Þjóðviljinn - 06.11.1951, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.11.1951, Qupperneq 1
ílflokkLinnttf I»riðjudagur 6. nóvember 1951 — 16. árgangur töiublað VOGADEILD Aðalfundur verður haldinu í ltvöld kl. 8,30 á venjuleg- um stað. Stjórnm. Pieck býðúr Heuss fund * urn eiiiinsii Þýzkalands V._/ x w Forystumerm mótmælenda hvetja til viðræðna Forseti Austur-Þýzkalands hefur boóið forseta Vest- ur-Þýzkalands til 'fundar um sameiningu landsins. Wilhelm Pieek leggur til í bréfi til Theodor Heuss að þeir liittist í Berlín til að ræða frjáls ar kosningar um allt Þýzka- land, sameiningu landsins og friðarsamning við liernámsveld- in. Hann segir að viðræðurnar geti farið fram á grundvelli þeirra skilyrða, sem vestur- þýzka stjórnin setti i svari sínu við tilboði austur-þýzku stjórn- arinnar um kosningar í Þýr.ka- landi öllu. Pieck tekur þó fram, að hann muni leggja tíT, að í stað nefndar frá SÞ hafi nefnd Þjóðvérja frá báðum landshlut- Ókyrrt er enn á Súessvæðinu í Egyptalandi, sem Bretar halda liernumdu í trássi við vilja Egypta. Egypzkar frelsunar- sveitir standa vö'rð við vegi til setuliðsstöcva Bréta og gera upptæk matvæli, sem þangað ciga að fara. I gær var skotið á Breta í borginni Ismailia við Súesskurð og nðsúgur gerður ag Egyptum, sem ráða landa sína til starfa fyrir Breta i borgunum Port Said og Súes. Egypzka stjórnin hefur kæit Fi-amhald á 7. síðu. Auðæfi Rosenbergs grafin í Austurríki Austurrískum yfirvöidum hefur borizt til eyrna, , ,a;) í fjöllunum nálægt Lofer við landamæri Bajern séu grafnir i jörð fjármunir sem eru margra miiljóna króna virði. Það eru gullstengur og gullpeningar, tvær öskjur með gimsteinum, ltassi með enskum peningas^ð!- um og gullkóróna skreytt'dem- öntum. Fjársjóður þessi er ráns- fengur Alfred Rosenb'ergs, sem var andlegur leiðtogi nazista og hengdur í Niirnberg, úr hér- numdum löndum, sem hann stjórnaði,, og var fólginn þaina vorin 1945. um og fulltrúar hernámsveld- anna. eftirlit með kosningunum. Forystumenn þýzku mótmæl- endakirikjunnar frá Austur- og Vestur-Þýzkalandi gengu í gær fund Adenauers, forsætisráð- herra Vestur-Þýzkalands, í Bonn. Lögðu þeir að1 honum að fallast á tilldgu austurþýzku stjórnarinnar um viðræður um kosningar. 'tlálið langt fyrir þing SI» Utanríkisráðherrar Vestur- veldanna tilkynntu í gær í Par- ís, að þeir hefðu farið þess á leit að á dagökrá þingg SÞ verði tekin tillaga frá þeim um að nefnd frá snmtökunum rann- saki, hvort skilyrði séu til að láta fara fram frjálsar kosning- ar um allt Þýzkaland. Kvenfélag . heldur félagsfuml í kvöid'( kl. 8,30 síðdegis á Þórsgöl'ui 1. — Mörg áríðaudi inál á j fdagsbrá. — Iíaffidrykkja. Féiagskonur, fjölmenmð. Sýrlendingar mófmœSa her- bandalagi við Vesurveidin Hætt er viö aö lítið verði úr fyrirætlunum forsætis- ráðherra Sýrlands um aó ganga til hernaðarsamstarfs viö Vesturveldin. Hassan Hakemi forsætisráð- að hann væri hlynntur því að herra lýsti því yfir í fyrradag, Ufanhœjarkona rœnd á götu Konan kom hingað til að leggjast á sjúkrasús I gærmorgun var kona utan af landi rænd á götu hér í bæn- um. Hrifsaði ræninginn af henni tösku, sem í voru rúmlega 3 þúsuml krónur og tók síðau til fótanna, Kona þessi kom hingað til Reykjavíkur til að leggjast í sjúkrahús. Kl. 