Þjóðviljinn - 06.11.1951, Page 7

Þjóðviljinn - 06.11.1951, Page 7
 Þriðjudagur 6. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 A A' j; i;Ný og notuð húsgögn o. m. fl. Seljum gegn af- borgun. Verzlunin Grettisgötu 31, Sími 3562 h„ I., Lœkjar- götu 10. ;|Úrval af smeklklegum brúð- argöfum. Skermagerðln Iðja, Lækjargötu 10. Listmiinir Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávallt í miklu úrvali. Blómaverzíunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Málverk, litaðar Ijósmyndir, og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. M u n Í ð að við hclfum efnið í jóla- fötin. Gerið svo veL að at- huga verð og gæði. Höfum einnig nokkra drapplitaða; rylkfrakka úr alullar-gaber- dine (ódýrir). — Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Myndir og málverk til tækifærisgjafa Verzlun G. Sigurðssonar Skólavörðustíg 28 KfóRsar og IdsSu- skreytmgar Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaífisalan Hafnarstræti 16. S e 1 j U m allskonar liúsgögn undir hálfvirði. Kaupum einnig bókahillur, plötuspilara, klæðaskápa. Staðgreiðsla. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663 Iðja h.f. Hrærivélarnar eftirspurðu komnar aftur. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Iðja h.l. ^Góðar ódýrar ljósaperur. ■— Vcrð: 15w 3,20, 20w 3,25, 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50, 60w 3,60, 75w 3,75, lOOw 4,50, 150w 5,75, 200w 7,85. Skermágegðin Iðja, Lækjargötu 10. Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16 LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Iðja h.f. Ódýrar og fallegar loftskál- ar. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Minningarsþjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, simi 80788 (gengið inn frá Tryggva- götu), Skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alþýðu- húsinu, Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnarfirði hjá V. | Long. » Hráðsaumum allskonar yfirfatnað á drengi og fullorðna. Vönduð vinna. Óskar Erlendsson, klæðskeri, Laugaveg 147, sími 5227. P I R 0 L A, Grettisgöíu 31 Jólin nálgast. — Reynið okk- ar viðurkenndu permanent. Sími 4787. Lögíræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Steinhringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 éða eftir samkbmulagi í síma 6809. Aðíribjörn Pétursson, gullsmiður, Nýlendugötu 19B Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Kýí’a sör»dibílasíöðin. ? Aðalstræti 16. Sími 1395. Saumavélaviðgeiðir — Skriístoíuvélavið- gerðir. SYLGTh Laufásveg 19. Sími 2656. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Ilúsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Fornsalan Laugaveg 47 kaupir alls- konar húsgögn og heimilis- tæki. — Staðgreiðsla. Sími 6682. Útvarpsviðgerðir Radíóviimustof an, Laugaveg 166. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. RAGNAR ÓLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, sími 81556 Góðir ódýrir gúmmískór á börn og fullorðna. Geri við allskonar gúmmiskófatnað. Gúmmívinnustofan, Bergstaðastræti 19 B. LmfWJíG 68 Gitarpokar, og fiðlukassar. Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- Jjdagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum — Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. Annast alla Ijósmyndavinnu Einnig myndatökur í heima- húsum og samkvæmum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Bivaisaviðgerðis fljótt og vel af hendi leystar. Sæki og sendi. SqhhóIsliverJi PX beint á móti Sambandshúsinu / FÆ ð s “ Mosgimkaífi með heimabökuðum kök-m: kr. 5,00. Þjónustugjald inni- falið. Gildaskáiinn, Aðal- stræti 9. Hádegisverður: 2 réttir og kaffi: kr. 11,50 Þjónustugjald innifalið. — Gildaskálinn, Aðalstræti 9. _ 3. landsþing Ní 3. landsþing Náttúrulækninga félags íslands var háð í Reykja- vík 20. og 21. okt. s.l. Innan vébanda N.L.F.I. eru nú 10 félög og samtals um 1750 fé- lagar. Félagið hefur gefið út 10 bækur, og er hin síðasta þeirra að koma út um þessar mundir, „Lifandi fæða“ eftir danska læúninn frú Kristine Nolfi, sem flutti fyrirlestra hér á landi sumarið 1950 á vegum