Þjóðviljinn - 14.11.1951, Page 8

Þjóðviljinn - 14.11.1951, Page 8
AðAlfundur Landssamhands íslenzkra útveasmanna: VERÐI EKKI FENGINN STARFSGRUNDVÖLLUR FYRIR 1. DES. N.K. SKAL STJÓRN L. I. Ú. KALLA SAMAN FULLTRÚARÁÐSFUND Aðalfundur L.Í.Ú. samþykkti eftirfarandi: „Aðalfunldurinu telur, að það sé knýjandi na'uðsyn, að nú þegar verði tekin til rækilegrar athugunar á opinberum vett- vangi lánaþörf útgerðarinnar á komandi vertíð og þeirra íyr- irtækja, sem vinna fyrir útgerðina, svo sem viðgerðarstöðva skipa og veiðaríæra, svo að hver vertíð geti hafizt á eðlilegum tíma, og felur fundurinn stjóm L.Í.Ú. að vinna að því við banka og ríkisstjórn, að rekstursián fyrir vetrarvertíðina verði afgreidd til útvegsmanna í þessum mánuði. Telur fundurinn, að í samræmi við þá rekstraráætlun, sem fyrir fundinum liggja, sé ljóst, að iíán^þörí 60 smáiesta vélbáts sem gera á út á líau- veiðar við Faxaflóa sé ekki minni en 100 til 120 þús. Lánsþörf- in byggist meðal annars á því, að útgerðarfyrirtækin fá enga vinn'u framkvæmda eða efni, nema gegn staðgreiðslu. Á það skal bent, að fyllsta nauðsyn er á því að viðgerð á síldarveiðar- færunx fari fram yfir vetrarmánuðina svo að fyrirbyggt verði, að stofnað sé tii aukakostnaðar með því að framkvæma ekki vinnuna fyrr en á síðustu stundu.“ nviiiiMH Miðvikudagur 14. nóvember 1951 — 16. árgangur — 256 tölublað Þyrill í Hvalfirði — ein af myndmn þýzka málarans Haye Hansen, á sýningu hans í Listamannaskálanum þessa dagana. Enginn árangur af dvö! Mossadegh í Washington * Bandaríska utanríkisráöuneytiö tilkynnti í gærkvöld, aö enginn árangur heföi oröiö af viöræðum embættis- manna þess við Mossadegh, forsætisráðherra Irans. Þá samiþykkti fundurinn jafnframt að hafi ckki tek- izt fyrir 1. næsta mánaðar að finna starfsgrundvöll fyrir sjávarútveginn á komandi ver tíð, skuli stjórn L.Í.Ú. kalla- saman fulltrúaráðsfund til að fjall aum málið. Grikkir héfa að minnka herinn Næstum samtímis og það hef- ur verið ákveðið að taka Grikk- Iand í A-bandalagið vegna her- styrks landsins, hótar gríska stjórnin að minnka herinn um helming, ef hún fái ekki ríflega, bandaríska hem’æðingaraðstoð. Eftir skyndifund í fjármála- nefnd ríkisstjórnarinnár var lýst yfii', að ef halda ætti á- fram uppi 140.000 manna her, myndi af því hljótast 1700 mill- jóna króna greiðsluhaili á-fjár- lögum, óviðráðanleg vei'ðbólga og efnahagslegt hrun. Sem stendur fara 43% af ríkisút- gjöldunum til hernaðarþarfa. Fimm stunda funduz Fundur undirnefnda vopna- hlésnefndanna í Kóreu í gær stóð í fimm klukkutíma en eng- inn árangur varð. Orðsenctins* I fkA kvenféfagi <: 8ÓS1ALISTA x Hin árlegi bazar félags- j ins verður um ncestu mán- aðamót og treystum við á V, góðan stufíning félagskvenna <: og annarra velunnara, sem <í endra nær. — Konur eru {> beðixar að koma munum ; til eftirtalinna kvenna: J; Guðrúnar Guðjónsdóttur, J; Háteigsveg .10; Halldóru Magnúsdóttur, Sörlaskjóli <! 