11 í gærmorgun var hún á gangi i Norðurstíg, sem er rétt hjá Fiskhöllinni, og staðnæmdist þar við búðar- glugga Veit hún þá ekki fyrr til en maður vindur sér að henni, hrifsar tösku sem hún bar undir hendinni og hleypur burtu. Sá hún þjófinn skjótast Efisi er Um s.l. helgi fór flokkur manna frá Rannsóknarráði ríkis- ins og Rafmagnseftirlitinu til Heklu. Var erindi þeirra að rann- saka hitann í fjallinu, íoffcteg'undir sem streyma þar út og að- skiljarleg sölt í lækjum þeiin er koma upp í nágrenni Hekiu. — Hefur Þjóðviljinn náð tali af einum leiðang'ursmanna. Ennþá er svo mikill hiti í öxlinni og axlargígnum, að þar bræíir fjallið af sér allan snjó, en í gigbörmunum mæidist hit- inn yfir 600 gráður. Er rótað var í vikursandinum sást i eimyrju. Rannsóknum þessum verður haldið áfram, og er þess ekki að vænta að niðurstöður verði kunnar í bráð- Fyrir síðasta Hekiugos voru bergvatnskvíslar á Rangárvöll- um blátærar, en eftir gosið eru HlÓÐVBUINK 47 Um helgina báf- ust t>jó3vil.janum kr. 1,810, þar af 400 kr. frá Ytri Njarðvíkum. Nú vantar aðeins rúmar 2000 kr. á fimmtíu þúsund- in. Næst það fyrir afmælishátíðina á laugardaginn? Alltaf er sami skriðurinn í á- skrifendasöfnuninni og Ijættust 10 við, um helgina. HeiJdartalan er . þvi nú 331, samá. og varð heildar- árángurinn í sumar. Samtals hafa hlaðinu því bætzt 662 nýír áskrif- cndur í ár. Hver verður taJan á la ugardag? Vinnsla hafin i Olíunefnd Irans tilkynnti i gær, að Iransmenn liefðu á ný tci'dð að reka einn hluta olíu- hreinsunarstöðvarinnar miklu í Abadan, sem ekki hefnr verið starfrækt síðan brezkir olíujér- fræðingar fóru frá Iran. Afköst þeirra vólasaimstæðna, sem Iransmenn hafá sett i gang, eru þrjár milljónir tonna a.f stein- olíu og parafíni á ári. Sltt Ci 1 VlHl Yfirvöldin í Arnsberg í Vest- ur-Þýzkalandi bönnuðu ný'ega tvö leymfélög nnzista- Annao hafði á. stefnuskrá sinni sam- einingu allra ,,ariskra“ þjóða en tii þess að fá inngöngu í hitt urðu menn að vinna eið og staðfesta hann með þvi au drekka blóó úr sjálfum sér í víni. í þeim einhverskonar sölt, sem stífla vatnspípur, setjast i potta og katla og gera þa hollausa á skömmum tíraa. — Ennfremur gera söltin vatn úr kvíslum þessum lítt nothæft til þvotta. MHeig Sf* seti í París í dag 1 dag kemur. sjötta þing SÞ saman í fyrsta sinn í París og i gær var haldinn þar lokafundur fimmta þúngsins. Á fundinum lagði Malik, fulltrúi Sovétríkj- anna, til að vísað yrði til næsta bings. hvaða aðili skyidi fara með fulltrúaréttindi Kína hjá SÞ. Tillagan va.r felld með 20 atkv. gegn 11 en 31 sátu hjá. Meðal þeirra sem greiddu at- kvæði með tillögunni voru full- trúar Indlands, Egyptalands og Svíþjóðar. ÍJttekt á vopnabúnaði Undanfarna dagn háfa áróð- uœbumbur verið barðar fyrir tillögum, sem boðað cr að bandarísku fulltrúarnir muni flytja. á binginu. Schuman, ut- anríkisráðherra Frakklands. hef ur látið hafa eftir sér að þær hafi það markmið að binda endi 4 kalda stríðið og boðað liefur verið að Truman forseti muni halda útvarpsræðú iieima í Bandaríkiunum til að fylgja beim eftir. Þeir fréttaritarar, sem bezt bykiast. vita, segja að ti'lögurnar .fialli um það. að úttekt fari fram á vopnabún- aði allra ríkja, bæði kjarnorku- ''ormum og venjulegum hergögn um. inn í