Þjóðviljinn - 30.10.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.10.1951, Blaðsíða 8
Islenzkir togarar neyddir til að sigla með óverkaðan fisk til átlanda til stórtjóns fyrir þjóðarheildina Það er ekki elnungls að ríkisstjórniif hafi hindrað láuveit- sngar tíl fjárfestingar í nýjum fyrirtækjum. Hún hefur einnig skorið svo við nögl Iánsfé til reksturs undirstöðu atvinnuvega lasidrsmanna, að það heíur [;egar stórskaðað þjóðina og biðið at- vinnuleysi heim. I ýtarlegri og rökfastri ræðu á Alþingi í gær sýndi Lúðvík Jósefsson fram á hættuna sem atvinn'uvegunum stafar af láns- fjárkreppunni sem Sjálfstæðlsflokkurinn og Framsókn haía skipulagt. Lúðvík hóf ræðu sína meö iþví að hr'ekja þær firrur Björns Ólafssonar viðskiptamálaráð- herra að útlán bankanna liefðu aukizt eðlilega með tilliti til gengislækkunarinnar. Um áhrifin á framleiðsluna tók Lúðvík sem dæmi, að togararn- ir liefðu orðið til að sigla til Daiimer'cur með óverkaðan salt- fisk, enda þótt við það tapaðist bæði gjaldeyrir og atvinna í bæjum og þorpum úti um Iand, ÞjóðviljaliátíS á eyn Akureyringar gengust fyrir Þióðviljahátíð s.l. sunnudag á Hótel Norðurlandi. Þar flutti Sigurður Róbertsson rithöfund- ur ávarp um gildi Þjóðviljans og þróun og hvatti menn að veita eina dagblaði alþýðunr.ar á fslandi sem öflugastan stuðn- ing. Magnús Kjartansson sagði frá för sinni til Ungverjalands, og að lokum var cýnd kvikmynd frá Tékkóslóvafkíu, þjóðháttum cg hinni nýju uppbyggingu eósíalismans. Hátíðin var vel sótt og bar vott um áhuga Akureyringa á iþví að veita Þjóðviljanum fjár- hagslegan stuðning og auka út- breiðslu fhans. Tveimur hifreiðom sfolið um síðusSu helgi Sl. sunnudag var tveimur bif- reiðum stolið hér í bænum. Eru báðar fundnar, en nokltuð skemmdar. Annarri bifreiðinni, R-2297 var stoiið fyrir framan húsið Hamrahlíð 9. Fannst hún hjá Silfurtúni við Hafnarfjarðar veg á sunnudag og hafði þá ver ið ekið útaf veginum. Skömmu siðár handtók lögreglan fót- gangandi mann á Hafnarf jarðar vegi, er játaði að hafa stoiið bifreiðinni og ekið her.ni undir áhrifum áfengis. Ennfremur játaði hann að hafa bæði í þetta skipti og tvívegis áður farið inn i bifreiðina til að leita að 'áfengi. en sú leit hefði aldrei borið árangur. Hinum bílnum, R-690, var sto'ið laust fyrir miðnætti á laugardagskvöldið bak við Þjóð leikhúsið. Fannst hún nokkru síðar móts við húsi'ð nr. 8 við Suðurgötu. Var gírkassinn þá skemmdur og bifreiðin ekki ökufær. Sást til ferða bílþjófs- ins í miðbænum um nóttina og var bílstj. þá með dökk gler- augu en auk hans voru tveir menn : bifreiðinni. Biður lög- reglan þá sem geta. gefið upp- lýsingar um ferðir bifreiðarinn- ar umrædda nótt að gefa sig f-ram,- ■ ■ "" og Danir verki fisk íslenzku tog aranna til sölu á sömu mörk- uðum og ísiendingar sækja mest á. Það er lánapólitík ríkisstjórn- ar Sjálfstæðisflokksins og Fram sóknar sem hefur rekið togara- útgerðina út í þetta. Dregið hefur verið úr lán- veitingum svo að framleiðend- ur sjá sér ékki fært að liggja með framleiðsluna eða leggja í verkunarkostnað hér á landi. SKEMMDARVERK GEGN FRAMLEIÐSLUNNI Fyrir gengislækkun lánuðu bankarnir kr. 1,60 á kg. af fullstöðnum fiski. Nú, eftir gengislækkun, er verðlag hefur ekki einungis hækkað um þau 74,5% sem gengisbreytingumii nemur, heldur hefur e'n nig orðið talsverð verðhækkun á er- Iendum mörkuðum, Iána bankarnir kr. 1,90 á kg. Hækkunin er svo lítil að hún jafngildir stórminnkandi lár- um. Fyrir gengislækkun Iársuðu bankarnir kr. 0,40 á kg. niið- að við fullstaðinii