Þjóðviljinn - 24.11.1951, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 24.11.1951, Qupperneq 5
Laugardagur 24. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 hratf dauðadéiiin svertingjgna Þegar hæstiréttur Bandaríkjanna hafði hrundiö dauðadómi yfir tveim svertingjum í Laka sýslu í Flórída, skaut lögreglustjórinn Willis McCall þá á leiö milli fangelsa. Svertingjapiltarnir Sam Shep- herd og Walter Irvin voru dæmdir til að deyja í rafmagns stólnum fyrir að hafa nauðgað hvítri konu, en slík ákæra er venjuleg aðferð í Suðurrikjun- um til að koma í kring dóms- morði á svertingjum. Mála- rekstrinum fylgdu mikiar múg- æsingar eins og vant er í Suð- urríkjunum. Blöðin heimtuðú blóð svertingjapiltanna, morð- óður mannfjöldi reyndi að ná í þá og taka þá af lífi án dóms og laga. Ofsóknartilgangurinn með málaferlunum kom glöggt í ljós, er hópar hvítra manna fóru um nágrennið, skutu á heimili svertingja og kveiktu i þeim. Vegna þessara aðfara og vegna þess að einungis hvítir menn sátu í kviðdómnum, sem sákfelldi þá, hratt Hæstiréttur Bandaríkjanna dómnum yfir Shepherd og Irvin cg fyrir- skipaði að máiið skyldi tekið upp á ný. McCall lögréglustjóri var a3 flytja þá úr fangelsinu í Raiford tii Tavares, þar sem þeir voru dæmdir og seinni réttarhöldin áttu einnig að fara fram. McCall heldur því fram, að Shepherd og Irvin, sera voru handjárnaðir saman, hafi reynt að rota sig með vasaijósi og ná byssu sinni og hafi hann þá tæmt marghleypuna. í þá. Þegar læknir kom á vettvang var Sheperd látinn en Irvin reyndist með lifsmarki. Hann hresstist svp, að hægt var að taka af honum skýrslu, og skýrði svo frá, að McCálI hefði sent aðstoðarmann sinn á und- an í öðrum bíl en harm flutti fangana í. Hann fór að kvarta yfir að eitthvað væri að öðru framdekkinu á bílnum og fór Bandarlskir glæpanienn senda hnefalelkamenis í daudann og græda sjálfir drfiigan skilding Hnefaleikaíþróttin er aö veröa hneykslisíþrótt í Bandaríkjunum, segir einn kunnasti hnefaleikasérfræö- ingur Svía, Oscar Söderlund. út. Irvin segist svo frá: ,,Þá segir hann: „Tíkarsynirnir yltk- ar, komið ykkur út og gerið þið við þetta dekk“. .... Svo Shep- herd réttir fótinn út úr bílnum og er að fara út. Ég get ekki sagt um hvað fljótt það skeði, en hann skaut hann. Það gerí- ist áreiðánlega skyndilega, lög- reglustjórinn sneri sér við, hann er með marghleypu, og hann skaut hann umsvifalaust. . .. . Eftir það lá'Sammy upp- við bílinn og þá skaut hann mig. Hann seildist og þreif í mig og Sammy líka. Hann þreif í okkur báða og fleygði okkur svo báðum á jörðina. Þá sagði' ég ekki neitt, ég sagði ekkert. Seinna þreif hann i okkur, harm skaut mig aftur í öxlina og enn sagði ég ekki neitt, all- an þennan tíma.. Og ég vissi, að ég var ekki dauður .... Eítir svona tíu mínútur kom aðstoðarmaðurinn .... Og að- stoðarmaðurinn lýsti i andlitið á mér og sagði við lögreglu- stjórann: „Þessi tíkarsonur er ekki dauður“ og svo sagði hann: „Við skulum drepa hann“. Aðstoðarmaðurinn mið- aði svo á mig byssunni og Framhá'd á 7. siðu. Shepherd og Irvin liggja í blóði sínu bleklijaðir saman eftir að MeCalI lögreglustjóri skant þá. Glæpamannaflokkar hafa