N.L.F.I. Tím'aritið Heilsuvernd hefur komið út síðan 1946, 4 hefti á ári. — Matstofu hefur félagið rekið síðan 1944 að Skálliolts- stíg 7, en er nú að leita fyrir. sér um betra húsnæði. — Eign- ir Heilsuhælissjóðs nema nær hálfri milljón 'króna, og er þar með talin jörðin Gröf í Hruna- mannahreppi og fasteignir þar. Enn hefur ekki verið hafizt handa um byggingu hælis, en s.l. sumar starfrækti fclagið hressingarheimili í Hveragerði. Stjórn N.L.F.I. skipa: Jónas Kristjánsson, læknir (forseti), Björn L. Jónsson, veðurfr. (varaforseti), Hjörtur Hansson, stórkaupm. (gjaldkeri), Guðjón B. Baídvinsson, skrifari (ritari) og Marteinn M. Skaftfells, kennari. I varastjórn eru: Viðslái' við Súes Framhald af 1. síðu. fyrir Alþjóða vinnumálaskrif- stofunni að Bretar beiti þving- unum til að neyða egypzka verkamenn til að starfa fyrir sig og láti vopnaða verði standa yfir þeim við vinnuna. 1 gær sdgldu brezku flugvéla- skipin Illustrious og Tri- umph frá Portsmouth hlaðin hermönnum. Förinni er heitið til herstöðva Breta í miðaust- urlöndum. Þiggja enga málamiðlim Salah el Din, utanríkisráð- hcpra Egyptalands, sagði blaða- mönnum í París í gær, að eng- um aðila þýddi að reyna að miðla málum milli Bretlands og Egyptalands meðan brezkur her væri um kyrrt í landinu. — Hann kvað st.jórn sína ekki myndi leggja deiluna fyrir SÞ að svo stöddU’ Zóphónias Jónsson, skrifari, Böðvar Pótursson, kennari og og Ágúst Sæmundsson fram- kvæmdastjóri. — I stjórn Heilsuliælissjóðs: Frú Anna Guðmundsd. (form.), frú Arn- heiður Jónsd., Ágúst Sæmunds- son, Kristmundur Jónsson, skrifari, cg Þorvaldur Jónsson, verzlm. Endurskoðendur eru Björn Svanbergsson, gjaldk., og Dagbjartur Gíslason, loft- skeytam. Á þinginu voru mörg mál rædd og margar ályktanir gerð- ar og verður sagt frá þeim síðar Sarpsborg varð gsmeistan Fyrir stuttu er lokið Noregs- meistarakeppni í knattspyrnu. Áttust þar við í úrsl. Asker og Sarpsbprg. Eftir framlengd- an leik tókst Sarpsborg að vinna eftir fjörugan og mjög jafnan leik og á köflum vel leikinn af beggja hálfu. Sarps- borg hefur unnið þennan titil fimm sinnum áður, eða 1917- 1929-1939-1948-1949 og hefur auk þess verið sex sinnum í úrslitum. Þess má geta að enginn mað- ur frá þessum li'ðum sem voru þarna í úrslitum hafa leikið í landsliðinu í ár. vímn i Fyrir nokkru var frá því sagt hér á íþróttasíðunni að í lok október ætlu'ðu þeir Strandli frá Noregi og Nemeth frá Ungverja landi, að reyna með sér enn á ný og þá í Búdapest. Þetta sleggjukastseinvlgi hef- ur nú séð dagsins ljós og fór svo að Nemeth vann í fyrsta kasti sínu með því að kasta 58,87 eða aðeins 2 cm styttra en kast Þjóðverjans Storch sem er bezti árangur í lieimin- um í ár. Fyrsta kast Strandlis var líka bczta kast hans í keppninni, kastaði 57,88. Ungverjar eiga mikið af úr- vals sleggjukösturum. Fimm menn sem kasta yfir 53 m 'þar af cinn sem að.eins er 19 ára gamall Zermak að nafni. Þróttarar! Æíingatafla Handknattleiksæfingar verða \ i vetur sem hér segir: Að Hálogalandi, 1. og 2. fl.: sunnudaga kl. 2,40—3,30 jlþriðjudaga kl. 8.30-—9.20. 1 Austurþæjarskólanum, kvenflokka-r: Mánudaga kl. 7—7.50, miðvikudaga kl. 7.50—8.40 — 3- fi. á mið- vikudögum kl. 7-—7.50. KHppið töf'una út. St jórnin. Bókamenn i Leikritið „Nóttin langa [ f jölritað sem handnt. Örfá [eintök fást í Bókabúð Brnga tog Bókabúð Máls og menn- < ingar. K K () N er eina f.yrir- tækið í landinu, sem rekur fiðurhreinsun, með mitínsa véítæknj. Fiður sem látið er í yélarnar, er í fyrsta Iagi þyriað og ryk- lireinsað. Síðan er veitt á það sjóðandi heitri '•guí'u, sem tekur hvern 5 sn§fil af óhreinindum úr fiðrinu, og bókstaf- lega þvær hverja fjöð- ur Síðan er fiðrið þyrlað og þurrkað við Iieitan loftstraum. — Auk þess sem gamalt fiður fser ef svo mætti segja „nýtt líf‘ við hrcinsunina, verð.ur léttara og fyrirferðar- meira, sótthreinsast það við gufuþvottinn. Það er því eðliíegt að fólki þyki mikið til þess koma að geta átt kost á hreinu og hlýju fiðri í sængurfötui, cnda hefur fiqurhireins- unin ajrið að starfa. K K O N ÞJÓÐVIUANUM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.