físk til að verka fiskinn. Nú, eftir þær miklu breyt- ingar sem genglslækkurán hefur valdið, lána bankarn- ir nákvæmíega jafnháa tölu í krónum, kr. 0,40 á kg.! Það eru þessar ráðstafanir ríkis- stjórnar og banlta, sem neyít hafa togarana tii að sigla með fiskinn óverkaðan til útlanda. Lúðvík minnti á ao því væri Framhald á 3. síðu. CIRKUS Z00: Fjögur Ijón, sem eiga að sýna ýmsar listir ásamt öðrum villi- dýrum og fjöllistamönnum í hringleikahúsi SÍBS, komu hingað frá Englandi í gær- morgun. Voru Ijónin á sýning- um hrlngíeikaliússins í gær og vöktu mikla hrifningu. Framvegis verða hafðar tvær sýningar á dag, !'.d. 5 og kl. 9 e.h., enda hefur aðsókn aukizt síðustu daga • og var einkum mikil í gær, enda höfðu margir beðið eftir að Ijónin kæmu til landsins. Ferðir eru frá Bún- aðarfélagshúsinu suður að flug- skýlinu í Skerjafirði, og nægur vagnakostur var þar suður frá llltt 1 Bandaríska herstjórnin í Kóreu hefur hafnað nýrri miðlunartillögu norðanmanna um vopnahléslínu. Fulltrúar kóreska alþýðu- hersins og kínversku sjálfbo'ða- liðanna við vopnahlésviðræðurn- ar lögðu til að báðir aðilar hörf- uðu nokkuð frá núverandi stöðv um sínum, norðanmenn á vest- urströnd Kóreu en Bandarikja- menn á austurströndinni. Þar eru Bandaríkjamenn norðan 38. breiddarbaugs en sunnan hans á vesturströndinni. Collins, yfirmaður herfor- Sta! útvarpstæki skipsins Aðfaranótt sunnudagsins var stoiið’ útvarpsvifftæki i;m borð í norska skipínu Susanne er þá Iá hér í höfninni. R.annsóknarlögreglan heíur nú upplýst hver valdur var að hvarfi útvarpstækisins. Var tæk inu skilað áður en skipið lagði úr höfn. Svo var mál með vexti, að stýrimaðurinn á skip- inu var á Hótel Borg á laugar- dagskvöldið og kynntist þar ís- lenzkum pilti er hann baúð útí skipið. Veitti hann piltinum ýmsar góðgerðir í borðsal skips- ins, en að því búnu skildu þeir og hélt stýrimaður að pilturinn hefði strax farið í land. Morg- uninn eftir söknuðu skipverjar útvarpstækisins, sem átti að vera í borðsalnum og féll þeg- ar grunur á piitinn. ingjaráðs bandaríska landhers- ins, er nú staddur í Kóreu og sagði fréttariturum í gær, að hann bvggist við vopnahléi þar en óvíst væri hvort því yrði komið á bráðlega. Þótt vopna- hlé yrði gert myndi bandarískur her verða um kyrrt til að æfa her í Suður-Kóreu. • Þriðjudagur 30. október 1951 — 16. árgangur — 245. tölublað Fræðslufundur og kvik- mynd urn sjúkdóma og hættur fyrlr jámsmiði, bíikksmiSi og bifvélavirk|fi Annað kvöld (miðvikudag) kl. 20.30 veröui' haldinn frsgðslufundur í Listamannaskálanum á vegum Fálags járniönaöarmanna, Félags bifvélavirkja og Félags blikk- siða. Fundur þessi er haldinn fyrir meðlimi fyrrgreindra félaga, einnig er öllum þeim sem vinna í iöngreinum þess- ara félaga boöið á fundinn. Á fundinum verða fluttir fyr- irlestrar, sem fjalla um ýmsar þær liættur, sem vofa yfir mönnum iþeim er vinna að fyrr greindum iðngreinum. — Þá verður og fluttur fyrirlestur um hættur, sem myndast geta við suðu og hitun málma, hvort Vaxandi flng- gar i Sláturtíð Öræfabænda er nú lokið fyrir nokkru, og hafa kjöt- afurðir verið fluttar með flug- vélum til Reýkjavíkur eins og undanfarin þrjú ár. Hafa flug- vélar Flugfélags Islands farið 14 ferðir frá Fagurliólsmýri til Reykjavíkur að undanförnu og flutt, auk kjötsins, ull, gærur og garðávexti. Til Fagurhóls- mýrar hafa hinsvegar verið fluttar allskonar nauðsynjar fyrir veturinn svo sem matvara og eldsneyti. Þá hefur einnig verið fiogið með byggingarefni til Öræfabænclanna, og eina dráttarvél