húsasund. Konan er mjög lasburða og treystist ekki til að veita manninum eftirför. Bardagar blossa upp i Harðir bardagar blossuðu upp á vesturvígstöðvunum í Kóreu í fyrradag. Gerðu norðanmenn áhlaup með skriðdrekum og stórskotaliði og hröktu Banda- ríkjamenn til undanlialds en þeir gerðu gagnáhlaup í gær og var baz-izt grimmilega. Á fundi undirnefnda. vopna- hlésnefndanna í Panmunjom í gær lögðu bandarísku fulltrú- arnir til, að meðan undirnefnd- irnar ræði hvar draga skal vopnahléslínuna miili herjanna haldi vopnahlésnefndirnar sjálf- ar áfram viðræðum um önnur mál. ®vo sem eftirlit. með því að Sýrland gerðist aðili að fyiii'- ætlunum Vesturveidanna að koma á laggirnar sameiginlegri herstjórn fyrir löndin við botn Mi.ðjarðarhafs- Eftir að Egypt- ar höfðú hafnað beiðni Vest- urveldanna um aðiid þeirrn að þessum hernaðarsamtökum, á- kváðu stjórnir Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Tyrk- lands að snúa sér til hinna Arabaríkjanna og ísraels. Jouhaux fær frið- arverðlaun Nóbelsverðlaunanefnd norska þingsins veitti í gær Fralckan- um Léon Jouhaux friðarverð- laun Nóbels fyrir yfirstandaiidi ár. Jouhaux, sem er 72 ára gamall, hefur alla æfi starfað í verkalýðshreyfingunni Ilann var forseti Alþýðusambands Frakklands, CGT, fyrst efcir styrjöldina, en gekk úr þyí og tólc þátt í stofnun klofnings- sambands sósíaldemokrata 17. Aldrei hefur heyrzt getið um nein sérstök afrek hahs i þágu friðarins. Utanríkismálaneiiidiii andvíg forsætisráðherranum 1 gær samþykkti utanríkis- málanefnd Sýrlandsþings ein- róma mótmæli gegn yfir’ýs- ingu Hakemi. Almenningur í höfuiborginni Damaskus mót- mælti einnig. Undir forvstu stúdenta fóru þúsundir mar.na í mótmælagöngu um götur borg arinnar og lýstu yfir andúf* á Vesturveldunum og kröfðust stúðnings við Egyptaland i deilu þess við Breta. Avimmleysið í Haínas- firði: VORU SKRÁÐIR Atvinnuleysisskráningunni í Hafnarfirði er lokið og mættu 56 til skráningarinnar. Af þeim voru 46 verkamenn, þar af 16 kvæntir með 11 börn á. framfæri og 30 ókvæntir. 8 sjómenn, 1 með 4 börn á fram- fíeri en 7 ókvæntir. Þá mættu einnig 2 konur til skráningar- innar. Hinir atvinnulaúsu eru frá 15 til 77 ára, meginhluti ungir menn og unglingar. Tekjur hinna sicráðu voni 3—4 þús. og upp eftir það sem af er þessu ári og tveir sjómenn vorú með 50 þús. ikr. tekjur. Alþýðusamband Norðurlands heimtar Iðju inn í Aiþýðu- samband tslands Þing Alþýðusiimbaiids Norfturlands samþykkti eftir- farandi með öllum atkv. iiema eins er sat hjá: „3. þing Alþýðusambaiuls Norðurlands, haldið á Ak- uréyri dagana 28'.—29. október 1951, harmar injög að stjórn Alþýðusambands Islands skyldi víkja Iðju, félagi verksmsðjuiolks úr sambándinu og skorar jafnframt á stjórn A.S.Í. að gera ailt, sem í hennar valdi steiidur, til að jafna þann ágreining er varð til þess að félaginu var vikið. Þingið Iítur svo á að nú frenuir en noidcru sinni og íramar iillu öðru beri að vinna að því að öll verkaJýðs- félög standi saman sem órjúfandi heild í komandi átölc- um gegn atvinnuleysi og dýrtíð. Skorar því þingið á stjórn A.S.Í. að veita Iðju að nýju full félagsrettindi sem sambandsfélag.“ MuniB atvinnuleysisskráninguna I RáÖningarstofu Reykiavíkurbœjar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.