náð svp sterkum tökum í skipulagn. þessarar íþróttar að farið er að víkja öllum reglum til hlið- ar en aðeins hugsað um það eitt að pressa sem mesta pen- inga út úr almenningi. Hvað eftir annáð hefur komið fyrir Lagerkvist rak bandaríska kvikmyndasnápa Sænska skáldið Pár Lager. kvist var heldur ómjúkur á manninn er bandariskir blaða- menn og myndatökumenn tóku að ónáða hann í tilefni af nó- belsverðlaununum. Er ákvörðunin hafði verið birt tók Lagerkvist móti blaða- mönnum, í fyrsta sinni um tuttugu ára skeið, og lýsti yfir þessu: SkáJd á að geta haft sam- band við almenning með ritum sínum. Mér finnst það hlægi- legt að svara spumingum um hvað ég borða og hvað ég drekk, og það er vitleysa aö reyna að segja á fáeinum mín- útum nokkuð mikilvægt. Bandarískir kvikmyndatöku- menn sem ruddust inn i litla gula húsið hans Lagerkvists, skammt frá Stokkhólmi, voru umsvifalaust reknir út — til mikillar furðu kvikmvndamann- anna sem skildu ekkert i að jafnfrægur maður kynni ekki að meta bandarískt „publicity". Lagerkvist er einkum kunn- ur hér á landi fyrir bók sína „Böðullinn", er hann reit gegn nazismanum 1933, um sama leyti og sú stefna var dýrkuð hér í Morgunblaðinu og fleiri fclöðum. að hnefaleikamenn séu barðir til daúfta í keppni. Þetta hefur vakið svo al- mennt hneyksli að nú er verið að reyna að ráða bót á ástand- inu. Þrír hnefaleikamenn hafa verið barðir til dauða í keppni í New York á þessu ári, síð- ast maður að nafni George Flores. Við rannsókn kom í Ijós að á síðustu sex vikunum hafði hann tvisvar verið „sleginn út“, en var samt neyddur til keppni gegn miklu sterkari keppinaut.. Joe Walcot, heimsmeistarinn sjálfur er einn þeirra sem nýt- ur ,,fyrirgreiðslu“ glæpamanna- foringjans Bocchicchio, sem að vísu fær ekki lengur að koma opinberlega nálægt neinum í- þróttamálum, en stjórnar f jölda íþróttamanna gegnum leppa, og rakar saman auði á íþróttaaf- rekum þeirra. Sterkuslu skák- menn Sovétríkj- anna mætast Skákþingum Sovétríkjanna er jafnan veitt mikil athygli hvar- vetna um heim, enda eigast þar við margir beztu skák- manna heimsins. Nú er í þann veginn að hef j- ast 19. meistaramót Sovétríkj- anna og er það háð í Moskvu. Þar eru meðal þátttakenda M. Botvinnik (Moskvu), P. Keres (Tallinn), D. Bronstein (M.), I. Boleslavskí (Sverdlovsk), V. Smisloff (M.), S. Flohr (M.), Y. Averbak (M.), Y. Aronin (Moskvuhérað), E. Geller (Od- essa), N. Kopiloff (Leningrad), I. Lipintskí (Kíeff), O. Moisi- jeff (M.), N. Novotelnoff (Gro- sni), T. Petrosjan (M.); V. Si- magin (M.), I, Bondarevskí Leningrad), «g A. Kotoff (M.). Bandaríkjastjórn held ur höfundarlaunum Síbelíusar Á stríðsárunum lagði Banda- ríkjastjórn hald á höfundar- laun, sem finnska tónskáldinu Síbelíusi báru fyrir flutning verka hans i Bandaríkjunum og taldi þau óvinaeign, vegna þess að þýzkt útgáfufélag hafði gef- ið verk hans út. Nú er verið að reyna að fá höfundarlaunin greidd Síbelíusi. Upphæð sú, sem Bandaríkjastjórn heldur fyrir honum, er talin nema um 160.000 krónum. Baiidarískur prófessor mótmælir skoðanakúgun Bandaríska blaoið National Guardian heíur spurt ýmsa kunna Bandaríkjamenn um álit þeirra á neitun hæstaréttar