5; Þóreyjar Guðlaugsdóttur, j' Höfðaborg 52; Sigríðar ]' Ingibergsdóttur, Iíöfðaborg {' 49: Halldóru Guðmunds- {; dóttur, Flókagötu 3; Guð- J; rúnar Rafnsdóttur, Lang- {; holtsveg 33; Hildar Jóns- dóttur, Skipasundi 41; Lu- <! vísxi Guðmundsd., Hvei'f- ;! isgötu 102a; Hansínu Guð- > jónsdóttur. Ferjuvog 19; Margrétar Ottósdóttur, Ný- J; lendugötu 13; Halldóru Ól- {; afsdóttur, Mikluliraut 16; ý Erlu Isleifsdóttur, Skóla- vörðustíg 12. Fellt að leyfa fleiri aðilum saltfisksölu. Fundinum barst bréf frá at- vinnumálaráðherra, þar sem hann óskaði áiits fundarins á umsókn Samb. ísl. samvinnufé- laga um leyfi til útflutnings á saltfiski. Bréf þetta var afgreitt með svohljóðandi ályktun: „Aðaifundur L 1Ú. hefur tek- ið til athugunar bréf hins háa ráðuneytis, þar sem óskað er eftir áliti hans varðandi um- Tramhald á 6. síðj. Gerhardsen biðst iausnar ‘ EINAR GERHARDSEN Einar Gerhardsen bað í gær Hákon konung að leysa sig frá forsætisráðherrastörfum í Nor- egi og varð konungur við ósk hans. Gerhardsen benti á eftir- mann sinn, Oscar Torp, for- mann þingflokks Verkamanna- flokksins. Gerhardsen kvaðst biðjast lausnar af persónuleg- um ástæðum, hann hefði nú verið forsætisráðherra sam- fleytt í hálft sjöunda ár á erf- iðum tímum. 1 forsætisráðherra, stólinn kom Gerhardsen beint úr fangabúðum nazista, þar sem hann dvaldi á fjóróa ár. Torp lagði á það áherslu í út- varpsávarpi, að liann myndi lialda áfram óbreyttri stefnu bæði í utanríkis- og innanlands- málum. Hefur hann beðið alla ráðherra í stjórn Gerhai'dsens að gegna cmbætti áfram. Þingi HÆIt frestað Þingi Bandalags æskulýðsfé- laga Reykjavíkur, sem sett var s.l. sunnudag, var áð lokinni nefndakosningu frestað um óá- kveðinn tíma og st.jórninni falið að boða nýjo.n fund. Aðalmál þingsins er þátttaka íþróttafé- laganna í byggingu æskulýðs- hallar. Sigurgeir Sigurðsson biskup var kjörinn forseti þmgsins. S.I.S. vill flytja.út 1300 lestir I gíerkvöldi barst Þjóð- viljanum játning S.Í.S. á á- huga þess fyrir að flytja dilkakjötið úr landi. Segir þar að S.Í.S. hafi sótt um útflutningsleyfi fyrir 800 smálestum og fengið leyfi fyrir 700. „Er oss ókunn- ugt um hversvegna leyfið var minnkað um 100 smál.“! segir þar. Hinsvegar hefur 5.1.5. sótt um leyfi fyrir útflutningi á 600 lestum til viðbótar og gerir því ráð fyrir. að flytja út 1300 lestir af þessa árs framleiðslu. Telur S.Í.S. kjötneyzlu Is- lendinga á þessu ári hafa verið 54,8 kg. á mann - < og þykir vafalaust fullnóg þar sem í fyrirmyndarland- inu Englandi fái menn ekki nema 45 kg. á ári! Vegna þesg hve játning 5.1.5. barst seint er ekki hægt aö skýra frekar frá henni að sinni, en það verð- ur gert síðar. Stal 1009 kr. á Akureyri — uáð- ist s Heykjavik Sl. mánudagsmorgun var stolið sparisjóðsbók norður á Akureyri og teknar úr henni 1000 krónur. Grunur féll strax á mann nokkurn, sem var gest- komandi á Akureyri og kom hingað til Reykjavíkur í fyrra- dag. Rannsóknarlögreglan hér hóf þegar leit að manni þessum, er hann var hingað kominn, og náðist hann í fyrrinótt. Hefur hann nú meðgengið þjófnaðinn. Fellt var með 37 atkv. gegn 11 að taka á dagskrá tillögu Vishinski um að aiþýðustjórn Kína fái fulltrúaréttindi lands- ins hjá SÞ. Fjórir fulltrúar sátu hjá. Kiíka Sjang Kaiséks á Tai- van heldur því áfram sæti i SÞ en 500 milljóna þjóð Kína er meinað að eignast fulltrúa á þingi þjóðanna. Frestað ákvörðxxn um Marolxkó. Frestað var ákvörðun um, Mossadegh er búinn að dvelja vikurn sarnan í höfuð- borg Bandaríkjanna í boði Trumans forseta, og hafði Bandai'ikjastjórn gert sér miklar vonir um að takast mætti að fá hann til að fall- ast á að veita Bretum á ný olíuítök í Iran í einhverri mynd. Lýsir utanríkisráðu- neytið yfir, að það hafi jæfn- óðum látið Breta vita allt, sem gerðist í viðræðunum við Mossadegii. Bandaríkjastjórn segist hér eftir sem hingað til muni leggja sig alla fram til aö reyna r.