Þjóðviljinn - 15.11.1951, Qupperneq 1
í FRÁ ÁTTUNDA ÞINGI'
[ SÓSÍALISTAFLOKKSINS
r
til Islendinga:
ÐFRELSIS
Irufflan neitaði
Mossadeghumlán
Mossadegh sagði í Washing-
ton í gær, að Bandaríkjastjórn
hefði neitað Iran um lán til að
bæta úr fjármálaöngþveiti í
landinu, sem væri svo alvar-
legt. að ófyrirsjáanlegar afleið
ingar gæti haft ef e'kki væri
ráðin skjót bót á því.
Tító fær vopn
frá USA
lslendingar;
verkamenn,
menn;
sjómenn, bændur, mennta-
Hálf milljón í Kairó í mót-
Tilkvnnt var í Belgrad í gær
að Tító og bandaríski sendi-
herrann hefðu undirritað
samning um bandaríska hern-
aðaraðstoð við Júgóslavíu.
Bandarískir eftirlitsmenn verða
sendir til landsins að fylgjast
með hagnýtingu aðstoðarinnar.
þið allir, sem eigið líf ykkar og framtíð
undir starfi ykkar sjálfra og almenn-
ingsheill;
þið allir, sem viljið halda áfram að vera
Islendingar og byggja þetta land einir og
frjálsir:
til ykkar snýr Sósíalistaflokkurinn sér í
þessu ávarpi.
UM FIMM ára skeið hefur lífskjörum ykkar verið stefnt til
hrörnunar: kauplækkana, eignarýrnunar, vaxandi dýrtíð-
ar og aukins atvinnuleysis. Ótti og öryggisleysi varpa að
nýju skuggum sínum yfir heimili ykkar- Æ fleiri fjöl-
skyidur búa við hina sárustu fátækt, jafnvel daglegan
skort. Húsnæðisekian livílir eins og mara á alþýðufólki
bæjanna. Af tekjumissi verkalýðsins leiðir síþverrandi
kaupgetu, sem svo aftur bitnar á millistéttunum í mynd
viðtækra framleiðslustöðvana og stefnir efnahag þeirra til
hruns. En öll er þessi kjaraskerðing verlcalýðs- og milli-
stétta bein afleiðing vísvitandi og samfelldra árása á
alþýðu þesSa lands, er að því miða að þrýsta henni á
nýjan leik niður á stig fullkominnar nýlendukúgunar.
ÁRÁSUM þessum er stjórnað af erlendu auðvaldi, sem náð
hefur kverkataki á fjármálum og viðskiptalífi þjóðarinn-
ar með skilyrðum svonefndrar Marshall-hjálpar og lán-
veitingum Alþjóðabankans. Það er þetta vald, sem stöðv-
að hefur framfarir atvinnulífsins með lánsfjárkreppu
þairri, er nú þjakar það. I umboði þessa valds hafa bankar
íslenzka ríkisins ásamt sjálfum ríkissjóðnum, verið gerð-
ir að vægðarlausum innheimtustofnunum og beinum arð-
ránstækjum á hendur þjóðinni, í stað þess að vera lyfti-
stöng framfara eg 'stoð og stytta framleiðsiunnar.
HIÐ AMERÍSKA auðdrottnunarvald hefur náð slíkum tökum á
forkóifum Alþýðuflokksins, Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins, að þeir framkvæma nú f.yrirskipanir þess
í smáu sem stóru, án þess nokkru sinni verði vart sér-
staks tillits til íslenzkra hagsmuna og framtíðar. Þessir
forkólfar knýja síðan flokkakerfi sín til hlýðni viö allt,
sem fyrir þá er iagt., í fullu trausti þess að geta á sín-
um tíma beygt aimenna kjósendur til samskonar auð-
sveipni vegna tryggða þeirra við sitt gamla forustulið.
ÞANNIG eru fiokkasamtök þau, er eitt sinn voru mynduð
vegna sjálfstæðis landsins og hagsmuna alþýðu, orðin að
málaiiði eriends valds, sem hefur það helzt verkefni- að
slæva dómgreind þjóðarinnar meðan verið er að leggja
hana í fjötra. ísland hefur verið gert að herstöð til af-
nota við stríðsundirbúning auðvaldsins gegn a’þýðuríkjum
heimsins og þeim undirokuðu nýlenduþjóðum, sem nú berj-
ast fyrir frelsi sínu á sama hátt og vér áður gerðum og
oss enn ber að geni- Alþingi ísléndinga, fyrrum sómi
þjóðarinnar, sverð hennar og skjöidur í sjálfstæðisbar-
áttunni, hefur nú verið gert að fótaþurrku hinna nýju
vaidhafa, jafnt innlehdra sem erlendra, St.jórnarskrá hins
unga lýðveldis er hvað eftir annað þverbrotin af þeirn
sömu valdhöfum til b.iónkunar við ítök og hagsmuni hins
erienda herveidis á ísiandi.
MEÐ ÞESSUM hinum örlagaríkustu afbrot.um íslenzkra valds-
manna, er um getur í sögunni, hefur þjóðerni voru, tungu
og menningu verið búinn bráður háski á friðartímum,
ajjk þess sem sífellt vofa vfir ógnir ófyrirsjáaniegrar tor-
tímingar, ef auðvaid veraldarinnar varpar mannkyninu út
i eitt heimsbálið enn.
T~
Gegn helsfefnu örbirgftar eg sfyrjgfda
ÍSLENZKRI þjóð þarf að verða fulikomiega ijóst, að eigi er
seinna vænna að grípa í taumana og hverfa af þeirri
glæfrabraut er gerspilltar forréttindastéttir hafa markað
til eymdar, áþjánar og eyðíngar.