fengu þeir senda til viðbótar með flugvél fyrir nokkrum dögum. Undanfarinn mánuð hafa flugvclar Flugfélagj' íslands flutt samtals rúmar 80 smá- lest.ir af allskonar varningi til og frá Fagurhólsmýri, Eru vöru flutningar með flugvélum til og frá Öræfum í stöðugum vexti, og er nú svo komið, að nær- fellt allar nauðsynjar Öræfa- bænda eru flúttar flugleiðis svo og afurðir þeirra, sem þeir senda til Reykjavíkur. sem um er að ræða suðu með gasi eða rafmagni. Einnig verð- ur fluttur fyrirlestur um hættu sem stafað getur af blýbenzíni og loks verður fluttur fyrirlest- ur um hættu þá sem búin er þeim mönnum sem vinna í há- vaða. Þá verður sýnd mynd um slysahættu á vinnustöðum. Félög þau, sem standa að fræðslufundi þessum vilja livetja alla þá sem vinna í þess um iðngreinum til þess að koma á fund þennan, og kynnast á þann hátt hættum þeim er fylgja störfum þeim er þeir vinna. Enda má segja að slysa- og sjúkrasjóðir séu lítilsvirði hjá. því að afla sér aukinnar þe’ikingar til þess að varðveita heilsu sína. oir íoru utan i morgun Menntamannanefndin sem fer á vegum MÍR til Sovétríkjanna iagðl af s tað héðan í morgun fiugleiðis til Kaupmannahafn- ar með „Gu!Ifaxa“. Frá Kaup- marnahöfn fer nefndin um Stokkhólm og Leningrad tif Mosltvu. Gert er ráð fyrir að gestirnir dvelji hálfan mánuð til þrjár vikur í Sovétríkjun'um, en í nefndinni eru: Bolli Thor- oddsen, bæjarverkfræðingur, Jón Magnússon, frcttastjóri, Arnfinnur Jónsson, skólastjóri, Áskell Snorrason, söngstjóri og Sigvaldi Thordarson, arkiíekt, sem er formaður nefndarinnar, en hann er stjórnármeðlimur í MlR. iMsamaii IsóSst á Akisreyrl sL snnnudaj Akureyri — Frá fréttaritara Þjóðviljans' Þriðja þing AlþýðuSamhands Norðurlands var sett í Verka- Iýðshúsinu sunnudaginn 28. október kl. 10 f.h. af forseta sam- bandsins Tryggva Helgasyni formanni Sjómannafélags Akur- eyrar, en hann flutti einnig skýrslu sambáfidsstjórnar eftir að kosnir höfðu verið starfsmenn þingsins. Rakti hann þar starf- semi sambandsins s.I. tvö ár og ræddi hlð aivarlega ástand, sem nú er að skapast í atvinnumálum þjóðarinnar og hin versnandi lífskjör fólksins, ekki sízt hcr norðaniands. Forseti þingins var einróma kjlrinn Gunnar Jóhannsson for maður Verkamannafciagsins Þróttur á Siglufirði og vara- forseti Elísabet Eiríkisdóttir for-maður Verkakvennafélagsins Einingar á Akureyri. Ritarar bingsins voru kjörnir Einar M. Albertsson frá Verkamannafé- ’aginir Þróttur og Jóhannes lósepsson frá Verkamannafé- lagi Akureyrarkaupstaðar. Að loknu kjöri forseta ög rit ara fór fram nefndakosning, en aðalnefndir þingsins eru: At- 'vinnumálanefnd, kaupgjalds- og dýrtíðarmálanefnd, f.iárhags- nefnd, trygginga- og öryggis- málanefnd, uppstillingarnefnd og allsherjarnefnd. í sambandinu eru nú 20 fé- lög, með um 3500 félagcmenn, og eru mættir á þinginu fulltrú- ar fvrir öll félögin nema«tvö, þingið sitja 33 fulltrúar. Aðalmál þingsina verða at- vinnumálin Norðanlands og dýr- tíðar- og kaupgjaldsmál. Gert er ráð fyrir að þingið sitji á sunnudag og mánudag. sclfa í Þýzkalandi í þessasi viku SI. laugardag seldu tveir ís- lenzkir togarar afla sinn í Þýzkalandi. Skuli Magnússon seldi 248 lestir í Bremerhaven fyrir 111000 mörk (9431 sterl- ingspund) og Röðull 180 lestir í Cuxhaven fyrir um 91000 mörk (7732 sterlingspund). í gær seldu Isborg og Karlsefni í Þýzkalandi, en ókunnugt er um aflamagn og verð. Fimm e'ðrir íslenzkir togarar munu selja af'a sinn í Þýzkalandi 1 þessari viku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.