Bandaríkjanna að leyía end- urskooun á máli kommúnistaleiðtoganna, sem dæmdir haía verið í margra ára íangelsi íyrir stjórn- málaskoðanir sínar. Prótessor David Haber í Yale Law School svaraði: „Neifnn beiðninnar uks endurskoðun á Dennis- málÍRu þýSÍE að við verðnm um alllangt skeið að þela að vemiega sé dregið úff áhníamætti fyrstu stjéffsarskffáffbfféyiingaffinnaff. MáSsóknir gegn lægri fon'ngjum kommúnisia nmnu nú á eftir fara. lúasf má við franthaMandi handfökum. Það er meira að segja hæila á að þar verði um íjöldah&ndiökur að ræoa. Það þýðir iefsing margra BandaríScja- maima sem ekki hafa gerzf sekii um anitað en neyta bess réifai sera stjómarskiám gefur þeim, að hafa pólitískar sksðanir cg vinna þeim fylgi. Og ekki nóg meS það. ketfa mun verða fil þess að auka þá sefasýki og þann étta sem nú, ríkii í Bartdankjunum og sjálfur Eíkisfcffseíinn hefus hvað eftic arrnað kvartað am undanfarið." Asíuþjóðír veiða 48% of fiskmagni Eieimsins EvEÓpa næst með 24% — HmeEÍka með 17% Matvælastofnun Sameinuöu þjóöanna hefur nýlega birt hagskýrslur um matvaelaframleiðslu, meðal annars um fiskveiðar. Þar sézt aö árlega eru veidd 25 milljóiiir tcnna af fiski i öllum heiminum. Þar af eru 48% veidd í Asíu, 24% í Evrópu og 17% í Ameríku. Meöalfiskneyzáa í heim inum er 1214 kg. á mann. Ritstjóri enska fiskveiða- blaðsins „The Fishing News“ birtir þessar tölur og bætir við frá eigin brjósti: „ffig þykist þess viss að marg ir lesanda minna verða jafn- hissa og ég að sjá þessar tal- andi tölur. Maður er vanur að hugsa sér fiskveiðar í sambandi við nýtízku togara og nútíma veiðarfæri og ég hefði hiklaust svarað án þess að hugsa mig um að Evrópumenn ættu stærstan hlut að fiskveiðum heimsins. Maður þarf aö staldra við til þess að að hugsa sér rétt hlut- föll milíi hinna risavöxnu þjóða Asíu og dvergþjóðanna í Evr- ópu og skilja, að hversu frum- stæðar sem fiskveiðar Asíu- þjóðanna kunna að vera, eru að minnsta kosti hundrað manns að veiðum við Asíu- strendur fyrir hvern einn fieki- mann í Evrópu“. plötur Nýjasta áróðursbragð Banda ríkjamanna er aö láta ýmsa þá stjórnmálamanna Vestur-Evr- ópu, sem af skiljanlegum ástæð um eru hlynntir Bandaríkja- stjórn, flytja lofræður um Bandaríkin á grammófónsplöt- ur (með viðeigandi skömmum um Sovétríkin) og svo eru plöturnar leiknar í útvarpi til hlutaðeigandi landa. Ekki hefur þetta. þó tekizt sem bezt. Þjóðir Vestur-Evrópu hafa í þessu einungis fengið stað- festingu á því sem þær raunar grunaði áður, að þessir „leið- togar“ væni ekkert annáð en bandariskar gramroófóösplötux. Togarar hantla Sovéíríkjunuin og Baiidaríkjunum Undanfarna mánuði hafa nokkrar sænskar skipasmíða- stöðvar unnið að smíði togara fyrir Sovétríkin. Ban'darískir togaraeigendur hafa haft mikinn áhuga á gerð þessara togara og hefur nefnd frá þeim verið í kynnis- Framha'ld á 7. síðu. Manndauði í Sovét- ríkjunum minnkar um helming á tíu árum Skýrt hefur verið frá því í Sovétríkjunum, að manndauði af hverju þúsundi íbúa hafi mimikáð um helming siðan 1940 vegna síbatnandi lífskjara. 1- búum Sovétríkjanna fjölgar nú um þrjár milljónir á ári fcverju.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.