ð sætta Iransmenn og Breta. Mosiadegh leggur af stað heim á morgun. Hafi honum ekki tekizt að selja iröiisku olíuna til Bandaríkjanna munu andstæðingar hans gera ein- beitta tilraun til að steypa stjórn hans. I fyrradag söfn- uðit 15 þingmenr. í Teheran öeh'St? útaf lána Framhald af 1. síðu. Irlands. Auk þeirra lögreglu- þjóna, sem brenndust, voru nokkrir særðir með grjótkasti, þrir menu voru handteknir. Til- efni lögregluárásarinnar var, að í blysförinni var borinn fáni' írska lýðveldisins, en hann er bannaður í Norður-írlandi. hvort tekin skuli á dagskrá til- laga Arabaríkjanna um að Marokkó sem nú er frönsk ný- ’enda skuli fá sjálfstæði- Franska stjórnin er æf útí þessa tillögu, en Vesturveldun- hefur ekki enn tekizt að koma sér saman um afstöðuna til hennar. Samþykkt var umræðulaaöt að taka á dagskrá bæði afvcpn- unartillögu Vesturveldanna og tillögur Sovétríkjanna um efl- ingu friðarins. undirskriftum undir yfirlýsingu um að Mossadegh sé ekki fær um að leysa þau vandamál, sem risið hafa í sambandi við þjóðnýtingu iranska olíuiðnað- arinis. Tvennt meiddist í bílslysinu hjá Kúageiðl Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á laugardaginn varó harður árékstur milli tveggja bifreiða lijá Kúagerði milli Vatnslevsu og Hvassáhrauns. Gerðist þetta á níunda tím- anum á föstudagskvöldið. BLf- reiðarnar sem rákust saman voru vörubifreið úr Grindavík og yfirbyggður fólksflutninga bíll úr Reykjavík, er var að i'soma sunnan af Keflavíkur- flugvelli. Fólksbifreiðimxi ók Jón Á. Ketilsson. trésmiðameistari; Sörlaskjóli 7 og sat fram í hjá honum kona hans, Una Ingi- mundardóttir, og tveggja ára telpa, Sesselja Þ. Ásgeirsdóttir En aftur í bifreiðinni voru 6 verkamenn af Keflavíkurflug- velli. Vörubifreiðinni ók Karl Karlsson, Ási í Grindavík og var hann einn í henni. Svipli hliðinni úr bif- reiðinni. Þegar bifreiðarnar mættust hjá Kúagerði de.vfðu báðir bifreiðastjórarnir Ijósin. Er vegurinn þarna fremur mjór eða nðeins um fimm metrar, i'vo bifreiðunum sem báðar iru brpiðar lenti saman. Vöru bifreiðin, sem var með járn- oall, svipti hliðinni -úr fólks- bifreiðinni og kastaðist um leið út af veginum. Tvennt mekldist. Karl Karlsson, sem stýrði vörubifreiðinni slapp ómeiddur en í fólksbifreiðinni varð tvennt fyrir meiðslum: Ellert Guð- mundsson, Ilverfisgötu 104 B, skarst illa á hné og hnéckelin brotnaði ault þes': sem hann marðist verulftFP á hægri bani 'egg. Sesselja lit.la. er «nt fram í, m.eiddist einnig nokkuð. Aðrir sluppu ómeiddir að kalla. Mng Si* neitar ací Iiver iara skaal! meci umlvncl Mina Vesturveldin og fylgiríki þeirra fslldu í gær að þing SÞ ræöi hver fara skuli meó umboö Kína í samtökunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.