöndinn.
Blómaverzlunin Eden,
> Bankastræti 7, sími 5509.
Húsmæður! \
Þvottadagurinn verður frí-
! dagur, ef þér sendið þvott-
!inn til okkar. Sækjum —
; Sendum. — Þvottamiðstöðin,
I Borgartúni 3. Sími 7260 og
’ 7262.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12
Sendibílastöðin h. f.
! Ingólfsstræti 11. Sími 5113
Lögfræðingar:
I Æki Jakobsson og Kristján,
; Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
> hæð. Sími 1453.
Innrömmum
; málverk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrún, Grettisgiitu 54.
iSaumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélavið-
gerðir.
SÝLGTh
Laufásveg 19. Sími 2656.
Mýja senáibílastöðin.
Aðalstræti 16. Sími 1395.
Gúmmíviðgerðir
Stórholti 27.
r
Utvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
RAGNAR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. — Vonar-
stræti 12 Sími 5999.
AMPER H.F.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstr. 21, sími 81556
Tek að mér
fyrir sanngjarna þóknun
bókhald fyrir smá fyrirtæki,
einnig vélritun og samninga-
gerðir. Friðjón Stefánsson,
Blönduhlíð 4, sími 5750 og
6384.
Fataefni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
lögðum efnum, elnnig kven-
dralftir. Geri við hreinlegan
fatnað.
Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri, Þórsgötu 26
Simi 7748.
KENMSLA
Rússneskunámskeið
M í R
Iiefst mánudaginn 22. þ. m.;
Byrjendaflokkur og fram- j
haldsflokkur. Frekari upp- j
lýsingar í skrifstofu félags-j
ins, Þingholtsstræti 27, kl. 6j
—7 daglega.
Á Kvíabryggju með
íslendingana!
Framhald af 8. síðu.
flutt með tilliti til reynslunnar
af dvöl hersins hér á her-
námsárunum og til að koma í
veg fyrir að slikt ástand skap-
aðist hér aftiir. Ihaldið vísaði
þeirri tllögu frá Kvaðst hann
reiðubúinn að flytja slíka til-
lögu aftur með frú Guðrúnu.
Það var þunnt móðureyrað á
frú Guðrúnu G u ðl augsdóttur
þegar minnzt var á bandaríska
hernámsli'ðið. — „Vill Ingi R.
Helgason koma með skýrslu
um hvort innlendir eða erlendir
hafa flekað hér fleiri stúlkur?“
lirópaði hún. ,,Ég vil engu síð-
ur koma fram ábyrgð á hend-
ur íslendingum en ERLEND-
UM HERMÖNNUM SEM ERU
HÉR ÁBYRGÐARLAUSIR OG
KOMA OKKUR EKKERT
VID!“
Þá viút niaður afstöðu sið-
ferðispostula fhaldsins: Banda-
ríska hernámsliðið er ábyrgðar-
laust! Það má fleka íslenzkar
stúlkur að vild sinni — kemur
okkur ekkert við! — En á
Kvíabryggju með helvítis ís-
lendingana!