Framhald á 5. siðu.
iiiælagöngu gegn Bretum
Yfir hálf milljón manna tók í gær þátt í mótmæla-
göngu gsgn Bretum í höfuðborg Egyptalands.
1 broddi fylkingar gekk hóp-
ur kvenna, og er það í fyrsta
skipti, sem egypzkar konur
taka þátt í opinberri samkomu.
Á eftir kvennahópnum kom
Nahas Pasha forsætisráðherra.
I göngunni voru bornir boíflar
með áletrunum, þar sem þess
var krafizt, að Bretar færu á
brott frá Súessvæðinu og Súd-
an.
Hópganga, allsherjarverkfall.
I Damaskus, höfuðborg Sýr-
lands, var í gær farin hópganga
að opinberri tilhlutan til að
lýsa yfir stuðningi við baráttu
Egypta gegn Bretum, I Bagdad,
höfuðborg Irak, var gert alls-
herjarverkfall til að lýsa yfir
stuðningi við Egyptaiand.
þlÓÐVIUINN
’a*761k ðm'MI Afmælisgjafirnar
• halda enn áfram
að streyma til Þjóðviljans, og
hafa bætzt við 2.655 kr. síðan á
afmælishátiðinni, þar af rausnar-
Egypti skotinn til bana.
Á Súessvæðinu kom tii á-
rekstra í gær milii Breta og
Egypta. Brezkir hermenn komu
að Egyptum, sem voru að rjúfa
eina af vatnsieiðslum Breta og
hófu skothríð og beið einn bana.
Sir Benegal Rau, fulltrúi
Indlands, kvað það skoðun
stjórnar sinnar, að utanríkis-
ráðherrar Bandaríkjanna, Bret
lands, Frakklands og Sovétríkj
anna ættu að koma saman og
reyna að jafna einhver af
deilumálum ríkja sinna og
SkœruliSar
umsvifamiklir
á Malakka
Skæruliðar á Malakkaskaga
gerast nú æ umsvifameiri. í
gær settu þeir járnbrautarlest
útaf sporinu og felldu 20 menn
af Bretum.
að leysa öll ágreiningsmál sín
með friðsamlegu móti.
Afvopnun óhugsandi án
Kína.
Rau sagði stjórn sína harma
það, að Vesturveldin skyldu
neita að taka á dagskrá þings-
ins tillögu Sovétríkjanna um
að alþýðustjórn Kína fái sæti
Framha’d á 7. síðu.
ræða afvopnunarmálin í ein-
rúnii. Rau sagði, að stórveld-
leg gjöf frá Glerárþorpi, kr.1.320. in ættu að skuldbinda sig til
Iiidlaiidssíjórn fylgjaaBdi
frfðarsáiiYtiálsa sI<1»rveldaiBiia
Utanríkisráðherra Pakistan fordæmir nýlendukúgun
og kynþáttamisrétti
Horð gagnrýni á stefnu Vesturveldanna kom fram
í ræðum fulltrúa Indlands og Pakistan á þingi SÞ í gær.
Kaupgjaldsvísitalcm 144 stig
Gamla vísitalan komin upp i 589 stig —11.592 krénur
vantar á að Dagsbrúnarkaup fylgist með dýrtíðinni
Kauplagsnefnd hefur reiknað út framfærslu-
vísitöluna miðað við verðlag 1. nóv. s. 1. og
reyndist hún 151 stig. Kaupgjaldsvísitala sem
kemur til framkvæmda 1. næsta mánaðar var
einnig reiknuð út og reyndist hún 144 stig, en
þau 7 stig sem þannig er rænt af launþegum eru
talin stafa af hækkuðu kaupgjaldi bónda og verka-
fólks hans og reiknasf því ekki með. — Hins
vegas va? gamla vísitaian komin upp i 589 stig
um síðustu mánaðamót, og hafði hækkað um 66%
síðan gengið vas fellt.
HVAÐ VERÐUR KAUPIÐ?
Samkvæmt hinni nýju kaup-
gjaldsvísitölu hækkar tímakaup
Dagsbrúnarmanns upp í kr.
13,31 um næstu mánaðamót,
eða um 47 aura. Mánaðarkaup
Dagsbrúrar hæifkar í kr. 2.635,
20, eða um kr. 91,50, og annað
mánaðarkaup sem liærra er
liækkar um sömu upphæð.
EF VERKALYÐSFELOGIN
HEFÐU EKKI SIGRAÐ
Ef verkaiýftsfélögin hefðu
ekki knúift fram sigur sinn í
verkíöllunum í sumar væri
kaup enn greitt sainkvæmt
vísilölucni 123, tímakaup Dags-
brúnannauns væri kr. 11,37 og
ínáhaðarkaupið kr. 2.250,90.
Sigur verkalýðsfélaganna hefur
þvi fært verkamönnum tæpar
2 kr. á klukkustund í auknu
kaupgjaldi og mánaðarkaups-
mönnum kr. 384,30, eða sem
svarar kr. 4,611,60 á ári. —
RÁNIÐ MIKLA
En þrátt fyrir þennan mikil-
væga sigur er hitt þó enn stór-
felldara sem rænt er af lahn-
þegum. Ef greitt væri kaup
samkvæmt framfærsluvisitölu
ætti Dagsbrúnarmaður nú að
hafa kr. 13,95 um tímann. Og
ef kaup væri greitt samkvæmt
gömlu visitölunni ætti tíma-
kaupift að vera kr. 18,14. Mis-
munurinn er kr. 4,83 um tím-
ann eða sem svarar kr. 11.592
miftað við 300 fulla vinnudaga
af ári. Það cr sú unphisð sem
á skor*ir að Dagsbrúuarkaup
hafi fylgzt með hinni sk'.pu-
icgðu dýrtíð.